Alþýðublaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 21. JÚNÍ 1934. ALpÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLADI® DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJðRI: F. R. VALDEivIARSSQN Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4000: Afgreiðsia, auglýsingar. 4' 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4(H)2: Ritstjóri,- 45 03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heirna) 4!K)5: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals k). 6 — 7. Geagisfall. Gengislækkun yr&i til tjóns og bölvunar fyrir bændurna og ekki sízt þess vegna er varhuga- vert fyrir pá að styðja Bænda- fiokkinn. Petta aöal-kosninganiTni' er jjeirra ætti einimitt að fella ]>á. Blaður Tryggva Þórhallsson- ,ar uun þetta mál í útvarpinu var algerliega órökstutt. Hann færði engiln rök fyrir því í hverju það lægi, að bændur hiefðu hag af gengislækkun. Var það hagur fyr- ir þá að draga úr verðmæti þess- ara 15 aura, sem þeim er skamt'- að fyrir mjólkina? Eftir núverandi gullgiidi krónunnar eru þeir 7Ý2 eyris virði. Er það hagur fyrir jiá, að þeir ekki verði nema 5 eða 6 aur® virði, eða myndu Reyk- víkingar ánægðir með að fá hækkun á mjólkinni, er svaraði gengisfalÍLnu, segjum upp í 60 aura? Eða hvað myndu bændurn- ir segja, þegar unga fólkið heimtL áði Jjórða parti til þriðjungii hærra kaup vegna gengisfallsins, eða þégar tilbúinn áburður hækk- áði, Nitrophoska upp í 42,50? Myndi bændunum fimnast það til að ýta áfram ræktuninni ? Eitt kg. áf kaffi hækkaði upp í 6 kr., 1 kg. áf sykri upp í 75 aura, rúg- mjðl hækkaði um fjórða part og öli önnur mjöl- og korn-vara sömuldðis, Ijáir, véiar, bygging- ariefni o. s. frv. o. s. frv. xN'eií, bændur góðir! Trúið ekki þessu blaðrii rnanna, sem virðast ekki \dta hvað þeir segja. Gengisfall og gengissveiflur er hið varhuga- verðasta ástand fyrir bændastétt- ina. Það var að heyra á seinni útvarpsræðu Tr. Þ., þegar hann vár að svara fyrirspurn Alþýðu- fíókksins, að hann vildi hafa gengið óvist og óstöðugt, og er það vægast sagt hin mesta létt- úð af manni í hans stöðu að halda fram þvílíku gáleysi, vit- aindi það, að afleiðingarnar myndu verða; stöðugar gengis- sveiflur og óviðriáðainliegt brask. Við með okkar litla áiiti höfum gott :af að styðjast við aðra, semí enu stierkani, og þarf ekki að þykja læging að því, sem aðrar rniklu stænri þjóðir gera. Bænd- urnir miunu rétta hag sinin hezt mieð því, áð Ijá ekki fýlgi öllum stjónnmlálaspiekulöntum, en neikna heldur sjálfir út hvað þeim ler fynir beztu. Þá munu þeir flestir fljótt sjá, að þeir þurfa að kaupa. mieina af útliendum varningi en sem iniemur því, er þeir selja út úr laindirnu af framleiðsilu srnni. Vaxandi flokkur. ItaaldÍO og Iðnaðnrinn. Eosninoabaíðttan sýnir, aö Albýðnflokknnm vex fylgi nm lanð alt, jafnframt pvf sem fjlgi Sjðlfstæðisllokksíns mlnkar. Iðnaðarmenn vilja ekki ljá fylgi sitt peim flokki, sem sýnt hefir atvinnugrein peira fullan fjandskap. Kosningabaráttunni er nú að verða lokið. Fundir eru bættir víða um landið. Starfsmerm Alþýðuflokksins urn land alt segja, að fylgisaukning flokksiins sé mjög áberandi. Frnmbjó ðen du m Alþýðuflokksi- Íins í Ámiessýslu hefir áldrei ver- ið tekið eiins vel og við þessar kosniingar, en jafnframt hafa fram- bjóðendur ihaldsmanna aidrei fengiið leins daiufar undirtektir. > j Suður-Múlasýslu er taiið lík- legt að Jónas Guðmundsson nái feosningu, felli Ingvar Páimasan. Jáfinvel andstæðrngar Alþýðu- flokksins halda því fram, að yfir- gnæfandi mieirihluti af ungu fólki í þessari sýslu fylgi Alþýðufiokkn- um, en Sjálfstæðisflokkurinn eigi minstu fylgi að fagna meðal þiess. 