Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 4^ Hj ólr eiðakeppni á Þingvöllum KEPPNISTÍMABIL hjólreiðamanna hófst hinn 25. apríl sl. með keppni á Þingvöllum. Keppendur í meistaraflokki hjóluðu 68 km eða fjóra hringi í þjóðgarðinum en aðrir styttra. „Keppnin var mjög jöfn og spenn- andi og réðust úrslit ekki fyrr en komið var nálægt endamörkum. Þar tókst sigurvegar- anum, Alberti Jakobssyni, að slíta sig lausan frá Gunnlaugi Jónassyni og hjóla einn í mark,“ segir í fréttatilkynningu frá Hjól- reiðafélagi Reykjavíkur. Urslitin urðu þessi: A-flokkur: 68 km 1. Albert Jakobsson 2:05:30 2. Gunnlaugur Jónasson 2:05:40 3. Steinar Þorbjömsson 2:06:10 B-flokkur: 34 km 1. Remi Spilliaert 1:02:58 2. Skúli Magnússon 1:03:29 Unglingaflokkur: 34 km 1. Emil Þór Guðmundsson 1:08:28 2. Bjarki Bjamason 1:08:59 „Hinn 1. maí sl. fór svo fram svokölluð tímaképpni á Krísuvíkurvegi þar sem hjólað- ir vom 18,6 km í öllum flokkum. „Tíma- keppni fer þannig fram að keppendur em ræstir hver í sínu lagi og tíminn tekinn á hverjum keppanda. Keppendur mæta með legustýri og annan þann sérbúnað sem dreg- ur úr loftmótstöðu. Keppnisbraut var nokk- uð brött og var snúið við og sama leið hjóluð til baka. Keppendur náðu miklum hraða þeg- ar hjólað var niður brekkuna eða um 60 km. Gunnlaugur Jónasson fór með sigur af hólmi og reyndist meðalhraði hans vera 37,2 km á klst. Albert Jakobsson varð fyrir því óhappi að sprengja og hjólaði því í mark á felgunni og lenti í þriðja sæti,“ segir ennfremur í fréttatilkynningu. Nánari úrslit urðu þessi: A-flokkur: 68 km 1. Gunnlaugur Jónasson 29:58 2. Páll Elísson 30:58 * j 3. Albert Jakobsson 31:22 B-flokkur: 34 km 1. Remi Spilliaert 34:49 2. Guðmundur Guðmundsson 35:40 Unglingaflokkur: 34 km 1. Kristján Guðmundsson 34:10 2. Bjarki Bjarnason 36:14 R A Ð A U G L V S INGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði í Keflavík Höfum til leigu ca 170 fm iðnaðarhúsnæði á Iðavöllum 3d í Keflavík, góðar aðkeyrsludyr og stórt malbikað plan. Getum einnig leigt ca 70 fm sal með eldhúsi og salerni á efri hæð sem hægt væri að nýta sem skrifstofu(r) eða fyrir félagasamtök, o.s.frv. Áhugasamir hafi samband við Álasund ehf. í síma 421 6318 eða 421 6332. Til leigu skrifstofu- og lagerhúsnæði (eitt bil) í Skútuvogi 10 (Heild H) og er húsnæðið laust strax. Stærð skrifstofu- húsnæðisins er 118 fm og stærð lagerrýmisins er 244 fm. Nánari upplýsingar gefa Þorsteinn og Magnús í síma 568 6700 alla virka daga. FÉLAG5STARF V Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn fimmtu- daginn 27. mai 1999 kl. 20.00 í Sjálfstæðishús- inu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Önnur mál. Ávarp, Árni M. Mathiesen, þingmaður. Stjórn kjördæmisráðs. FUMOIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur Orlofsdvalar hf. 1999 Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn fimmtudaginn 3. júní 1999. Fundurinn verður í Hótel Lind, Rauðarársstíg 18, Reykjavík, og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til lækkunar hlutafjár og tillaga til breytinga á tilgangi félagsins. 3. Önnur mál löglega upp borin. Tillaga frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund, svo þær verði teknartil greina. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi hjá stjórn félagsins. Stjórn Orlofsdvalar hf. TÓNUSMRSKÓU KÓPPNOGS Vortónleikar nemenda Árlegir vortónieikar Tónvers Tónlistarskóla Kópavogs verða haldnir í Salnum, Tónlistar- húsi Kópavogs, fimmtudaginn 20. maí kl. 20.30. Flutt verða raf- og tölvutónverk eftir nemendur Tónversins. Aðgangur ókeypis. Skólastjóri. Aðalfundur Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar hf. verður haldinn í Veitingahúsinu Duggunni, Hafnarskeiði 7, Þor- lákshöfn, fimmtudaginn 27. maí kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um nýjar samþykktir fyrir félagið. Reikningarfélagsins fyrir árið 1998 og tillögur liggja frammi á skrifstofu þess að Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Stjórn Jarðefnaiðnaðar hf. Aðalsafnaðarfundur Lágafellssóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Þverholti 3, í Mosfellsbæ, miðvikudaginn 26. maí, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar samkvæmt nýjum lögum. Sóknarnefnd. Aðalfundur Verndar verður haldinn í Skúlatúni 6 fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 17.