Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 29 ■ ERLENRT Ikveikjan á Korsíku dregur dilk á eftir sér Þjarmað að Jospin París. Reuters. JACQUES Chirac, forseti Frakklands, skoraði í gær á vinstristjórn Lionels Jospins for- sætisráðherra að koma á lögum og reglu á Korsíku sem fyrst og komast að því hver bæri ábyrgð á því að franska ríkisvaldið væri virt að vettugi á eyjunni. Franska stjórnin hafði reynt að skera upp herör gegn glæpum á Korsíku en varð fyrir miklu áfalli fyrr í vikunni þegar sex lög- reglumenn játuðu að hafa kveikt í veitingahúsi á eyjunni að fyrir- mælum yfirmanns síns. Bernard Bonnet, héraðsstjóra Korsíku, var vikið úr embætti eftii- að haf- in var rannsókn á hugsanlegum þætti hans í málinu. Franska stmjórn- arandstaðan hefur krafist þess að Jospin segi af sér vegna málsins en hann hefur hafnað því og lofað að halda áfram herferðinni gegn glæpum sem hófst eftir að fyrir- rennari Bonnets var myrtur í febrúar á síðasta ári. Bonnet hefur neit- Lionel Jospin að að hafa fyrirskipað íkveikjuna, sem virð- ist hafa verið liður í herferð yfirvalda gegn ólöglegum veit- ingarekstri á eyjunni, að sögn franskra fjöl- miðla. Aðskilnaðarsinnar á Korsíku hafa hins vegar haldið því fram að lögreglan hafi kveikt í veitingahús- inu í því augnamiði að skella skuldinni á skæruliðasveitii- á eyjunni. Reuters Gervitungl á rangri braut NÝ Boeing-geimfiaug af gerðinni Delta III bilaði skömmu eftir geimskot á Canaveral-höfða í Bandaríkjunum í fyrrinótt, að ís- lenskum tíma, og varð bilunin til þess að fjarskiptahnöttur, sem koma átti á braut um jörðu, er nú á kolrangri braut. Var þetta ann- að geimskot Delta III-flaugar en jómfrúrferðin í fyrrasumar end- aði með því að flaugin splundrað- ist skömmu eftir að hún lyfti sér frá jörðu. Segja fréttaskýrendur vandræðiu mikið áfall fyrir Boeing-verksmiðjurnar, sem hafa viljað tryggja sér stærri hlut af gervihnattageimskotsmarkaðn- um. Samanlagt er þetta þriðja geimskotið á innan við mánuði í Bandaríkjunum þar sem gervi- tungl kemst ekki á áætlaða braut. kosningar, viljum við biðja þig að velta þessum spurningum fyrir þér: ■ Hefur þú meira handQ q milli nú en fyrir fjórum órum? ■ Treystir þú Sjðlfstðedisflokknum besttil að tryggja áframhQldQndi velsæld? ■ Treystir þú fremur stjómmálQmönnum sem efna loford en þeim sem gefa þau? ■ Lýst þér vel á frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi? ■ Stydur þú núverandi ríkisstjórn? ■ Viltu að Davíð Oddsson verði áfram forsætisráðherra? Ef svarið er já við tveimur eða fleiri af þessum spurningum ættir þú ekki að velkjast lengur í vafa um að Sjálfstæðisflokkurinn er besti kosturinn. Og ef þú ert ennþá í vafa á kjördaginn sjálfan láttu þá Sjálfstæðismenn njóta vafans. En umfram allt, mættu á kjörstaó og nýttu lýðræðislegan rétt þinn til að kjósa. SJÁLFSTÆÐISMENN Á REYKJANESI www.xd-reykjanes.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.