Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 2
PÖSTUDAGINN 15. júní 1934.
AL>ÝÐUBLAÐIÐ
¦WmrnilMirimáwBifi'-nnii TirtiwnriiiiTriTii'1'Mlii
Huað nú —
ungi maöur?
íslenzk þýðing eftir Magnún Asgeirsson
En nú glæöist roðlimm af1)ur í hársrótuinuim á Pússer. Hún réttir
úr sér og þurfcar svitann af enni og kinnuim.
,,Pússer mín," hvíslay hann, „elsku hjartans Pússier mí.n!"
,,Já," segir hún og tekst um stund að fá btfos fram á varirnar
'eða' ölliu fnerrtur eftiriíkingu af brosí. „Nú á ég ekki langt leftir;.
Áður var alt af heill kluk'kut^mp á milli hríðanna, en nú voru það
ekki nema fiörtutíu mínútur. Ég hélt samt að okkur gæti tekist
að Ijúka við uppþvottönn fynsit."
„'En af hverju sagðir þú mér þetta þá ekki strax, beldur lézit
mig standa þama'með siigare'Muna alian tímann?" Hann er svo
kjökriandii í málróminium, að Pússer verður að hugga hann.
,,Þetta er ,nú annars efckert tíl þess að vera hrsæddur við,"
segir'hún. „Þegar þær byrja fyrilr alvöru, líður ekki nema mínúta
á análli.
'Þau eruí þann vegiun að fara út úr eldhúsiimu. Pússer iítur utm
öxl og segir' mieð þessu undaiiega, annarlega brosi símu: „Nú
verður þú víst að sjá ei'nm um uppþvottjnn; og $v-o verður þú að
lofa mér því, Hannies, að láta al-t vera í svo góðu lagi hérua á
meðan sem þú getur. Það er kánnske ekki rétt að vera aði kvelja
þ'ig með þessu/ien mér fíinst svo gott að vita af því að þú tafcir
ált saman að þér."
Pinnieberg gietur ©kfci horft á hana lengur. Tárjn eru ^komdn
ííiáim í augun á honum. „Pússer," er það einasta, sem hann getur
sagt. „Elsku Pússer."
Síðan ætla þau niður stigann. „Það er betra, að ,þú gangir á
undan," segir Pússier, „ef eitthvað skyldi koma fyrir. Ég >vona
samt, að ég fái ekki fcast á meðan-----------" i
Prnneberg verður sjálfur að gera alt sitt til að halda sér í
stiganum: „En þú sagðiir rétt áðan, að það .liðu imimst fjörutíu
mínútur á milhV' !
„Já, áðan var það, en það getur alt af komtið fyrjir, að þeitta/
ber'i að alt í leánu, þó að það væri auðvitað róttara af Dengsa að
bíða til rniorguns, svo að hann yrði sunnudagsbarn."
Þau staulast niður. ALt göngur ágætlíega. Þau refcast yafuviel
ekki á húsbðnda sinn, Puttbreese. Han:n er fardnn að borða, og(
Pinneberg þakkar sínum sæla fyrir það rmeð sjálfum sér.
Nú eru þaiu kömin i|nm í Gamla-Móabit, og ©iga ekki nema ör-
lítinn spöl eftir til sjúkrahússins. Það er með sitóru hliði og eld-
rauðum múrum. Það hriktir í sporvögniununi og bílarnir þjóta
framhjá. Þau gar^ga hægt, fót fyri'r fótí, í glaðaskini vorsólarinruar.
Sumir karliœ;niniirinj,r geata sér það að Leifc, að stara á PúBisief
með andstyggiLega ósvÉnu glotti. Aðrir láta siem þá ói við þvj,
hvað hún er orðin ólöguiiag í vexti'. Aðrir brosa háðslega. Kort-
urnar horfa alt öðruvísi á hana. Á svip þeirra skín bæði vorfcunhr
se'rni og skilmingur í sienn. — Pinneberg er hugsan'di. Hann er að
tafca inikilsvierða ákvörðun.. Honum veitist það ekki létt, uen
haun verður að gena það. Pússier tekur eftir þessu ög spyr hvað
það sé, sem hanu er að huigsa um. Hann [hristir bara höfuðið
og segir: <
„Það get ég ekki sagt emn þá. En þú skalt fá að vitá það rétt
bráðum-------. Það var bara mokkuð, sem ég var að hugsa um að
lofa sjálfum mér fraimvegis —"
Stundu síðar segir Pússer: „Þú þarft éfcki að Lofa sjálfum þér
neinu um það, Hanmes, þú ert ágætur eins og þú erit."
Nú er bara eftir að komiaist gegnum Litla dýragarðinn, og síð-
an eru þau kiomto í áifanigastað. En þá gugnar Pússer alt i leiinu
aiveg. Það er rétt svo, að þau n'á því að setjasit á bekfc^í gavðin'-
umi, og þá fær Pússer .fcastið. Fhnm, sex Ikonur sitja fyrir á
bekknuan. Þær vífcja sér aWar ti;l hliðar til að gefa Pússe'r rúm,
Þær sk'ilja aiiar undir eins hvað um er að Stneta. Pússer situr
kiangbogin og stynur ákaflega. Pinniebefg stendur frammi fyrir
henrii og beldur á hiandtöskunni hennar með hrein'lætisvörunum.
