Alþýðublaðið - 13.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.06.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 13. júní 1034. Landslisti Alþýðuflokksins er 4-listi, Oamla b$M| Dnfbkjaskapar- bölið. Amerísk tal-mynd í 11 þáttum, leikin af úrvals- leikurum, svo senr: Dorofhy Jordan, Neil Hamilton, Jimmy Du- ranté, Wallace Ford, Myrana Loy, Joan March og John'Mlljan. Börn innan 12 áva íá ekki aðgang. SAN SALVADOR Frh. af 1. síðu. samfara ákaflega mikil flóð, og loks hiefir það aukið á hætturnar og hönmingarnar að miklar skrið- ur hafa faliið úr fjöllunum. Valtnið í tveimur stórum stöðu- vötnum hefir hækkað urn 30 fet (ensk) og flætt yfir víðáttumikil svæðii. 1 Honduras gekk geysimiiikil fló&aílda á ströndima, og er kunn- ugt um það, að í einu þorpi dnukknuðu 500 nnanns af völd- um ben'na.r. Flugmenin, sem geröir hafa veráð út tiii þess að rannsaka landiið í famgvélum, segja að uppi í lamdi hafi heil þorp og smábæár horfiið eða sokkið. Á edmum stað iyfti fárviðri far- þegajest af teinunum, og henti henmi niður á hvolfi kippkorn þar frá. Allar jámbrauti'r, sem liggja tiil strandar, hafa fokið upp eða burtu, og getur þietta haft þau áhnif, að öll kaffiverzlun þessara hériaða iari út um þúfur í ár. Skólpræsi hafa víða farið úr skorðum, og menn óttast það, að piestir kunni að gjósa upp. Stjórnarráð'ið i Panama og i Bandaríkjunum virnna saman að hjálparstarfsemi eíns og auðiið er. Stjérnmáiaflokkar bannaðir f Búlnariu SOFIA í morgun. (FB.) Ríkisstjórinin hefir lagt banr, við starfsemi allra stjórnmála- flokka i landinu. Ennfnemur er bönniuð útgáfa blaða þeirra, sem flokkarnir gefa út. Pá hafa veriið gerðar ráðstai'anir til þiess, að öll biaðaútgáfa í iandinu verði háð eftirliti ríkisstjómarimmar. (United Priess.) Höfðingleg gjöf. Samband íslenzkra samvinnufp laga hefir gefið 10 þúsund krónur til fólksins á laindskjálftaisvæðimu. Samskotin. 1 gær söfnuðust hjá Alþýðu- blaðinu frá S. S. kr. 10,00, frá H. E. kr. 10,00, frá G. M. kr. 5,00. Ferðaskrifstofa íslands er tekdm til staría. Skrifstof’an er í Ingólfshvoli. KOSNINGARNAR Frh. af 1. síðu. únumi. En þau óhneinindii hrína ekki á Alþýðuflokknum. . Kommúniistaflokkurimin er alveg vonlaus um það að koma að nokknúm þingmainni, hvorki hér í bæ né amnars staðar. Atkvæði hains detta því dauð niður. Þeir, sem hamm kjósa, kasta atkvæðum sínúm á glæ. Allur stuðningur við kommúnistaina er óbein hjálp við íhaldið. Engum sönnum í- hald.sandstæðingi dettur þvjl í huig að gera atkvæði sitt ómytt írueð því að kasta þvi á kommúniist- a-na. Og þess vegna meðal annars mun atkvæðatala kommúni-stanna miimka veriulega hér I bæmum. Sœndfrflokkiirim er klofnimgs- angi út úr Framsókniarflokiknum. í þá sveit skipa sér yfirleitit í- haldssamiir menn. Bændaflokks- foriimgjarnir . eru lnelzt þektir að tvennu: Að berjast hatramlðga (j'\SfjVi rétílátri íhlutun Reykvík- 'imga um skipun þingsins og Qfif/n sómasamliegu kaupi verka- ,ma|nina og bœndct í opinberri vininu. Eiins og að líkimdum i.ætur, á Bændiaflokkurinn næstum engu kjörfylgi að fagma í Reykjavfk. Það er aiment talið, að áhald miumi Ivera um atkvæðiamagm. Bændaflokksims og n.aziista-ung- limgamna, svo að ekki- rmegi á milli sjá hvor fái lægri atkvæða- tölu. Fi\c:msóknmflokkuiii\n\n er mink- hér( í bæmum. Á tímabili átti hann .nokkurt fylgi, sem stafaði af róttækum blaðasitrifum, sem. rieyndust að vera i algierðu ósam- ræmii vi'ð I öggjafarstarfsemi og friajnkvæmdir flokiksins. Allir vita að flokkurinn er fjarri því að geta komiið að þimgmainmi hér í bænum, að það er einnig alveg