Alþýðublaðið - 19.06.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 19.06.1934, Side 1
ÞRIÐJUDAGINN 19. JÚNl 1934. XV. ÁRGANGUR. 198. TÖLUBL. iTS9J6«U( R. ¥£&©8HA£SSO£ ÐAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDIs ALPÝÐIJf LOKEURINN Tfrr-TH -"n-l------- r—ii ii'T ii f r"™~ " 'TPT***' 1—'—iir**~~n—r—n— • ....1 • -------~t--------- -------------- -• 1 tt ~ i i ii • -i i -i 11 i ~ i i iin rnwrrr • i~~" — ---------n~' ,~ -----i ~~~ nnr (imililMmi SWSMW Él £Í§8> '$s3s& fcáL 3 — -« &Sfcstf8tegpS&í 4C9 6 qs&sœð?'— fe: 6,60 íyríí- 3 er í teiiULS^lB ksatw fe&aSsS Attcm. V5Kfc?Bl.ASHf) áwssr 61 6 isiMBdegt M feestar £&skses b*. &M 4 Aea. í birtssi aíl^r Smlsiá £res»v*r, er birtfi-4 i dagblaöiiui. fresttr ag vttoyfiHlt. RfTSTJÖSUW OO AFOR£t0SLA Al$$&ss> er víA K&srtSsffðia öp. 8— 16. SÍMÆ: €»* *Sg?eið*2a og »©st$»fcöigar. gfti: e%$2Jórn ílnnlcatiar tréitír), 49í2: ritstjóri, 48Ö3. Vtt&S&ixacur 1 VUhJálsassoa. bkaðftmaöur (k«imL ÁE%4&2se®gk> b$&öe&t5S%$!m. Pwuasson«a«re0 #í3se‘ P. R. VsUáea»a»3ssí»»A. ffct-té&fcsJk *ö37: SígurÖGr Jöhiaaiwacsea, GfgTafÓeJö- ©c tó«giý*la«aátí|óBá Q&eBmab, 4££S; £mal3$BÍ3j&s, Gegn aukinni dýrtið og lækkuðu kaupi: Gegn gengislækkun. Gegn ihaldinu. Fyrir sigri Alþýðaflokksins. Stórfeld geigislækknn ákveðin eftir kosningar með samningum milli Sjálfstæðis- og Bændaflokksins Olafur Thors og Tryggvi Þórhallsson hafa báðir lýst yfir þessu opinberlega Fyrlrspnrn |; fil iffiiðfttlóæiBa SJáifsfæðis« og : i i sókiiarfioliksiiis frá Bffiiðstlói*n Al- | j i pýðisfioieksiffiso ; Út af yfirlýsingu formanns Bændaflokksins; Tryggva : ; Þórhallssonar í blaðinu „Framsókn“ s.l. laugardag og í : útvarpsræðu i gærkveldi um að Bændaflokkurinn muni : | nota pað úrslitavald, sem hann hygst að fá sem milli- : flokkur á næsta alþingi, til pess að knýja fram lög- : ; gjöf, sem ieiði af sér stórfelda gengis-lœkkun íslenzku : krónunnar, og að Bændaílokkurinn muni ekki taka ; pátt í neinni stjórnarmyndun, nema pví að eins, að : ; pessu skilyrði sé fullnægt, skorar miðstjórn Alpýðu- ■ ; flokksins hér með á miðstjórnir Sjálfstæðisflokksins • ; og Framsóknarflokksins að svara eftirfarandi fyrirspurn : ; opinberlega frammi fyrir kjósendum í síðasta lagi fyrir ■ : 22. p. m. : Viija Sláifsfæðlsfiðk&nriim og Frant* : ; sékaarflokkariaM lofa fivfi og skald- • • kisida sl|| flfi p@ss, efns og ASpýða- ! ! fiokkariim gerlr, £ið vlnna að pvl, að gengi ! íslensfea krédKOfianar verðl fiialdið ébreytfa ! eius og pað er nú nsiðað vlð sferlingspand, ! ©g pað að minsfa kostl ekkl lækkað fi ná- j insEi fr&mtið? ; Svör óskast í blöðum flokkanna og í útvarpsumræðum. ! Mtósfjéri! Mpfémíiokbslns.; Sjálfstæðisflokkurmn hefir i heiltárvitað um fjársvikin i Brunabótafélaginu. Jón Þorl hótar H. St. að skýrsla um málið verði birt „eftir kosningar“. Jón Þorláksson vill ekki taka ábyrgð á gengislækkfmiimi og er því ekkl í kjöri YfirlísinsariTrygova DórhailS" sonar. í útvarp suraræ ðunum I gær- kveldi lýsti Tryggvi Þórhallssoa pví yflr, að B æn d a f lo kkurinn myndi, ef liann fengi aðstöðu til pess á næsta þingi sem mffiflokk- ur, að ráða úrslitum máJ,a og stjórnanmyndun, nota þá aðstöðu til þese fyrst og fremst að fcnýja fram gengislækkun íslenzku krón- unnar. „Engin stjórn skal verða mynd- uð á íslandi, niema þetta mál fá- ist fram.