Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 15. júni 1934. ALÞfÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F: R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgðtu 8—10. Simur: 4;!00: Afgreiðsia, auglýsingar. 4! 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1(1)2: Ritsljóri. 4!03; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima) 4005: Prenismiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl. 6—7, 9 dagar. í dag eru að eins 9 dagar til kösinmga) Ríður nú á pví, að hver' einn og einaisti Alþýðu-# fliokksaniaður liggi ekki á liði símu, heldur leggi það framU Íaí- laiusri starfsemi fyrir sigrj flokks- iriiS. Alþýðuflokkurinn á nú orðiið á a,ð skipa í hinni pólitísku bar- áttiu fiölda ágætra jnana, og ef þeir taka allir til starfa siem einni maður, er S'iguriinn vís.' Vöxtur Alþýðuflokksins er svo mikiiU og áberahd/i, að jafhiveí aindstæðfngarnir viðurkenína hann og SíDgja það opinberlega, að fylgisaiuk'ning flo'fcksitns sé geysi- mikiil. Alþýðluflokksmiöinnum er kunn- ugt um það, enda hafa þeir nú bafið sókn, sém ekki lýkur fyr en Alþýðufiokkurinu hefir unni'ð FULLAN sigur. Framitíðarvierkefni flokksiins eru niikil og mikilsverð fyrir þjóð- ima: Franitlðarverkefni hans er að skipulieggja atvinhuniálin og fjár- niálim og útrýma þar með at- vinnufeysjnu að fuiiu. Þessi raáJ verða heldur ekki ley.st nema af Alþýðuflokfenum. Auk þessara mála, sem eru að- alimájlin, liggur fjöldi annara verk- efna fyrir flokknnm, og þá fyrst og fremst að taka af festu fyrir kverkar þieirrar óreiiðu og fjár- málaspillilngar, sem nú virðist vera farin að grípa ískyggilega, mikið um sig og vera stjórnað. úr vissri átt. Sigur AlþýðuflokkfSÍns eftir 9 daga er því fyrista skilyrðið tiíl áð sfeapa sæmiliega afkomu fyrir alt vimnandi fóik og auk þess að skapa heilbrigði í þjóðlífinu, þar sem óreiða og fjármálaspliill- ing gírugria einstaklinga er þurk- uð út, en hleiða'rleifei í ernbættis- færslu og viðskiftum verði grund- völluriinn, sem fjármállaiífið bygg- iist á. Ef íhaldið siigrar, ríkir sama skipuliagsleysið og atvinnuleysið áfram, sama fjármáiaspilliingin og vald eilnstakra hákarla yfir lífs- björg fjöldans. Sannast þetta bezt mieð hiinni fyrirhuguðu stjórn í- hiafdsmanna, þar siem Ólafur Thons á að verða forsætis- og atviinnumála-ráðhierra, Jakob Möil- er fjármálaráðherra og Magnús áifram dóm'smálaráðherra. Gegn islífeiu verða allir beiðar- legir miann áð berjast, glegn at- vihnuleysinu og skipulagslleysiínu, gegn órieiðu og fjármálaspillngu, fyrir sfeiipulagi, atvinnu og reglu. Kosningasmali ihaldsins á tsðfiiði vinnnr niðingsverk ð eðmlnm matint. Ein'n af svæsnustu atkvæða- smölum Sjiáilfstajði'smainna á fsa- firði heatir Jón Grímsson. Er hann kunnur af ýmsum ihaldshneyksl- um þar vestra. í fyrrakvöld mætti Jón þessi öidruðum manni á gótu, sem hann vissi að er ábugasamiur Al- þýOuflokksmiaður. ^ Jón var drukkinn og- vatt sér að gamla manninnm og jós yfir hann. hiinium ¦ verstu fúkyrðum, eins iog íhaldsmönnum er títt. 'Gamli maðurinn svaraði Jóni nokknum 'Orðum og ætlaði aö halda áfram, en Jón hóf þá prik á loft og ætlaði að berja hann, en gamli maðurinn bar af sér höggið. Réðiist Jón þá á hann og hrindi honum ofajn í göthna. Gamli maðurinn meiddist hættulega á andliti og var allur lagandi í blóði, og var honum, hjálpað til lækniis. Málið hefir verið kært. Knattspymumót íslands. Úrslitakappleikurinn fer fram í kvöld kl. 8,30. Þá eigast við K. R. og Valur Þjóðeraisíilfinniag , Nazista. Ósfcar Halldórsson útgerðar-- miaður, sem er frambjóðandi Flokks Þjóðierinissilnna í Vest- raannaeyium, hefir nýlega flutt iirita 14 Norðmenn til að láta þá vi'nna að bryggjugerð í, Keflavík. Áf þessum 