útilokað, að hann fái nokkurt ' uppbótar'-þinigsæti. Það er því ó- ■viturlegna en vænta megi, að frjáisilyndir menn og íhaMsand- .stæðiiinigar geri þann óvinafagmaú að láta atkvæði srn failia til ó- nýtis með því að kjósa Fram- sóknarlistann. Litlu ' flokksbrotin fjögur, senr nú hafa mefnd veriið': Ung-nazi;st- ar, kommúnistar, Bændaflokkur- imn og Framsókn, koma ekki til áláita í kosn'imgabaráttunni í Reykjavík. Framboð þessara flokka er til þess að sýnæi, en annað ekki. Þeir stan-da aliir fyrir uta;n höfuð-átökim við kosming- arnar liér í bænum, átökin og oriustuna á milli Alþýðuflokksims og ihaldsins. Shefán Jóh. St&fámson. Fjórlr frambjóðendanna i Suður-Þingeyjarsýsiu hafa haidið stjórnmálafundi undanfarna daga, á Húsavik, Hólnri, Breiðu- mýri, Iítið sótta. Fundur sem boð- að hafði verið til á Ljósavatni í fyrradag fórst fyrir, því að eins tveir komu til fundar auk fram- bjóðenda. í gær var fundur að Skógum, og næstu dagá á Svai- barðaströnd, og í Höfðahverfi. MIÐVIKUDAGINN 13. júní 1934. I DAG Næturlæknir er í inótt Hainnies Guðmundsson, Hverfiisgötu 12, sími 3105. NæturvÖrður lejr í inótjt í La;uga- vegs- og Img'ólfs-apótekd. Ctvarpið. Kl. 15: Veðurfregniir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Grammófónsöngur (Ma- riius Jacobsen). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttjir. 20,30: Erindi: Norskir alþýðuskólar ; (Albert Ólafsson). 21: Tónieikar:. a) Fiðlusóló (Þór. Guðmundísson). b) Grammófónn: Richarid Strauss: Der Rosienka- valier. Veðrið: Hiti í Reykjavík 14 stig. Háþrýstisvæði er yfir Grænlandi en lægð vestur af Bretlandseyji- uffl. Útlif er fyrir breytiilegá átt, víðast austan kalda og skúrir síð- degis. Knattspyrnumót íslauds : íí.R vinnar Víking með 3 gegn 1. 1 gærkveidi loeptu K. R. og Víkingur. Var leikurinn fjörugur á köflum, en mjög daufur á milli. Leikslok urðu þau, að K. R. vanm Viking með 3:1. í kvöld keppa Valur og Vest- mamnaeyimgar. Skipafréttir Gullfoss er í Kaupmannahöfn og fer þaðan á laugardag. Goða- foss fór frá Hull í gær. Brúar- foss kom til ísafjarðár í mörgun. Dettifioss fer til Hull og Ham- borgar í kvöld kl. 10. Lagar- foss er á leið til K'Olkuóss frá Hofisós. Lyra fer anniað kvöld kl. 6. Esja kemur til Blöndu- diss í dag. Botnía fer á laugar- dagskvöld héðan, og ísland kem- ur frá útlöndum á morgun. Valsastríðið Þessi ágæta kvikmynd var sýnd í gærkvieldi við fflikla aðsókn í Nýja Bíó til ágóða fyrir fólkið á land:skjálftasvæði;niu. Myndin er mjög skemtileg, vel útfærð og listavel leikin. Er áreiðanlegt, að hún verður iengi sýnd hér. Vegavinnudeilan! i grfein Héðilns Valdimarssonar í bla,ðinu í gær misritaðist setn- ing þ:essi: „enda neyttu alþýðu- sa|mtö|tli!n í bæjunum ekki áhrifa sfiímna sérstaklega gegn þeim, -er ekiki sföðvuðu vfnrnu, síöar í bæj- unum“; en átti að vera: enda rmjWt alpýcfummtökin í bœjun- um ekki áhrifa sinmi ined sérstök- mn Dinnnhöinlum (jec/n petm mönmim, sem ekki höf&u stöcjvcfó. virmu hjá ríkissjócH.“ Kennaranámskeið » var sett hér í Austurbæjarskóí- amíum í gær. Námskeiðið sækja um 90 kiemmarar viðs vegar að af landiimu. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefiir samiið um smíði á fjórumi vélbátum, 17 til 18 smál'esta, og verði þeir fuilgerðir um miðjam september. Listi AIþýðuflol],ksiDs í Reykjavík er A-iisti. Katalo&iobúar krefjast aðskilnaðar frá Spáni. Borgarasíyrjðld vofir yfir. MADRID í morgum. (FB.) Fullyrt er, samikvæmt áreiðan- legum beániiildum, að þá og þeg- ar mumi Kataloniubúar rísa upp og kriefjaist aðskiinaðar Kata- lonfilu fmá Spáni. Surnir fullyrða áð þeir miuni gera úrslitakröfúr í þessu efmi þegar í daig, og ætla memn, að Spánarstjórn mumi beita valdi gegn Katalomiumömmum, memiia; þieár falli frá skilnaöar- kröfum sínum. Ým.siir ætla, að Kataloniúmemn muni hiefjast handa í dag eða í aeiúasta lagi á morgun og hefji baráttuna fyrir Jskiilmaði í hverju einasta sveitar- og bæjar-félagi landsins. AðaÞ katalónski flokkurinn og Baska- flokkurann hefir dregið sig í hlé jfrá störfumi! í þjóðþiíngimu í Mad- itiid. Það sem kom'ið hefir óá- nægjunni, sem nú bólar nrest á, af stað, er dömstóll sá, sem sett- ur var á stofm tól öryggiiS'Stjórmi- arskránmi. Ileí'ir dómstóll þiessi lýst ógfiild lög um ræktað land siem Kataloniuþimg hiefir samþykt. Lögi,n voru lýst ógfiild vegna þess, a.ð þaiu kæmiii í bága vi ð stjórmar- skrá Spánar. (United Priess.) Fundir stainda mú yfir í Mýra;sýslu, og ■er kosninigabaráttan þar afarhörð. Sa:gt er að vestan, að ræður Guð- jións Bamed'iktssonar, frambjóð- aúida kommúnista, séu 90o/o lýgii og árásir á' Aiþ^ðúflokki'nm, en 10°/o sannleikur og árásir á í- haldið. Útvarpsumræður hefjast hér milli stjórnmála- flokkanna á mánudagimn kemur. Staimda þæp í þrjú kvöld og hefj- aist kl. 8 öll kvöldin. Hjónaefni S. 1. laiugardag opiinberuðu trú- lofuin sína ungfrú Ragnhieiður Kjartamsdóttir frá Hruma og stud. acp. Guömuudur Guðmumdsson frá Indriðastöðum. Kosningafundur var á Sigluiiröi í gærkveldi, og er það síðasti kjósendafumdur- iinm í Eyjafjarðarsýslu. Furndur- imm stóð: fná k,l. 8 tii klí 3 í nót;t|. Allir frambjóðendurmir töluðu, og var fundurimú afarfjölmiemnur. Það köm grieinilega í ljós, að fyigi Alþýðufiökksins fer stórkost- lega vaxandi * á Siglufirði. Mikið var rætt um 4 ára áætlun Al- þýöuflökksins, og kom það ber- iega fram, að Framsóknarlmemn, sem hafa verið öflugastir í sýsfi- unni hræðast mjög fylgisaukmingu Nýja Bfió Strauss. Lanner. Valsa-stríðið (Walzerkrieg). Þýzk tal- og hljóm-mynd. Aðalhlutverkin Ieika: Renate Miiller, Wiily Fritsch, Paul Horbiger og Ad. Wohlbriich. Gerist í Wien og London um 1840. Alþýðiuflokksins. Talið er, aö fylgii Sjá]f.stæeisman,na far; rnjög þverr- aimdi í sýslunmi. 2864 er sfimfi kosnimgaskrifstofu Al- þýðufl'Okksi'ns. 11 daga eitu í dag ti 1 kosminigadags. Vinnáð gegn atvimmuleysimu mieð því að berjast gegn fulfitrúum sk'ipulagsleysisins. Vimmfið fyrir Alþýðufilokkinn. Hvert eitt og ein- asta atkvæði', sem felfiur á hann, kemnr til greina. Ónýtið ekki at- kvæði ykkar með því að kjósa Framsókn og kommúmista. Kosningaskrifstofa Aiþýðufiokks- ins. er í Mjólkurfélagshúsinu, her- bergi nr. 15. Á?:7 ^ F U H DIR VL/ TÍLKYMHIK CAS ÍÞÁKA. Fundir falfia nfiður fyrst Uim simn. Hræöílepr draimnr, sem ef til vili varðar aila íslendinga. Þessi litla bók, sem seld verð- ur á götnnimi á morgun, set'- ir fra merkilegum draumi, sem mann nokkurn héríbæn- um dreymdi nýlega. Dranm- urinn er svo einkennilegur, að draummaðurinn þykist viss um, að hann boði einhver stóitíðindi og ill, sem eiga eftir að ske hér í bænum á næstunni Hann skorar því á alla, menn og konur, sem góð eru að ráða drauma, að láða draunr þennan. -- Sölubörn, sem ætla að sejal drauminn, komi á morgun á Laugaveg 68, AmatSrar“! Athugfð, að það er ekki nóg, að filman yðar sé rétí lýst; hún verður líka að vera rétt framkölluð og pappírstegundirnar rétt vald- ar. Trygging fyrir því verður ávalt öruggust hjá mér, þvi alt er unnið af þ.iulvönu starfsfólki. Munið! Framköllun, kopieiing og stækkanir. Ljósmjfndastofa Sígnrðar Gaðnmndssoaar, Lækjargötu 2. --- Sími 1980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.