1 Eyjafirði hafa kjósendur flykst um frambjóðendur Alþýðuflokks- átnis, og er talið að i þessari sýslir nnmi Alþýðuflokkurimn þrefaida atkvæðatölu síha. j Noröur-ísafjarðarsýs 1 u verður Vilmimdur landlæknir kosinn með yfir hundrað atkvæða meiri hluta. Um 80»/o af því unga fólki, sem :nú kýs í fyrsta skifti í þessari sýslu kýs með Alþýðu- flokknum. I Viestur-ísafjarðarsýslu mun fraimbjóðandi flokksins þrefalda atkvæðatölu siina. Allar líkur benda til þiess, að Sigurður Eiiniahssþn í Barðastrand- arsýslu fái svo mörg atkvæði, að hann nái kosningu sem uppbótar- þingmaður. Jón Baldvihsson hefir unnið geysiliega mifciö á í Smæfieltsniess- sýslu, og fullyrða fréttir að vest- aln, að hann verði næst næstur áð atkvæöatölu og að minsta kio:ti þriefaidi atkvæðiatölu sína. Um þær sýslur, þar sem Al- þýöufliokkurinh hefir áður fiengið örfá atkvæði, er nú vitað, að flokkuTáinn margfaidar atkvæða- tölu sína. Unp fólkið í landioa Fyioir 2000 atkvæði og koma tveim mönnum að. Nazistar fá engan kosinn. íhaldið stórtapar fýlgi. Baráttan í Reykjavík. stendur leingöngu milli 4. mainns- iinis á íhaldslistanum og 3. manns- ins á A-liistanum. t Alþýðufliokkuriinh hefir aiukið fylgi sitt mjög hér frá bæjar- :stjór|n.a;rkosni;ngunum, en til þess að fall Sigurðar Kristjánssonar sé trygt, má enginn heiðarlegur and- stæðimgur íhaldsins eyðileggja at- kvæði sitt. Enginn íhaldsand- stæðimgur má henda atkvæði sínu á dauða lista og dauða inenn, Haimnies dýralækni og Brynjólf kommúnista. Alþýðuflokkurinn er vaxandí flokkur. íhaldiið er að tapa. Þurkið það út með því að sam- eimast um: x A Eftiriitsvnsaðiar órelðiEi&iiar. „Eftirlitsmáður" óreiðunnar, Ja- kqb Möller, er í öðru sæti á liista Sjálfstæði'sflokksims, maðuriinn, siem hefir tekið úr ríkissjóði án þess a’ð rioðna 160 þúsund krónur á 10 árum, á,n þess að vinna fyriir því fé á nokkurn hátt. Fjárs'vikin í bönkunum hafa á- gerist geysiliega á þessu dýra ieft- •irlitstímabili þessa manns. Hohum .verður að kehna um það. Hann hefir með sviksemi siinni og skeyt- ihgarleysi stuðlað að því að fjár- svikurunum og svindlurunum hef- iir tekisf að svíkja bankana og þiar með þjóðina um hundruð þúsunda króna. Og þennan mann ætlar íhaidlð að gera að fj ármá 1 aráðherra eftir koshiingamar, ef það vinnur siigur. Þeir, sem kjósa Jakob Möller, kjósa óreiðuina. Svo að segja engin atvinnugrein hér á landi er í ein,s miklu ó- friemdarástandi og iðnaðurinn. Er þetta þó nýjasta atvisnnugnein okkar íslemdiuga og sú þeihra, sem miesta .alúð hefði þurft að lieggja við að gera öfluga og stierka. Alþingi hefði því getað gert eitthvað tiil að bæta hag iðmaðar'- stéttarijnnar roeð því að styðja atviamugneimna moðan hún er að komiast yfir byrjunarörðugleikana. En það hefir ekfcert gert. Ölil hráiefni til iðnaðar eru svo tolluð, að það boijgar sig varla, áð vipna úr þeim, og sumar teg- undir hráefnanna eru svo tollaðar, áð þegar búið e.r að viinna úr þieiim, verður varan miklu