Morgunblaðið - 05.05.1999, Side 75

Morgunblaðið - 05.05.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Háskólafyr- irlestur um örgjörva VERKFRÆÐIDEILD Háskóla ís- lands og Opin kei-fi hf. boða til há- skólafyrirlesturs fimratudaginn 6. maí kl. 13 í stofu 101 í Odda. Þar mun Jim Davis, framkvæmdastjóri IA-64 þróunardeildar Hewlett- Packai’d, fjalla um þróun Merced, nýs örgjörva sem HP og Intel eru að þróa í sameiningu og mun koma á markað árið 2000. I fréttatilkynningu segh" „Ör- gjörvi þessi byggir á algerlega nýrri 64 bita tækni sem nefnd hefur verið IA-64 (Intel Architecture 64 bit) en tilkoma hans mun leiða til þess að hægt verður að keyra jafnt UNIX og NT stýrikerfl á einni og sömu tölv- unni. Allir stærstu tölvuframleiðend- ur heims hafa á undanförnum mán- uðum flykkst að baki þessari nýju tækni og því er hér á ferðinni áhuga- verður fyiirlestur um þá tækni sem mun að öllum líkindum leiða til fyrstu tölvubyltingar 21. aldarinn- ar.“ Fundur um landfræðilegar upplýsingar og réttindamál HÁDEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn að Hótel Sögu, Ársal, á vegum LÍSU-samtakanna flmmtu- daginn 6. maí kl. 12-14. „Réttindamál tengd landfræðileg- um upplýsingum hafa lengi verið hitamál meðal notenda þessara upp- lýsinga. Hér gefst tækifæri til að fræðast um hver sé réttur framleið- enda, kaupenda, seljenda og annarra notenda landfræðilegra upplýsinga. Erla S. Árnadóttir hæstaréttar- lögmaður, sem er mörgum kunn fyr- ir vinnu á sviði höfundarréttarmála mun fjalla um réttindi yfir land- fræðilegum upplýsingum,“ segir í fréttatilkynningu frá Lísu. Færðu Barnaspítala gjöf FÉLAGAR úr Hinu íslenska félagasamtaka og fyrirtækja eru byssuvinafélagi afhentu nýlega Barnaspítalanum mikilvæg. Barnaspítala Hringsins ávísun að Á myndinni veitir Atli Dag- upphæð 108.226 kr. sem þeir bjartsson, yfirlæknir og sviðs- söfnuðu á uppskeruhátíð og stjóri Barnaspítala Hringsins, byssusýningu á Broadway sl. gjöfinni viðtöku að viðstöddum haust. félögum úr byssuvinafélaginu og Gjafir byssuvinafélagsins og Guðmundi K. Jónmundssyni stuðningur annarra einstaklinga, barnalækni. Námskeið um slys á börnum og skyndihjálp SLYS á bömum, forvamir og skyndihjálp, er námskeið sem verður haldið dagana 11. og 12. maí nk. hjá Reykjavíkurdeild RKÍ. Námskeiðið er ætlað foreldrum og öðrum þeim er annast börn. Mark- mið námskeiðsins er að velqa athygli á algengustu slysum á bömum, hvemig má reyna að koma í veg fyr- ir þau, hvernig á að bregðast við slysum og veita fyrstu hjálp. Enn- fremur er rætt um þroska barna og getu þeirra og umhverfi innan og ut- an heimilisins. Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands, Fákafeni 11, veitir upplýsing- ar og tekur við skráningum. Bamaskor St. 24-38 Verð kr. 2.990 og 3.290. Hvítir og SMASKOR í bláu húsi við Fákafen, s. 568 3919. Hornsófatilboð 295 cm |---------------------------------------1 220 cm |-------------------------------1 t 295 cm 1 220 cm f---------------- t MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 75 Förðunardqqar í dag í snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni. Fimmtudag og föstudag í snyrtivörudeild Hagkaups, Smáratorgi. Ný sending hásgögn Sofaborðin vinsælu loksins komin aftur verð kr, 26.900.- - Pantamr oskast sottar Ennfremur: nyjar gerðir af sofaborðum Einnig: borðstofuborð fataskápar • stólar • kommóður bókahillur * skenkar VJ/m ^cKRISTALL Faxafeni simi: 568 4020 husgagnadeild

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.