Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 54

Morgunblaðið - 05.05.1999, Page 54
54 MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝBINGAR Lausarstöður í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 1999-2000 Kennarar Fellaskóli, sími 557 3800, sérkennari, 1/1 staða. Sérhæfðir starfsmenn Fellaskóli, sími 557 3800. Umsjón með lengdri viðveru, 100% starf, æski- legt er að viðkomandi sé uppeldismenntaður. Námsráðgjafi, 100% starf. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Laun skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjóri skólans og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang:ingunng@reykjavík.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Snyrtifræðingar Vantar snyrtifræðinga, sem langan til að starfa sjálfstætt. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar veitir Ásthildur, sími 896 4248. Matreiðslumaður Óskum eftir góðum matreiðslumanni í sumar sem geturtekið að sér mikla vinnu. Frí einn dag í viku. Góð laun í boði. Erum stutt frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 437 2345. Draumur kennarans Villingaholtsskóli hefur þörf fyrir kennara til þess að kenna við skólann næsta vetur. Við- fangsefnin eru fjölbreytt og spennandi verkefni framundan við þróun sveigjanlegs skólastarfs í fámennum skóla. í skólanum eru 1.—7. bekkir og nemdendafjöldinn rúmir tveir tugir. Skólinn ervel búinn tækjum, m.a. nýtt tölvuver. Við bjóðum góðan vinnuanda og sterka sam- stöðu um hag skólans. Ýmislegt fleira býðst áhugasömum kennurum, sem kæmi í Ijós í samtali við Hrein Þorkelsson, skólastjóra, sími 486 3360/486 3460 og netfangið er vholt@eyjar.is. Umsóknarfrestur er til 18. maí. Sumarvinna Óskum eftir að ráða starfskraft í skemmtilega sumarvinnu frá byrjun júní til ágústloka. Við- komandi þarf að hafa þjónustulund og geta unnið sjálfstætt. Starfið er vaktavinna og ekki á höfuðborgarsvæðinu. 20 ára og eldri. Upplýsingar í síma 698 7590. Viltu meira! (miklu meira) Þetta atvinnutækifæri er svo magnað að mig skortir lýsingarorð! Atorkusamir hafi samband strax í síma 897 6304 eða E-mail: dva@simnet.is. Það er leikur að léttast 98% árangur, 35 milljónir ánægðra viðskipta- vina. Ókeypis prufur, ráðgjöf og stuðningur. Verðlaunum árangur. Laufey, sími 555 1355 og Sigurður Leós, sími 898 1355. Leikskólinn Skerjakot auglýsir eftir matráð í 50% starf. Allar nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 551 8088 milli kl. 8.00 og 12.00. Leikskólastjóri. Heilsugæslan í Reykjavík Sálfræðingur Sálfræðingur óskast til starfa við greiningar- teymi barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Starfið felst einkum í þverfaglegri teymisvinnu við greiningar á þroskafrávikum barna á aldrinum 0—6 ára. Leitað er eftir um- sækjanda sem hefur sérþekkingu á þroska- frávikum og reynslu af athugunum ungra barna, er sveigjanlegur og á auðvelt með að vinna með öðrum. Umsóknir berist fyrir 20. maí nk. til starfs- mannastjóra, á þartilgerðum eyðublöðum sem liggja frammi hjá starfsmannahaldi Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Gyða Haraldsdóttir sviðstjóri greiningarteymis í síma 552 2400. Reykjavík, 4. maí 1999. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Launa-, bókhalds- og gjaldkerastarf Óskum eftir starfsmanni með góða tölvukunn- áttu, reynslu í bókhaldi og launaútreikningi í bókhaldsforritinu Fjölnir. Starfið felst í launaútreikningi, færslu á bók- haldi og gjaldkerastarfi. Tímabundið starf. Þarf að geta byrjað strax. Sendið umsókn, fyrir 10. maí 1999, til Morgun- blaðsins merkt: „Laun 99". Óskum eftir vélamönnum, bílstjóra og verkamönnum. Mikil vinnaíboði. rín^i VEBKTAKAR»VÉlflLEIGfl Upplýsingar í síma 567 6430, 5.-7. maí milli kl. 08-16. AOAUGLVSINGA FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR r/\WA^ M€NNTRF€LRG BVGGINGRRIÐNRÐRRINS Fundarboð Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1, miðvikudaginn 19. maí nk. kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki sem eru aðilar að Menntafélagi byggingar- iðnaðarins. í lögum MFB segir m.a.: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins." Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár, 2. Gjaldkeri leggurfram til samþykktar endur- skoðaða ársreikninga, 3. Framkvæmdastjóri leggurfram framkvæmda- og fjárhagsáætlun næsta starfsárs, 4. Lagabreytingar enda séu þær kynntar í fundarboði, 5. Tilnefningar til stjórnar, 6. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga félagsins, 7. Önnur mál. • Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri MENNTAR, segirfrá starfsemi félagsins. Stjórnin. HJALLAKIRKJA Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 9. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. * KENNSLA Listdansskóli Islands, Engjateigi 1, sími 588 9188 Innritun í inntökupróf fyrir skólaárið 1999—2000 eru hafin. Inntökupróf verða laugardaginn 8. maí: Stúlkur kl. 14.00. Piltar kl. 16.00. Skrásetning nemenda í inntökupróf og nánari upplýsingar í síma 588 9188 frá kl. 14—17 mánud.—föstud. Skólastjóri. YMISLEGT O D A R S LISTA SAFN KÓPA VOGS Lýst eftir málverk- um og höggmynd- um eftir Magnús Á. Árnason m vegna væntanlegrar yfirlitssýningar á verkum hans í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Þeir sem eiga verk eftir Magnús eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við safnið í síma 554 4501. Forstöðumaður. TILKYNNINGAR 'Skipulags stofnun Endurbætur á Reykjavíkur- flugvelli Nidurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrðum, fyrirhu- gaðar endurbætur á Reykjavíkurflugvelli. Urskurðurinn í heiid liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra tii umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 2. júní 1999. Skipulagsstjóri ríkisins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.