Alþýðublaðið - 15.06.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 15. júní 1934.
¦- ¦'WwiTnmTiiiTiff
Landslísti
Alþýðufiokksins er
/Ullstt.
ALÞÝÐUBtA
FÖSTUDAGINN 15. júní 1934.
Sasnla J§íél
Dirykkjflskapar-
bðiið.
Amerísk tal-mynd í 11
þáttum, leikin af úrvals-
leikurum, svo sem:
Dorothy Jordan, Neil
Hamilton, Jinuny Du-
rante, Wallace Ford,
Myrana Loy, Joan
March ogf John Miljan.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Siðasta sinn.
Fundur i Hafnarfirði.
Fyrssti kjósendafundiiK'nn í
ríafxiarfirði verður annaö kvöld í
Leikfániishúsinu.
Bjarni Björnsson
heldur skemtun í Iðnó
á sunnudagskvöldið,
17. pessa mánaðar;
kl 9.
Allur ágóðínn rénnur
til fólksins á jarð-
skjálftasvæðinu.
Fjrrirlíggjandi
rakpappi „Tropenol",
framúrskarandi gæði í
fjórum þyktum.
Lyktarlaus þakpappi
(Ruberoid, Coritelct,
Corisin).
Vírnet 1 Vi", 1 l/i", 2".
Gólf- og veggflísar
hjá
Einarsson & Fiiníi,
Tryggvagötu 28.
Ný blðð
og magasin,
Dðnsk
Norsk
Sænsk
Ensk
Þýzk
Frðnsk
Amerísk
hafa verið að koma þessa dagana.
Yfir 70 mismunandi tegundum
úr að velja.
i^rililll^i
HITAVEITAN
Frh. af 1. síiðu.
Tiil péss að tryggja nægifegt
vatn handa hitaveiturani hiefi ég
bugsað mér að stýfla Innstada'l-
iinin að einhverju leyti og safna
þ-ar kalda vatniriu.
Kostir hitaveitu frá Hengli fram
yfir Reykjaveitu Jóns Þorláks-
j sonar.
' Jón Þorláksson mun hafa haill-
ast að hitaveitu frá Reykjum fyrst
og fnemist vegna þess að Reykiir
enu helmiragi raær Reykjavíik en
Hengiililíinn, og ef tii vilil vegna
ótta viið vatnisLeysi í HenglínuN.
En hitavejita frá Reykjum hefir
jþarfii annmarka, að nota verður
dýrar og oTkufrekar rafmagnis-
dælur til þess að dæia beita
yatn&iu tiil bæjarins. En frá
i Hengliiraum myndi vatnið aftur á
méti renraa sjálfkrafa,..vegna fall-
i hæðarinnar. Mér hefir nú
naiknast svo til, að frá Heraglinum
þurf-i ekki nemu 37,5 cm. víða
, pipu, -í stað 54 eða jafnvel 7G
cm. pípu, sem J. Þ. gerir ráð fyrlr
I 'Þettia eitt hlýtur að hafa svo
i gifurleg áhrif á stofnkostraað - og
rekstursbostraað hitavdturaniar, að
varla míun vafi á, að hitaveitan
frá Hengliinuin yrði hagkvæmara
fyriítætó.
Jón Þorlákssori gerir að ekis
náð fyrir, að heita vatninu verði
veitt tál Reykjavíkur tii upphit-
unar. Reiknast honum að Reykja-
'vík þurfi t'ii upphitunar tæpa 300
lítra á sekundu af vatni, siém
er 100° heitt Við upptökin, qg
áætlar að til þess að veita heita
vatniinutöl bæjarims þurfi 54 cm.
viðar pípur, hvort sem væri frá
Reykjum eða Henglinum, en jafn-
vel að pipan frá Reykjum þurfti
vera 76 cm. víð. En stofnkostn-
aður hitaveiturmar liggur auðvit-
að að miklu leyti í verði pípu-
lagningariinnar, sem eykst mjög
með aukiiinnii pípuyídd.
