Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 2
I FÖSTUDAGINN 15. júni 1934. . v Huað nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnás Asgeirsson En nú glæðist noðlimin a,fi|ur í hársrótuinujn á Pússer. Hún réttir úr sér og þurkar svitann af enni og kinnum. „Pússer- mín,“ hvíslair hann, „elsku hjartans Pússier mín!“ „Já,“ segir hún og tekst um stund að fá bros fram ú varirnar 'eða öllu fnemur leftiriikingu af bros-i. „Nú á ég ekki Iangt eftir!. Á&ur var alt af heill kluk'kutJíjmiii á milli hríðanna, en nú \mru það ekki nema fjönutíu míinútur. Ég hélt sarnt að okkur gæti tekist að ljúka við uppþvottiinn fyrisf.“ „En af hverju sagðir þú mér þett-a þá ekki strax, heldur lézit mig standa þarna með ságangtituna ailan tímann?" Hann er svo kjökrajidi í málrómnium, að Pússer verður að hugga hann. „Þ-etta er ,nú annars ekfcert til þ-ess að v-era hræddur við,“ segir'hún. „Þegar þær byrja fyriir alvöru, líður ekki nem-a mínúta á mjlli. Þau eru í þann veginn að fara út úr eldhústinu. Púss-er iítur um öxl og segir mieð þessu un-darilaga, annarlega brosi sí|nu: „Nú verður þú víst að sjá ei!no um uppþvottion; og £vo v-erður þú að lof-a mér þvf, Haones, að láta alt vera í sv-o góðu iagi hérna á meðao sieni þú getur. Það er k’annske ekki rétt að vera aði kvelja þig með þes-su,’en mér fiinst sv-o gott að vita af því' að þú takir ált saman að þér.“ Pinneberg getur ekki borft á hana lengur. Tárin eru ^comin tram í augun á bonum. „Pússer,“ er það einasta, sem hann getur sagt. „Elsku Pússer." Síðan ætla þau niður stigann. „Það er betra, að ,þú gaogir á :und-an,“ segir Pús-ser, „ef eitthvaö skyldi koma fyrir. Ég ivona samt, að ég fá,i ekki fcast á meðan ------“ i P.inn-eberg verður sjálfur að gera alt sitt til að h-alda sér í stiganum: „En þú sagðir rétt áðan, að það liðu uninst fjörutíu mínútur á milli." „Já, áðan var það, en það getur alt af komlið fyrj-r, að þeitfa! befi að- alt í einu, þó að það væri auðvitað r’óttara af Dengsa aið bíða til miorguns, svö að hann yrði sunnudagsbarn." Þau staulast n-iður. Alt ge-ngur ágætlega. Þau rekast yafnvel ekki á húsbónda sioo, Puttbneese. Hann er faninn að horða, og Pinneberg þakkar sínum sæla fyrir það með sjálfum sér. Nú eru þáu kömiin i|nm í Gamla-Móabit, og eiga ekki niema ör- lítinn spöl eftir tii sjúkr-ahússins. Það er með stóru hliði og eld- rauðum múrum. Það hriktir í sporvögmunum og bílarnir þjóta framhjá. Þau ganga hægt, fót fyrir fót', í glaöaskini vorsólarfnniar. Sumir karlmenojrinjr g-ara sér það að leik, að stara á Púsisier með andstyggilega ósvifnu glotti-. Aðrir láta sem þá ói við því, hvað hún er orðfn ólöguleg í vextf. Aðrir brosa háðslega. Ko-tt- -uroar horfa alt öðruvísi á hana. Á svip þeirra skín bæði vorkunnf æmá og skilniingur í seon. - Pinneberg er hugsandi. Hann er að tafca -mikiLsverða ákvörðun. Honum veitist það ekki létt, uen hanin verður að gera það. Pússier tekur eftir þessu ög spyr hvað- það sé, sem han,n er að hugsa um. 'Hann [hristir bara höfuði-ð og segir: < „Það get ég ekki sagt ©nn þá. En þú skalt fá að vita það rétt bráðum — —. Það var b-ara nokkuð, sem ég var að hugsa um aö lofa sjálfum mér framvegis —“ Stundu síðair segir Púsiser: „Þú þarft ekki að lofa sjálfum þér neinu um það, Hannies, þú ert ágætur eins og þú -ent.