Alþýðublaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 21. JÚNÍ 1934. 2 Hvað vantaði þá ? Þegar reiknað er með sömu at- kvæðatölu og við bæjarstjórjnar- kosnjnígarnar í vetur, þá vantar Framsóknarflokkinn 743 atkvæði tjl að koma einum manni að hér í Rvík og fiella íjórða mann í- haldsins. Kommúnista vantar 621 atkvæði til þess. Nú er það vitað, að Bænda- flokkurinn tekur 2—300 atkvæði hér frá Framsóknarflokknum. Það er líka vitað, að Alþý'ðu- flokkurirm tekur frá kommúnist- um hér um 350 atkvæði og einn- ig frá Framsóknarflokknum um 300 atkvæði. Auk þess. er full vissa fyrir því, að íhaldið fær ekki eins mörg atkvæði og í viet- ur. M. a. tekur BæiKlaflokkurinn 300 atkvæði frá því. Þetta sannar, að eini flokkurinn, sem gietur unnið 4. sætið af í- haldinu hér, er Alþýðufl'Okkurinn. Að halda öðru fram eru vísvit- andi blekkingar. j Og það er illa gert af þeim Framsóknarmöunum, að vera að gera „grím“ að Hannesi dýralækni eftir alt og alt með því að telja honum trú um annað. Það er eins og að gefa gömlum manni „dót“ til að rísla sér að. Þeir, ;Sem kjósa kommúnista, Bændaflokk, nazista eða Hannes dýralækni eriu í raun og veru að kjósa íhaldið, Sigurð Kristjánsson. Fundariiðldani lokið i Baiðasírandagýslo. Síðasti frambjóðendafundur í Baröastramlasýslu var haldinn á Patreksfirði. Fundurinn fór yf.iirLeitt vel fram, en að lokum réðist Hákoní Haga á Sigurð Einarsson með persónu- legum álygum. Sigurður svairaði með fökum og stillingu og kvaðst ekki hafa ástæðu t.i-1 að kippa sér upp við orðbragð Hákonar, þótt •Hæqjnpunj ppp uæA Qnd Sigurður hafði í ræðum sínum ekki minst á Hákon eða Bændaflokkinn, en himsvegar deilt fast á framkomu Magnúsar Guðmundssonar sem dómsmála- ráðherra. Rann þá „bændaflokks- mainninum“, Hákoni í Haga, blóð- ið til skyldunnar, og sagði hann, að þar sem Magnús Guðmundsson ætti hér engan málsvara nema ef til vill Jónias Magnússon, fram- bjóðainda íhaldsins, yrði hanm að svara fyrir Ma,gnús sjálfan og gerði hann það á þann hátt, sem áður er sagt. Sigurður Einarsson Ijóstaði upp á fundinum kosningasvikum, sem Hákon hafði haft sér til framdrátt- ar 1927. Sigurður fer til Bíldudals á föstudaginin og heldur ræðu í himu nýstofnaða jafnaðarimannafélagi þar. Á laugardag heldur hann ræðu á skemtun kvennadeildar Slysavarnarfélagsins á Bildudal sem haldin verður í Arnarfirði. Kosningabaráttan í Bafða- strandarsýslu er eingöngu háð á milli Sigurðar og Bergs sýslu- miannis. Óttast Framsóknarmenn í héraðinu mjög, að Bergur muni missa þiingsætið. Baodaríkin mótmæla sviknm nazistp. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Sendiberra Bandaríkjanna í Bje‘r-- líjn hiefir tilkynt þýzku stjórninni, að Bandaríkjastjórii mótmæli harðlega þeirri ákvörðun þýzku stjómaiúinnar, að fresta skulda- greiðslum sínum, sénstaklega að svo 'miklu leyti, sem þessi ákvörð- un nái til Dawes- og Young-lán- anna. Með því sé sérstaklega veizt að Bandaríkjamömnum. Egild Carlson dainzkennari fór i gærkveldi niteð Brúarfossi til Kaupmanna- hafnar til að læra nýjungar í danzlist. 1 i : Li • ! x A~listimi> Af Rangárvöllum. Kosnihgabaráttan í Rangár- vallasýslu er afar-hörð, og segja fregnir að austan, aðmákil líldndi séu til að íhaldið tapi báðum þingsætunum. Telja þó sumir ekki fullvíst að Jón Ólafsson faíli. Annar frambjóðandi Framsóknar, Helgi Jónasson læknir, hefir mikið persónufylgi iei'nimitt á þeim stöö- um, sem íhaldið hefir átt aðal- fylgi sátt áður. Guðmundur Pét- ursson, fraimbjóðandi Alþýðu- flokksins, sækir nú kosningafundi í sýslunni, og er sagt að oft haf.i jlent í mjög hörðu milii hans og Péturs Magnússonar, og hafi Pét- ur ekki farið vel út úr þeiim við- skiftum. Þórður