Alþýðublaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 1
XV. ÁRGANGUR. löð. TÖLUBL. Gengislækknn drepuriðnaðinn, drepur verzlunina, eyðileggur afkomu alls almennings. MIÐVIKUDAQINN 20. jtní 1934. íTOTJ&Si: m. VAð.ÐBKAft8SON DAOBLAÐ Ö TG|FÁM D!: ALI»ÝÐUFLOSKURINN éí tsiia 3 —« As&sSteösía ta: I,íS á - ír S.6Ó Cyttr J KitoitBi,' sf gicis er fyrírtrass. ! saasas<»a kestar bíaSiS I3.*ara. V7Kl*LAa?B é« 4 fevsaJjMn miSvihaðeeS. fcsl) tester sSeSws hr. S.ŒS » öfS. ! £=>-1 birtsM aiíar tssfeta greinm, tr biriati 1 dsgrMaðiuu. i.ttiir »g wtkojfirtit, KITSTÍÖ3UÍ OO AFOSSiDSLA Ai|iý&s- 6t via Bverflsgetu nr, #— l«. 8ttð&&: s»- oSsreíesta eg oí«iýsirigar. «5 : rtiaiórn (innlendBr fréltlr), «02: rtt»tJ6rt. «*£3 . VtlfejlUœcr S. \TthJ4UBSSon. fclaOamafcur (beteo), *i. 49»t P R- VMtaamiN. w8s»}.-Jaá. (L«n*e), 2837; SigurSur Mbonsessea. tlinlSaio- «« ec«i«tðaeast{árf (jfrtiaeli «Mði praaímmSSi&B. Krðnan verðnr skorin niður, ef Sjáifstæðís- og Bænda-fiokfcnrinii fá meiri hinta. Trvggvl Þórhallsson staðfestlr frásðgn Alpýðnblaðsins í iltvarpsræðu fi gærkveldi Ekkert svar frá Sjálfstæðisflokknam Nýjar yfirlýsingar Bændaflokks- manna, Tryggva Þórhallssonar og Theódórs B. Líndals. I útvarpsum ríL'ðu.n om í gær- kveldi endurtók Tryggvi Þór- hallsson þá yiirlýsingu sína síð- ian í fyrra kvöld, að Bændaflokk- urinn myndi afdráttarlaust krefj- ast giengislækkunar ef hann,kæm- íist í þiá aðstöðu á þiingi, að hafa úrislitaáhrif um atkvæðagreiðslu og stjórnarmyndun og gera það að skilyrði fyrir stuðbingi eða hlutlieysi við væntaniega stjórn sjiálfstæðismanna, að krónan yrði lækfeuö. Hanin talaði um fyrirspurn miö- stjónn.ar Alþýðuflokksins til Sjálf- stæðis- og Friamsóknar-fliokksiins, sem birt var héír í blaðiiiniufl gær uim afstöðu þeirra til gengismiáls- in® og sagði m. a.: „Takið eftir því, kjósendur góð- ir, hverju flokkarniír svara. ÞiÐ MUNUÐ FÁ LOÐIN SVÖR. Marg- ir eru, siem vilja fá rétt giengi krónuninar, en þeir eru líka marg- ir hinir.“ Theiodór Líndal sagði, að marg- ir iur.an Sjá 1 f stæðisf lo kk sins myndiu ljá þessu máli Bæuda- flokksins Ið. Fyrirsprn Albíðnflokksins ®em birfiisti í bla'ðihu í gær, var á þessa leið: Vilja Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkuriun lofa því og skuldbilnda sig til þess, eins og Alþýöuflokkurinn gerir, að vinna að því, að gengi íslenzku krón- unnar verði haldið óbreyttu eins og það er nú miðað við sterl- i.ngspund, og það að minsta kosti ekki lækkaö í náinni framtíð? Svör óskaist í blöðum flokkanna og í útvarpsumræðum. MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS. „MO iitunuð fáloðinsuðr'* Framsó k narflolduiri n n hefir alis ekki svarað þiessari fyrirspurin enin, hvorki í útvarpsumræðun- |um ;nié í dagblaði sínu í moorgun. En Ólafur Thors „svarað'i" í út- varpinu í gærkveldi og í Mgb'l. í morgun einmitt mieð þeim „LOÐNU SVÖRUM“, sem Tr. Þ. hafði iofað fyrir hönd þeirra heggja, á þá leið, að engiir slíkir samningar (um