Alþýðublaðið - 15.06.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 15.06.1934, Side 3
FÖSTUDAGINN 15. júní 1934. ALÞÝÐííBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4íV0: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Inniendar fréttir). 4í 02: Ritstjóri. 4! 03; Viihj.S Vilhjálmss. (heima) 4!l05: Prentsiniðjan Kitstjórinn er til viðtals kl. 6—7. 9 dagar. I dag jeru að eins 9 dagar til kosningu'. Ríður nú á f>ví, að hver einn og einasti Alþýðu-^ flokk-Smiaður liggi ekki á l'iði síiníu, heldur leggi það frarnU lát- laiusri starfsemi fyrir sigrj. flokks- ijrs. Aiþýðuflokkurinn á nú orðiið á að skipa í hmni pólitísku bar- áttiu fjölda ágætra mana, og ef þieir taka allir tii starfa sem einni maður, er sigurjnn vís. Vöxtur Alþýðuflokksins er svo mikiM og áberahdii, að jafnvel aindstæðinigarnjr viðurkeninia hann og isegja það opinberlega, að íylgisaukning flokksins sé geysi- mikiil. Alþýðiuflokksmöinnum er kunn- ugt um það, enda hafa þeir nú lnafið sókin, sém ekki lýkur fyr en Alþýðuflokkurinn héfir uninið FULLAN sigur. Framtíðarverkefni flokksiins eru mlkil og miikilsverð fyrir þjóð- iua. Framtíiðarvierkefnii han.s ier að skipuleggja atviinnumáiin og fjár- méliin og útrýrna þar mieð at- vinnulcysinu að fullu. Pessi mál verða heldur ekki leyst neroa af Alþýðufliokknum. Auk þiessara mála, sem eru að- almálin, liggur fjöldi annara verk- ef,na fyrir flokknum, og þá fyrst og fremst að taka af festu fyrlr kverkar þieirrar óreiöu -og fjár- málaspilli'ngar, sem nú virðlst vera farin a'ð grípa ískyggilega mikið um sig og vera stjórnað. úr visisri átt. Sigur Alþýðuflokksiins eftir 9 daga er því fyrsta skilyrðiið tiil að skaþa sæmilega afkomu fyrir alt vinnandi fólk og auk þess að skaþa heilbriigði í þjóöilífi'nu, þar sem órieiða og fjármálaspiil.1- ijng gírugra einstaklinga er þurk- uð út, en hieiðarleiiki í embætitis- færslu og viðskiftum verði grund- vöiiuriinn, sem fjármáMíifið bygg- iist á. Ef íhaldið sigrar, ríkir sarna skipulagsleysið og atvinnuleysið áfram, sama fjármálaspilfiingin og vald einstakra hákarla yfir lífs- björg fjöldans. Sannast þetta bezt imieð hiinni fyrirhuguðu stjórn í- haldsma.nna, þar sem Ólafur Thors á .að verða forsiætis- og atviimrntimála-ráðherra, Jakob Möil- er fjárimálaráðherra og Magnús áfram dómsmálaráðherra. Gegn slfku verða aiiir heiðar- legir -mienn áð berjast, gegn at- vinnuleysinu og skiþulagsleysinu, gegn óreiðu og fjármála'spilMngu, fyrir skipulagi, atvinnu og reglu. ALpfSUBLAÐIB 3 Kosningasmali ihaidsins á ísafirði vinnor niðingsverk á gðmlant manni. Eiin'n af svæsnustu atkvæða- smölum Sjálfstæöi'smanna á ísa- firði heitir Jón Grímsson. Er hann kunnur af ýmsum íhaldshnieyksi- um þar vestra. 1 fyrrakvöld mætti Jón þessi öidruðum manni á götu, sem hamn vissi að er áhugasamur Al- þýðuflokksmaður. Jó-n var drukkinn og vatt sér a'ð gamla manniniuim og jós yfir hanin hinium ' verstu fúkyrðum, einis -og íhaldsmönnum er títt. Gaimli maðurinn svaraði Jóná nokkrum orðum o-g ætlaði að halda áfram, en Jón hóf þá prik á loft og ætlaði að berja hann, en gamli maðurinn bar af sér hö-ggið. Réðiist Jón þá á ha,nn og hri’ndi hon'um ofaln í götuna. Gamli maðurinn nneiddist hættulega á andliti og var allur 1-agandi í blóði, og var honum hjálpað til lækniis. Málið hefir verið kært. Þjóðernistilfinnmg Nazista. Óskar Halldórsson útgerðar- miaður, sem er frambjóðandi Flokks Þjóðiern.issiinna í .y.est- maninaeyjum, hiefir nýlega flutt inn 14 Norðmienn til að láta þá viteia að bryggjugerð í, Keflavík. Af þessurn 14 mö,nnum eru að eins tveir sérfræðiinjgar. Enigir gapa eins m.ikið um þjóð- rækni og íslenzka menn við