Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 Er Halldór Ásgrímsson sægreifl? Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, fyrrverandi sjávarútvegsráðhenra og formaöur Framsóknarflokksins, á persónulegra hagsmuna að gæta af skipan fiskveiðistjómunar hér á landi sem nema jafnvel milljöröum króna. Landsmót skáta í júlí sumar r.w,.... . mwt M, dt' ''/<■. v\iI/, v\!^ ’-lk. ' \W- ~ — tc^iukjo — Skólanefnd Akureyrar veitir styrki til kennaranám« 560 þtis. kr. styrkur á ári í þrjú ár SKÓLANEFND Akureyrar hef- ur ákveðið að veita styrki til menntunar grunnskóla- og leik- skóiakennara við kennaradeild Háskólans á Akureyri og að veita efnilegum nemendum sem lokið hafa stúdentsprófi eða sambæri- legu námi, styrki til menntunar við kennaradeild HA. Gert er ráð fyrir að styrkveit- ingar verði auglýstar í framhalds- skólum, málgagni framhalds- skólanema og fjölmiðlum fyrir 15. mars ár hvert. Skólaárið 1999- 2000 verða veittir tveir styrkir í hvorri námsbraut og síðan einn styrkur á ári á hvorri námsbraut. Upphæð styrkja er 60.000 krónur á mánuði í rúmlega 9 mánuði, eða alls um 560.000 krónur á styrk- þega. Styrkurinn er miðaður við að námið taki þrjú ár en heimilt er að semja um aðra námsfram- vindu. Þurfa að skila vinnuframlagi Val á styrkþegum byggist á frammistöðu umsækjenda í fram- haldsskólum, meðmælum og eða öðru sem sérstök úthlutunarnefnd telur skipta máli. Skólanefnd setur það skilyrði fyrir styrkveitingu að styi-kþegar lofi að inna af hendi vinnu við leik- og grunnskóla Akureyrar. Að öðr- um kosti hefur styrkveitandi heimild til að krefjast endur- greiðslu á veittum styrk. Einnig hefur styrkveitandi heimild til að krefjast endurgreiðslu ef styrk- þegi hættir námi án þess að ljúka því. Mikill áhugi eldri skáta og fjölskyldna Landsmót skáta eru haldin þriðja hvert ár og verður 23. landsmótið haldið í sumar dagana 13. - 20. júlí í úti- lífs- og fræðslumiðstöð ís- lensku skátahreyfingar- innar að Úlfljótsvatni í Grafningi. Mótið er fyrst og fremst fyrir hinn hefð- bundna skátaaldur en eldri skátar, hjálpar- sveitafólk og fjölskyldur skátanna eru einnig vel- komin að sögn Benjamíns Axels Árnasonar móts- stjóra. En skyldi líta út fyrir fjölmennt landsmót skáta í sumar? - Já, landsmótið í sumar verður langfjölmennasta landsmót sem skátahreyf- ingin á íslandi hefur stað- ið fyrir, því á Úlfljótsvatni mun rísa öflugt bæjarfélag með um 5000 íbúum. Engir varamanna- bekkir verða en allir virkir og lif- andi þátttakendur í ævintýri landsmótisins í sumar. Mótið stendur í vikutíma, frá þriðjudegi Benjamín Axel Árnason ►Benjamín Axel Árnason er fæddur 1961 í Bandaríkjunum. Ilann ólst upp á íslandi en varð markaðs- og stjómunarfræðing- ur frá National Excutive Institu- te í Texas árið 1986. Hann hefur , ... starfað sem framkvæmdasfjóri i þnðjudags. Motið mun ná há- Ábendis, ráðningarþjónustu, frá punkti laugardaginn 17. júlí en þá árinu 1991. Benjamín er mót- verður sérstök hátíðardagskrá sem endar með glæsilegri kvöld- vöku - nokkuð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Verða margir erlendir gestir? - Já, landsmót skáta eru ávallt með alþjóðlegu ívafi því erlendir skátar eru jafnan fjölmennir og að þessu sinni munu nærri 1000 þátt- takendur frá um 30 þjóðlöndum taka þátt í mótinu, ýmist sem al- mennir þátttakendur eða starfs- menn. Landsmót er því eftirsókn- arvert íyrir íslenska skáta sem fá tækifæri til að upplifa hið alþjóð- lega