dýrarii heldur en sú útlienda, og fær þó hiinn íslenzki iðnaðarmaður svo áð segja ekkert fyrir erfiði sitt. Þessu befir Sjálfsjtæðisflokkur- i.nn ráðiið fyr.st og fremst. Það er hainn, sem hefir samþykt toHana á hráefnin: það var hanin, sem réði því, að nefndin, sem skipuð var í iðnaðarmálin, getur ekkert unnið.. Sjálfstæðis'menn hafa sýnt iön- aðarmálunum og iðnaðarmanna- stéttiinni fuit skeytingarleysi og jafnvel fjandskap. Einn af þiekt- ustu iðnaðarmönnunum kom til mália að setja á lista flokksiins, en honum var gefiið spark fyrir Sigurð Kristjánsson. Hvers vegna? Alþýðnflokksfiindsr annað kvðld. Annaö kvöid kl. 8 verður hald- inin Alþýðuflokksfundur í Iðnó niðrj. Fundurinn er að eihs fyrir al- þýðuflokksfólk. Þar verða sagðar fréttir af kosningabaráttunni úti á landi og skýrð baráttumál Alþýðuflokksins. Allir Alþýðuflokksmenn og Al- þýðuflokksfeonur mæti á funiclin- uta. Mæti.ð atuindvíislega! Var það vegna þess, að ólaíur Thons vissi það, að fulltrúi iön- aðarimanna myndi taka við hinu áuða sæti Jóins Þorlákssonar í hópi þieirra, sem akki eru með gengislækfcun,, en að Siigurður Kriistjánsson hlýðir -hins vegar hagsmumum Kveldúlfs ? Það er full ástæða tii að álíta það. Og það er líka álit iðinaðjári- (rnalnna í bæwum. Þess veg.na geta þeir ekki grieitt Sjálfstæði'sflokkhum atkvæði að- þiessu silnni, nema þeir þá vilji at- vimnu sína feiga. Þeir vinna gegn gengislækkiu. og kjósa því með A-]istan,um. lawi&armfföur. Flðrráðin wiH alþýðnna. Gengislækkun ier f jörráð við af- komu alþýðunnar bæði tiil sveita qg sjávar. Húin er að ei'ns til gróða fyrilr istórlaxa í svei,t og við sjó, fyrir Halldór á Hvaninieyri, mág Tryggva Þórhallssiolnar, Ö !af Thors1 og Kveldúlf, Jó:n Ólafsaon og Algpoe. Þqð er ótrúlegt að nokkur Reykvíkin.gur, sem hefir augun opijn fyrir hættunni,. sem atvinn- uiini í bænum stafar af gengi.s- lækkun, kjósi gengislækkunar- menn. En það gera þeir, ef þeir kjó,sa íhaldsliistann, því að Ólafur Thors tnygði með framboðuhum í vor, meðán Jón Þorláksson var erlend- isj, að þeir sem í kjöni væru yrðu meö gengislækkun. Ólafur ræður íháldsflokknum eins og Tr. Þ., spilafélagi hans, ræður Bændailokknum. Og Ói- afur er og verður gengislækkun- amra'öui'. Kveldiilfur skuldar 5 miilj. í bönkunum. Hahn græðir hundruð þúsunda. á giengislækkuu. Állir aðrir tapa. V erzhmarmaður. Síðustu bæjarstjór.narkosn;in gar sýndu þáð, þessi kosningabarátta hefir sýnt það og úrsiitin á sunnu- dagiinh íxtnmi\ pac. Alþýðuflokkurinn vimmur Hafn- arfjörð af íhaldinu. Hann heldur tsafirði og Seyðlsfirði mieð mikl- um siigri, og Páll Þorbjarnarson í Vestmannaeyjum mun a. m. k. komast mjög nærri því að verða uppbótarþingmaður. Á Akureyri' rnuin Erlingur Friðjónsson fá um 400 atkvæði. Heiildárútlijtliið í kosiningunum er þainhiig, að Alþýðuflokkurmn mu.n, fá ' um 12 þúsund atkvæði og 12 þinigmienn. Fratasóknarf lokkuri n n m un fremur viinma á úti um land. Kommúnistar tapa atkvæðum í stórum stíl og koma enguin að. Bændaflokkurinn mun fá um Genigisfali hækfcar því fyrir þeim, útgjöldim uim meira en nernur tekjuaukanuta. .- Róndi. verður haldini i Alpjðuhúsinu Iðnú fðstu- daginn 22. p. nt. klukkan 8 e. h. Rœtt verðnr um Alþlnglskosnlngarnsar. Aliir stnðningsmeiin A-listans velkomnðr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.