Þorbjamarsson, stúdent frá Bíldudal kom hing- að til bæjarins frá útlöndum á laugardag. Hann hefir stundað nám í London, en áður hefi.r hainn lokið prófi í fiskverkunair- fræðum við háskólann í Halifax. Sýnishorn af kjðrseðli við alþinglskosiilngar í ReykJ&vik 24. iúnfi 1924- X A Listi Alþýðuflokksins B Listi Bændaflokksins Listi Framsóknarflokksins D Listi Kommúnistafl. íslands Listi Sjálfstæðisflokksins Listi flokks Þjóðernissinna Héðinn Valdimarsson Sigurjón Á. Ólafsson Stefán Jóh. Stefánsson Pétur Halldórsson Einar Magnússon Kristínus F. Arndal 'Þorlákur Ottesen Ágúst Jósefsson Þorvaldur Brynjólfsson Sigurbjörn Björnsson Sigurjón Jónsson Jens Guðbjörnsson Theodór Líndal Skúli Ágústsson Sigurður Björnsson Jóhann Fr. Kristjánsson Jóhann Hjörleifsson Gísli Brynjólfsson Hannes Jónsson Guðm. Kr. Guðmundsson. Magnús Stefánsson Eirikur Hjartarscn Guðrún Hannesdóttir Hallgrímur Jónasson Guðmundur Ólafsson Magnús Björnsson Þórhallur Bjarnarson Aðalsteinn Sigmundsson Sigurður Baldvinsson Sigurður Kristinsson Brynjólfur Bjarnason Edvarð Sigurðsson Guðbrandur Guðmundsson Enok Ingimundarson Dýrleif Árnadóttir Rósinkrans ívarsson Magnús Jónsson Jakob Möller Pétur Halldórsson Sigurður Kristjánsson Guðrún Lárusdóttir Jóhann Möller Guðmundur Ásbjörnsson Sigurður Jónsson Hafsteinn Bergþórsson Guðni Jónsson Ragnhildur Pétursdóttir Jón Bjömsson Helgi S. Jónsson Guttormur Erlendsson Jón Aðils Maríus Arason Knútur Jónsson Sveinn Ólafsson Baldur Jónsson Axel Grímsson Bjarni Jónsson Stefán Bjarnason Sigurður Jónsson A Landi. Alþýðuflokksins Þannig litnr kjörseðiilinn út eftir að listi Alpýðnfiokksins hefir verið kosínn. Ef kjósandi vill greiða iandiista flokksins atkvæði, en ekki framboðslista, setur hann kross fyrir framan bókstaf landlista flokksins, sem er neðan við svarta borðann (A-Iisti). Kjósandi má ekkt gera hvort tveggja, að kjósa framboðslistann og landlistann, heldur að eins annað hvort. Kjórandi má ekki merkja neitt við þá lista á kjörseðlinnm, sem hann ekki kýs. Vlð kosninoarnar ð snnnndaginn skal að eins kross.a við A'*listann. Ef kjósandi vill hins vegar ekkl kjósa A-listann, en vill samt gefa flokknum atkvæði sitt, pá krossar hann fyrir framan landslista flokksins. Munið, þaðað atkvœðið verðnr ónýtt, efkross- að er bæði við A-listann og landslista flokksins. Ný hárgreiðsliistofa verður opnuð í dag í Aðalstræti 6, uppi, „Wella“- Permanent. Aherzla lögð á 1. fl. vinnu. Sími 3988. Sigga & Didi, simi 39jS8. FXmta fræðslukvðld EFNI: 1. Jakob TryggvaSoin: Orgellieikur. verður í kvöld kl. 8ý2 í fríkirkjunni. 2. Kirikjukóriinn syngur. 3. Séra Garðar Þorsteinssan: Einsöngur. 4. Séra Jakob Jónsision frá Norðfirði: Erindi. 5. Séra Garðar Þorsteinsson: Einsöngu r. 6. Kirkjukórinn syngur. Andvirði sieldra aðgöngumiða á þessti kvöldi riennur til fólks- iins á la’ndskjálftasvæðinu. Verð aðgm. 1 króna. Fást við innganginn. B. F. R. GÚMMISUÐA. , loðií í bíl«- gúmmí. Nýjar vélar. 'Jönduð vhina. Gúmmivinnustofa {eykj;- víkur á Laugavegi 7(1. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glug ra-tjöld, fátnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Ágælar íslenzkap kartðflnr fást i heilunr sekkjum og lausa- sölu hjá Lax- oo silongs- veiðitæki í miklu úrvali. Hafnarbuðin. Telpa, 10—14 ára, óskast á gott heimili upp í Borgarfjörð. Uppl. i á Lindahgötu 18. | Það ráð hefiy undist og skal almenningi gefið, að bezt og pr- uggast sé að senda fatnað og annað til breinsur.ar og litunar i Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Mig vantar kaupamann. Upp- lýsóingar í Leikni, Þingholts- straeti 3. Vesturgötu 16, sími 4769. Bezt kaup fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.