14 mönnum eru að eihs tveir sérfræðilngar. Engii'r gíapa eins mikið um þjóð- næfeni og íslenáka menn við ís- lienzka viininu og nazistarnir, en þannig eru - skoðanirmar í verki. Hafa þieir lært í þessu eilns og öðm af íhaldinu. Skemtiferðaskipi n, sem koma i sumar. Þiegar ér vitað um 14 skemti- ferðiaskip, sem koma h:inga<ð í sumiar, en talið er, að þau gefö ef til vill örðið fleiri. Skipim eru þessi og komia þessa dága: Garsnthia, enskt, 4. júlí. Kungsholm, sænskt, 6. — Reliiainde, þýzkt, 7. — Koscinska, pólskt, 9. — Lancastilia, enskt, 10. —. Veendam, hollemzkt, 11. — Rottierdam, — 12. — Atlaintis, enskt, 18. — Aria|ndqra Star, enskt, 19. — Genieral v'. Stauben, iþýzkt 23. — Monte Rosa, þýzkt, 25. ¦— Lafayette, frianskt, 27. — Milwaiukee, amerískt,28. — Fouoould, franskt, 3. ágúst. Skemitiferðiaskipin koma því péM í sUmiar en í fyrra sumar. 2864 er siimi kosningasikrifstofu Al- þýðuflokksins. Næstu 9 daga skal sófeniln bert, sófen hvers ei'nasta frjálst hugs- aindi manns gegn íhaldinu og fyr- ií Alþýðufliokknum — A-liistanum. * .'¦¦¦ ISLANDSBIKARINN Knattspyrnumióti íslands lýkur í kvöld, og keppa þá K .R. og Valur. Hefir í mörg undanfarin ár verið háð hörð bairátta á milli þessara félaga um ísliandsbikar- i|nn, og má siegja nú eins og fyr, að ó.gerlegt sé að spá úrsliítuinumi, en þaiu koma i kvöld, því ifé- lögiln geta ekki sfeiilið jöfn að stigafjölda eftir þennan leik, hvernig sem hainn fer. Vinning- ar félagaiima í stigum eru nú: Valur hefir 6 stig, K. R. 5 stig, Fram 5 stig, K. V. 2 stig, Vik- ing'Ur ekkiert. Vinnnr því Valur niótið þó jafntefli yrði í kvöld, en. K. R. vinmur það ef þeir sigra. Hand- hafi bikarsins er nú Valur, og er það víst, að hann vill halda hon- um, en jafnvíist er að K. R.-ingan (niunu í kvöld gera sitt tál að ná í' þann fagra grip. Keppendur í leiknum í kvöMid verða allir beztu knattspyrn'umenin félaganna, - og- eru þeir þessir: K. R.-merm: Eiríkur ÞorsteJnsson, ma'rkvörður. Sigurjón Jónsson, bafevörður. Georg L. Sveilnsson, bakvörður. Björgvin Schram, miðfrarnvörðiur. Ragnar Pétursson, framvörður. Gísli HaJl'dórsson, framvörður. Þorsteilnn Einarsson, miðframh. Gísli Guðmundsson, innframh. Hajns Krag, innframh. Þorsteinn Jónssom, útframberji. Jón Sveiinsson, útfriaimherjd. Vcdsjmmn: Hermann Hermannsson, markv. Frimiainn Helgason, bakvörður. Gm'miur Jómsson, bakvörður. Jóhannes Bergsteinsson, mdðfr.h. Hrólfur B.enediktsson, framv. Ólafur Sigurðsson, framv. Jón Eirífesson, móðiframherji. Öskar Jónsson, innframberji. Hólmgeir Jónsson, innframhie^ji., Agnar Breiðfjörð, útframherji. ' Bjanni Guðbjörnsson, útframher|i'. Gefaindi Knattspyrnubikars ís- lainds er Fram, og fylgir honum nafnibótin bezta knattspyrniufélag íslan'ds. Félögin hafa veriið handhafar bifcaiisáns eims og hér segir: Fram í 10" ár, K .R, í 8 át, VíkinguJí í 2 ár og ValUr í 2 ár. En hver vinnur hann í kvöld.? G. Ó. G. Slys undir Eyjafjöllum Helgi bóndi Jónsson að Helgu- söndum undir Eyjafjöllum datt áf bil nýlega og fótbrotnaði á öðrum fæti mjög illa. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins. er í Mjólkurféiagshúsinu, her- bergi nr. 15. W Urslitakappleikur Knattspyrnumóts íslands he?st í kvöld kl 8,30. Þá keppa og Valur. Mu§ilð Langarvatn. Þegar |iér fiarið úr bœnom til skemtiferða eða snmardvalar. SmiðjDstíe 10. Sfiui 4094. Hðfam fpirliggjandi í öllum stærðum og gerðum. Efni og vlnna vandad. Verðið lœgst. Komið. Sjáið. Sannfœrist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að utidanfðrnu. Hringið í verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðingarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Hagnaar HalidérssoiB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.