Alþýðublaðið - 15.06.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.06.1934, Qupperneq 4
FÖSTUDAGINN 15. júní 1934. n Laodsiisti ivtL^nnnf gnm Alþýðufiokksins er ALÞYÐÐBIAÐIÐ A«IistI. FÖSTUDAGINN 15. júní 1934. Listi AlþýðuflohJksÍDS í Reykjavik er A«Iisti. iOasisla fisSé' Drykkjoskapar- Ulifl. Amerísk tal-mynd í 11 páttum, leikin af úrvals- leiknrum, svo sem: Dorothy Jordan, Neil Hamilton, Jimmy Du- rante, Wallace Ford, Myrana Loy, Joan March og John Miljan. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Fundur i Hafnarfirði. Fýrsti k jósend a,fu n d ur.i'nn í Hatnarfirði verður annað kvöld í HITAVEITAN Frh. af 1. sí,ðu. Til þcss að tryggja nægifegt vatn handa lvitaveitunni h'efi ég hugsað mér að stýfla Irmstadai- inin að eimhvcrju leyti og safna þar kalda vatninu. Kostir hitaveitu frá Hengli frani yfir Reykjaveitu Jóns Þorláks- sonar. Jón Þorláksson mun. hafa haill- ast að hitavéitu frá Reykjum fyrst og fremist vegna þess að Reykir eru helmingi nær Reykjavík en Hengiiiilsinn, og ef til vilil vegna ctta við vatnsleysi í 1 lenglinufm.. En hitaveifta frá Reykjum hiefir þ.ann annmarka, að nota verður dýrar og orkufrekar rafmagnis- dælur ti;l þcss að dæla heiita vatnénu t,iil bæjarlns. En frá Leikflimiishúsinu. Bjarni Bjðrnsson heldur skemtun I Iðnó á sunnudagskvöldið, 17. þessa mánaðar, kl 9. Allur ágóðinn rénnur tii fólksins á jarð- skjálftasvæðinu. Fyrírllggjaadi rakpappi „Tropenol“, framúrskarandi gæði í fjórum þyktum. Lyktarlaus pakpappi (Ruberoid, Coritekt, Corisin). Vírnet 1 Vr”, 1 l/i”, 2”. Gólf- og veggflísar hjá A Einarsson & Fnnb, Tryggvagötu 28. Ný blðð og magasín, Dðask Norsk Sœnsk Eiftsk Þýzk Frðnsk Amerisk hafa verið að koma þessa dagana. Yfir 70 mismunandi tegundum úr að velja. , Hengliinum myndi vatnið aftur á móti renna, sjálíkrafa, vegna fall- : hæðariunar. Mér hefir nú raiknast svo til, aö frá Henglinum þuifi ekki uema 37,5 cm. víða , pípu, í stað 54 eða jafnvel 7G cm. pípu, sem J. Þ. gerir ráð fyrlr ! Þetta eátt hiýtur að hafa svo | grfurlég áhrif á stofnkostuað og reksturskostnaö hitaveituniniar, að varla mun vafi á, að hitaveitan frá Henglinum yrði hagkvæmara fyrirtæki. Jón Þoriáksson gerir að eins riáð fyrir, að heita vatninu verði veátt til Reykjavikur til upphit- unar. Reiknast honum að Reykja- vík purfi til upphitunar tæpa 300 lítra á sekundu af vatni, sém er 100" heitt Við upptökin, og áætlar að til pess að vei.ta heita vatninu tiil bæjarims þurfi 54 cm. víðar pípur, hvort sem væri frá Reykjum eða Henglinum, en jafn- vel að pí'pan frá Reykjum purfti vera 76 cm. víð. En stofnkostn- aður hitaveitunnar liggur auðvit- að að miklu leyti í verði pípu- lagningarinnar, sem eykst mjög með auki'nni pípuvídd. Á Reykjum munu ekki hafa fengást nema 30 lítrar á sekúndu |if 87 0 heitu vatni', en ief virkjun tækii'st á an;naö borð í Hienglinum, yrði vatnið paðan 100° hieitt. Komiið í ofna í Reykjavík yrði vatnið frá Reyk jum þá urn 80° C, en frá Hengli 90" C. Ofnarniir i húsunum yrðu þá að vera um 20% stærri fyrir sama afkas.t, ef Reykjavatn væri notað, heldur en ef Hengilvatn yrði notað. Myndi sá stærðarmiunur á ofnun- um einn kosta bæjarbúa um 600 þús. króniur. An;ma,rs hefi ég þegar samið rit- gerð um þetta efni, er að líkiind- um mun birtast í Tímariiti Verk- fræðiugrfélagsins.” Fulltrúar Alþýðuf.lokksi;ns i bæjarstjórn Reykjavikur munu innan skanims bera fram tillögu um að framkvæma þegar á þesisú sumfi frekari rannsóknir og til- raunaboranir í Henglinum. Suitrarferðir. Ferðaskrifstofa Islands annast um fyrirgreiðslu við framhalds- iferðilr í íslambandi við ferðir „Suð- urlands” í sumar. I DAG Næturlæk.nir er í nótt Valtýr Albertsson,, Túng&tu 3, sími 3251. Næturvörður er í Laugavegs- og Imigólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tóinleiikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Graimmófónm: Mozart: Ei;ne kleinte Nachtmuisik. