Alþýðublaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 20. júní 1934. 2 Alnýðan og samtðk hennar geon Ihaldi, atvlniaieysl og rétílepi. Eftir Kr. Arndal. Á sunnudaginn kemur gefst al- J>ý6u Islands til sjávar og svoitia enn einu sinni tækifæri til a'ð sýna imátt sinn og vilja. Máítitur saintakanna hefir verið og verður sterkasta vopnið í liaráttunui fyrir bættum kjörum verkalýðsins, fyrir aukimii atviunu, fyrir því, að á isLandi búi frjálsir mienn í frjál'su la,ndi. Pví hefir lengi verið við- brugðið, að Islendingar væru seinir .að sfcifta skapi og lengi að átta sig á hlutunum, og í engu hefir það komið betur í ljós en í vi&skLftuim Mnna vinnandi stétta við íhaldsöfi'in í landinu. Öld eftir öld, alt fram að siðustu árum, hiefir íslenzk alþýða sætt sig þiegj- aindi við hungur og harðrétti, þrælkun og kúgun þeirra, sem dxotnað hafa yfir henni með mættj auðsims. Auðsins, sem hún sjálf hefir skapað með viwnu s ; n'. Vopni'n, sem hún sjálf hiefir lagt í hendur þeirra, sem harðast 'hafa barist á móti því, að verkamsnn- irnfir, þeir, sem aiuðinn hafa skap- að, fengjiu að njóta hans, með bættium húsiakynnuni og betri lí'fs- skilyrðum. Það eru ekki rnörg ár síðan verkamenn við sjóinn sáu, að ættu kjör þeirra að batna og Ixagur barna þeirra í framtíðiuni að verða skárri en feðra þeteraiog mæðjna höfðu verið, þá yrðu þieir sjálfir að skerast í leikinn og hætta að ganga þær götur, er genignar höfðu verið af feönuu þeirra og forfeðrum, hætta að bÉþa| eftir því að útgerð.armaniniin- um eða kaupmanninum þóknaðiist að greiða þau laun fyrir vinlnu þieirna, að þeiir gætu dregið fralm lífið meö sig og sína. Og fiá var fgrfiki í' erkl ijdsfékigid Stpfna&^ Þeir, siem það gerðu, sáu og skildu mált samtakanna og þorðu að ganga gegn gömluin venjum og sýna, að hin vinnandi stétt er voldug og sterk, ef hún ein- hugia og samtaka keppir að settu raarki. Þeiir voru fáir, þessir fyrstu bmutryðjendur verkalýðshreyfing- arinnar á jslandi, en þeir vissu hvað þei'r vildu, og smátt og simátt bættist í höpinu, og nú nálgasl óðfluga að það séu hi'n- ar vj'nnandi konur og menn, sem ráði þessu landi og auðæfum þeito, er það ber í jsikauti síuu, en lekki fáiir menn, siem lifa á arð- ráni hinna vinnandi stétta. Bar- áttan hefi.r verið hörð, hvert ein- asta spor i áttina fyrir bættum kj'örum hefir kosta'ð erfiði og á- tök, oft svo árum skiftir. Hvert eiuasta mál, sem fulitrúar al- þýðunnar hafa borið fram til hagshóta fyrir hinar vinnandi stéttiir, hvort heldur hefir venið á alþingi, í hæjarstjórn eða ann- ars staðiar, hefir mætt harðvíjt- ugri mótstöðu og að ei’ns náð fram að ganga af hræðslti í'halds- ins við hinn saimtaka mátt verka- lýðsins. Fyrir harða baráttu þing- manna flokksins leru völkulögin komin tá, lögiti um v-erkamanna:- bústaði og rýmkun kos'ningarétt- arins o. fl. nauðsynj-atoál. Fyriir harða baráttu Aljiýðuflokksmanna var bœjarútgenbhi í, Hafnarfi'rfti: stofnuð, og untlir forustu þeirra mun hún aukast og blóm-gast, svo að aldriei þurfi frámar að kvíða því, að íbúar Hafinarfjarðar luynji nið'ur af atvinnuleysi og eymd, þó KR. ARNDAL einhver útgerðarmaðuriinn sjái sér, hag í að hætla útgerð eð-a flytja úr bænum. Á /sz'firdi, þegar íhald- ið með s-ínu alþ-ekta og marglof- aða ei.n stak 1 ings f ramtak i hafð'i komið ölljui í kail-da kol, v-oru það AlþýðUflokksmenn, sem bun-dust samtökum og bygð.u bæiínn að inýju mieð stofnun Samvi'nnufélags Isfii'rðiiin-ga, -og úti u-m landið eru það Alþýðuflokksmenn, siem fyrlst- ir hafa .séð hve v-alt er að treysta elnstaklingsframtak-inu og herjast fyrir því; að ríkið sjálft eigi þau, tæki, siem landsins börn eiga að li'fa af, hv-ort siem þau búa við ,sjó eða til sveita. Sterkastiii og illgjainasti fillokkuriiinn i garö verik-aiýðsiins er og verður alt af ílialdsflokkuriim. Það er hann, sem eim-s -og grimmur hundur rí's á afturlappirnar -og urrar í hvert sain-n sem verkalýðuiíinn her fram knö'fur síraar um aukna atvinnu teða biendir -á leiðir, sem bætt. geta úr atvinnuteysihu. Er það skemst að minnast baráttu hans á móti virkjun Sogsins svo lengi, sem hann sá sér fnekast