Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 49
—i ■Siliig________________ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 49 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf lækka vegna ótta við verðbólgu EVRÓPSK bréf lækkuðu í verði í gær vegna uggs um hærri vexti í Wall Street, en evra komst í mestu hæð gegn dollar í þrjár vikur vegna vona um frið í Júgóslavíu. „Aukin arðsemi skuldabréfa eykur þrýsting og hlutabréfamarkaðurinn er að verða óstöðugri," sagði sérfræðing- ur Credit Suisse First Boston í London. Dow Jones hafði lækkað um 95 punkta þegar viðskiptum lauk í Evrópu og hafði lækkað um rúma 200 punkta síðan hann fór yf- ir 11.000 punkta hindrunina á mánudag. ( London lækkaði FTSE f 100 um 131,4 punkta í 6.401,7. Frétt í Financial Times um friðar- horfur olli því að evran hækkaði í J 1,0735 dollara, en miðlararar eru varkárir og búast ekki við meira undanhaldi dollars. Dalurinn styrkt- ist gegn jeni og hækkaði í 121,32 úr 120,93. í París lækkaði lokagengi CAC-40 um 1,59% í 4368.17, en lokagengi Xetra DAX í Frankfurt lækkaði um 1,53% í 5.295,22. Mest var um að vera í London market. Verð bréfa í olíuleitarfyrir- tækinmu LASMO lækkaði um 7.3% vegna uggs um að það greiði of mikið fyrir Monument Oil & Gas. Bréf í Monument lækkuðu um 6,6&. Bréf í BSkyB hækkuðu um tæp 11 % vegna fyrirætlana um að gefa viðskiptavinum stafræna verðrugla. sem getur leitt til verð- stríðs. Bréf í Carlton Commun- ications, sem á hlut í keppinautn- um a ONdigital, lækkuðu um 8%, en bréf í afruglaraframleiðandan- um Pace Micro Technology hækk- uðu um 8%. i VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 1 Desember ‘ Janúar ' Febrúar ' Mars ' Apríl ' Maí Byggt á gðgnum frá Reuters Hraolia af Brent-svæðinu i Norðursjó, dollarar hver tunna —w >16,59 ppy J i= p\n/ F— - FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 140 140 140 3.240 453.600 Keila 70 70 70 628 43.960 Langa 104 104 104 609 63.336 Lúða 200 200 200 87 17.400 Steinbítur 83 69 69 745 51.696 Ýsa 121 121 121 38 4.598 Þorskur 127 127 127 907 115.189 Samtals 120 6.254 749.779 FMS Á ÍSAFIRÐI Skarkoli 102 102 102 730 74.460 Steinbítur 71 70 70 2.500 176.000 Þorskur 155 96 106 8.100 858.519 Samtals 98 11.330 1.108.979 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 70 70 70 73 5.110 Karfi 39 34 36 394 14.034 Skarkoli 110 110 110 252 27.720 Ufsi 69 69 69 600 41.400 Ýsa 175 97 157 1.643 257.688 Þorskur 159 92 147 2.337 343.142 Samtals 130 5.299 689.094 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 100 100 100 1.091 109.100 Steinbítur 77 77 77 69 5.313 Þorskur 134 116 121 2.133 257.538 Samtals 113 3.293 371.951 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 111 111 111 134 14.874 Skarkoli 125 125 125 8.367 1.045.875 Steinbítur 79 64 66 416 27.373 Sólkoli 126 103 112 623 69.739 Tindaskata 10 10 10 63 630 Ufsi 60 51 56 1.370 76.597 Undirmálsfiskur 191 167 190 253 48.045 Ýsa 224 116 190 4.757 901.594 Þorskur 170 92 131 27.792 3.654.092 Samtals 133 43.775 5.838.818 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 60 60 60 17 1.020 Grálúða 160 140 145 3.535 513.247 Hlýri 108 108 108 226 24.408 Langa 104 104 104 91 9.464 Lúða 280 250 275 46 12.670 Steinbítur 86 86 86 995 85.570 Sólkoli 104 104 104 99 10.296 Ufsi 72 72 72 1.813 130.536 Undirmálsfiskur 100 100 100 53 5.300 Þorskur 144 115 130 4.879 634.270 Samtals 121 11.754 1.426.780 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 26 26 26 18 468 Karfi 40 40 40 6 240 Lúða 300 300 300 46 13.800 Skarkoli 128 125 126 1.100 138.105 Steinbítur 84 61 79 125 9.925 Sólkoli 135 135 135 100 13.500 