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Er- iradi: Sjónvarp (Gunnl. Briem verkfr.). 21: Tónleikaj': a) Cielló- sóló (Þórhalliur Árnason). b) Gnammófónn: íslenzk lög. c) Danzlög. Jrásariir Sjálfstæðlsllokksins Páll Stefánsson frá Merá miEBpmir Kaabsr banhastjóra í gærdag kl. um 3 réðst Páii Stefánsson stórkaupmaður frá Þvera á Ludvig Kaaber banka- stjóra á vestri' tröppum Lands- bankahússins. Sló Páll af honum hattinn og hratt honum, svo að hamn féll á tröppurnar. Ástæðan til pessarar áráBar Páls Stefánssonar mun vera sú, að hann pykist hafa orðið hart útá af völdum gjaldeyrisnefndar, ■gn í henná á Kaaber bankastjóri sæti. Er þetta í annað sinn sem gjaldeyrisnefndarmaður verður fynir líkamlegri árás af hendi kaupmantia hén í bæuum. í :fyría sló Ánni Björnsson skrautgripa- sali Svafar Guðmundsson í and- litið fyrir fullu húsi á Hótel Borg. Páll Stefánsson er iein.n af þeim, sem Sjálfstæðisflokkurinin hefir hefir valið tiJ að stjórna nazistumi hér í hæinum:, og hefi'r hann sýnt mieð framkomú simmii í gær, að pað val, flokksi'ns befir ekki verið út í loftjð. Munu peir Páll og Árni nú vera taldir sjálfkjörnir foringjar „á- rásariiðsdtns“- * Sjómannafundur. S jómainnaf él ag Reyk javíku r heldur fund í ajþýðuhúsinu Iðnó uppi í kvöld kl. 8. Rætt verður um síldveiðiikjöriin og sildaír- verðið á líniubátum og mótorbáit- ulm, enm fnemur verður rætt uml síldveiðikjörin á togurunum og kröfu Alpýðuflokksins um afnám eða endurgreiðslu síldartollsiins. Bjarni Björosson ætla,r að skemta rmeð gamanvís- um og eftirhermum í Iðnó á sunnudagskvöldið kemur. Kemur hann par með margt afarskemtii- legt t. d. pingfund, o. fl. o. fl. Ailur ágóðinu af skemtuninni á að renna til fólksins á larad- skj'álftasvæðinu. f u ST. SKJALDBREÐ nr.,117. Fundir falla niður fyrst um sinn. ÆT. Austurbæingar ! KaupiS iaxa- og silnnga- tækin f y rir helgina í ATLABtJÐ, Lvg. 38, sími 3015. J í mjög fjölbreyttu úr- vali. Saumað eftir pöntun- um, ef óskað er. Alla Síefáas, Vesturgötu 3, síra.i 4845. wýja Bié met Strauss. Lanner. Valsa-stríðið (Walzerkrieg). Ármenningar. Þýzk tal- og hljóm-mynd. Aðalhlutverkin leika: Renate Mtiller, Willy Fritsch, Paul Horbiger og 4H Wohlbrtich. Glíimuæfing verður í kvöld í Mentaskóianum kl. 8. Sjómannafél. Reykjavfkur h.eldur fund í Alpýðuhúsinu Iðnó, uppi, i kvöld (15. p. m.) kl. 8 síðd. Dagskt á: 1. Ýms lélagsmál. 2. Síldveiðikjörin og sildarverðið á línubátum og mótorbátum. 3. Síldveiðikjörin á togurunum. 4. Krafan um afnám eða endurgreiðslu síldartolisins. 5. Önnur mál. Félagar! Fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. Lax- og silnngs- veiðitæki í miklu úrvali. Hafnarbúðin. 6.s. Island fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðia í dag eða fyrlr hádegi á morgun. Fylgibréf koml í dag. G.s. Botnia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Farþegar sæki farseðla á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimhen, Tryggvagötu. — Sími 3025 Rauðhólanefndin er beð'im að mæta á skrifstofu E.S. Sflðnriand fer til Akraness og Borgarmess á m'Orgun (laugardag) kl. 5 e. h. og til baka frá Borgarnesi á sunnu- dagskvöld kl. 8. Farseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofo ísiands, Iragólfsihvoli — Síini 2939, siem ieá;nindg gefur ókeypis up]i- lýsaingar og leiðbeiningar um giistiistaði og dvalarstaði í Borg- arfirði svo og allar áframhald- airadii fierðir-mieð bifreiðum til og frá Borgarnesi. Til ferðalaga: Alum. Brauðdósir Smjördósir Ferðabikar Pipar- og — Salt-kör Hitabrúsar Baktöskur Filmur. Nora-Magasín, Pósthússtræti 9. F. U. J. í Mjólkurfélagshúsirau kl. 8 í kvöld. Áríðiaindi mál á dagskrá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.