Á Reykjum munu ekki hafa
fengiist nema 30 lfjtrar á sekúndu
af 87 ° hedtu vatni, en ef virkjun
tækáist á armað borö í Henglinum,
yr&i vatnið þaðan 100° heitt.
Komiið í ofna í Reykjavík yrði
vatniið frá Reykjum þá um 80° C,
en fra Hengli 90" C. Ofraarniir í
húsunum yrðu þá að vera um
20'Vo stærri fyrir sama afkasí, ef
Reykjavatn væri notað, held'ur
en ef Heragilvatn yrði notað.
Myndi sá stærðarmiuinur á öfnuii-
um einn kosta bæjarbúa um 600
þús. króniur. /
Aniraars hefi ég þiegar samið rit-
gerð um þetta efni, er að líkithd-
um mun birtaist í Tímari.ti Verk-
fræðingafélagsins."
Fulltrúar Aiþýðuflokksiins í
bæiarstjórn Reykjavíkur munu
imnan skamms bera fram tillögu
uhi að framkvæma þegar á þesisú
sumri friekari rannsóknir og til-
naunaboranir í Hienigliriium.
Suntarferðir.
Ferðasikrifstofa islands aranast
um fyrirgreiðslu við framhalds-
ifertðilr í islaimbandi við ferðir „Suð-
urlands" í sumar.
I ÐAG
Næturlækirair er í nótt Vailtýr
Albertsson, Túngötiu 3, sími 3251.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Iínigólfsrapóteki.
Otvarpið. Kl. 15: VeðurfTegnir.
19: Tónleákar. 19,10: Veðuffregn-
ir. 19,25: Grammófóran: Mozart:
Eiine kleine Nachtmiusik. 19,50:
Tóinleikar. 20: Fréttir. 20,30: Er-
iindi: Sjóinvarp .(Gmnnl. Briem
verkfr.). 21: Tónleikar: a) Celló-
sóló (Þórihalliur Árnason). b)
Griaimmófónin: Islenzk lög. c)
Dainzlög.
„Árðsarlið"
Sjðlfstæðisflokbsins
Páll Stefánsson frá Þverð
HHElipBiir Kaabsr banfeasíjóra
í gærdag kl. um 3 réðst Páii
Stefánsson stórkaupmaður frá
Þverá a Ludvig Kaaber banka-
stjóna á vestri ' tröppum Lands-
bankahússins. Sló Páll af bonum
hattíinn og hratt honum,- s'vo áð
hann féll á triöppurnar.
Ástæðan til þessarar árásar
Páls Stefánssoraar mun vera sú,
að hann þykist hafa orðið hart
úti af yöldum gjaldeyrisnefndar,
^n í henrai á Kaaber bankastjóri
sæti.
Er þietta í aranað sánn siemi
gialdeyrisnefndarmaður verður
fyrir líkamlegri árás af bendi
kiaupmarana hér í bænum. I 'fyrira
sló Ánni Björnsson sknautgriipa-
siali Svafar Guðmundsson í and-
litið fyrir fullu húsá á Hótel Borg.
Páll Stef ánsson er einn af þeiiml,
aem Siálfstæðisflokkurinin nefir
hefir valið tiil að sitjórna nazisturnj
ihér í bæimum, og hefir hann siýnt
ineð fnamkomíu sronii í gær, að
það val flokiksins hefir ekki verið
út í loftjð.
Munu þeir Páll og Árni nú vera
taldir sjálfkiörnitr foringiar ¦„&-
rásiarliiðslitns''. *
Sjómannafundur.
Siómairanafélag Reykjavíkur
heldur ifuind í alþýðuhúsirau Iðnó
uppi í kvöld M. 8. Rætt verður
um sildveiðikiöriin og sí'Idiar-
verðið á líraubátum og mótorbáit-
uim, enin fremur verður rætt umí
síldveiðikjörin á togurunuím og
knöfu Alþýðuflokksiins um aifnám
eða endurgreiðslu síldartoHsiins.
