Morgunblaðið - 06.05.1999, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.05.1999, Qupperneq 6
 6 C FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 Góð loftræsting léttir lífið! Bjóðum mikið úrval af viftum og loftræstibúnaði frá Xpelair. Hönnun og framleiðsla Xpelair er þróuð eftir viðurkenndum ISO 9001 staðli. Vanti þig loftræstibúnað fyrir heimilið, sumarbústaðinn eða iðnaðar- og atvinnuhúsnæðið hefur Xpelair örugglega lausnina. 1 Xpelair DX100 glugga- og veggviftur. Ífif* gr Öflugar og öruggar viftur. Ýmsar útfærslur. E Tilvaldar f bað- og snyrtiherbergi á heimilum, sumarbústöðum og smærri vinnustöðum. s -— Leitið nánari upplýsinga. Xpelair NWA og NWAN spaðaviftur. Fyrir þá sem hafa kynnst þessum vinsælu spaðaviftum eru þær algjörlega ómissandi þáttur í tilverunni. Henta vel á öllum vinnustöðum. Kynntu þér málið. ^ íf . : MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI islensk erfðagreining til umfjöllunar í Financial Times Þekktasta líftækni- fyrirtækið í Evrópu? 'Xpelair Ferskur andblær. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Borðviftur frá Bomann. Þrjár stærðir. Mjög hagstætt verð. :Éh^iMÉÉá& Ógna yfirburða- stöðu Banda- ríkjamanna í GREIN sem birt var í stórblaðinu Financial Times í vikunni, þar sem fjallað er um líftæknifyrirtæki í Evrópu út frá ráðstefnu um líftækni sem haldin var í Amsterdam í Hollandi nýlega, er meðal annars sagt frá starfsemi íslenskrar erfða- greiningar. A ráðstefnunni voru saman kom- in helstu fyrirtæki álfunnar á sviði líftækni og genarannsókna og í greininni segir að af öllum fyrir- tækjunum á ráðstefnunni, 26 að tolu, sé Islensk erfðagreining lík- lega það þekktasta. Greint er frá því hvernig fyrir- tækið hyggst nota heilsufarsupplýs- ingar Islendinga til að búa til gagnagrunn á heilbrigðissviði sem síðan verði notaður í hagnýtum til- gangi. Andstaðan að dvína í blaðagreininni er spurt hvort ný kynslóð fyrirtækja í líftækniiðnaði í Evrópu ógni nú yfirburðastöðu bandarískra fyrirtækja á þessu sviði. Sagt er að líftækniiðnaðurinn í Evrópu sé ennþá aðeins fjórðung- ur af stærð bandaríska iðnaðarins, en vaxi tvisvar sinnum hraðar. „Ef ný kynslóð fyrirtækja í Evrópu stendur undir vonum mun draum- urinn um jafnræði milli heimsálf- Færeyingar! AFLVAKI" EIMSKIP Við bjóðum ykkur yelkoiima til Islands og vomimst til aðkaupstefnan RekTór vcrði ykkur og íslenskiun fyrirtækjmn árangursrík. Við hvetjum íslendinga til aðfjölmenna í Perlxma föstudaginn 7. maí kl. 13:00 - 17:00 og laugar- daginn 8. maí kl. 11:00 -16:00 til aðsjá og kynnast íramleiðsluvörum og þjónustu hátt í 30 færeyskra fyrirta-kja. Sjámnst síðan að ári í Eæreyjum á TórKek 2000 kaupstefaunni! 0 /// ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSLANDS Hallvcigarstígur 1 • 101 Rcykjavík Sími 511 4000 • Fax 511 4040 Tölvur og tækni á Netinu mbl.is 4ÍÍ.MF eiTTHXTAO /\!