Alþýðublaðið - 16.06.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.06.1934, Qupperneq 1
Vilja andstæðingar íhaldsins hjálpa því til að fá 4 meriin kosna hór í Reykjavík? Framsóknai’menn geta ekkert uppbótarsæti fengið. Kommún- Mar ekki heldur. Ónýtíþ ekkt atkvœði ykkar! KjósiCá A-listmui! LAUGARDAGINN 16. júní 1034. XV. ÁRGANGUR. 106. TÖLUBL. Onýt atkvæði feaas* m egs iSfc* <to@ss ® S-<s &*u@teeðeM to. l& & mtoaft - far. 5.C0 3 ttsáauat a< gsciti er t íaSaSSS » siBa. VlKlÍst.ImÐ fesasar « « öv^««a raiSvauéegS. StssS kaMar eS»3fi to S£3 * 6rt. t Mrtttt eiisr feaistu «Misar. cr Mrtttt 1 dagfeiaðlnu. Iréltw og vUmynrttt. nTtTlðm Oð AFQREiSSLA j^tk, rsS*&feS «r við BverfSsgeta w. »- tt StKÆS: >3*8- afgí-ciStta ogœgí^sSsígar, 4:í:i: iftQérn flnaieaðar fréair), 032: rttttjtti. «S3: VmjftisBor S. VHhfjUsuKien. bMtoaMður Otttttsl. atttttew. teteaajsaiSea. Pcaia»-«ge-c.gi 63. «a*t f fe VirtdcaaLraKsa. rtíeíl&g, Swteal. 2S87: Ssorður fðSsaænísscn. ttlgraiatta- «a Mg&ateguðtfe! tnSmiAr «*! (BsstíteáSli&a. rTméais it vALðsnAsssoR DAOBLAÐ 00 VIKUBLÁB ÖTGEFANOls ALÞÝÐUFLOKKURINN Hitaveitan frð Henglinum. Eftir Gísla Halldórsson, uerkfrœðing. Út af misskilningi, er kemur. | koma því svona sei:nt fram, þó að í'ram i Morgunblaðinu í dag vegna hitaveitumálsins, þykir mér rétt að taka fram: 1) Að hitaveita frá Henglinum er ekki feekar uppi í síkýjunum en hitaveiíta frá Reykjum. —- Á hvorugum staðnum ier enn þá SANNAÐ aö nægilegur hiti sé fynir hendi, ien líkur benda til, að nægilegur hiti sé þó miklu fnekar í Henglinum heldur en hjá Reykjum. Vatinshitinn frá Reykjum er MUN MINNI en menin hefðu á kosið og lekki feng- inih tíundi hluti þess vatns, sem bærinn þarfnast. 2) Að samkvæmt útreikningum pnínum á verði pípulagnar frá Hengli og pipulagnar frá Reykj- unx og rekstrarkostnáði við að koma vatninu til bæjarins virðist Reykjalögnin óhagkvæmari held- ur en Hengillögnin. 3) Spurningin um hvort heldur skuli virkja Hengilhm eða Reyki verður pví spurning um það, hvort boranir og virkjuu x Hiengl- innun verði það mikið dýrari en boranjr og virkjun á Reykjum, a:ð mismunurinn yfirjgnæfi kosti Hengilveitunníir frarn yfir Reylu. 4) Iíostir Hengilveitunnar frani yfir Reykjaveitu teru: a) hag- kvæmari lögn, b) mögiuleikar fyrir mun heitara vatni, c) möguleikar fffirar ódýrri raforkuframleiðslu, d) sköpun innlendrar reynslu um rafor,kuframleiðsl u úr gufuhver- um, sern líkiiuli eru til áð hafa miætti gagin af víðar á landinu. 5) Að þessu athuguðu virðist mér þa,ð mjiög varhugáviert, þegar verið er að ráÖast í stórfeldar virkjánir á bæði hita og raforku, að láta ekki einu sinni íara frjaimi ijfirlitvpnnsókn á þiessiumi stað, þar siem búast má við áð frarn- leiða megi bæði hitann og naf- magnið með eiuni samieigiulegri virkjim. En. þiessi staður er Heng- illiun. Sérstakltega er þietta þó varhugavert, ef það er sjáantegt, að hitaveitaiir ein frá Hengli þoli fyllilega sanranburó við hdtaveitu friá Reykjum, en hafi mögulieilk- ajna um ra,iforkuframteiðslu álveg frajn yfir. — Það er ekki von að almenn- ingur leiigi hæigt mieð að gera sér griein fyrir kostum og göllum margbrotiinna virkjana og fjár- hagsútreikninga ,— en almenninjg- ur á kröfu til þess, að þeiir, sem: þykjast sjá fram á hættulegt síkeytiinjgarleysi um hagkvæma virkj'uniarmiöguteika láti þá ekki Iiggja í þagnangiildii. — Hilnar lauslegu athugan,ir mílnar um Hengilinn eru gierðar í tómstundum og af vanefnum og ég hafi haft áhuga fyrir málinu í mörg ár. Ætliujn mjn er heldur ekki sú, að Sogsvirkjun tefjist, þó að m-öjguleikar Hengilsins verði