Alþýðublaðið - 12.06.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 12.06.1934, Side 3
ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1934. AL?fSUBLASIÖ 3 ALÞÝÐUBLA©IÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANÐI: ALÞÝÐUFLOKF j:RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjárn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4t'00: Afgreiðsla, auglýsingar. '4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!>02: Ritstjóri. 4!’03; Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. thaldið er að gefast upp. Kosniingabartátta íhaldsmanna. ber þiess ó.ræ.k vitni, að flokkur- iinin heör þiegar gefið upp allia von uui ;a,ð vinna á í kosningun- um. Ef rnetm fletta. í gegnunr Morg- unblaðið, Vísi og H'einridalJ í sl. vikU', frá sjá þieir, að blöðdn, mál- tól flokksdus, hafa ekki íært franr eim'sta mál. Og flokkurinn er Jreldur ekkii í vörin, því að blöðiin haifa ekki nrieð einu orði neynt að hrekja neitt af þeiurr málujn, sem Alþýðuflokkurirnn befir lagt fnanr fyrjr kjósendur. Þetta konr berlega franr í sambandi við 4 árta áætlun Alþýðufiokksins. Það, senr ilraldsblööiii sögðu um hana, var innantómur þvættingur urn forvígisimenn AlþýðUfliokksins, en um máliefnin sjálf hafa þau ekki rætt einiu orði, og þáð er þó um afstöðiu fiokkanna til nráíefnanna, isenr kjósendurnir vilja fyr,st og friernist fá að vita. 4 árla áætlunin fól í sér lausn ajira þeirra nauðsynjamálá, sem nú bfðia úrlausnar, fjárbagsmála, afvínmUnrá'a, mannúðar- og mieun- ingar-nrála. Unr þau hafa íhalds- blöðin lekkert orð sagt, enda ekki von til þess, þar siem fl'okkurinn á enga ákveðna stefnuskrá. Vegavininiudeilan var nrikið rædd nrieðal iandsnranna, en í- haldsbliöðin höfðu ekkert franr að ifærlai í því máli annað en nrark- laiust þvaður og slefsögur, sem sýndu ekki annað en vanmátt þeirra. Þaninig er ástandið hjá ihald- i|nlu, og er líklegt að það stafii „af sögunurn, sem sjálfstæðis- rnönuum berast utan af lands- hortrum um klofniug flokksáns," ei'nis og Magnús Jónss'Otr sagði uinr dagi'un i Morgunblaðiuu. Slikar sögur eru ekkii til að eggja liðjið eða skapa banáttuhug. Það er hieldur engiin vorr til þess, að fynirætlanir flokksins fái góð- ar viðtökur meðal kjósendanua. Þessar fyrirætlanir um að Öl- afur Thors verði forsætis- og at- \ imrumálaráöherra, Magnús á- fraim dómsmálaráðherra og Jak- ob Möller fjármállaráðherra, ef 'flokkuninín vinni, eru ekki líklieg- ar tii að eggja liðið, fyrst þær vitnuðust, og eius er með lisit- (auu hér í Reykjavík. Pétur Hall- dórison, Jakob Möller og Sig- urður Kriistján'sson. Menn, sem allir myndu ekki koma til greiua í opinberum máium, ef mainngildi, vit og vinna væri niotað sem Bændur og verkamenn. eftir Jón Guðlaugsson frambjóðanda Alþýðuflokksins í Árnessýslu, Undanfarin ár hafa rnörg van'damál steðjað að íslenzkum lan'dbúuaðii. Á sama tírriiá sem hihar öru framfarir hafa átt sér stað á 'sviði sjávarútv'egsinls hefir landbúinaðurinn verið riekiun nneð svipuðum hætti og áður, þegar eugar vélar voru til í landinu. Hin úreltu verkfæri bóndans hafa 'gert honum örðugt um að afla sér og sínum nauðsynl'egt viður- væri, og alifllestum smábænidunn heflr reynist það nær því órnögu- legt að kaupa að vinnukraft. Sjávarútvieginum hefir aftur hrað- fairtiö fram, iog í hiua vaxandi' bæi og kauptún hiefir yngrii kynslóðjn í sveituríum horfið og stofnað þar heitoiili og nokkur hluti og því miður alt of stór hluti eldri kynslóðarinínar hefir flosnað upp af jörðurn sinum og orðið að ftrloðia í ;spio.r barna sinna til bæj- anma. Um þaö þarf, 'ekki að fjöl- yrðia, að þessi mikli fiutningur fólkainis úr sveitunum hefir ekki verlið affarascell, enda vierílð mik- ið um það rii'tað og rætt; en jntrnina hiefitr venið gert til þiess að kornast fyrir rætur þessa stóra vandamáls og konra búnaðinum á sama menningarstig og