ís- lenzka viininu og nazistarnir, -en þanrúg eru ■ skoðanimar í verki. H.afa pieár lært í þessu eims og ööru af ihaldinu. Skemtiíerðasbipin, sem koma í snmar. Þiegar ér vitaö um 14 skemti,- feröaskip, sem koma hiingað í sumar, en talið er, að þau getii ef til vil! örðið fleiri. Skipip eru þessi og koma þessa daga: Cariinthia, enskt, 4. júlí. Kungshiolm, sæinskt, 6. — ReMiainoe, þýzkt, 7. — Koscmska, pólskt, 9. — Lancastria, enskt, 10. Veen-dam, holiemzkt, 11. Rotterdam, — 12. Atlantis, eín-skt, 18. — Ara-ndpra Star, enskt, 19. — General vi Stauben, þýzkt 23. — Monte Rosa, þýzkt, 25. Lafayette, franskt, 27. Milwaukee, amerískt, 28. Fouoould, frainskt, 3. ágúst. Skemtiferðiaskipin koma því jfleiri í sumiair en í fyrra sumar. 2864 er sirni k'osuingaskrifstofu Al- þýöuflokksins. Knattspyrnumót íslands. ÚrslitakappIeikuTÍnn fer fram í kvöld kl. 8,30. Þá eigast við K. R. og Valur ISLANDSBIKARINN Knattspyr'numió'ti íslands lýkur í kvöld, og k-eppa þá K .R. og Valur. Hefir í mörg undanfarin ár veráð háð h-örð barátta á miillii þessara félaga um Islandsbikar- ■ilnti, og má segja nú eiins og fyr, að ógerlegt sé að spá úrslitu'mum, en þaiu koma í kvöld, því tfé- löigin geta ekki skiilið jöfn að stigafjölda eftir þennan leik, hvermig sem hainm fer. Vinnin;g- ar félagamna í stigurn eru nú: Valur hefir 6 stig, K. R. 5 sjág, Frarn 5 stig, K. V. 2 stig, V4k- iingur ektoert. Vimnmr því Valur mótið þó jafntefli yrði í kvöld, en K. R. viinmiur það -ef þeiir sigra. Hand- hafi bikarsins er nú Valur, og er það víst, að hann vill halda hon- um, en jafnvíst er að K. R.-ingar (munu í kvöld gera sitt tii að ná í þainm fagra grip. Keppendur í leiknum í kvöld vierða ailir beztu knattspyrnumenm félaganna, og eru þeir þessir: K. R.-menn: Eiríkur Þorsteinss'on, markvörður. Sigurjón Jönsson, bakvörður. Georg L. Sveih'sson, bakvörður. Björgvin Schraði, miðframvörðiur. Rag.nai' Pétur.sson, framvörður. Gí'sli Halldórssiom, framvörður. Þorsteimn Ein,arsson, miðframh. Gísli Guðimundssion, imnframh. Hams Krag, innframh. Þorsteimm Jónsson, útfráimberji. Jón Sveimisson, útframherji. Vals-menn: Hemramn Hermannisson, markv. Frímann Helgason, bakvörður. Grimiur Jónsson, bakvörður. Jóhamnes Biergsteinsson, miðfr.h. Hrólfur Bemediktsson, fraimv. Ólafur Sigurðsson, framv. Jón Eirítosson, mdiðiframherji. Óskar Jómsson, innframherji. Hólmgeii Jónsson, innframherji. Agmar Breiðfjörð, útframherji. Bjanni Guðbjömsson, útframherji'. Gefaudi Knattspyrnubikars ís- lamds er Fram, og fylgir hon-um piaifnbótim bezta kmiattspyrnmfélag íslam'd’s. Félögim hafa venið handhafar bikailsíins eimis og hér segir: Fram I 10 ár, K ,R\ í 8 á'r, Víkingúm i 2 ár og Valúr i 2 ár. Em hver vinnmr hann í tovöld? G. Ó. G. Slys undir Eyjafjöllum Helgi bóndi Jónsson að Helgu- söndum umdir Eyjafjöllum datt af bíl nýlega og fótbrotnaði á öðrum fæti mjög illa. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins. er í Mjólkurféla,gshús,inu, her- bergi nr. 15. Úrslitakappleikur Knattspyrnumóts íslands hefst í kvöld kl 8,30. Þá keppa K.R og Valur. Mnnlð Langarvatn. pegar pér Sarið úr bœnum til skemtiferða eða sumardvalar. í öllum stærðum og gerðum. Efni og vlnnís vandað. Verðið lœgst. Komið. SJáið. Sannfœrist. Soiiðjasíío 10. Hðfnm fyriíHggjandi Næstu 9 daga skal sóknim hert, Siókm hvers einasta frjálst huigs- aindi manmis gegn íhaldinu og fy.r- ir Alþýðiufliokknum — A-liistanum. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. Hringið í verksmiðjusimann og talið við mig sjálfan. Það mun borga sig. Virðingarfylst. pr. Trésmiðaverksmiðjan Rún. Rttgnar Hukidórssois.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.