Morgunblaðið - 05.05.1999, Side 91

Morgunblaðið - 05.05.1999, Side 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 9 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * 4 *4 4 R*9nin9 V7 Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. 10<:' Hitastig • ® " V* S vindonn symr vind- *4 * % é Slydda Y7 Slydduél S stefnuogfjöðrin sss Þoka „ ... Vv r-t J vindstyrk,heilfjöður 4 é Alskýjað Jf- iís # Snjokoma \j El er2vindstig. 4 Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi sunnan- og vestanlands, en gola eða kaldi norðaustantil. Skýjað með köflum um landið norðanvert, en súld eða rigning af og til sunnanlands. Fremur hlýtt áfram. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg suðaustlæg eða breytileg átt og víða bjart veður á fimmtudag, föstudag og laugardag, en austan kaldi og súld öðru hverju með suðurströndinni. Hiti 6 til 12 stig að deginum. Á sunnudag lítur út fyrir allhvassa suðaustanátt með rigningu víða um land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.00 í gær) Greiðfært er um hlestu þjóðvegi landsins en vegna aurbleytu hefur öxulþungi verið lækkaður og er það kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velj'a einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á miiii spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Skil yfir landinu þokast norðaustur yfir landið. Lægð á sunnanverðu Grænlandshafi grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 9 rigning Amsterdam 16 skýjað Bolungarvík 9 alskýjað Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 11 skýjað Hamborg 14 skýjað Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 þoka í grennd Vín 17 alskýjað Jan Mayen 2 skýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk -4 vantar Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 7 rigning Barcelona 20 skýjað Bergen 11 skýjað Mallorca 24 skýjað Ósló 15 léttskýjað Róm 20 hálfskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar 22 alskýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg 16 skýjað Helsinki vantar Montreal 18 heiðskírt Dublin 15 þokumóða Halifax 12 skýjað Glasgow vantar New York 11 rigning London 17 skýjað Chicago 16 hálfskýjað Paris 18 alskýjað Orlando 15 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 5. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.02 0,8 9.02 3,4 15.07 0,9 21.21 3,5 4.48 13.24 22.03 4.56 ÍSAFJORÐUR 5.11 0,3 10.52 1,6 17.06 0.3 23.17 1,7 4.35 13.29 22.26 5.00 SIGLUFJÖRÐUR 1.12 1,1 7.21 0,2 13.46 1,0 19.30 0,3 4.17 13.11 22.08 4.42 DJÚPIVÖGUR 0.17 0,4 6.05 1,7 12.14 0,4 18.30 1,8 4.15 12.53 21.34 4.24 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands HfatgunMafttfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 skýra rangf,, 8 fárviðri, 9 skrá, 10 illgjörn, 11 glænapast, 13 dagsláttu, 15 óþokka, 18 kom við, 21 snák, 22 fús, 23 þora, 24 athugar. LÓÐRÉTT; 2 ílát, 3 raggeit, 4 kostn- aður, 5 hendi, 6 þyrnir, 7 gufu, 12 skaut, 14 hress, 15 fokka, 16 skattur, 17 kvenmaðurinn, 18jurtar, 19 sníkjudýr, 20 spilið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 glæta, 4 hælum, 7 öndin, 8 angan, 9 afl, 11 garm, 13 urgi, 14 úlfur, 15 flár, 17 tjón, 20 enn, 22 læt- ur, 23 espar, 24 kenna, 25 annar. Lóðrétt: 1 glögg, 2 æddir, 3 asna, 4 hjal, 5 Iægir, 6 munni, 10 fífan, 12 múr, 13 urt, 15 fólsk, 16 áttan, 18 Japan, 19 nárar, 20 erta, 21 nema. í dag er miðvikudagur 5. maí, 125. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Eg segí yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfír einum syndara, sem gjörir iðrun. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Joana Princes, Brú- arfoss, Arnarfell og Örfirisey komu í dag. Vest Master, Yefim Kri- vosheyov, Goðafoss, Kristrún og Reykjafoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Ym- ir og Ostankino komu í gær. Lagarfoss og Svanur fara í dag. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40 í dag verður hin mánaðarlega ferð í Skeifuna. Lagt af stað kl. 10. Kaffi í boði Hagkaupa. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30-11.30 kaffi og dagblöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13- 16.30 brids/vist, kl. 13- 16, vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, fimmtudg, kl. 13.30 verður kynning á ferðum félagsins í sumar og fulltrúi frá Flugleið- um mun koma og kynna tilboð sem eru í gangi innanlands. Kaffi og vöfflur. Gjábakki kl. 13, félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga frá kl. 9-13. Handa- vinna á morgun kl. 9, leiðbeinandi Kristín Hjaltadóttir. Snæfell- nesferð 14.-16. maí, örfá sæti laus. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerlistahópurinn starfar frá kl. 13-16, Vikivakar kl. 16, sam- lestur, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og (Lúkas 15.10.) snyrtistofan er opin mið- vikudaga til föstudaga kl. 13-17, sími 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur. Handavinnusýning verður 7., 8. og 10. maí og hefst alla dagana kl. 13. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postu- línsmálun allan daginn. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar, teikn- un og málun, kl. 15.30 jóga. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag- stofu, kl. 10-13 verslun- in opin, ld. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.30 leirmunagerð, ki. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun, fótaaðgerðastofan er opin ft’á kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 10 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta Búnaðarbankans, kl. 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, ki. 14 verslunarferð, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9-12 aðstoð við böðun, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12 myndlistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni, Grettisgötu 46, kl. 20.15. M.a. rætt lögmálið um gjörðfr og andsvör. „Þvingar þú eitthvað fram?“ Hvítabandsfélagar. Síð- asti fundur vetrarins verður haldinn að Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20. ITC-deildin Korpa er með fund í safnaðar- heimili Lágafellssóknar í kvöld kl. 20. Á dagskrá er: Mitt hjartans mál. Allir velkomnir. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi. Fundur í kvöld kl. 20.15 í sai Kvenfélags Kópavogs að Hamra- borg 10,2. hæð. Fundur- inn er öllum opinn. Kvenfélagið Keðjan fer- í sína árlegu vorferð miðvikudaginn 12. maí. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 18. Nánari upplýsingar hjá Sigríði í síma 568 2899, Oddnýju í síma 567-6669 eða Ni- elsu í síma 565-3390. Kvenfélagið Hrönn heldur fjölskyldubingó fimmtudaginn 6. maí, Skeifunni 11, ki. 20. Kvenfélag Bústaðar-* sóknar heldur hattafund í safnaðarheimilinu mánudaginn 10. maí kl. 20. Gestafundur. Skemmtiatriði. Kvenfélag Hallgríms- kirkju, aðalfundur verð- ur 6. maí í safnaðarsal kl. 20. Gestir verða séra Sigurður Pálsson og hjónin Sigríður Jó- hannsdóttir og Leifur Breiðfjörð, sem kynna tillögu að væntanlegum skírnarfonti og segja frá ferð sinni til Tékklands. Minningarkort Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans, Kópavogi (fyrrum Kópavogshæli), síma 560 2700, og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna, sími 551 5941, gegn heimsendingu gíróseðils. Félag MND-sjúklinga, gelur minningakort á skrifstofu félagsins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landsamtökin Þroska- hjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningasjóður Krabbameinslækninga- deildar Landspítalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga kl. 8-16. Utan dag- vinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvenna- deildar RRKI á sjúkra- húsum og á skrifstofu Reykjavíkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknarmáia. Barnaspítali HringsinsÁ? Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, og hjá Krist- ínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmáia. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- gi’eidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróséðils. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG* RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.