sjáv- arútveginum. En hvermig verður úr þeissu bætt? Hvað þarf að gerla tjl þeS'S, að æskan r svei't- unrnn geti bygt framtíð sína þar, síeim ieður henmar og mæður störfuðu, lerft starf þeirra oghald- ið því áfram. Góð afgreiðsla- þeirra mála, sem srrerta viðreisin sveitanina, er því nauðsynleg, en hún byggist á því, að réttur skiin- ingur á þjóðfélagslegri' þýðiiingu laindbúlnaðiarins sé fyrir hendi hjá þieim, sem mieð þessi mál fara á aiþingi og annars staðar þar sem örlögum þeirra er ráðið. Samgöngumálin. Góðar saimgöngur í sveitum eru undirstaða þess, að veruleg- ar framfarit geti átt sér stað. Ræktiuin landsins byggist fyrisit"og fxiemst á því, að auðvelt sé um aðdrætti á búum bænda og að uut sé með sem hægustu nróti að korna afurðum búanna á þá staði, þar sem þörf og kaup- toáttur er fyrir hendii; til að geta sielt þær. Fram á síðustu ár hafa satogöngur verið mjög litlar og örðugar á íslandi. Þeiim hefir þó þiokað nokkuð fram hin síðustu ár. Vahtar þó mikið á að þær séu mælikvarði, en ekki ósvífni, brask og samábyrgö með svindlurum, sem riáða Sjálfstæðisflbkknuin þegar þeir vilja og hafa nú sett þessa menn á oddinn, en spark- að Jóni Þorlákssyni og hafa það :nú á vörunum, að karliinn sé góðnr tii að grúska í bæjarmál- unum, hainn sé of friðsamur og samningafús til að verða þi’ng- miaður. Á ölluín þeim kjiósendafunduim, 'Sém þegar hafa verið haldnir úti u!m land, koma þær fregnir, að fylgi í'haldsmanna sé í hrörnun, en fylgi Alþýðuflokksins hrað- vaxandi. Þessar friegnir hafa auð- vitað eilninig slærn áhrif á bar- áttuþnek iihaldsimanina hér í bæn- ulm., og þess vegna eru þeir svona autoiir og ómögulegiir. ** svo góðar,. að ekki þurfi skjótra ulmbóta við í því efni, ef við- neiiS'nai'vonir búnaða.rins eiga að geta næzt. Hagsmunir bænda og verka- manna. Eitt af því, sem valdið hefdr rniklu um það, hve vinlnustéttum landsins hefir sieint miðað áfram til þes.s áði öðlast þá viðunkenn- togu og aðstöðu, sem réttmæt er og samboðin hlutverki þeirra í þjóðfélaginu, er það, bve mjög lnefir venið neynt að spilla sam- búð þeirra iinnbynðis. Bændum og venkaimö'ninum hefir venið att sam- ajn af óvönduðum blöðum og pólitískúm atkvæðasníkjum úr herbúðum yfirráðaflokkanina. Of mairgir verkamienin og bændur haifa léð þiessu eyrun, en siem bet- lur fier er sá skilnimgur að gripa ulm sig, að hagsmunir allfliestra bænda og venkamanna fari sam- an, og að þessum langstærstu vinnustéttum laadsins beni að vinlnia saman að la'usn félagsiegra vandamáLa. Og það er engum vafa undinorpið, að farsæl lausn búniaðanmáianna eins og annara atvininu- og félags-mála byggisf fynst og fnemst á því, að alt vinnandi fólk til sjávar og sveita siaimieini átiök sin í viðneisnarbar- áttu þjóðarininar. Skulu hér dneg- iin f'nam nokkur atriði, sem lýsa lýsia vel -og sanna það grieiniiiega, að hagsimunin bænda og verka- manna í bæjunum fara saman. Flestir íslenzkir bændur eru simiá- bændur. Urn það bil helmingur aiira íslienzkra bænda eru leigu- liðar og margrr sjálfseignarbænd- ur feiga jarðirnar aðeinls að nafni til. Allir þurfa þeir undanteknilng- arlítið að vinna baki bnotnu til þess að sjá fyrir sér og sínum. Hvað mikið þeir uppskera fyrjr hið sííelda terfiði, sem þeir leggja fnata, fer að mjög miklu leyti eft- ir því, hvenmlg markaðiuninn er fyrir búsafurð'irnar í hinum fjöl- meninú stöðum, bæjum og kalup- túnurn. Fyrir hina srnáu og dneifðu fnamlieiíðendur sveitanna er innanlandsmarkaðUTÍinn beztur og í mörgurn tilieilúm sá eiini mankaðiun, sem þieir geta notað. En þessi miarkaður er trygður mieð því tvenniu, að kaupþörf sé fyrir framleiðsiu bóndans og kaupmáttur fólksins í bæjunum sé nægilega miMll. Það er því hnein fÍTra, sem stórframleiðend- ur halda fram, að sæmilegt kaup- gjald venkalýðs’ins, sem viinnur við sjávanútveginn, sé í andstöðú við hajgsmuni bænda og spilli