at- hugaðir. Sogið er sjálfsagt kom- ið of vel á veg til þesis. En illa hefir tíminn verið notaður síðan fiunidarsamiþyktin var gíerlð í Verk- friæðingafélagrniu 1926 um þáð, að bráða nauösyn bæri til þess að athuga hv-eravirkjunarmögu- leikana. Gítsli Hajldórsson. Innanríhisráðherrð Pöllands var myrtnr I gær. Varsjá í morgun. Pieraci innanríkisráðherra Pól- iands var myrtur í gærkveldi. Réðist á hann maður með skamm- byssu í hendi og skaut á hann. Morðinginn hefir ekki náðst. — Þegar .eftir að kunnugt var urn morðið kunngerði stjórnin, að viðtækar ráðstafanir yrði gerðar til þess að halda uppí reglu í landinu. Fjölda margir leiðtogar róttæku flokkanna hafa verið handteknir. (United Press). Allsherjarmét LII. hefst ámorgnn 38 keppendur frá 6 félðgum 17. júui er á mongun. All sherjarmót Iþróttas amban ds islands hefst með því að Lúöna- sveit Reykjavíjk'ur leiikur á Austur- vel'li ki. 1,30, ein siðan verður gengið suður á „Völl“ og stað- næfflist við leiði Jóns Sigurðsson- ar. Þar flytur Jón Þorláksson ræðu. Ban, G. Waage, forsieti í. S. I., setur allsherjarmótið á í- þróttavellinum ki. 3, en síðan hefjast íþróttirnar. Fyrst verða fimleiikar sýndir, og gerir það úrvalsflokkur kvennú úr íþróttafélagi Reykjavikur undir stjórn Bemedikts Jakobssonar, því næst fer fram 100 metra hlaup, og eru 13 þátttakendur. Islenzkt rniet er 11,3 sek., en hieimismietiið 10,3 sek. Islenzka Imetið á Garðar Gíslason, >en heiimsmetiið Kanadamaður. Að 100 metra hlaupinu loknu verður þreytt hiástökk. Þátttakendur í því eru að eins 5. íslenzka metið er 1,755 m., ©n beimsmetiö er 2,061. Islenzka metið á Helgi Ei- ríkssom, en heimsmietið Banda- ríkjamaður. I 5 km. hlaiupi eru 6 þátttakiemd- ur. Islemzka mietið á Jón Kaldal, 15 mí|n. 23 sek. (1922), en heims- mietilð ier 14 nrín. 17 sek. og á það Flnntendiingur. I spjótkiasti eru 7 kepppiendur. isienzka mietið á Ásgieir Eiínahs- son oig er það 52,41 m,. Heimsmet- ið er 76,10 og á það Fiinnliend- ingur. I 4x100 rnetra boðhlaupi keppa fjöigur félöig: K. R., Ármann, Vik- ijnigiur og Danska íþróttafélagiði. Islenzka metið á K. R. og er það 47,3 siek. Hieimsmietið á Olympíu- sweit Bandarikjanna og er þáð 40 sek. 1 800 metra hlaupi eru að eins fjórir keppendur. Islenzka metið á Geir Gigja og er það 2 mín. 2,2 sek. Heimsmietið er 1 min. 49,8 siek og á það Englendingu.r. I fLeiri íþróttum verður ekki kept annað kvöld. 1 mótimu takja þátt alls 38 í- þróttamenn frá 6 félögum: K. R., Ármanni, Danska íþróttaféláginu, Iþróttafélagi Borgfirðiiiniga, Víking og I. R. K. R. sér um rnótið. Fjöldia imargt verður til skemtunar auk iþróttanna á vellinum aillan dag- inn. Kl. 8,15 verður reiptog milli lögregiumanna og lögreglumanna og K. R. félaga. Tveir snjallir hniefaiieikaikappar sýna hnefaleika. Karlakór Reykja- víkur syngur mörg lög, en síðan verður danzað. Sömiu aðgöngumiðar gilda all- an daginn. Ráðstefoa Hltlers og Hassolini Viðhafnarmiklar viðtökur en árangur óviss EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þegar Hitter Lenti á fiugveilin- um við Veneziia á fhntudags- miorgun, lágu þrettán tundurspill- ar fyrir akkernm á höfmuni hon- uim til heiöurs. Við móttökuna var Mussolini í eálnkiennishúningi fásista, en alt föruneyti hans var í fullumi (skrúðia í öllum regnbogans lítum, gullskreytt og borðalagt. HitLer var sjálfur í óbreyttri brúnni s'kyrtu, án allra tignar- mierkja. Tókust nú þeir Hitler og Mus- solini innilega 1 hendur og sigldu síðan á mótorbát til Venezia, ien tundurispillar heiJsuöu til beggja hajida, og hvitklæddar skipshafnir stóöu í fylkingum