Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 57 UMRÆÐAN Sturlu í 1. sæti og Guðjón aftur á þing ÞAÐ fór sem mig grunaði - andstæðing- ar Sjálfstæðisflokksins ganga nú hús úr húsi á Vestm-landi, falast eft- ir stuðningi kjósenda og boða að Guðjón Guðmundsson sé „hvort’eð er inni“. Við þessu er það eitt til ráða að bretta upp ermar, taka til hend- inni og hrekja þessar rangfærslur vinstri manna. I núverandi kosn- ingakerfi er ekki sjálf- gefið að Sjálfstæðis- flokkurinn á Vestur- landi hafi tvo þingmenn. Sjálfstæð- isflokkurinn þarf að hljóta flest at- kvæði - verða stærstur - til þess Kosningar Baráttan um 1. þing- mann Vesturlands, seg- ir Jón Ævar Pálmason, getur ráðist á fáum at- kvæðum. að halda tveimur mönnum. Aðeins þannig er hægt að tryggja Guðjóni Guðmundssyni öruggt þingsæti. Það eru ekki nema átta ár síðan flokkurinn átti aðeins einn þing- mann í kjördæminu. Ummæli and- stæðinga, sem hugsa „hlýtt“ til Sjálfstæðisflokksins og gefa hon- um tvo menn, ber að taka með fyr- irvara. Nýjustu skoðanakannanir mæla ekki marktækan mun á fylgi Sjálf- stæðisflokks og Samfylkingar á Vesturlandi. Þetta gefur vísbend- ingar um að Sjálfstæðisflokkurinn sé að sækja í sig veðrið en bræð- ingurinn að dala, m.v. fylgi A- flokkanna 1995. Það er óvarlegt að framreikna hlutfallstölur síðustu könnunar upp á atkvæðamagn í kjördæminu. Alla talnaleikfimi af því tagi skyldi taka með varúð, en víst er að baráttan um 1. þing- mann Vesturlands getur ráðist á fáum atkvæðum. 1. þingmaður Vesturlands hefur sérstakt hlutverk í þingmannahópnum. Honum er ætluð for- ysta í sameiginlegum málum sem lúta að kjördæminu. Jafn- framt því er fyrsti þingmaðurinn líkleg- astur þeirra til þess að hljóta framgang nái flokkur hans inn í rík- isstjórn. Ekki einfalt kerfi Dæmi: Ef tveir flokkar hafa kjörfylgi á bilinu 30-35% og sá þriðji 25-30% deila aðrir flokkar með sér innan við 10-15% aktkvæða og munu ekki ná neinum af fjórum kjördæmakjömum mönnum. Stærsti flokkurinn næði fyrsta og fjórða þingmanninum en alsendis óvíst er um þann fimmta. 5. þingsæti Vesturlands er jöfn- unarsæti og reiknast út frá at- kvæðamagni flokka á landsvísu - ekki aðeins í kjördæminu. Það er ekki á vísan að róa með að hreppa jöfnunarsætið. Til þess nægir að líta á úrslit undangenginna kosn- inga. Tryggjum Guðjóni öruggt sæti Það er lán okkar Vestlendinga að báðir starfandi þingmenn Sjálf- stæðisflokksins bjóða fram krafta sína til áframhaldandi þingsetu. Frá því að þeir tóku sæti á Alþingi árið 1991 hafa þeir vaxið af verk- um sínum og vinna þeirra hefur skilað árangri fyrir alla. Sturla fer fyrir sjálfstæðismönn- um í fjárlaganefnd. Ríkið er byrjað að gi-eiða niður skuldir og skattai- hafa lækkað. Guðjón er varafor- maður iðnaðamefndar og ötull stuðningsmaður hvalveiða og tals- maður sjómanna á Alþingi. Til þess að tryggja Sturlu 1. sætið og Guðjóni öragga kosningu þarf Sjálfstæðisflokkurinn á öllum sínum stuðningsmönnum að halda. Þitt atkvæði skiptir máli. Höfundur er stuðningsmaður Sjálf- stæðisflokksins í Vestnrlandskjör- dæmi. Jón Ævar Pálmason Sumar lausnir eru betri en aðrar Hringdu Stanislas Bohic • Landslagsarkitekt • C 898 4332 Ný ríkisstjórn HIÐ nýja pólitíska landakort Evrópu er líkast risavöxnu rauðu rósabeði enda fara lýð- ræðisj afnaðarmenn með völd um álfuna nær gjörvalla. Kjós- endur í stærstu ríkjum