Alþýðublaðið - 12.06.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 12.06.1934, Page 4
ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1034. Landsllsti Alþýðufiokksins er A-Hstl. slfié Nóttin er okkar Falleg og skemtileg talmynd eftir leikriti Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Frederic March. Börn fá ekki aðgang. í siðasta sinn. Endurfeisn útgeiðar í Þorlákshöfn. Kaupfélag Árnesinga hefir ný- lega kieypt Þorlákshöfn til þess að endurreisa þar for.na verstöð, sem hefír að mestu iegið niðri síðlistu árin. Eigiendur Þorláks- hafnar voru félag í Reykjavils, og seldi það eignina sanngjörnu verði. Kaiupfélagið befir í hyggju að láta reisa pegar á pessu sumri í Þorlákshöfn nauðsynlegustu hus til útgerðar á komandi vertíð, svo siem verbúðir, salthús, fiisk- hús, lifrarbræðsluhús og bráða- inrgðai'shús til beitugeymslu. Þá verður ein,nig í sumiar unnið að lendingarbótum í Höiujnni. Sýsluneflnd ÁrnessýsJu samþykti með öllum atkv. á síðasta aðal- flundi síinum, að leggja fram af sjóði sýslunnar kr. 2500,00 tiil lendingiarbóta í Þorlákshöfn gegn framlöigum annars staðar frá. Þá verða í sumar smíðaðir á vegum Kaupfélagsins allmargir simávélabátar í því skyni að selja þá síðan samvininufélögum eða skipshöfnum. Er svo til ætlast, að bátar þiessir verði gerðir út frá Þorlákshöfn á mæstu vertíð. (FO.) Samskotin. 1 gær sðfnuðust hjá Alþýðu- blaðinu: Frá S. J. kr. 10,00, í. S. kr. 5,00, G. J. kr. 5,00, frá S. og J. kr. 5,00, fjölskyldunnii á Braga- götu 34 kr. 15,00. Alls safnast hjá Alþbl. kr. 1280,00. A-listinn er listi Alþýðuflokksims. Sjúk rasainlagfReykj avikur. Hr. prófessor Sæm. Bjarnhéð- irnsson, sem hefir verið skioðumar- lækmir S. R. undanfarin 16 ár, hefir nú sagt því starfi af sér. Ánrei Péturssom læknir gegnir stanfinu fyrst um siinn. Iireppsnefndarkosning ’fór fnalmi í Bolungavík á suinnu- dagirnn. Kosnir voru 2 Alþýðu- i flokksmiemn <og 3 íhaldsmenn. Listi : ihaldsáns fékk 192 atkvæði og j liisti Alþýðufliokksins 128. Fundir i Árnessýslu. i dag er fundur í Selvogi, en ; síðain verða fundir á Eynarbakka og Stokkseyri. j Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afhent af Lilju Kuiistjámsdóttur áheit frá J. M. kr. 5,00. Afhent af Sólbjörgu Helgadóttur áheit frá G. H. kr, 5,00. Móttekið áhieit frá J. R. kr. 5,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestsson. VEGAVINNUDEILAN Frh. af 1. síðu. því hefði verið gengið, en þar verður nú sums staðar 85 aura kiaup. Kattarþvottur atvinnumáia- riáðiherrans i þessu máli er því ekki. einiungis gagnslaus, heidur mæsta lítiimótliegur. Það eru sam- tök vegavinnumamna ein, sveita- mamna og verkamanna, undir for- uistu Alþýðusambandsins, sem eitki leiniuimgis hafa hækkað itaup- gjaldið í vegavininuninii, hieldur eininjg jafnað það málli héraða og afnumtið hiina óeðlilegu haust- lækkun þess. Því ber ekki að neíta, að al- þýðiusaimtöikin eru á emgan hátt enn ánœgð með árangurmn. Enn er kaupgjaid.iO. í viegiavininu viðast hvar lægsta kaupgjald í hlutað- eigamdi liéraði. Enn er ekki viður- k'end hiin sjálfsagða skylda hiinis opinbera að gjalda taxtakaup hlutaðiedgamdi verklýðsfélaga. i sumum héruðum lamdsiins er munurinn tilfínnanlegur og lítt þiolandi, svo sem í hémðunum sunnan Reykjavíkur og í Húna- •vatns- og Skagáfjarðar-sýslum En gmndvöllur er þó fenginn og ajþýðusamtökin munu treysta sig á þessu sviði, áður en kemur til nýrra átaka. En auk atviinmufélaga Alþýðu- sambandsiins eru önnur vopn í hönduim alþýðuinnar. Við kosniingarnar 24. júní n. k. er tækifærið til að fá þessu máli Jdpt í laig með einu átaki. Ef Al- þý'ðiuflokkurimn nær aðstöðu til mægra ráða, í þingi og um stjórn- armyndun, verður réttur alþýðu- samtakamma að fullu viðurkendur, jafnt í opiinherri vinnu sem ann- ari, einis og aninars staðar á Norð- uriöndum. Eiinræðis- og ofbeldis- steínum íhaldsins og dilka þess verður þá hrundið af stóli, en alþýðan mun heimta og fá simn rétt. Hédi'in Vaídimarsson. V. K. F. Framsókn heldur fund í kvöld ki. 8V2 í Iðnó uppi. Þar verður rætt um þátttöku félagsins í samskota- starfiimu. Enn fremur verður rætt uim ajþimgiskosmi'ngarnar 0. fl. Alpýðublað Hafnarfjarðar kom út á laugardaginm. Rit- stjóri þess er ólafur Þ. Krilst- jánsson. Blaðið er- prýðiiega ritað og rökfast. Hafnfirðingar. Kosninguskrifstofa Alþýðu- flokksdns er á Austurgötu 37, sími 9022. Oddur Sigurgeirsson frá. Hraunprýði fyrir utan Bjarnaborg vill fá sumarfrí í suimar og fara imeð besti síuum .eitthvað upp í sveitir. ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1934. 1 DAG Næturlækni’r er í mótt Hailldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sítmú 2234. Næturvörður er í jniótjt í LUUga- vegs- og Ingólfs-apótekii. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfiiegnir. 19: TónMikar. 19,10: Veðurfregn- iir. 19,25: Grammófónn: Mozart: Ei'ne kleiiime Nachtmusiik. 19,50: Tánleikar. 20: Fréttir. 20,30: Er- imdi: Sjómvarp (Gunnl. Briem verkfr.). 21: Tónleikar: a) Gelló- sóló (Þórh. Ármason). b) Gram- mótfómn: íslenzk lög. c) Danz- lög. EosniniiifaiHlir f RanHávvallasýslia íeru byrjáðir. Hófust þeir rnieð fundi í Fljótshlíð á sunnudaginn. Það merkasta, sem bar við á þessumr fundi, var, að Pétur Magnússon kvað sig ekkert varða um það, sem hinn svo kallaði „Iandsfundur“ íhaldsins hefði samþykt í vetur. Guð’m. Pétursson, frambjóð- andi Alþýðuflokksiins getur ekki mætt á fundunum vegna þess, að heiimili hans er í sóttkví vegna skarlatssóttar. Knattspyrnumót íslands. Tv iir kappleiklr. Á sumnudaginn keptu Valur og Víkimgur, og vamn Valur meö 13:1. í gærkveldi keptu .Fraan og Vestmannaeyimgar, og vamn Fram ímeð 3:1. VoIsastHðið Strauss — Lenne • Nýja Bíó sýnir í kvöld nýja þýzka hljómmynd, Valsastríðið. Hefir mynd þessi verið gerð um tónskáldin Joh. Strauss og Joseph Lenmer. Mynd þessi befír fengið feikma- lof ailils staðar þar, sem húri befir verið sýnd. Alt, sem inn kernur á frumsýn- ingunni, rennur í samskotasjóð- imn. Ef pú átt kuninángja, siem ætlar úr bænum fyrir kjördag eða á kos'n- lingarrctt úti á landi og verður þar ekkd á kjördegi, þá verður þú að minna harrn á að kjósa í gömlu símastöðiinini senr alira fyrst. Þar liggur frammi listi yfir alla frambjóðendur Alþýðuflokks- ins. 2864 er sílmi kosni'ngaskri'fstofu A- iistams í Mjóikurféiagshúsinu, her- bergi nr. 15. Torgsala, Höfum útsölu í dag og á morgun á trjáplöntunr, ra- harbara og fjölærum jurtum á horninu ágGarðastræti og Vesturgötu. — Verðið er lágt. Flóra, Vesturgötu 17. Sími 2039. Listi Alpýðuf!oh;ksÍDS í Reykjavík er A-IIsti. „Hitlers æsban1 ræðst á ráð- herra Hitlers. GENF í nrorgun. (FB.) Fregnast hefir, að félagar úr Hitlers-æskunni svo kölluðu hafi gert aðsúg að Seldte verkamála- ráðherra ög ieiðtoga Stálhjálina- manna. Var þetta nálægt Magde- burg. Einu skoti var hleypt af, en enginn sæðist. (United Press.) „Detíif#ss“ fer annað kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 sama dag. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburð mm Nýja Efé Strauss. Lanner. Valsa-stríðíð (Walzerkrieg). Þýzk tal- og hljóm-mynd. Aðalhlutverkin leika: Renate Miiller, Willy Fritsch, Paul Horbiger og Ad. Wohlbriich. Gerist í Wien og London unr 1840. FRAKKI varð eftir í Rauðhói- um á sunnudaginn. Sá, senr fund- ið hefir frakkann er beðinn að gera afgr. Alpbl. aðvart. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Sanarbételii ai Norðtaigu, er tekið tii starfa. — Ferðir með e.s. Suðurlandi þriðju- daga, föstudaga og laugar- daga. Og með Borgarfjarðarbílnum á þriðjudögum og föstudög- um. Ferðaskrifstofa ísiaeds, Ingólfshvoli, sínri 2939, gefur allar nánari upplýsingar. TIl ágóða fyrir bágstatt fólk á jarðskjálitasvæðinu verður fFumsýning á hinni ágætu mynd Valsa~sftrí02ð í Nýja Bíó kl. 7 lU i kvóld. Lækkað verð. — Aðgöngumiðar skattfrjáisir. Somarkjóiaefnl, undirföt, sokka og barnafatnað er bezt að kaupa i Verzluninni Snót, Vesturgötu 17. Sjúkrasamlag Reykjavíkor © Prófessor Særn. Bjarnhéðinsson hefir sagt af sér sem skoðunar- læknir samlagsins. Hr. Árni Pétursson, læknir, Uppsölunr, gegnir því starfi fyrsi; um sinn, og eru þeir, sem vilja ganga í samlagið, beðnir að suúa sér til hans. (Viðtalstínri kl. 3—4.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.