Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 06.05.1999, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 87 m DIOITAL Thx DIGITAt Frábær gamanmynd sem sló í gegn í Bandaríkjunum og á Bret- landi. Hvað myndir þú gera til að fá 6 milljónir í Lottðvinning? Myndir þú hjóla nakin/n niður Laugaveginn? Myndir þú giftast hverjum sem er? „Waking Ned“...alveg MILLJÓN. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. ■w'wtrw - JB* i «» rw K» i og 9.15. B.i. 16 ára. Kinnear í hnapphelduna ► LEIKARINN Greg Kinnear, sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem nábúi Jacks Nicholsons í rómantísku gamanmyndinni „As Good as It Gets“, gifti sig á laugardaginn var í Englandi. Brúðurin er fyrirsætan Helen Labdon en parið kynntist í gegnum vini í Los Angeles og hefur verið saman í rúm sex ár. Helen er fædd og uppalin í Bretlandi. Brúðkaupið fór fram í 12. aldar kirkjunni Boxgrove Priory í Sussex í Englandi og voru aðeins nánustu ættingjar og vinir brúðhjónanna viðstaddir athöfnina og veisluna sem fylgdi í kjölfarið. TT 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! mpolby STAFRÆNT stærsta tjaldib með HLJÓÐKERFI í | L_J v ÖLLUM SÖLUM! .<> Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.li6. www.austinpowers.com KVIKMYNDIR/Sambíóin sýna gamanmyndina Varsity Blues með þeim Jon Voight, Jame Van Der Beek og Paul Walker í aðalhlutverkum. Myndin lýsir þroskagöngu ungs ruðningsboltamanns í bæjarfélagi þar sem ruðningsbolti er upphaf og endir alls sem máli skiptir. Þroskasaga á ruðningsvelli FRUMSÝNING ÞJÁLFARINN Bud Kilmer (Jon Voight) berst fyrir því að koma skólaruðningsliði sínu, 'Vest Canaan Coyotes, til sigurs í deildinni. Hann beitir þar öllum ráð- Urn, enda einráður á vellinum og al- £)ör hetja í heimabæ sínum í Texas, enda á hann að baki óslitinn sigur- feril sem þjálfari skólaliðsins. Þegar •eikstjórnandinn, Lance Harbor (Paul Walker), lendir í slysi verður Jonathan Moxon (James Van Der Peek) að taka við hlutverki hans en viðhorf hans til keppninnar skarast v'ð ósveigjanlegar hugmyndir þjálf- arans. Moxon hefur áhuga á bók- ftienntum og dreymir um að fara í háskóla en möguleikinn á að vera stjarna í liðinu freistar einnig. Lance Harbor á hins vegar ekki sjö dagana sæla utan liðsins, enda við- hoif hans að án stöðu sinnar í liðinu sé hann einskis virði. I myndinni er á gamansaman hátt velt upp spurningum um hversu langt sumir unglingar myndu ganga til að geta leikið með vinsælasta lið- 'ou, sem á hug alls samfélagsins hvert föstudagskvöld. Ágóðinn er mikill og vonir um frægð og frama eru miklar þegar lið er á vinningsleið. Sá sess sem ruðningsíþrótt- in hefur í bæjarfé- laginu í Texas er glögglega sýndur í myndinni og allt það mannlíf sem þróast í kringum föstudagskvöldin þegar leikirnir fara fram. Þó er þroskasaga hins sautján ára Moxons ávallt í brennidepli og hvernig hann tekst á við lífið og tilveruna. Varsity Blues hefur notið gífur- legra vinsælda vestanhafs og var um langt skeið allra vinsælasta myndin í þarlendum kvikmyndahúsum. Hún er þriðja mynd leikstjórans Brians Robbins sem áður hefur leikstýrt heimildamyndinni The Show sem fjallaði um hip-hop-tónlistarmenn og fjölskyldugamanmyndinni Good Burger. Robbins kveðst hafa lagt allt kapp á í Varsity Blues að ná því magnaða andrúmslofti sem fylgir 111 deÍerá 7emnZ°ÍSht ^ grátt fóstudagskvöldum þegar allt samfé- lagið flykkist að sjá hetjur sínar í ruðningsliðinu. Hann fékk því til liðs við sig tökumanninn Charles Cohen sem hefur ómetanlega reynslu í tök- um af íþróttaleikjum, enda fékk hann þau fyrirmæli frá Robbins að íþróttaatriði myndarinnar ættu ekki að gefa sjónvarpsútsendingum af al- vöruleikjum neitt eftir. James Van der Beek, sem leikur hinn unga Moxon, er á hraðri upp- FYRIRLIÐI liðsins nýtur kvenhylli í bænum. leið í Hollywood og þyk- ir eiga framtíðina fyrir sér. Hann er þekktastur fyrir leik sinn í sjón- varpsþáttunum Daw- son’s Creek en hefur einnig leikið í myndun- um Angus á móti Geor- ge C. Scott og Kathy Bates og í myndinni I Love You... I Love You Not á móti Claire Danes og Jude Law. Gömlu hetjuna Jon Voight þarf vart að kynna, en hann varð víðfrægur eftir frammistöðu sína í mynd Johns Schlesingers Midnight Cowboy þar Leiksijórinn Brian Robbins. sem hann lék á móti Dustin Hoffman. Aðrar þekktustu myndir leik- arans eru Catch-22, Deliverance, The Odessa File og Coming Home. Af nýlegri myndum leikarans má nefna Mission: Impossi- ble, Rosewood, Anaconda og U-Turn. Aðrir helstu leikarar Varsity Blues eru þau Paul Walker, Ron Lest- er, Scott Caan, Amy Smart og Ali Larter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.