Alþýðublaðið - 13.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 13. júhí 1934. XV. ÁRGANGUr. 193. TÖLUBL. L VAS.Ð8BAJISS4>N OTGEFAMDI: ALl>ÝSUPLORKURINN i»A8í$ feesssí 6J efe «3gte <tafs tð. 3—t «@& ét 6 feverjara raifrtrifcetfegl. í«s8 ítöiBsr íefc&ss ©r vS<1 Kverfisg&to BT. 6— »©. SSíSÆS: «!S áægífesoa, bSe&itaa&K. F;sflStR«sw«£5 S& "S . S.S9 á ésl •SSrcKMia t P. R_ Wb» slí ttr. ?,K3 A œéissas . p«rt SlrtaBl it-_ar fea! og _-J_-srs;-&ísagar. "S3SS daaMoasÍÉB. rttíaffáH, — tsr. SM S_»a4r 3 _s»-._n_3_. af grei_* er í^stafra-ia. _ _as___a_t5!8 Nastsr !glaJ__55- t8 Mm. WgUBtLAaíS *stu sntnsr, er feirtant I dagblaSina. frOtttr e« vikayflrJH. ESTSTJÚSH OQ AFGHEfSSLA Ai»ýtt> r_3_ðg6n_ tíanletHiar Mtttr), 4002. rftstjöí-, fisas: VæsSaíantr S. V-__-jí._rosseæ. fetegsísaSat (bsiraiaj, <£__*_____4, 2S.3F; StgUF-tar Jðhaaiaessca. afgreíttsSo- eg eagSSsöieaaíí&i ~8____-_____&. <ð@i g_s^Æ»____(___3_|Jta., Ón'ýt atkvæði Vilja andstæðimgar íhaldsins hj'álpa því til að fá 4 memn kosma hér í Reykjavík? Fmsmisóknarmemn geta ekkert uppbótansæti fengið. Kommúm- iistar ekki heldur. Önýtifá ekkt atkvœM ykkan! Kjósffi A-li$t,wn> Alþingiskosniii Orn "•11 ciie miiii Aipýðnfiol 01 íhaldsflokksins iS Eftir Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarlogmann Óðumi náigaist sá dagur, þegar að reykviskir kj'ósendur eiga að ganga að kj'örborðiiiu. og velja sér fuiltrúa á löggj'afarþingiö til næistu 4 ára. Það eru 6 flokkar eða flokkisbnot, er hafa memm i kjöri. En það er þó fyrir fram vitað og oílum kunnugt, að þaið eflu að eimis tvair af þessum sex flokkum, sem fá þ'ingmieriin kiosna foér í bæuum, og að á milli þess- aira tveggja f lokka: Alþýöuf liofcks- ins og svokallaðs SjáTfstæðis- flokks, stendur kosminigabará'ttan. Pjód\Rifi§ss!fín.af eða nazistar er klofnimgur út úr Sjálfstæðiis- flokknum, Ao lista þessaía sam- taka standa nokkrir opimskáir ungliihgaT, sem ekki 'kúrína að dylja andúð sína gegn öliu lýð- ræði, hatur sitt gegn alþýðusaim- tökunum og byltiihgatoenniiingar isfeaí. Lærifeður þei'rra, foíystu- meníni Siálfstæðisflokksiinis, áTíta það hyggilegra og saigurvænlegr,a að dylja þessar skoðanir og ha'fa þær ekki á oddánum fyrfil ko\s'n- ingar, að undanteknum óvarkáT- um mönnum, eins og Sigurði Kriístjánssyni, ritstjória „Heim- dallar'', sem gerðist nýlega svo opiins.k:ár, að óvarlegt þótti að láta hanin vena í bænum fram yfi:r kosningiamar. íhaidsunglilngar þeiir, er standa ,að nazistaliistanuím hér í bænum, 'vinína og Sjálfstæðiisflokknuim það þarfa verk, að veita hug- fróun því svartasta íhalds'iði, sem> umfriam alt þráir opimskáar -tdtl.— kyniningiair um einræði og ofbeldii. Og með fnamboði nazistanina hyggja|st Sj'áifstæðÍBmenin að ka|sta því ryki í augu almenniings, að þeir hafi ekki samneyti við hina bersyndugu ofbeldismenn. En allitr, sem nokkuð þekkja tiil, vita þó, að flestáir forystumenn Sjálfstæðisflokksius eru gagn,- sýr.