gengislækkun) hefðu verið gerðár milli Sjálfstæð- ís- og Bænda-fliokks;ins, og „ekki svo mi'kið sem komið til orða að gem þá“. Eftir þessu viil Ólafur Thors og Sjálfstæðisfiok.kurinn þó halda opinni leið til að gera sdika samninga vdð Bændaflokkinn eft- ir kosnAngar, enda sýna ummæli Bændaflokksmannianna Tryggva Þórhallssonar og Theodórs B. Lín- dals í útvarpsræðum þeirra í gæ,r- kveldi, að um þetta er nú þegar þegjandi samkomulag milli flokk- anna, þótt Sjálfstæðisf !okk urin n þori ekkii, vegna kjósenda sinna í Reykjavik og kaupstöðunum um land alt, að láta á því bera fyrþ' kosniingarnar. Óliafur Tbors reyndi ekki í út- varpstriæðu sinni í gærkveldi með einu orði að hrlekja frásögn AI- þýðubLaðsins í gær itm yfirlýs- ingar hans um gengislækkunina á fundinum á Brúarlandi og um- mæli hans þar um að gengáislækk- u;n J. Þorl. 1925 hefði' VERIÐ HIÐ MESTA GLAPRÆÐI. Aftur á móti lýsti Óiafur Thors yfir því íútvarpsræðu sinm.i, í gærkveldi og lagðii mikla áherzlu á það, að svo miklir erfiðlieíkar steðjuðu nú að útgerðinni vegna væntanlegra viQskiftasamniinga við Spánverja, að útgerðin yrði að vinna það tap, sem af þedm leiddi, UPP Á ANNAN HÁTT. .Hagleiðingar síííingarmanns Pétur Halldórsson alþm. gaí út fyrir nokkru síðan pésa um geng- isimiál, sem hann kallaði „Hug- leiðingar stýfingarmianns“. í þiess- um pésa sínum berst Pétur ákaft fyrir því, að krónan verði lækk- uð, og segir m. a.: „Undan hafróti stríðslins í fjár- hagslegum efnum gátum vérekki flúið. Mob lögrnn um LÆKK- UN. VERÐGlLDíS ÍSLENZKRAR KRÓNU gstmn uili for'ftast út- spgíþ í pví hafróti.“ Þessi yfirlýsiing Pétuns HalJ- ýórssonar er enn í gildi ogfjöldi iihaldsiþingmanna, sem nú eru í kjöri, hafa látið orð falla á svip- aðan hátt utan þings og innan. Ihaldið hiefir jtiegar í útvarps- uimraeðunum í gærkveldi iátið uppi lúnn rétta hug sinn í þessu iraáli með því að svara ekkii fyr- irspurn Alþýðuflokksins. Al'lir vita, að íhaldið getur ©kki mynd- að stjórn eftir næstu kosningar, nema með stuðningi Bændaflokks- ihs, en, sá stuðniingur er bundinn því ófrávíkjanlega skilyrðii af hálfu foningja Bændaflokksiins, Tryggva Þórhallssonar, AÐ KRÓNAN VERÐI LÆKKUÐ í VERÐI. Lesið grein um áhrif gengislækk- unarimnar á 3. síðu. Skipierjar ð Esja hæra euskan togara lyrlf velðar I landhelgi* Skipstjórimn á Esju, tveir stýri- menn og einn háseti hafa kært togarann „Aston Villa“ frá Grians- by fyrir ólöglega veiði við Hjiör- leifshöfða þann 18. þ. m. Þeir sáu hainn þar viö veiðar fyrir inn- an landbelgislínu þegar Esja var að koma að austan og tóku mið af honum, Þessir menn lögðu fram kæru á bendur skipstjóranum á „Aston Villa" í gær. Togarinn reyndist samkvæmt útneikningi forstöðumanns Stýri- míainnaskólans að hafa verið 0,8 sjómílur fyrir imnan landhelgis- lfnu. Jónatan Hallvarðsson lögreglu- fulltrúi hafði réttarhald i málinu í mongun, og eiðfesti kænendurna, skipstjórann af Esju, 2 stýrimenn og einn háseta. Nazistar brjóta geröa sanm- inga. BASEL