Bjarni Björosson
< ætlar að skemta með gamanvís-
um og eftirhermum í Iðnó á
siunnudagskvöldið kemur. Kemur
hann þar með margt afarskemtii-
legt t. d. þiíngfund, o. fl. o. fl.
Aliur ágóðinn af skemtuninni á
að renna til fólksdns á land-
sikiélftasvæðinu.
J
WTíáí % /i,'\A ,-¦ ¦'".'
^^URDiRS^'TiLKVhhVh
ST. SKJALDBREÐ nrU17. FUndir j
falla niður fyrst um sinn.
ÆT.
Listi Alþýðuflolksios
í Reykjavík er
A-iisti.
~%
t;
Austurbæingar
Kaupið
iaxa- og silunga
tækin f yrir helgina í
A T L A B Ú Ð ,
Lvg. 38, sími 3015.
S»marklðlaeíni
í mjög fjölbreyttu úr-
vali.
Saumað eftir pöntun-
um, ef óskað er.
Alla Stefáns,
Vesturgötu 3, -
sími 4845.
Mýfa Bíó
Strauss. Lanner.
Valsa^stríðið
(Walzerkrieg).
p>ýzk tal- og hljóm-mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Renate Muller,
Willy Fritsch,
Paui Horbiger og
Ad. Wohlbriich.
Gerist í Wien og London
um 1840.
Ármenningar.
Glímuæfing verður í kvöld í
Mentaskólanum kl. 8.
SJómannafél. Reykjavfkiir
h.eldur fund í Alþj/ðuliúsinu Iðnó, uppi, i kvöld (15. þ. m.) kl. 8 síðd.
Dagskii- áx
1. Ýms félagsmál.
2. Síldveiðikjörin og síldarverðið á línubátum og niótorbátum.
3. Síldveiðikjörin á togurunum;
4. Krafan um afnám eða endurgreiðslu síldartolisins.
5. Önnur mál.
Félagar! Fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN.
Lax- og siinngs-
veiðitæki i miklu úrvali.
Hafnarbúðin.
fi.s. Island
fer annað kvöld kl. 6 til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar. Þaðan sömu leið
til baka.
Farþegar sæki f arseðia
i dag eða fyrir hádegi á
morgnn/
Fylgibréf koml i dag.
G.s. Botnia
fer annað kvöld kl. 8 til
Leith (um Vestmannaeyjar
og Thorshavn).
Tiikynningar um vörar
komi sem fyrst.
Faiþegar sæki farseðla
á morgun.
Skipaafgreidsla
Jes Zim^en,
Tryggvagötu. — Sími 3025
Rauðhólanefndin
er beðáin að mæta a skrifstofu
E.s. Suðnrland
íer til Akrairaesis og Borgarniess á
moriguin (iaugardag) kl. 5 e. h. iog
til baka fná Borgarnesi á sunnu-
dagskvöld kl. 8.
Farsieðlar fram og til baka mieð
lækkuðu verði hjá
Ferðaskrifstofn
Islarids,
Ingólfahvoli — Sími 2939,
siem leaínnig giefur ókÆypis upp-
lýsœngar og leiðbeinjngar íim
gjistiistaðii og dvalansitaði í Borg-
arfirði svo og allar áframhald-
aimdii ferðiir-mieð bifrieiðum til og
frá Borg^arniesi.
Til ferðalaga:
Alum. Brauðdósir
Smjördósir
— Ferðabikar.
— Pipar- og
Salt-kör
Hitabrúsar
Baktöskur
Filmur.
Nora-Magasín,
Pósthússtræti 9.
F. U. J. í Mjólkurtfélagshúsinlu
kl. 8 í kvöld. Áriðiaindi mál á
dagiskriá.