‘‘ Bændaflokkursmm ger- ir það að fyrsta skilyrði fyriir s'tjórnarmyndun og allri sam- vinnu, að framleiðtendum, bænd- um og útgerðarmönnmn, sé trygt „rétt verðgildi peniiiganna," sagði Tr.. Þ. Hann sagði enn fnemur, ,að meiri; iiluti innan Sjálfstæðds- flokksins á næsta þingi myndi ráða úrislitum, í þessu máli, og sér væri kunnugt um, að þar væru svo margir hlyntir landbúnaðáin- um, að þetta mál myndi fást fram. í blaði Bændaflokksiins, „Fram- sókn‘‘, sem út kom sl. laugardag, iýsti Tr. Þ því einnig yfir í á- varpi til Árnesiinga, að ef Bænda- flokkurinn fengi aðstöðu til þiess, þá skyldi hann tryggja bændum „rétt verðgildi peninganna“. YfirEýslnaat Ólafs Thors. Á fundi, sem nýlega var hald- inn að Brúarlandi, lýsti Ólafur Thors, siem eins og kunnugt er tekur vdð forystu Sjálfstæðis- flokksin's á næsta þiingi yfir því, að hann væri eindnegið fylgjandi gengislækkun, og að gengiishækk- unin í stjórnartíð Jóns Þorláks- sonar hefði verið hið mesta glap- ræði. Hann sagði meðal annars, að Jóni Þorlákssyni hefði mi,s- ,sýnst í gengiismálinu á sama hátt og honurn hefði missýnst I sam- bandi við norsku samningana. Það er alkunnugt, að ólafur Thors lOg Tryggvi Þórhallsson hafa lengi barist fyrir stórfeldri genglslækkun og flutt frumvörp um það á undanförnum þingum og haft til þess fylgi alira nú- verandi Bændaflokksmanna, sem siæti áittu á þingi, og enn fremiur fjölda margra Sjálfstæðismanna. Má þar til nefna auk Ól. Th., Pét- ur Halldórs'son (sem hefir meira að segja skrifað bók, þar sem hainn beldur leindregið frarn geng- 'islækkun), Pétur Magnússon, Pét- ur Ottesen, Jón á Reynistað og Jón Ólafsson. Hins vegar hefir Jón Þorláksson ásamt 3—4 mönnum ávalt verdð andvígur gengislækk- un og það var hann, sem knúði fratn gengishækkun 1925 í and- stöðú við meirihluta flokksins. Hefir baráttunni um gengismálið iinn,an flokksins lokið með því, ■eiins og áður hefir verið bent á í Alþýðublaðinu, að Jóni hefdr verið rutt úr vegi. Afstaða AlhJðaflokhsins. Afstaða Alþýðufiokksins befir áv,alt verið sú, að berjast gegn allri gengislækkun, og sú afstaða er óbreytt enn. Gengislækkun er árás- á lífskjör allrar alþýðu í landinu, sem kiemur fram; í hækk- uðu vöruverði og lækkuðu kaupi og launum, en er hins vegar ekki til hagsbóta nema fyrir örfáa stór- útflytjendur. Þar seim geingislækkun hlýtur að koma rnjög hart niður á ölil- (Frh. á 4. síðu.) Eins ,og kunnugt er, var Jón Þorláksson á þingi 1933 með dylgjur um óreiðu, sem ætti sér stað í Brunab ó tafél agin u. í útvarpsumræðunum í gær- kveldi kom Jón Þorláksson að þessu máli og sagði, að hann hefði þá þegar haft grun um að tvenns konar misfellur ættu sér Istað í stjórn Halldórs Stefánsson- ar á Brunahótafélaginu. I fyrsta lagi, að Halldór Stefánsson hefði varið nokkru af fé sjóðsins til lána handa ættingjum, og í öðru lagi, að um stórfelda misnotkun á fé Brunabótafélagsins væri að ræða hjiá H. St. „Heimildirnar, siem ég hafði fyr- ir þe,ssu,“ sagði Jón Þorl., „voru þannig,# að ég ÞORÐI EKKI að bera fram opinbera fyrirspurn í málinu á þingi.