samfélag sem skátahreyfing- in er og kynnast því í reynd að skátahreyfingin þekkir engin landamæri og mismunandi tungu- mál eða trúarskoðanir eru enginn þröskuldur í samskiptum. Á mót- inu verða starfræktar sérstakar tjaldbúðir þar sem gamlir skátar, fjölskyldur skáta og áhugafólk um útivist geta sett niður tjöld sín, taldvagn eða fellihýsi og tekið þátt í landsmótsævintýrinu. Fjöl- breytt dagskrá er í boði í fjöl- skyldubúðum eins lengi og gestir óska þess. Foreldrar eru sérstak- lega hvattir til að dvelja þótt ekki væri nema um helgina á mótinu og upplifa sjáfir hvernig þúsundir barna og unglinga geta skemmt sér úti í náttúranni á heilbrigðan og þroskandi hátt. Er þátttakendum boðið upp á dagskrá alla vikuna? sljóri Landsmóts skáta 1999. Hann er kvæntur Stefaníu Gyðu Jónsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú börn senn, fjölbreytt, vönduð, spenn- andi og gefandi. Hún krefst virkr- ar þátttöku skátanna og skapar skilyi-ði fyrir sköpunargleði þeirra. Yfir daginn starfa þátttak- endur í sínum skátaflokkum við fjölbreytt viðgangsefni sem flokk- arnir velja sér sjálfír úr sérstöku verkefnahefti sem gefíð var út á vegum mótsins. Hluti dagskrár- innar fer fram á mótssvæðinu sjálfu en einnig verður fögur nátt- úra Úlfljótsvatns nýtt til margvís- legra ferða. Yngstu skátarnir, Ylfíngar, fá tækifæri til að upplifa Landsmótsævintýrið. Sérstakt ylfingamót er skipulagt innan Iandsmótsins yfir helgina frá há- degi laugardaginn 17. júlí og fram á eftirmiðdag á sunnudeginum. Gist verður í sérstökum ylfinga- búðum en hápunkturinn verður heimsókn á landsmótið og þátt- taka í stóra verðeldinum á laugar- dagskvöld. Er aðstaða til að taka við öllum þessum fjölda að Úlfljðtsvatni? - Undirbúningur mótsins hefur staðið í rúm tvö ár, sl. sumar var ráðist í viðamiklar jarðvegsfram- kvæmdir á tjaldsvæðunum í því —a---------iwicinuu a yaiusvæuunuin l r>vi - A landsmótum skáta er skipu- skyni að búa sem best að komandi Iögð dagskrá frá klukkan 7.30 að landsmótsgestum. Byggð hefur morgni til 23.00 að kvöldi. Þema landsmóts skáta að þessu sinni er „Leiktu þitt lag“ og mun móts- haldið einkennast af þessari yfir- skrift með tvennskonar hætti. Til viðbótar við spennandi útilífsdag- skrá verður lögð _______________ áhersla á listræna um- gjörð þar sem söngur, dans og hljóðfæra- ' sláttur mun leika stórt hlutverk. Hins vegar ™ verður lögð áhersla á að leyfa hverjum einstakling að njóta sín á þeim sviðum þar sem hæfileikar og áhugamál hans liggja með það að leiðarljósi að í lífinu sjálfu er mikilvægt að við lærum hvert og Erlendir skát- ar eru jafnan fjölmennir verið upp vönduð hreinlætisað- staða með vatnssalernum sem annar vel þeim fjölda sem gert er ráð fyrir. Þvottastæði með renn- andi vatni eru áföst við salemis- húsin þar sem þátttakendur geta þrifið sig. Myndarlegt bæjarfélag af þessari stærðargráðu býður íbúum sínum að sjálf- sögðu upp á margvís- lega þjónustu. I mið- mótsins verður banki, póst- bæ hús, verslun, kaffihús, leikhús, út varpsstöð, ritstjóra mótsblaðs, slysavarðstofa og sjúkrahús. I miðbænum verður einnig aðstaða „ -------------fyrir ýmsa listviðburði svo sem eitt að „leika okkar lag“, móta tónleika, leiksýningar og danssýn- okkar eigin skoðanir, persónu- ingar, jafnframt verða alþjóða- leika og viðhorf til lífsins. Dag- miðstöð og listasafn staðsett í skrá mótsins verður því allt í miðbænum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.