ÝrTT~ Dreifing líftæknifyrirtækja um vestanverða Evrópu ..SíD /w /; \ || I ,lr>) anna í þessum geira vísindanna verða að veruleika," segir í blaðinu. Sagt er frá því að Iíklega sé Is- lensk erfðagreining jafn þekkt í Evrópu og raun ber vitni annars vegar vegna milljarða samnings þess við svissneska lyfjafyrirtækið Roche og hins vegar vegna þess að áætlanir um gerð miðlægs gagna- grunns á heilbrigðissviði hafa valdið deilum sem vakið hafi athygli víða. Eins og það er orðað í greininni hef- ur lítill hópur Islendinga mótmælt grunninum vegna þess að þeir telja hann ógna friðhelgi einkalífsins og mannréttindum almennt. I blaðinu er vitnað I Hannes Smárason hjá ÍE. Segir hann að andstaðan við gagnagrunninn sé að dvína nú þegar Alþingi hafí heimil- að gerð grunnsins. „Óll umfjöllunin hefur hjálpað til að kynna fyrirtæk- ið þó auðvitað hafí mikið af umræð- unni um starfsemi þess verið yfír- borðskennd og mótuð af tilfínninga- semi,“ segir Hannes. Tvíburarannsóknafyrirtæki í sömu stöðu og ÍE Greinarhöfundur bætir síðan við að umræðan tengd friðhelgi einka- lífsins og brotum á mannréttindum snerti önnur fyrirtæki í svipaðri stöðu og IE á sama hátt, fyrirtæki sem byggja rannsóknir sínar á genarannsóknum innan fjölskyldna, eins og Oxygen og Gemini frá Bret- landi til dæmis. Um þau fyrirtæki er einnig fjall- að sérstaklega í gi’eininni en Oxygen leitar sjúkdómagena með því að rannsaka fjölskyldur, aðal- lega í Bi’etlandi. Gemini er hins vegar að búa til gagnagrunn þar sem safnað er sam- an upplýsingum um genauppbygg- ingu og lífsstíl tvíbura í þeim til- gangi að fínna sjúkdómsgen. Fer MCI í slaginn um MwdiaOne? New York. Reuters. • WORLDCom Inc. íhugar að koma til liðs við Comcast Corp. í margi-a milljarða dollara baráttu við AT&T um kaup á kapalsjónvarps- fyrirtækinu MediaOne Group Inc. að sögn New York Tirnes. Heimildarmenn blaðsins segja að ákvörðun MCI geti leitt til uppgjörs milli stærstu fjarskiptafyrirtækja Bandaríkjanna. AT&T er í fyrsta sæti og MCI í því fjórða. AT&T gerði óvænt tilboð í MediaOne í síðasta mánuði og á mánudag kvaðst MediaOne hafa tekið óumbeðnu 68 milljarða dollara boði AT&T. Með því að taka boði AT&T dró MediaOne til baka fyrra samþykki við 53 milljarða dollara boði Comcat, annars stórs kapalfyi’irtækis. MediaOne, sem er þriðja stærsta kapalfyrirtæki Bandai’íkjanna, sam- þykkti kaup Comcast á fyrirtækinu í marz, en AT&T bauð betur. Comcast hefur frest til fímmtudags til að gera nýtt tilboð að sögn N.Y. Times. Evrópa sameinast í eitt kaupþing London. Reuters. • ÁTTA helztu verðbréfaþing Evrópu hafa staðfest að þau muni koma á fót einu tölvuvæddu viðskiptakei’fi fyrh- allt meginland álfunnar. Með hinu sameiginlega kerfí sameinast London, Amsterdam, Brussel, Frankfurt, Madríd, Mílanó, París og Zurich í eitt kaupþing, sem mun ná yfir alla Evrópu. I viljayfirlýsingu undirritaðri í Madríd er að fínna áætlun um gang samruna hinna átta kauphalla, sem var fyrst boðaður í nóvemberlok í fyrra. Markaðssamrunann má rekja til þess að kauphallirnar í London og Frankfurt komu á fót bandalagi í júlí 1988.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.