Evrópu, Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi og víðar, treysta for- ystumönnum lýðræðis- jafnaðarmanna best til að leiða þá inn í nýja öld. Þó ber skugga á því að í fámennri ver- stöð nyrst við ysta haf hvílir drungi íhaldsins yfir líkt og draugur úr fornum haug. Markmið lýðræðis- j afnaðar manna Andstætt þjóðemissameignar- sinnum vinstri og þjóðernisíhaldi hægra stefna lýðræðisjafnaðar- menn ekki á alræði eins manns, ríkis, auðmagns eða flokks heldur byggja völd sín á sívirku lýðræði. Markmið lýðræðisjafnaðarmanna era því lýðræðisleg. Meginverkefni lýðræðisjafnaðarmanna era þjóðfé- lagslega réttlát skipting eigna og tekna samfara félagslegum stuðn- ingi. Lýðræðisjafnaðarmenn telja að „blandað hagkerfi" þar sem saman vinna hinn „frjálsi markað- ur“ og lýðræðisleg beiting ríkis- valds varðveiti lýðræðið best. Þannig er tryggt að rflrisvaldið verður ekki að alræðisvaldi og jafnframt að stóiir viðskiptaaðilar eða fjármagnseigendur þrengi að lýðræðinu. Aróður íslenska íhaldsins um væntanlega fjárhagsstjóm lýðræð- isjafnaðarmanna er fabúla og hefur forsætisráðherra nefnt þar háar tölur án þess að færa nein rök máli sínu til stuðnings. Ekki er hins vegar vitað til þess að forsætisráð- herra hafi haft á hendi neinn einka- rekstur á sinni starfsævi en það hafa hins vegar margir af liðs- mönnum lýðræðisjafnaðarmanna gert. Einnig hafa lýðræðisjafnað- armenn farið öruggum höndum um opinberan rekstur. Islenskir lýð- ræðisjafnaðarmenn era nefnilega annar hópur en sá er finna má í meintum fræðibókum „frjáls- Halldór E. Sigurbjömsson hyggju“ sem málar heiminn í tveim stjórnmálastefnum: sameignarsinnar til vinstri - „frjáls- hyggja" (les: stórkap- ítalismi) til hægri. Sennilega óttast íhald- ið helst afnám íhalds- bitlinga (á íhaldsmáli, „stuðningur við einka- framtakið") og stétt- skiptingu: fátækir - rflrir (á íhaldsmáli, „stétt með stétt“). Nýr fjárinála- ráðherra Dr. Ágúst Einars- son, þingmaður og hagfræðipró- fessor, hefur í anda þeirrar nú- tímahagfræði er ryður sér braut í flestum Evrópuiöndum og hljómar nú í kennslusölum hagfræðideildar Chicago-háskólans í Bandaríkjun- um lagt fram gagnmerkar efna- hagstillögur að undanförnu. I stuttu máli leggur hann til stór- kostlega lækkun tekjuskatts ein- staklinga og fyrirtækja sem mætt verður með m.a. veiðileyfagjaldi. Jafnframt hefur hann uppgötvað og skilgreint nýjan meinvætt í ís- lensku efnahagslífi, „Krossfiskinn", sem m.a. leiðir til óheppilegi-a krosstengsla andstæðra hags- munahópa samfara viðskiptaá- rekstram örfárra stórstjórnenda í íslensku samfélagi sem ekki fara saman við kröfur hluthafa um há- Stjórnmál Hér er fram kominn, segir Halldór E. Sigur- björnsson, fjármálaráð- herra lýðræðisjafnaðar- manna. marksarð. Þessu til viðbótar hefur dr. Ágúst vakið máls á aukningu atvinnulýðræðis í þágu starfs- manna fyrirtækja og eigenda þeirra. Þá hefur hann komið fram með skýrar tillögur um réttláta nýtingu þjóðareignar í hafinu. Hér er því fram kominn fjármálaráð- herra lýðræðisjafnaðarmanna. Það er kominn tími til fyrir margt löngu að „Héðinn Valdimarsson“ fái að nýju að starfa af fullum krafti í þágu fólksins í landinu. Höfundur er lögfræðingur. mm Verslunin hœttir i Mjócld. Opnum fljótlega glœsilega verslun á Laugavegi 24. boutique Álfabakka 16, Mjódd, VISA-húsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.