Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 77 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Forsetamerki nr. 1000 afhent að Bessastöðum KRAKKARNIR sem fengu forsetamerkið. HARPA Ósk Valgeirsddttir tók við merki nr. 1000 úr hendi forseta íslands. kl. 13-17. Tekiö er á mótí hópum á öörum tímum eftir samkomulagi. _________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgcröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyigavík. Opiö þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. . og laugard. kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarljaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22, föst. kl. 8.16-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er iokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-6600, bréfs: 525-5615.__ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safniö er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl 12-18 nema mánud. ______________________ LÍSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- _ 2906._____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVlKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opiö á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. _ milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum l, Egilsstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miigagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- __ fang minaust@eldhorn.is.____________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliöaár. Opiö sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- _ komulagi, S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS (SLANDS Þor. steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað i vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar scm opnuö verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og beklgardeildir skóla haít samband við safnvörð í síma 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. STSAFN SEÐLABANIWÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- _ um tíma cftir samkomulagi._____________________ SáTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.___ NÁÍTÚRUGRII'ASAFNIi), sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru _ opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safniö einungis _ opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffístofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- _ ingarsalin 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Ilalhar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Síml 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- _ ur til marsloka. Qpin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hatnarfiröi, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, _ bréfs. 565-4251.___________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. trá kl. 13-17. S. 581-4677.____________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýnlng opin þriöjudaga, miðvikudaga og flmmtudaga frá kl. 14-16 til 14. mai.________________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga, Simi 431-5566. SÖGU- OG MINJASAFN Slysavamafélags fslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.________ ÍJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga ncma mánudaga kl. 11-17.______________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- _ daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.________________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. __ 14-18. Lokað mánudaga._________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983._________ NÖRSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- _ arfrá kl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS _______________ Reykjarík slmi 551-0000.__________________ Akureyri s. 462-18407............................ SUNDSTAÐIR ______________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, hclgar kl. 8-20.30. Kialarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og _ sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.______ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. _og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- __föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12._________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.____ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. _____ SÍJNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, _ helgar 11-18.__________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. _ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.______ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.__________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Síml 5Z57-800.______________________ SQRPA _________________________________~ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá- tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. mbl.is 37 DRÓTTSKÁTAR mættu nýlega í Bessastaðakirkju. Foreldrar og skátaforingjar voru einnig á staðn- um þegar forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, og Ólafur Ás- geirsson skátahöfðingi gengu í kirkju í fylgd fánaborgar. Forseti íslands og vemdari skátahreyfingarinnar sæmdi við þetta tækifæri dróttskáta forseta- merkinu sem tákn þess „að þeir hafí lokið með sóma um tveggja ára markvissri vinnu þar sem reynir á flest það sem unglingur þarf að kunna,“ segir í fréttatilkynningu frá skátum. Þar segir ennfremur: „Forseti ís- lands minntist þeirra tímamóta sem þessi afhending væri því komið væri að því að veita þúsundasta forseta- merkið og sagði hann komu skát- anna að Bessastöðum í upphafí sumars jafnan fagnaðarefni og ánægjulegt að vita af þessu öfluga starfi æskunnar. Skátahöfðingi afhenti dróttskát- unum staðfestingu þess að þeir hafí lokið starfi að forsetamerkinu, sem forseti íslands síðan afhenti hverj- um dróttskáta. Að athöfn lokinni í Bessastaða- kirkju, bauð hr. Ólafur Ragnar Grímsson Forsetamerkishöfum og foreldrum til Bessastaðastofu. Þar þáðu gestir hressingu og fræddust um þennan forna stað.“ Eftirtaldir hlutu forsetamerkið að þessu sinni: Guðjón Einar Guð- mundsson og Agnes Ösp Þorvalds- dóttir, skátafélaginu Kópum í Kópa- vogi, Jónas Gústafsson, Berglind Halldórsdóttir, Steinar Rafn Garð- arsson, Lárus H. Kristjánsson, Ragnar Karl Gústafsson, Stefanía Inga Sigurjónsdóttir, Katrín Ósk Gunnarsdóttir, Guðjón H. Bjöms- son og Ragna Hjartardóttir, skáta- félaginu Stróki, Hveragerði, Baldur Gunnarsson, skátafélaginu Víkingi, Húsavík, Hildur Haraldsdóttir, skátafélaginu Eilífsbúum, Sauðár- króki, Hermann Sigurðsson, Guðrán Útskrift í Förðunar- S skóla Islands NÝLEGA brautskráðust 24 nem- endur úr ljósmynda- og tísku- förðun frá Förðunarskóla ís- lands. Námið, sem tekur 13 vik- ur, er samtals 326 tímar. Til að ljúka námi þarf að skila vinnubók, ljúka prófi og loka- verkefni með 10 tískuljósmynd- um. Nemendur fá einnig 70 stækkaðar myndir. Meðaleinkunn nemenda að þessu sinni var 8,23 en hæsta einkunn var 9,45. Hana hlaut Sigrún Edda Elíasdóttir. Menntamálaráðherra, Bjöm Bjamason, var gestur skólans við útskriftina og sagði í stuttu ávarpi sem hann hélt að starfsnám væri góður kostur á móti bóknámi. Förðunarnám hefur verið mjög eftirsótt hjá þeim sem vilja vinna við tísku, leikhús eða kvikmyndir. Námið í Förðunarskóla fslands DR. Peter Rillero, Fulbright styrk- þegi við Háskólann á Akureyri, flyt- ur fyrirlestur í boði Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla Islands og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur föstudaginn 7. maí kl. 14.30. Fyrir- lesturinn nefnist: Þátttaka foreldra í verklegu náttúrufræðinámi. í fyrirlestri sínum mun dr. Rill- ero gera giæin fyrir með hvaða Yrsa Richter, Jón Svan Sverrisson og Hrafnhildur Sigurðardóttir, skátafélaginu Vífli, Garðabæ, Sigur- jón Bjömsson og Sigurfinnur Líndal Stefánsson, skátafélaginu Segli, Reykjavík, Katrín Ósk Guðmunds- dóttir, Hjördís Elma Jóhannsdóttir, Nína Jensen, Ámi Már Ái-nason, Davíð Örn Benediktsson, Bjami Þór Benediktsson, Finnbogi Jónasson, Kári Erlingsson, Ásgeir Úlfai-sson, Helgi Valur Harðarson, skátafélag- byggist á franskri fyrirmynd en ávallt er leitast við að námið nýtist strax á vinnumarkaðnum. í náminu eru kenndar yfir 20 gerðir af förðun, litafræði, hár- tækni, markaðs- og sölumál og ljósmyndari kennir undirstöðu fyrir lýsingu. Á þeim fimm árum sem skólinn hætti verklegar æfingar eru notað- ar til að hvetja til þátttöku heimila í námi í þremur mismunandi verk- efnum. Hann mun einnig fjalla um hið verðlaunaða verkefni SPLASH og gefa góð ráð