á þiiljum uppi. Meða,n Hitler dvelur í Veme- zia, miirn hann búa á „Grand Ho- tel“, senr stendur rétt við beríoga- höllina. Mussolini býr hins vegar á búgarði sijnum, Pisani. Þar borðuðu þei,r morgunverð saman á fimtudag. Síðd. sama da:g áttu þeir Mus- siolini og Hitler fund saman opiin- berlega, en á eftir áttu þeir sam- tal, sem fór fram mieð fiullri leynd, og stóðd þýzkir lögreglumenn og lífyörður Mussolinis á verði, mieð- an samitalið fór fram. Stórfeld hersýning i gær Hitler til heiðurs. Sá atburður í gær, sem einna mesta athygli hefir vakið, er hin stórfelda lrersýning fasista, sem látin var fara frarn Hitler tii heið- urs á Markúsaitorginu í Veniez- ia. Hinn þríliiti ítalski fáni og haka- Alment vantraust á f járhag Þýzkalands Erlendlr banksr nelta að kaupa pýzkan glaldeyrl EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S KAUPMANNAHÖFN í mörgun. Allir bankar í Danmörku og fjöldi banka um ailia Evrópu neit- |rðu í jgær að taka á móti þýzkum gjaldieyri, þangað til rættist úr því ástandi, sem nú er og horf- urnar skýrðust. Þýzkir ferðamenn í öðrum löndunr ha'fa þegar komijst í mikiil vandræði vegna þessa vantrausts bankanna á markinu. j kauphöllinui í Kaupmanna- höfn var markið þó skráð með ó- breyttiu gengi í gær. Bretar láta hart mæta hörðu. Bnezki fjármál aráðherran n hiefir lýst yfir því, að Bretar muni giera ráðstafanir til þess að komiai f veg fyrir að nokkrar greiðslur fari frarn frá Bretiandi til Þýzka- laríds fyr en Þjóðverjar hafi tryg.t brezlíum kröfuhöfum á Þýzkaland að vextir verði greiddir af sltulda- bréfum þeirra, og mun'i ráðstaf- anir þessar koma til framkvæmda krossflagigið blöktu þar hlið vih hliö, yfir .torginu, sem var eitt mannliaf. 1 'einu horni torgsins var reistur paliur, og stóðu þeir þar hlið við hliið Mussoiini og Hitler ásamt háttsettum herforingjum og belztu anönnum í Venezia. Gengu síðan herfylkingar fram hjá pallinum við hljóðfæraslátt, og var Bersaglileremarsiinn leikinn á meðaá. Þóttj, liðið glæsitegt og vel æft. Síðdegiis í gær fóru þeir Mussoliini 'Og Hitier í tveggja tíma sigliingu á vé’lbáti ateinir. Er talið að þar mumi aðalviðtálið hafa fariö fram, og þeir tekið miikil- vægar ákvarðanjr. í kveld verður Mussolini gest- ur Hitlers í „Grahd HóteT. Ýmsajr sögur ganga um það hvað Hitter og Mussolini hafi far- ið á milVi, en allar em þær óstað- festar enn. Aðalmiálgagn Hitlers, „Völk- isclrer Bieobachter“, segir að sam- t'öliin hafi snúist um stjórnmáVa- ástamdið í Evrópu og baráttuna gegn kommún i smanunr. Mussolini krefst pess, að sjálf- stæði Austurrikis sé varðveitt. Mussoliini mun hafa Vagt ríka aherzlu á það, að sjálfstæði Austurríkis imættá á engan hátt skerða. En eins og kunnugt er ,hefir sam- eining Austurríkis og Þýzkalands verið eitt af aðal stef numál um ])ýzkra og austurrískra mazista, en MussoHni beinlínis komið í veg fyrir þá samieilningu. Hiims vegar mun Mussolini beita sér fyrir því að fá Þýzkaland iwn í Þjóðabandalagið áftur og ti'l þess að standa við fjórvelda- samninginn frá í fyrra (milli Englauds, Frakklands, Þýzka- lands og Italfu). Ráðstefnu þeima Hitlers og Mussolini Výkur í kvöld. STAMPEN. 1. júlí, um leið og gjaldfrestur sá, er Þjóðverjar hafa ákveðið sjálfúm sér. Mazistar hafa lagt fjárhag landsíns i rústir- Erlend blöð benda á þá stað- reynd, að gulltrygging marksins, sem var 27,6o/o, þegar Hitler kom til valda, er nú ekiki nema 3,7<>/o. Guiiforðinn var um 900 milljóni'r króua, er nazistar tóku váð, en er nú að eins rúmar 100 milljóniir, STAMPEN,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.