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. HÚSNÆBI í BOOI Til sölu 105 fm íbúð við Eiðistorg Til sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Stofa, borðstofa, hjónaherbergi og eitt barnaher- bergi. Eikarinnrétting í eldhúsi. Baðherbergi með baðkeri, flísalagt. Parket á stofu og holi Sjávarútsýni. Suðursvalir. Laus 1. des. Vagn Jónsson ehf. Fasteignasala. Skúlagata 30. Sími 561 4433. íbúð í Vesturbæ Til leigu nýstandsett 2ja—3ja herb. 60 fm kjall- araíbúð. Langtímaleiga og fyrirframgreiðsla æskileg. Aðeins reyklausir aðilar koma til greina. Áhugasamir sendi nafn og upplýsingar um aldur/fjölskyldustærð/hugmynd um leigu til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 18.00 miðvikudaginn 26. maí, merktar: „Bárugata — 999". Ármúla 1, simi 588 2030 - fax 588 2033 Dverghamrar Falleg efri sérhæð í tvíbýli (gengið inn á götu- hæð) ásamt innb. bílskúr. Hátttil lofts. Stórt eldhús og stofur með svölum í suður. Útsýni. Öll eignin mælist ca 193 fm. Verð 16,5 millj. Hamrahverfí Fallegt einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskur. Alls ca 255 fm. Staðsett neðst í Stakk- hömrum. Opið svæði fyrir framan og mikið útsýni. Verð 19,9 millj. Trjáplöntusala Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ. Aspir, reynitré, birki, greni, bakkaplöntur og víðir á góðu verði. Sími 566 6187. TILBOO / ÚTBOÐ Hagkvæmniathugun —. tilboð Hreppsnefndir Búða-, Fáskrúðsfjarðar-, Stöðv- ar- og Breiðdalshrepps óska eftir tilboðum í gerð hagkvæmniathugunar á kostum og göli- um sameiningar sveitarfélaganna fjögurra. Tilboðin skulu innihalda lýsingu á aðferð hag- kvæmniathugunarinnar. Tilboðum skal skila til skrifstofu Stöðvarhrepps, Fjarðarbraut 41, 755 Stöðvarfirði, eigi síðar en 31. maí 1999. Tilboðsbeiðendur áskila sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ^ Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 1. júní nk. kl. 14 á skrifstofu Stöðvarhrepps að viðstödd- um þeim tilboðsgjöfum sem þess óska. Nánari upplýsingar veitir Jósef Friðriksson, sveitarstjóri Stöðvarhrepps, í síma 475 8890. TILKYNNINGAR TÓNLISTARSKÓLI Frá Tónlistarskóla FÍH Skólaslit og afhending einkunna fer fram í sal Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27, föstudaginn 21. maí kl. 17.00. Skólastjóri. ÝMISLEGT Bætt heilsa — betri líðan — aukatekjur Við kynntumst ótrúlegum heilsuvörum og náðum frábærum árangri. Þú trúir því varla! Viltu vita hvernig? Ráðgjöf - stuðningur - árangur. Hringdu núna í síma 561 3527. TILKYNNINGAR Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Hugleiðslukvðld ( kvöld, fimmtudaginn 20. maf, kl. 20.30 verður hugleiðslukvöld í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Verð kr. 200 fyrir félaga og 300 fyrir aðra. Ath.l Skúli Lorenz verður að vinna hjá félaginu á morgun, föstudaginn 21. maí. SRFl. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Fjölmennið í ferðir um hvíta- sunnuna. Upplýsingar um næstu Ferðafélagsferðir eru á textavarpi bls. 619 og á heimasíðu: www.fi.is. Kynningarkvöld fyrir Lónsör- æfaferðir er þriðjudagskvöld- ið 25. maí kl. 20.30 í Mörk- inni 6. Undirbúningsfundur fyrir Færeyjaferð (26/5—3/6) er í kvöld kl. 18.00 í Mörkinni 6. FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma með karlakórnum Manns- sambandet frá Noregi. Allir hjartanlega velkomnir. éSAMBAND ÍSLENZKRA _ r KRISTNIBOÐSFÉLAGA - - “* Háaleitisbraut 58. A Samkoma í kvöld kl. 20.30. Felix Ólafsson kristniboði talar. Ragnheiður Hafstein syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Samtök sykursjúkra Fræðslufundur um nýj- ungar i meðferð á syk- ursýki í kvöld á Grand Hótel Reykjavík kl. 20, O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.