unt, og baráttu hans á toóti ei’n,u miesta nauðsynjamáli þessa bæjar, bæj- arútger-ðiinni. Og frá því málinu, siem næst er, deilunni um vega- viinnukaupið. í því máli hamaðist Moijgunbl., aðalmálgagn fIokk9- ilns, gegn örlítiil ii kauphækkun hjá allraver,st launuðu starfsmön-n'um rilki'sins, sem oft við verstu alð- búð verða að dvelj-a fjarri heiím- iilum siinum þan-n tím-a, sem vinnain stendur yfir. Og það á siama timia sem það hér í R'eykja- ví'k setur sem ann,an mann á lista öilnn vi-ð alþingisk'Osningarna.r þiainn manininn, sem mest laun, hefir fengiiið úr ríkissjóði fyrih mlilnst starf frá því landið bygð- ist. Því -niið.ur -eru ennþá of- mlarg'ir, sem 1-áta ginnast af hlekk- ijnguim íhaldsiins og hafa því veitt því braútarigeinig'i gegn hagsmun- um landsins og landsins son-a -og dætr-a, en alt af stækkar þó s-á hópur, sem sér a-ð að eiins und-ir kjörorðum Alþýðufl'Oikksiins: Lýdpœd|/| í stjórnmáium og at- omnumálum. Skip\ul\ctg. á þ jó darb ú skap rmm • yimt,a handa öllum, sem vilja oxj g\efa imnib er hægt að búast við að ísland verðii land, s-em fæði og klæðii alla síin-a syn-i og dætur. Woldemaras, fyrv. forseti í Lithanen, gerir byltingar» tilrann Upprelsnin er nú bæld niðnr og Woldemaras settnr f fangelsi ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐÚBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Tilraun Woldemaras, fyrrer- andi forseta i Lithauen, til að steypa Smetona-stjórninni af stóli, hefir mistekist með öllu. Woldemaras hefir verið hand- tekinn og dæindur í prælkun- arvinnu. Gek-k mjög erfiðlegá að fá sannar freginir af atburðunum vegn-a straingrar skeyt-a- og rit-skoðunar stjóTOarinnar. Þó fóru svo leikar, að Smetona, sem að undanförnu hefir drottnað sem einvaldsherra í Lithaueti, varð hlutskarpari -og bældi upp rei'sinjina niður að fullu. W-oide- maras va.r tekinn höndum, -og hef- WOLDEMARAS. W-oldiemaras fyrverandi forseti í Lithauan gerði fyriir nokkrn t-il- raun til að brjótast til valda m-eð v-opinum. V-ar viðureigniu hörð um hríð og tvíisýnt hvemig fara myndi. SMETONA. ir fr-ézt ,að hann hafi verið fram- sieldur af sínum eigin mönnum. v Nú hiefir Woldemaras verið tíæm-d-ur í ’ 12 ár-a þrælkunarvínnu fyrir byltingartilraun ,sma. STAMPEN. MILNERSBÚÐ. Heimatiibúið kjötfar-s og fiskfars fæst daglega. Laugavegi 48. Sími 1505. Slæ grasbletti við hús með handsláttuvél. Uppl. í Körfugerðinni Sumarkjólar, fjölbreytt úrval. SanniaD eftir pöntonmr: ef óskað er. Alla Síefáas, Vesturgötu 3. öitt saltbjðt á kr. 0,55 pr. Vs kg. Gulrófur. Kartöflur. Nýir, þurkáðir og niðursonir ávextir. Fæsft i vevzl. Veru-m öll samtaka á sunnudag- iinn. Kjós-um öll okkar eigin fuiltrúa og sýnum íhald-inu, að eiinhuga sa'mtök hi-n'na vinnand-i stétta enu vel þes's megnug að taka: völdiin í þessum bæ -og þesisu la'ndi. Kjósum öll A-ltetain-n, lista ail- þýðusamtakauna. Kr. Arfidaj. Þess er vænst iað allir, sem unna framgangi Alþýðuflokksi;ns, VINNI að sigrii ha-ns. Korniö til viðtals í kosn- iihgaskri'fst-ofuna sem allra fyrst. Hjónaefni. Nýlega hafa opinherað trúl-ofuú sína ungfrú Hanna Kar-lsdótti’r kennari og Steiun Ásbjörnsson sjómaður. Jarðarför mannsins míns, Stefáns Ragnarr, Benidiktssonar, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 21 júni og hefst með bæn á heimili hins látná, Öldugötu 55, ki. 1 e. h. Elka Sveinbjörnsdóttir. Eiríkar Helgason lögfgiltnr rafvirki, Hverfkgötu 90, sími 4503, pösthólf 566. Tek að mér alls konar raflagnir i skip, hús o. fl. Fyrsta flokks vínna. Sanngjarnt verð. Utanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvaii af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máh.iing og alls konar lökk, allir iitir o. fl. — Aiiir gera beztu kaupin í Málning og Járnvðrnr Sími 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Bezt kaup fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. Drifanda-kaffið er drýgst. Niðdfsiiðavðior. Kjöt í 7i og 7-2 ds, Kæfa í ’/a V-i ds. Lifrarkæfa Bollui Gaffalbitar Áveztir Jarðarber Perur Apricosur Ferskjur Ananas. Hverfiseðtu 40, sím! 4757.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.