“ Nú er bara eftir að komiaist gegnum Litla dýragarðinn, og síð- an eru þau kom'iln í áfangastaö. En þá gugnar Pússer alt í eiinu alveg. Það er rétt sv-o, að þau ná ]oví að setjasit á bek'k'yí ga,Tðin- u-m, og þá fær Pússer k'astið. Fhnin, sex [ko-nur sitja fyrir á bekknum,. Þær víkja sér aliiar ti;l hliðar til að gefa Pússier rúm. Þær skilja allar un-diir -eins hvað um er að \»7era. PúsBer situr kiengbogin og stynur ákaffega. Pinnieberg st-endur frammi fyrir h-enni -og befdur á han-dtöskurmi hennar með hr-ei;niætisvörunum, Pinneberg er jafnfe;.miino og hann er hræddur. Gild kona, vel í hold koim-iin, s-egir með djúpri, ryðugri rödd: „Eisku göða m-in, þér skuluð baraa ekki v-era neitt hræddar við þ-etta. Ef þér haldið, að það sé ómöguiiegt fyritr yður að komaslt 1-engra, þá skulum við sjá um að það sé komi-ð m-eð börur frá sjúkrahúsinu." Ungur kv-enmaöur og þunnwefjaður situr þ-arna á bekknum og hefir virt Pússier giaumigæfiiiega fyrir sér: „Þetta er nú í rauninnii -ekk-ert, bara -ef maður befir haft það gott allao tím.ann.“ Utanhússmálnmg er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máh.iing og alls konar lökk, ailir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málninff og Járnvifrnr Sími 2876. — Laugavegi 25. — Simi 2876. ali»ýðublaðið landskjáiíta svæðinu. Jón Guðmundsson DANZLEIKUR verður haldinn á Hótel Valhöll_á Þingvöllum laugardaginn 16. þ. m. kl. 8 síðd. Góð músik. Allisr ágóðlnn rennur til fólksins á Sérverzlun með gúmmivörai til heilbrigðisparfa. 1. fl. ge:ði, Vöruskrá ókeypis og burðargja'ds- fritt. Srifið. G. J Depotet, Ptrst* box 331, Köbenhavn V. Allar alme-nnar hjúkrunarvörur, sv-0 s-em: Sjúkradúkur, skolkö-nn- ur, hitap-okar, hreinsuð bómufi, gúmmíhaozkar, gúmmíbuxur hainda börnum, barnap-elar og túttur fást ávalt í verzlu-ninni „París“, Hafnarstræti 14. STÚLKA, vön húsverkum, aem getur t-ekið a:ð sér stjórn h-eiimiLs í forföllum húsmóðurinnar, óskast strax. Áreiðanleg kaupgreiðsla. Afgr. v. á. tofnfundur i fyrirhuguðu byggingar-samvinnufélagi verður haldinn í fundarherbergi Félags íslenzfcra sírna- manna, Thorvaldsensstræti 4, mánudaginn þann 18. þ. m. kl. 21. Undlr búníngsnefndin. Happdrætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 5. flokks hefst á morgun. Endurnýjunarverð 1 kr. 50. Söluverð 7 kr. 50 fyrir ‘/4 nhða. Vinningar verða greiddir á skrifstofu happ- drættisins i Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3 frá mánudegi 18. júní. Vinningsmiðar skulu áritaðir af umboðsmanni. Eirikur Helgason iöggiltnr rafvirki, Hverfisgötn 90, simi 4203, pósthólf 566. Tek að mér alls konar raflagnir í skip, hús o. fl. Fyrsta flokks vínna. Sanngjarnt verð. i Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemiska i hreinsun, litun og pressun. (Notarjeingöngu beztu efni og vélar.) Komið því þangað meö falnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhön llunar við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest Sækjnm og sendum. Bezt kanp fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Drifanda-kaffiö er drýgst STOFA til leigu á GriettiiSgötu ‘ 22 D. Trúlofanarhringar alt af fyriiliggjandi Haraldnr H&gan. Símil3890. — Austurstræti 3. Ælpýðuflokbs*' kfósendnr ur R-eykjavík og utan af lan-di, sem ekki verdia, á kjörstað sjmim á kjördegi, eru ámintir um að kjós.ct mi pegar, í Reykjavík hjá lögm-ánni í gömlu símastööinni, után Reykjavíkur hjá sýslumanni -eða bæjarfógeta, eða hjá hrepp- stjóra. Leiðbeiningar uim k-osn- in-gun-a eru gefnar af kosningn- skrýfsbofu Aipýduflpkksfm í nioíð- urhlið Mjólkurféla'gshússins, mið- hæð, sþnar 2864 og 3980. Kj-ósið A-LISTANN í Reykj-avík, fmm- bjóðendw', Alþýðufliokksius í öðr- uim kjördæmum, n-ema kmdlkta Alþýðufliokksins, A-LISTANN, í Stranda- og Vestur-Húnav-atns- sýslu. Eflið alþýðusamtökin. Niðnrsuðuvoiur. Kjöt í Vi og ö 2 ds. Kæfa í 'pi V-i ds. Lifrarkæía Bollui Gaffalbitar Áveztir Jarðarber Perur Apricosur Ferskjur Ananas. Hverflsgðtu 40, sími 4757. 2864 sírni A-liistia-skrifstofúwnar. A-iistinn befir kosningaskrifst-ofu í Mjólk- urfélagshúsiinu, hierb-ergi nr. 15, sími 2864.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.