ðir af auda og áíoTmum naz- istainna, og geta þeir því ekki þvegið af sér sora eiinræðásiinis, hversu mikil látailæti og lýðræðis- skriurn, sem þeir hafa í fraimmfc f,y,rþ- ko,mmgm\rmrx., Pað er og vitað af öllum, að uhglingahiópurinn, sem stendur að naziistalistianum, ef mjög fámenin- ur. Mieira; hluti íaunveTUliegra hazíista fylgiir Siálfstæðismöinnum að m^lum. Þaðan vænta þeir triausts og halds. Þarf því ekki fieini orðum að eyða að '"ungliiinga- deildiininii, Kotnmúnþtap. biðia enn til kjörfylgis kjósenda í bæinum. Baininfærinigarnar, siem þieáir sneru að andstæðiinigum sínum, hafa nú skolJiið á þeim sjálfum. Þar er hver höndin upp á móti a:nn- ari, flokksmenn ýmist neknir eða .settir á „biðiista". Stóru orðin, siem ætluð voru andstæðimgunr um, eru nú óspart notuð á eigim flokksmenn, og útvarpsUmræður alf þeirjra hálfu snúast að miklu leyti um óhæfni þeirra eigin miajpna. Aðalblað þeinra er friá upphafi til euda óþvegmar sví- virðimgar um þeirra eigim flokks- memin og alþýðusamtökim. Við í- hialdimu er ekki blakað. Þawnig er ástandið í kommún- istaflokknum. Hann er hrörnandi flokkuii og deyjajndi. En í dauða- teigjunum sparkar hann úr klauf- Frh. á 4. síðu. Ricbard Straass fræsasti iíðlifandl tðnsnillina- ii hj/ltar. RICHARD STRAUSS. BERLIN í miorigun. (FO.) Vegna 70 ára afmiæliis tón- skáldsáms Ricbard Strauss er hald- i|n Strauss-vika í Dresdiem og hófst húlri í igær með því áð teiikim var óperan Rosemkavaliier, en tón- skáldið, sem var viðstaddur, var hyltur. (Strauss vaTð siötugur í fynradag:) . Rannsökn hefst að nýjn í Latidsb f firhesrrður i % lH Esanka»tlÓB>i vmw kist. á mánndap. Á mánudaginn hófust að nýju réttiarhöld út af seðlaþiófnaðinum og ávís.amasvikunum í Lands- bankanum i vetur. * Fyristur mætti fyrir réttinum Georg CÍiafsson bankastjóri Landsbankaus ,og var hann yfir- hiéyrður samfieytt í hálfan þriðja tílma, frá kl. 10 tiil 12i/2. Framhaldsrannsóknina fram- kvæmir Jónatan Hallvarðsson fulltrúi iögreglustióiia, en Jög- reglustióri mun sjálfur dæma í öllum þessum miálum. Framhaldsrannsókn þessi var fyrirskipuð hiinn 16. apríi í vetur af Magnúsi Guðmundssyni dómis- míáliaráðherra. Enn fnemur fyrir- skipa&i hann sakamálsraminisókn gegn Eyjolfi Jóhannssyni, for- stj'óra Mjólkurfélagsins, Guð-.- miundi Guðmundssyni fyi^. aðal- gialdkera, Steinigrími Bj'örnssyni og öðrum, sem siekir kynmu að rieynast fyrir bnot á 13. kapíltulia ÖLL ATKVÆÐI, iseim. flalla á aðra andstæðiimga í1- hald'sims en Alþýðuflbkkimn, faLla dauð. A-listiinm gegm íhaldimu. — Kjósið A-Iiistainm! hegninga:rlaganna (um afbrot í lembættisfærslu) og 26v kapítula sömu laga (um svik) og hlut- d.eild í' þeim bnotum. Mun dómur í málum þessum vena væntanlegiir inuam skamms. Sjo ára drengor sigrar ræninpflokk, j Tveir falla, h.rlr flíia. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Harbin er símað,'aðámámu- daginin hafi rænjmgjar ráðist á son háttsetts embættiBmainins á götu uwi bjartan daíg, í því skymi, að mema hann á burt, og krefjast laiusnarigialids. Dnengurilnn dró upp •skaimm- byssu og skaut .á ræmíilngj'ana oig félki tvejir þeirna'. Hinir lögðu þá á flótta. Dnehguriimn, sem hratt þanniig beilum nænimgjaflokki af höndum sénr' er að eins sjö ára gamall. STAMPEN. Fali pfmUm marksins ¥of!r yflr^ Nazistar eru i aivariegura fjárhagsógöngum. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS . KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Berlín er símað, að bankaráð þýzka ríkisbank- ans haldi fund fyrri hluta fimtudagsins, og oerði á dagskrá, huort eigi að reyna að halda markinu i nix- uerandi gengi eða fella pað. ^1$$&Æ$&fö DR. SCHACHT. Dr. Schacht, ríkisbankastjéri hefir boðað erlemda blaðamenn á fund aiiríin snemmia í næstu víku til að ræða viö þ'á um málið> og sikýna þeito frá fiárhagsástandii wm ADOLF HITLER leggur hornstein að nýjum ríkis- banka ríkiisiins og tilkyiniha þeim fyrir- ætlanir sínar í þessumi efuum. Altalað er í pýzkalandi, að til standi að fella pýzka markið i uerði nm 40 /0 og hefir sá orðrómur vakið mikinn ótta og óhug. Hviað úr þessu verður, er þó ó- vjjst að svo stöddu, en svo imj,kið er víist, að fjáfhagshorfur Þýz;ka- lands enu mjög alvarlegar, og miargilr búast við fulikomnu geng- ishruni. . STAMPEN. Norsku blöðin telja að Verka** lýðsflokkurinn myndi stjórn OSLO, í gærkveldi. (FB.) , í grein, sem birtist í AfÉen- i postein í dag, stemdur, að mjög j sé nú rætt um það, hvort til stjórma;rskifta munii koma. Blaðiið segiir, að .alldrei hafi verið eíms miklaT líkur fyrir þvi á yfirstamdandi þlmgtímabili, að til stj.órna.rskifta kynni a'ð koma. Ef bændaflokkurinn haldi þeirri stefnu, sem virðist hafa verið tekin með fyrirspurn Hundseids, ~sé ekki an;nað líklegm en að til þess komi, að stjómin segi af sér, og að. Verkalýðsf4okkuriinn myndi stjórn. Þimgflokkur hægTÍimamina, mun beita sér fyniir því, að friðsamlieg) lausn fáilst á deiiluatriðunum, og ef um góðan vilj'a verði að ræða til þess að ná santkomuilagi, megi enm svo fara, að stjórnin segi ekki af sér. Fulltrúar hægrlflokksiíns í land- bú'naiðamefndininá munu í dag leggja fram tiillögu, sem 'væhtan- lega @etur orðið grumdvöllur frekari samkomula;gsumiliei'ta'na. Dagbladet telur liklegt, að eims o-g ástatt sé, muni Bæindafliokk- urinm. fúslega taka á móti mála- miðlunartjiililö'gum fná hægriflokk- umum,, en hvort ríkiisstjómim geti falliist á þær sé enn óvíst, Þrjú þúsund manns farast í Sari SalvadoríMið-Ameriku BERLIN í morgun. (FB.) Það erý talið, að yfir 3000 manns hafi farist í féllibylnum og flóðunum, sem urðu í San Salvador rétt fyrir helgina. Fregnir fná Mið-Ameríku segja mæstum því ótrúlegar s&gur af skelfimgum og eyðileggiingum. I nokkna daga hafa fellibylj'ir geýsað yfir rikin San Salvador og Honduna,s, og hafa verið þessu Frh. á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.