um framkvæmd svipaðra verkefna. Dr. Rillero er Fulbright styrk- þegi við Háskólann á Akureyri á vormisseri 1999, en annars kennii- inu Klakki, Akureyi'i, Margrét Hanna Bragadóttir og Hafþór Helgi Helgason, skátafélaginu Skjöldung- um, Reykjavík, Magnús Árni Öder Kristinsson, skátafélaginu Fossbú- um, Selfossi, Berglaug Ásmundar- dóttir, Sigríður Kristjánsdóttir, Hjördís María Ólafsdóttir og Harpa Ósk Valgeirsdóttir, skátafélaginu Ægisbúum, Reykjavík og Sara Hnind Finnbogadóttir, skátafélag- inu Garðbúum, Reykjavík. hefur starfað hefur námið aukist til muna og tímafjöldi farið úr 190 tímurn í 326 tíma. Förðunar- skóli íslands hefur kennt eftir annakerfi og heldur því áfram en frá næsta hausti verður í fyrsta sinn boðið upp á 9 mánaða sam- fellt nám í förðun. Skólastjóri Förðunarskólans er Anna Toher. hann við Ai-izona State University West í Bandaríkjunum. Hann er meðhöfundur níu námsbóka í nátt- úrufræði, þar á meðal kennslubókar í líffræði, Biology, the Dynamies of Life og Totally Gross Chemistry. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu M-301 í aðalbyggingu Kennaraháskóla íslands við Stakka- hlíð og er öllum opinn. Póstganga Islandspósts KRISTJÁN VII gaf út tilskipun hinn 13. maí 1776 um póstferðir á íslandi. Til að minnast þess og fyrstu ferðar fastráðins landpósts um Suðurnes stendur Pósturinn fyrir sérstökum göngudögum í maí og júní. Fetað verður í fótspor land- póstsins en það var árið 1785 sem Sigvaldi Sæmundsson, frá Sviðholti á Alftanesi, fór fyrstu landpósta frá Bessastöðum til Suðurnesja og austur í sveitir, segir í fréttatil- kynningu. Gengið verður í fímm áföngum á milli pósthúsa með viðkomu á *_ Bessastöðum. Reynt verður að fylgja fornum leiðum þar sem það er hægt. Tveir fyrstu áfangarnir verða 6. og 13. maí. 6. maí kl. 20 verður póstgangan sett foimlega við pósthúsið í Póst- hússtræti 5. Heimir Þorleifsson sagnfræðingur rifjar upp þætti úr sögu íslenskrar póstþjónustu. Gengin verður fom leið í Skerja- fjörð þar sem hópurinn verður ferjaður í bátum yfir í Seiluna. Það- an verður síðan haldið áfram að Bessastöðum. 13. maí, aðalgöngudaginn, hefst gangan kl. 10 á Bessastöðum og þar mun Ólafur Ragnar Grímsson, for- seti íslands, heilsa upp á hópinn. t Gengið verður suður í Kúagerði með viðkomu á pósthúsinu í Hafn- arfirði. Boðið verður upp á gi-illaðar pylsur í Kúagerði í lok göngunnar. Rútuferðir verða að Bessastöðum frá BSÍ kl. 9.15, pósthúsinu í Kópa- vogi kl. 9.30 og pósthúsinu í Garða- bæ kl. 9.45. Sýning- fyrir trésmíða- iðnaðinn IÐNVÉLAR ehf. í Hafnarfirði halda sýningu á vélum og áhöldum fyiTr trésmíðaiðnað í húsnæði sínu við Hvaleyrarbraut. Sýningin stendur yfir til 13. maí og er opin frá kl. 13.30-19.30 virka daga og frá kl. 10-19 á laugardögum og sunnu- dögum. Á sýningunni má sjá margt af því nýjasta í trésmíðavélum, m.a. sjálf- virkar tölvustýrðar vinnslustöðvar sem og sambyggðar trésmíðavélar fyrir hobbý og minni verkstæði. Éinnig eru kynningar á lakk- og málningardælum og efni til yfir- ♦ ~ borðsmeðhöndlunar, skápafittings, verkfærum, loftpressum o.fl. ■ HALUR & Sprund ehf., umboðs- og dreifingaraðili fyrir Oshadhi ilm- kjarnaólíur, Biotone nudd- og húð- vöi-ur og Custom Craftworks nudd- bekki hefur skipt um eigendur. Lísa B. Hjaltested og Ásmundur Gunn- laugsson hafa tekið við rekstrinum sem verður framvegis í húsnæði Yoga Studios sf. að Auðbrekku 14 í Kópavogi. Halur & Sprund mun halda áfram að þjónusta nuddara og aðra viðskiptavini. Sumaraf- greiðslutími verður mánudaga til fimmtudaga kl. 10-13 og 16-18. Til- c- boð til 20. maí vegna eigendaskipta: 15% afsláttur af Oshadhi vörum og 40% afsláttur af Biotone ilmnuddol- íum. ■ Aðstandendur sósíalíska viku- blaðsins Militant halda málfund á föstudaginn, 7. maí, klukkan 17.30 að Klapparstíg 26, 2. hæð, (Pathf- inder-bóksölunni). Titill fundarins er „Vinnandi fólk kýs verkalýðs- flokk“. Jeppaferð yfir Grænlandsj ökul KYNNINGARFUNDUR er í Gerð- ai-safni í Kópavogi í kvöld, fimmtu- daginn 6. maí. Allir áhugamenn eru velkomnir. ANNA Toher, skólastjóri Förðunarskóla íslands, Sigrún Edda dúx og Björn Bjamason menntamálaráðherra við útskriftina. Fyrirlestur um þátttöku foreldra í verklegu náttúrufræðinámi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.