Ufsi 65 65 65 1.800 117.000 Undirmálsfiskur 96 88 96 213 20.344 Ýsa 209 140 183 2.200 401.896 Þorskur 136 98 119 13.050 1.553.211 Samtals 122 18.658 2.268.489 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 61 61 61 19 1.159 Blandaður afli 15 15 15 40 600 Grásleppa 26 26 26 90 2.340 Karfi 81 65 74 610 45.329 Keila 70 70 70 28 1.960 Langa 120 120 120 560 67.200 Lúða 340 150 246 274 67.481 Sandkoli 56 53 53 4.198 224.299 Skarkoli 123 86 121 1.809 218.491 Skötuselur 240 210 231 173 39.930 Steinbítur 89 70 87 80 6.968 Sólkoli 134 113 119 2.080 247.832 Ufsi 74 50 67 3.469 231.417 Undirmálsfiskur 50 50 50 60 3.000 Ýsa 189 116 152 15.877 2.413.463 Þorskur 160 109 141 3.538 497.938 Samtals 124 32.905 4.069.407 L FRÉTTIR SHB býður í Bergensbanken Stokkhólmi. SVENSKA Handelsbanken AB í Svíþjóð hefur boðið 1,55 milljarða sænskra króna í Bergensbanken AS í Noregi. Sænski bankinn á fyrir 8,25% hlutabréfa Bergensbanken og eig- endur tæplega 28% bréfa hafa sam- þykkt tilboðið. SHB býður 125 s.kr. á bréf, sem, er 2% hærra verð en bréf í Bergensbanken seldust á 30. apríl. Tilboðið kemur í kjölfar mis- heppnaðrar tilraunar SHB í fyrra til að eignast Fokus Bank í Noregi. Fréttin olli því að verð bréfa í Bergensbankan hækkaði um 73% á markaðnum í Osló í 112,50 norskar krónur, sem var 47,80 króna hækk- un. A-hlutabréf SHB hækkuðu um 2,7% í Stokkhólmi í 324,50 krónur, sem var 50 króna hækkun. Heldur nafninu Umsvif SHB í Noregi munu tvö- faldast og viðskiptavinir hans verða rúmlega 100.000, ef hann eignast Bergensbanken, samkvæmt Evr- ópuútgáfu Wall Street Journal. Norski bankinn mun halda sjálf- stæði sínu og stjórn. Útibú SHN í Björgvin verða sameinuð sex útibú- um Bergensbankens í borginni. Óvænt tilboð SHB getur flýtt til- raunum annaiTa banka til að eignast samherja í norska bankageiranum sð dómi sérfræðinga. SHN rekur 16 útibú í Noregi með eignir upp á 22 milljarða króna. Bankinn hefur áður eignazt Oslo Handelsbank, Stavan- ger Bank og hluta Oslobankens. SHB er stærsti banki Norður- landa miðað við eignir. Eftir sam- runa SHB og veðlánabankans Stadshypotek 1997 virðist SDHB vel í stakk búinn til að eiga frum- kvæði að næstu bylgju samþjöppun- ar í norræna fjármálageiranum að sögn Wall Street Journal. Bergensbanken með eignir upp á 11 milljarða n.kr. er lítill miðað við SHB með eignir upp á 646 milljarða s.kr. SHB mun geta aukið umsvif sín í Noregi, en mun ekki bætt af- komuna að ráði að sögn sérfræð- inga. Búizt er við samþykki hluthafa og talað um vinsamlega valdatöku. Engum verður sagt upp. Fleiri landvinningar? Ráðamenn SHB hafa ekki getað eytt orðrómi um að sænski bankinn hyggi á fleiri landvinninga í Noregi. Hugsanlg skotmörk eru Nordlands- banken AS, BN Bank í Þrándheimi eða Kredittbanken í Álasundi að sögn sérfræðinga. Bréf í Nor- dlandsbanken hækkuðu um 9% í 188,50 n. kr. eftir tilkynningu SHB. Spáð er í samruna fínnsk-sænska bankafyrirtækisins MeritaNordbanken og Den Norske Bank AS eða samruna MeritaNordbanken og Unibank í Danmörku. MeritaNordbanken hefur látið í ljós áhuga á að komast yfir aðra norræna banka og kveðst reiðubú- inn til samkomulags um vinsamleg- an samruna á þessu ári. Nýr steypubíll STEYPUSTÖÐ Suðurlands á Sel- fossi fékk nýverið afhentan nýjan Scania-bíl. Bíllinn er fjögurra öxla með drifí á báðum afturöxlum og er hann búinn 400 hestafla vél. Annar búnaður í bílnum er m.a. ABS- hemlalæsivörn, loftfjaðrandi koju- hús með rafdrifnum rúðuvindum og samlæsingum í hurðum. Bíllinn var smíðaur í Scania-verksmiðjunni í Hollandi og var steyputunnan einnig sett á hann þar í landi. Þess má geta að Steypustöð Suðurlands