Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 15. júní 1934, XV. ÁRGANGUR. 195. TÖLUBL. mtnvsémh ¦ . & ft. VAf.ðBMAasSOM ÚTGEFANDIt ALÞÝÐUPLOKKURÍNN tá sSa «teta #£ga fct 3—« sSSSagts AsSíeteöía** to. ZM 4 oséwtaSi — lu. 5.80 tjrir 3 ssaata&i, eí gceiís er rfrtefrasss. í ts&sEafStts kcsiar b£«8í3 18 sam. VHCUBI.ASS3) i hTOiJMa míiteikaíSsscJ. Þe8 BOSSat cStías ts. k£2 6 *s»: í f«t ímj-íks: attar fceSsts grejnar, isr feirtast I dagbla6inu, iréltsr ag vtfeaySSrlit. KSTST.JÓHW OC AF3RÍHÐSS.A A!£#8*. «r «í« igvtsfisgOtti er. •— 18 SlMAft: «96- orsreffleis eg aKsijWsgsr. «Si: rrist;6ni (InntetHiar tréitírt, 46SS: ritstjóri, «S3: ViHsíáiaaar S. VTtkfAiratssa. btaacuBaðw1 (hðtaaa}, fS. «S»: f a. 'SfctsíwöiKrssæa. rtssQM. (Emissea). S37: Stawrftttr Jéhttanesson. afgraiBals- «e eas&eSaguitid (Masgfc. «651 gfCBiWiMaagfca. *.! Ný áætln m hitaveltu Reyfejavftir, sem kolivarpar áætlanum Jins DorHssonar Er taægt að Mta og raflýsa alla Reykjavík með bveraorku? , GÍSLI HALLDÓRSSON verkfriœcMngiw. Áætlun Jóns Þorlákssonar. Jón Þorlákssom borgarstjóri hefir, leins og kunmugt ter, gert áætlun um hitaveitu til Reykja- víkur frá Reykjum í Mosfells- sveit, sem hann gerir ráð fyrir að verði hrundið í framkvæmd á næstu ' árum. Gerði bæjarstjórm Reykjavikur vorið 1933 samnimg við bændurma á Reykjum og Reykjahvoli um leyfi til þess að láta gera þar ranmsókmiir og til- raunaboramir til þess að leiða í ljós, hvorf nægilegt magn af hejtu Vatni væri þar fyrir bendi. Pólitík ihaldsins. Fyrir leyfið eitt til þess að gera þes&ar -boranir borgaði Reykja- víkurbær bæmdumum 15 þúsund krónur, og var auk þess gíert ráðí fyrár að bærimn greiddi 150 þús, kr. að mimsta kosti fyrir vatns- rettimdim 'sjálf. Alþýðuflokksmenm í bæjarstjórm voru á móti þessum samnimgum, vegna þess elns, að þeim þótti þeir óhagstæðir fyrir bæimn, en hims vegar eru þeir og hafa alt af verið fylgjandi þvi, að rannsakaðir væru möguleikar fyr- ir hitaveitu, og álílta það nauð- synja- og framtíðar-mál bæjaráms, að hún geti komtet í framkvæmid sem fyrst. Athuganir og áætlanir Gisla Halldórssonar. Fyrir hálfu öðru ári kom Gísli Halldórsson verkfræðimgur frá námi á verkfræðiingaháiskólanum í Kaupmannahöfn og settist héi- að. Er hann sérfræðiugur í véla- verkfræði, en hefir sérstaklega kynt sér miðstöðvar og hitaveitur. Munu aðeims vera tiil 2 sérfræð- 'ingar í þessulm ef'num hér á landi. Alþýðublaðinu var kunnlugt um ,a|ð Gisli Haildórsson hefir, síðan hann kom- heim nnnið að athug- unum viðvíkjaindi hitaveitu til Reykjavíikur og hafði nýlega tal af honum um þau mál og spurði Gísli Halldörsson uerkfrœðingur hefir i vetur unn- ið að rannsóknum á virkjun gufuhvera í Henglinum og möguleikum fyrir hitaveitu og rafveitu paðan til Reykjavikur. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að mikil likindi séu til pess, að hitaveita frá Henglinum yrði mun hagkvœmara fyrirtœki en hitaveita sú frá Reykjum í Mosfellssveit, sem Jón Þorláksson horgar- stjóri hefir gert áœtlun um. Gísli Halldórsson álítur, að ef vel tek&t til um gufuvirkjun í Henglinum, megi fá paðan nœgilegan hita handa allri Reykjavik, og auk pess alt rafmagn, sem hœrinn þarf. uiitrilar AlnýðiliokitsíHi í bæjarstjórÐ fljítjft tillöp om frekari ranasðknir Onýt atkvæði ¦ Vilja andstæðingar íhaldsins hjálpa því til að fá 4. menn kosma hér í Reykjavík? Framsóknarmemm geta ekkert uppbótarsæti fengið. Kommún- istar ekki heldur. Ónýtffi ekkt aíkvœU, ykkar! Kjósið, A-lisfann! HVERASVÆÐIÐ í INSTADAL í HENGLINUM hann um rannsóknir hans og hvað bonum virtist þær hafa leitt í ljós. Sagði hann blaðinu svo fra: Hveravirkjanir á ítalíu. „Ég hefi um all langan tíma fylgt með athygliþeim stórfeldu framkvæmdum, sem gerðar hafa verið á ítalíu