“ J. Þ. kvaðst því, eftir að hafa „velt því töluvnet fyrir sér“, hvað hann ætti að gera, beint því til Magnúsar Guð- inundssonar sem fulltrúa flokks hans í stjórninini, að rannsókr yrði látin fara fnam I KYRÞEY M. G- færðist undan því, og bar því við, að málið heyrði ekki undir ság. Stjórnin mun þó hafa látið löggdllta endursdkoðendur I „Verkamanninum“ sem út kom siða-sta laugardag birtist yfiriýs- iing frá miðstjórn Kommíúnista- flokksins, og er niðurlag hennar á þiessa leið: „Jafnframt lýsir flokksstjórnin yfir því, að' í ýmsutn málum, sem deilt hiefir verið um í flokknum upp á síðkastið, hefir E. O. haft á réttu að standa, og að árásir þær, sem gerðar hafa verið á hann, einkum. í útvarpsræðu H. H. eru því rangar, og að afstaða flokksstjórnarinnar gagnvart E. 0. er að ýrnsu leyti bneytt. ,Um sama leyti hefir Hjalti Ánnason gengið með í vasanum og hampað hér í Reykjavík svo- hljóðandi skeyti frá Jens Figved, sem að undanförnu hefir verið í framkvæma rannsókn í KYRÞEY hjá Brunabótafélaginu og sendu þeir stjóminni skýrslu um málið, en hún liggur þar, og hefir aldrei verið hi[rt. Jón Þorláksson kvaðst álita, að þessi skýrsla ætti að koxna fyrir almenninigssjónir, en bætti því við, að hann áliti að ekkert gerði ti,l, þó að hún kæmi ekki fyr en eftir kosnimgar. Þessi ummæli J. Þ. staðfestu það, sem Alþýðublaðið hiefir hald- ið fram, að Magnúsi Guðmunds- syni væri fullkuninugt um afbrot H. St. í Bruinabótafélaginu, enda kvaðist J. Þ ekki hafa xninst á þetta mál, hefði það ekki verið gert að blaðiamáii nýlega. Með vitund og viija Sjálístæðis- flokksims hefir stjórnin legið á þessu xxiáii og xiiotað það sem lteyri á Halldór Stefánsson til að iganga í Bæindaflokkinn og í Sjálf- stæðisflokkinn eftir kosningamar, ef hann næði kosn-iingu. Enda verða ummæli J. Þ. urn að skýrslan s-kuli biírt eft-ir kosn- igar ekki skilm öðru vísi en siem hótun til H. St. um að ganga í Sjálfstæðisflokki-nn, Pví ctð öomm hosti verði skýrslan birt. RÚ9sla,ndi tiil' þess að fá óskeik- ula.n úrskurð um hina „réttu línu" inn,an flokksins hér á landi: Verkalýðsblaðið, Reykjavíik, 01- geirsson sikkert unidervurdenet som fraktilonsformand. Bjarnason mistænkeliig. Fi-gved. (Á „íslenzku“ kom-múnistamáii: Olgeirsison áreiðanilega vamnetinn sem klíikuformaður. Bjarnason tor- tryggilegur‘‘. Hér virðist því ekki v-er-a nema um tvent að ræða: Annað hvort er flokksstjórnin horfin frá hinni „réttu rússnesku línu“, e'ða þá, að Hjaiti Árnason hefir falsað sítoskeytið frá rótum eða fengið Jens Fiigved til að Ijúga upp efni þess í því skyni, að standa bet- (Frh. á 4. síðu.) Skrípaleíkarinit í kommúnista- flokknnm.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.