á sams konar Scania-bíl sem hún fékk afhentan íyrir rúmu ári, segir í fréttatilkynningu frá Heklu. SVERRIR Sigfússon frá Heklu, Kjaitan Ólafsson og Hörður Óskars- son frá Steypustöð Suðurlands við afhendingu steypubflsins. Afmælishátíð á Eiðum EINS og kunnugt er hefur verið ákveðið að sameina Grunnskólann á Eiðum og Egilsstaðaskóla frá og með næsta skólaári og verður Grunnskólinn á Eiðum þá ekki leng- ur sjálfstæð skólastofnun. I október á þessu ári á skólinn hins vegar 40 ára afmæli og hefur verið ákveðið að minnast þess nú í lok þessa síðasta starfsárs skólans með afmælishátíð laugardaginn 22. maí kl. 13.30, en þá verður skólanum einnig slitið í síð- asta sinn. Gömlum nemendum, kennurum, skólastjórum, starfsfólki og öðrum velunnurum skólans í gegnum tíðina er boðið til hátíðarinnar að taka þátt í því að kveðja þessa gömlu mennta- stofnun með þeirri virðingu sem hún á skilið. Kaffisala Heimaeyjar KVENFÉLAGIÐ Heimaey verður með sína árlegu kaffísölu sunnudag- inn 9. maí í Súlnasal, Hótel Sögu. Á boðstólum verða að venju heimabakaðar kökur og ýmislegt meðlæti. Aðal tilgangur er að bjóða öldruðum Vestmannaeyingum til þessa fagnaðar og rifja upp gömul kynni. Vestmannaeyingar allir sem einn eru velkomnir, segir í fréttatilkynn- ingu. Allur ágóði af kaffisölunni rennrur til líknarmála. ------------- Fornbíla- dagur hjá Aðal- skoðun hf. ÁRLEGUR fornbíladagur verður hjá Aðalskoðun hf. við Helluhraun í Hafnarfirði laugardaginn 8. maí. Dagurinn hefst á því að félagar í Fornbflaklúbb íslands láta skoða bflana sína og hittast yfir kaffí og kleinum. Að lokinni skoðun verður farið í hópakstur um bæinn. Öllum er velkomið að skoða þessa glæsi- vagna sem verða til sýnis milli 10 og 12 hjá Aðalskoðun hf. Hafnarfirði. mbl.is FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 111 111 111 241 26.751 Steinbítur 71 71 71 406 28.826 Ufsi 71 71 71 140 9.940 Undirmálsfiskur 96 96 96 106 10.176 Ýsa 166 102 142 571 81.282 Þorskur 170 138 149 4.650 694.292 Samtals 139 6.114 851.266 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 91 91 91 56 5.096 Keila 66 66 66 57 3.762 Langa 120 120 120 6 720 Rauðmagi 20 20 20 23 460 Skarkoli 86 86 86 12 1.032 Ufsi 40 40 40 7 280 Ýsa 126 70 119 248 29.624 Þorskur 134 134 134 773 103.582 Samtals 122 1.182 144.556 FISKMARKAÐURiNN í GRINDAVÍK Skarkoli 100 100 100 416 41.600 Steinbítur 77 77 77 158 12.166 Samtals 94 574 53.766 HÖFN Steinbítur 83 83 83 1.176 97.608 Samtals 83 1.176 97.608 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 55 55 55 65 3.575 Ýsa 175 136 137 6.702 919.581 Þorskur 133 133 133 66 8.778 Samtals 136 6.833 931.934 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.5.1999 Kvótategund Viöskipta- ViAskipta- Hxsta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboö (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 53.246 106,01 106,02 107,00 115.681 36.237 105,34 107,19 105,34 Ýsa 15.000 49,58 48,00 48,99 34.306 29.253 48,00 49,55 50,12 Ufsi 49.800 26,08 26,07 0 138.965 28,12 28,88 Karfi 41,00 0 325.916 42,27 41,95 Steinbítur 3.363 18,90 18,31 18,80 29.004 51.637 17,79 19,33 18,88 Grálúða 89,00 0 187.807 92,00 91,00 Skarkoli 41,00 42,00 12.216 5.000 40,49 42,00 40,03 Langlúra 36,89 0 4.000 36,89 36,94 Sandkoli 1.306 13,20 13,41 14,00 88.601 20.000 12,82 14,00 25,86 Skrápflúra 20.000 12,00 12,00 15,00 50.000 1.000 11,34 15,00 11,02 Loðna 4.850.000 0,10 0,01 0,10 3.000.000 2.140.000 0,01 0,16 0,22 Úthafsrækja 6,50 0 25.600 6,50 6,63 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 36,00 250.000 250.000 30,00 36,00 22,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.