til að hagnýta hveragufu til rafmagnsframlieiðslu og hugsað um. hvort hægt mundi vera að taka þær framkvæmdia: til fyrirmyndar 'hér á landi. Á italílu erU nú virkjuð um 20 þús- und bestöfl úr jarðgufu,, sem að mestu leyti hefiir fengist við bor- aniir, og eru heilar borgir raf- lýstar með orku frá þessum tiil- búhu hverum. Hefi ég fengið nýj- ustu gögn um þetta frá forstöðu- manni virkjanna. Peir porkell Þorkelssom veðurstof'ustjóri ög Stieimgr. Jómsson rafmagnsstjóri: munu fyrstir mamma hér hafa vak- ið" athygli á þessum ítölsku virkj- unum og sögðu frá þeim í tímiaritii verkfræðingafélagsims. 1926. Eftir það kom Jón Þoriákssom núvér- andi börgarstjóri fnam með uppá- stungu síma og áætlun um hita- veitu frá Reykjum í Mosfells- sveit, er birtist i sama xiti 1926. í áætlun hans er. ekki gert ráð fynir, að hveragufa verði notuð tij raforkuframlieiösiu i sambandi við upphitunima, en. áður hafði Stein- grímur Jónisson bent á, að slíkt gæti veróð hagkvæmt. Hverirnir i Hengiinum. ' í fyrrahaust athugaði ég hveia- GUFUHVER í HENGLINUM svæði í Innstadal í Henglimum og mældi þar gufuhver. Sá hver eimm gefur af sér nálega 1 tomm laíf gufu á klst. En þarma er um fleirii hveri að ræða. Samkvæmt skoðumum sérfræð- imga er' Hengillinn eitt mesta jarðhitasvæði hérálamdi og er því engimm vafi á að þar mætti með boflunum auka gufuframleiðsluna gífurlega, líkt og gert hefir verið á Italíu. V i r k j u íi i n. Ef nægu' prýstingur fengist hugsa ég mér að gufan yrði — pegar hún kemur upp úr jörð- unni — látin ganga f yrst i gegn um gufutúrbínur, er fram- leiddu rafmagn, en s í ð a n væri hún látin hita upp vatn, ei rynni að pvi búnu sjálfkrafa um pípur til Reykjavikur. Mætti — ef vel tækist til — með slíkri virkjun fá þarna bæði rafmagnsstöð er fullnægði allri raforku- þ^rf bæjarins og hitaveitu sem nægði til að hita upp hvert hús i bænum. (Frh. & 4 s) Nazistar svíkja sknid biHdingar sinar nm yaxtanreiðsin aí ríkislðnnm. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Niðurstaðan á fundi bankaráðs pýzka rikis- bankans i gœr varð sú, að bankaráðið lýsti igæryfir, allsherjar 6 mánaða gjald- fresti á óllum skuldum Þjáðverja við útlönd. í samrœmi við pessa á- kvörðun var pví lýst yfir að Þjóðverjar myndu ekki heldur greiða neina vexti af Young og Dawes-lán- unum, sem peir höfðu pó skuldbundið sig til á ráð- stefnunni i Berltn fyrir viku síðan. Stjórm Ríkisbankans þýzka semdir í dag öllum rikjum sem Þjóðverjar skulda, tilkynningu á þá leið, að bamkastjórnin hafi á- kveðjð á fumdi í gær að frá 1. júlí n. k., 6 mánuði, giíldi alfe- herjar gjaldfrestur á öilum skuld- um Þjöðverja við útlömdv hvort sem um þær hefir verið samið til lamgs eða skams tíma. Jafnframít hefjr alþióðabankanum í Basel verið tilkynt, að þessi fnestur wái einnig til Young- og Dawes*-lán- aínna. Þessar róðstafanair Þjóðverja leimkum npitun um vaxtagreiðslu af Youmg- og Dawes-lánunum of- á;n í mýgefin loforð vekja mikla gremju erlendls, einkum hjá Bret- um, og margir búast við áð Þjöðverjar muni nota greiðslu- frestimn tii þess að fella markið og sleppa þanmig við að greiða ! skuldir síinar með fullu gengi. ! STAMPEN. Mossolinl 0| fiitler sltja á ráðstefnn Massolini hrefst ness að siálfstæði Aastnrrikfs sé varðveitt osj ^zkaland ganoi aftor í Þjóðabandalagið ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hitler lenti í gær kl. 10 síðdegis ásamt v. Neurath utanríkisráðherra á flugvell- inum San Nicolo, rétt fyrir utan Venedig. Var Mússolini þar fyrir, og tók hann 'Hitler með miklum fognuði og bauð hann velkominn í viðurvist geysilegs mannfjölda. Hitler lagði af stað frá Beriin með algerðm leynd a miðviku- dagskvöldið. \ ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.