í gær. (FB.) Tajið er víst, að annar alþjóða- fundur verði bráðlega haldinn hér um skuklaniál Þjóðverja. For- stjörar alþjóðabankans eru sagð- ir þeirrar skoðiunar, að tilkynn- Ing Þjóðvicrja um skuldagreiðslu- frest sé brot á Haag- og Lau- san ne-s aminingunu m. (United Press.) Stjórnarskifti í Noregi í næsta vikn? íhaidsstjórnm i.efir að eins 4 atkvæða meiri hlnta. BænðafiQkknrinn helðnr fast við vantanst sitt JOHAN NYGAARDSVOLD foringi jafnaðarmanna. Oðalsþingið hafði í gær ti.l með- ferðar breytilngarnar á lögum um viinnudieilur. Samþykt var að breýta reglunum um atkvæða- greislur í verkálýðsféiöigunum og málamiðlunartil raunir mieð 57 at- kvæðum gegn 53. i Jaifnaðarmenn og Dybwad j Brochmann (utan flokka) greiddu | atkvæði á móti þeim. Því næst I voru lögin með áorðaum breyt- | iingum samþykt og afgneidd til i lögþiingsins. Greiddu jafnaðar- ; mieun atkvæði á móti. Búist er i við, að þimgfundum verði lokið ! 25. eða 26. júní, EF EKKI VERÐA j STJÓRNARSKIFTI. ! j Hundseid, formaður Bænda- I flokksins, neitar að taka aftur vantrauststillögu sina, OSLO í gærkveldi. (FB.) I Mowinckel leið enn kvalir ígær, ; en líðan han;s er betri í dag. ; Stjórinmálahorfu’mar eru onxi ó- j vissar. Hundseid hefir tilkynt í ; blöðunum, að bann ætli ekki að ; taka aftur fyrirspurn sína, en hins ; vegar hafi hann fallist á, að um- raeðum um hana verði frestað þangað til forsætisráðherrann er búinn að ná sér svo, að hann getur tekið þátt í umræðunum. Klofningur innan Nazista- stjórnarinnar von Papen varakanzlari ræðst á Nazista Hitler bannar að biita ræðu hans BERLÍN, 19. júní. (FB.) vom Papen varakanslari hefir haldið ræðu og lýst sig mótfallinn því, að algerlega væri bannað að gagnrýna gerðir ríkisstjórnarinn- |ar í blöðum og ritum. Ríktsstjóm- Ln hefir lagt bcinn uib pui, cið rœða pessi uœri birt í blöðmm oðia ab henni vœri átuarpab., (Uni- ted Press.) Hinðenbnrg styðar von Papen gegn stjórninni BERLIN, 20. júní. (FB.) Hiindienburg forseti hefir sent voin Papen varakanzlara skeyti þess efriis, að hann sé hæst á- mægður með ræðu han,s, þá, er bannað var að flytja í útvarpi ieða birta í blöðum. (United Press.) -j Fjárhagshrunið 1 Þýzkalandi Gnilrrygging marksins iækkar dag frá d jgi EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í 'morgun. Samkæmt siðustu skýrslu þýzka ríkisbankans, sem birt var 15. júní var gull- trygging marksins þá að eins 2,9%- Gulltrygging marksins og gull- forði ríklsbankans hafa farið sí- lækkandi síðan nazistar tóku við völdum, og nú er svio komið, að gulltrygging marksins má heita úr sögunná. Erlendir fjármálamenn telja ó- hjiákvæmLlegt, að þessi fjárraála- pólitíik nazista hljóti að Leiða til stórkostlegs gengishruns í Þýzka- landi. Þegar nazistar tóku v ld var gulltrygging um 27°/« og gullforðinn um 900 miljónir króna, en nú er gulltryggingin 2,9‘/0 og gullforðinn 100 miljónir. STAMPEN. (Frh. á 4. síðtl.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.