af- fcomu þieirra. Sannlei'kurinn er sá, a'ð þieám mun miei'ra sem verka- lýðuninn við sjávarsíöuna hefir upp úr vinnu S'iinni, því hægara á hann með að kaupa nauðsynjar sínar úr búum bænda við sæmi- legu verðii. Góð afkoma aiþýð- unnan í bæjunum undirbyggiir innanlahdsmarkaðiinn. Af þessu leiðiir það, að bændurn ætti að vena það kappsmál, að kaupið í bæjunum sé sem hæst. Og hvenju vænu bændur nær, þótt sjávairút- veguninn gnedddi lægri lann en ha'nn genir nú? Ekki rynni það fé til bændalnna, sem hjnin vélrjekto atvinlnuvegur hefði af venkafólki raeð of lágu kaupgjaldi. Það fé nynni auðvitað einvörðungu í vasa þeinra manna, sem eiga stór- f namld ðslutækiu. Sjónansvið þeiirra manma, sem viljai vjiðneisn búnaðarlns dns og yfirieitt lefiiingu atvinnuveganna til þess að fólkinu, siem þá stúnd- ar, geti iiðið vel, byggist ekiki á því, að fámienin gróðastétt kaup- staðinna geti dnegið sér rangiega fé af verkalýðnúm með þeim for- senduim, 'að miða kaupgjald við það, siem illa stæð bændastétt er fær urn að gneiða. Markmið hinnar sönnu viðreisn- ,ar í búnaðinum er það, að hann eflist svo, að hann getii boðiÖ fólkdnu, sem við hann vinnur, upp á eins góð lífskjör og sjávarút- vegurinn. Þegar þvi marki er náð, munu fólksflutningar úr sveitun- um hverfa úr sögunni. Þá mun æskam í sveit'únum ekki láta merki fíeðnanna í baráttunni fynir tilvist sinni í átthögunum faiiia, heidur mun hún halda áfram banáttuininii, og ný heimili mieð góðúm og síbatnandi afkomuskil- yrðuim rí,sa þar upp, sem nú er ónumið laind. Stefnur: barátta og takmark. I ölium þýðingarmiklum vanda- málum varðar það miestu, að réttri iSitefnu sé fylgt. Nú er það <gvo í rikjand’i þjöðfélagi, að höf- uðstéttirnar eru og hljóta að vera tvær, þ. -e. eignastétt og verlia- lýðsstétt. Hagsmunir þessara að- alstétta eru andstæðir og höfuð- baráttan um yfirráðfn í þjóðfélag- inu er og verður á milli þieirra,. Á íslandi er Alþýðuflokkurinn hagsmunasamtök verkalýðsins, sem ávalt hljöta að eiga í höggi við stj órnmálafé 1 agsskap yfirstétt- aninnar þegar um umbætur ler að næða fynin alþýðuna. Miiilifl'okk- j ar ieáúS' og Framsókn geta aðieius veni'ð til meðan viss hluti- alþýð- unnar og miilistétfin er að átta isiig á því ,hva,r hún eigi að fylkja þér í baráttu þjóðmálanina. Aðal- skilyrðið fyri'r því, að alþýð;an' öðlist fullan rétt í landinu, er þiað, að hún standi sameinúð gegn vald'i auðmannanna, íhaldiinu, sem ier arftaki hiins fonna Biessastaða- valds og beitir aimenlning á manga lund svipuðum tökum. Fnamtíð bæudanna verður því að eiinis farsællega trygð, að þieiir nijóti iskilnings hinna vaxandi vehklýðs&atotaka og hinir rnörgu S'aimieigilnlegu hagsmunir bænda og verkamanna munu tryggja það', að sameitong þessana vinnu- stétta í baráttunni um yfirráð landsins verð'i sem fyrst, Því fyr sem þiessatr stéttir taka höndum sianran, því fyr mun nofa fyriír ldðum út úr þieim vandamál sem að þdm steðja, og sú tíð mún áneiðanlega koma, að neyn&lain ef ekki aninað kennir alþýðunni að finna sjálfa sig í voldugri sam- fylkdngu fyrir réttlátri og þjóð- nauðsynlegri kröfu sinni um ó- skonuð yfirráð á íslandi, Og tii forystu fyrir slikri aðkallándi siamifylkiingu er Alþýðuflokkurinn sjálfkj'öninln. A1 þ ýðuf Iök k u nin n starfar að valdtöku verkalýðs og bænda á gnundvelid I ýðræðísáns og mun beáta afli sínu tif hins ýtrasta gegn þdm siðspiltu ofstækis- fiokkúm, sem vilja þjóðfnelsið fdgt. 10. júní 1934. Jón Gudlmifjsson. Fundur að Brúarlandí venður á fimtudiag'inn. kemur og eigast þar við frambjóðend- urnir í sýslunni. Fundur. verður að Kiébergi á föstudaginin. Tpúlofmiarhringar alt al fyrirliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. ■H Húsgagnataa, Góifteppi, Divanteppi, Teppadregiar, Gangadreglar Stigafilt. Jin Björnsgon & Co. Bezt kanp fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.