Pinneberg er jafnfeiimiinn og hann er hræddur.
Gild kona, vel í hold fcomim, segir mieð djúpri, ryðugri rödd:
„Elsku góöa min, þér skuiuð baraa ekki vera neitt hræddar við
þetta. Ef þér haldið, að það sé ómögiiiegt fyrlr yður að komasit
lengra, þá sfculum við sjá um að það sé komið með börur fr!á
sjúkrahúsinu."
Ungur kviemmaður og þunnnefjaður sítur þarna á bekknum og
hiefir virt Pússer gaumigæfiLega fyrir sér: „Þetta er nú í rauninni
ekkert, bara ef miaður hefir haft það gott allan Jímann."
Utanhússmáloiog
er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar
málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máluing
og alls konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera
beztu kaupin í
Málninn og JámvðrsBr
Sími 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876.
DANZLEIKUR
verður haldinn á Hótel ValhöIIá ÞingvöIIum Iaugardaginn
16. þ. m. kl. 8 síðd.
Góð
músik.
Allur
ágóðinn
rennur til
fólksins á
landskjálfta-
svæðinu.
Jón
Ouðmundsson.
em
í fyrirhuguðu byggingar-samvinnufélagi verður
haldinn í fundarherbergi Félags íslenzkra síma-
manna, Thorvaldsensstræti 4, mánudaginn þann
18. þ. m. kl 21.
Undir búningsnef ndin.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Endurnýjun íil 5; flokks hefst á morgun.
Endurnýjunarverð 1 kr. 50. Söluverð 7 kr. 50
fyrir '/4 miða.
Vinningar verða greiddir á skrifstofu happ-
drættisins í Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3
frá mánudegi 18. júní.
Vinningsmiðar skulu áritaðir af umboðsmanni.
Eiríkur Helgason
Iðggiltnr rafvirki,
Hverffegöta 90, sinai 4203, pósthólf 566.
Tek að mér alls konar raflagnir í skip, hús o. fl. Fyrsta flokks
vínna. Sanngjarnt verð.
>í)
iSemtafc féb\W$mun ®% útm
£^3*9^34 tfÍú- i 1300 $tSk\&vík
Býður ekki viðskiftávinum sínum annað en fulikomna kemiska
hreinsun, litun og pressun. (Notar^eíngöngu beztu efni og vélar.)
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
þessarar meðhön ilunar við, sem skilyrðin eru bezt og
leyrislan mest >
Sækjnm og sendum.
Bezt kanp fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar.
Mfanda-kafnð er drýi
SMAAUGLYáNG
ALÞ\ Ml\
yiosK atp
soS
m\
Sétverzlun með gúmmivöfai
til heilbrigðisparfa. 1. fl. gt-.ði,
Vöruskrá ókeypis og burðargjaids-
fritt. Srifið. G. J Depotet, Pcfst-
box 331, Kðbenhavn V.
Ailar almennia'r hjúkrunarvörur,
svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn-
ur, hitapokar, hrieinsufj bómull,
gúmmíhainzkar, gúmmíbuxur
bainda börnum, barnapelar og
túítur fást ávalt í verzluninni
„París", Hafnarstræti 14.
STOLKA, vön húsverkum, s&rh
getur tekið a!ð sér' stjónn hieiiimcljs
í íorföllum húsmóðurininar, óskast
strax. Árieiðanleg kaupgiieiðsla.
Afgr. v. á.
STOFA til ieigu á GriettiiSgötu
22 D.
Trúlof nnar hring ar
alt af fyriiliggjandi
Haraldar Hagan.
Sími"3890. — Austurstræti 3.
úr Reykjavík og utari af landi,
spm ekkf vsrdu, á kjörsktö sþmm
á kjövdegi, eru ámintir um að
kjósa ftú pegar, í Reykjavík hjá
lögmanni í gömlu símastöðinni,
utain Reykjavíkur hjá sýslumanni
eða bæjarfógeta, eða hjá hrepp-
stjóra. Leiðbeiningar um kosn-
inguna eru gefnar af kosningia-
sluýfstiofa ALpýduflokksi\rus í nioirð-
urhlið Mjólkurfélagshússinfi, mið-
hæð, símm- 2864 og 3980. Kjósið
A-LISTANN^ í Reyfcjavík, fmm-
bjód&ndwr, Alþýðuflokfcsins í öðr-
uim kjördæmum, nérna landltda
Alþýðuflokksins, A-LISTANN, i
Stranda- og Vestur-Húnavatns-
sýslu.
Eflið
alþýðusamtökin.
Niðarsaðnvðiuf.
Kjöt í V' og x/i ds.
Kæfa í Va V' ds.
Lifrarkæfa
Bollui
Qaffalbitar
Áveztir
Jarðarber
Perur
Apricosur
Ferskjur
Ananas.
Hveifisoðtn 40,
sími 4757.
2864
sími A-liistía-skrifstofunnar.
A-listinn
befir kosningaskrifstofu í Mjólk-
urfelagshúsimu, herbergi nr. 15,
sími 2864.