Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 6§v I DAG QA ÁRA afmæli. í dag, 5/v/ fimmtudaginn 20. maí, verður níræð Guð- björg Guðsteinsdóttir, hús- freyja á Nesjavöllum í Grafningi. í tiiefni afmælis- ins tekur Guðbjörg á móti gestum í veitíngasal Ulfljótsvatnsskála við Ulfljótsvatn í Grafningi laugardaginn 22. maí milli kl. 15 og 18. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í viðureign stigahæstu skákmanna Breta í fyrstu umferð á stórmóti sem nú stendur yfir í Sarajevo í Bosníu. Michael Adams (2.715) hafði hvítt og áttí leik gegn Nigel Short (2.695). Adams.M (2715) - Short,N (2695) [C03] 29. Hxd5! - Be3 30. Hxb5 - Bxf4 31. Hxa5 - Kb7 32. Hb5+ - Ka7 33. Rh5 - Bg5 34. Hg7 - Hhe8 35. Hxe7+ - Hxe7 36. Hb4 - Hc7 37. Rf4 - Hc5 38. Rd3 - Hd5 39. Ke2 og Short gafst upp því endataflið er vonlaust. Gary Kasparov, stigahæsti skákmaður heims, teflir á mótinu og gerði jafntefli í fyrstu umferð við landa sinn Barejev. HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ast er. BRIDS Umsjón Uuðmundur I'áll Arnarson Norður ♦ K76 VÁKG87 ♦ 3 *Á842 Vestur Austur * D54 * ÁG982 V5 VD10 * ÁD10986 ♦ K * 1097 * KG653 Suður A 103 V 96432 ♦ G7542 + D OFT dugir að horfa á tapslagina þegar áætlun er gerð í trompsamningi. En stundum er nauðsynlegt að skoða spilið út frá tökuslög- um einnig. Vestur gefur; NS á hættu. Vestur Norður Austur Suður 3 tígiar Dobl Pass 3 työrtu Pass 4iýörtu Pass Pass Pass, Útspil: Lauftía. Sjáanlegir tapslagir eru þrír - einn á tígul og tveir á spaða. En það þýðir ekki endilega að tökuslagimir séu tíu. Til að forðast yfir- trompun verður að taka tromp tvisvar, sem þýðir að sagnhafi á átta hjartaslagi og einn til hliðar á laufás. Hvemig á að ná í tíunda slaginn? Lesandinn fær að sjá all- ar hendur, en sagnhafi við borðið veit líka mjög mikið. Hann býst við spaðaás í austur, og laufutspilið segir honum þá sögu að austur sé með blankan tígulkóng, því vestur hefði vafalaust komið út með hátígul frá ÁKD eða KD. Meginhug- mynd sagnhafa verður þá að senda austur inn á tígul- kónginn og neyða hann til að spila spaða frá ásnum. En undirbúningurinn þarf að vera réttur. Það er allt í lagi að taka á hjartaás í öðmm slag. Þá er lauf trompað, hjarta spilað á kóng og lauf aftur trompað. Nú er smáum tígli spilað að heiman. Vest- ur getur hnekkt spilinu í þessari stöðu með því að rjúka upp með tígulásinn og þmma spaða í gegnum kónginn. Þetta er svokallað „krókódflabragð". En vest- ur veit lítið um spilið og sér ekki hvemig tígulstaðan er. Hann er því líklegur til að láta lítínn tígul. Austur lendir þá inni og spilar laufi. í þann slag hendir suður spaða. Aftur kemur lauf og enn hendir sagnhafi spaða, bæði heima og í borði. Og nú kemst austur ekki hjá því að hreyfa spað- . ann... . ...að velja rétt. TM R*g. U.8. P*t OW. — nghtt r*»«fved (c) 1999 Los Angstes Ttmes Syndicste AUGNABLIK.dömur mín- ar og herrar, ég var að fá skilaboð í heymartækið. JÚ, það er rétt hjá þér. Hér stendur að ég eigi að ÞEGAR ég fer eftír um- nudda þig einu sinni á dag, ferðarreglunum emð þið en þetta er ekki undir aldrei á staðnum, hvemig skrift læknisins. stendur á því? COSPER VILTU vera svo væn að færa þig framar í vagninn. LJOÐABROT SVEITIN MIN Fjalladrottning, móðir mín! mér svo kær og hjartabundin, sæll ég bý við brjóstin þín, blessuð aldna fóstra mín. Hér á andinn óðul sín öll, sem verða á jörðu fundin. Fjalladrotting, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin. Blessuð sértu, sveitin mín, sumar, vetur, ár og daga. Engið, fjöllin, áin þín, yndislega sveitin mín, heilla mig og heim til sín huga minn úr fjarlægð draga. Blessuð sértu, sveitin mín, sumar, vetur, ár og daga. Slgurður Jónsson frá Arnar- vatnl (1878-1949) Brot úr Ijóðinu Sveitin mín STJÖRMJSPÁ eftir Frances Drake *~Já NAUT Afmælisbarn dagsins: Sjálfselskan bjargarþér oft en er um leið þinn stærsti galli. Reyndu að taka meira tillit til annarra. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Varastu að láta tilfinningam- ar hlaupa með þig í gönur. Það er sjálfsagt að fara eftir þeim þegar við á en fleira þarf til að koma svo allt sé í full- komnu jafnvægi. Naut (20. apríl - 20. maí) Pú ert einum of ánægður með sjálfan þig og hefðir gott af þvi að sýna meiri auðmýkt gagnvart öðrum og umhverfi þínu. ______________ Tvíburar . ^ (21. maí - 20. júní) 'KK Gáfur þínar nýtast þér vel bæði í starfi og einkalífi. Farðu vel með þær og þá munu þær hjálpa þér í gegn- um allt lífið. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Magn og gæði fara ekki alltaf saman svo það er ekki einsýnt að þinn hlutur sé mestur þótt fyrirferðarmikill sé. Leyfðu öðrum að njóta sannmælis. Ljón _ (23. júlí - 22. ágúst) Fultkomnunaráráttan er að fara með þig í sambandi við verkefni sem þú nú vinnur að. Það er i lagi að njóta útsýnis velgengninnar ef þú varast allan ofmetnað. Meyja „ (23. ágúst - 22. september) ©SL Það þýðir lítið að stinga við fótum þegar allt er á fleygi- ferð i kringum þig. Vertu sveigjanlegur því á þann veg muntu ná mestum árangri. (23. sept. - 22. október) %% Til þín er horft um lausn á ákveðnum vanda. Þetta setur þig í klemmu en ekki verri en svo að þú átt að ráða auðveld- lega við málið. Sporðdreki ^ (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að læra að sætta þig við vald þeirra sem yfir þig eru settir. Það þýðir þó ekki að þú eigir að láta allt við- gangast. Bogmaður ^j2^nóv. - 21. desember) Heppnin virðist vera með þér núna og þú munt áður en langt um líður uppskera laun erfiðis þíns. Mundu bara að þú ert ekki einn að verki. Steingeit (22. des. -19. janúar) émt Oft er flagð undir fögru skinni svo þér er vissast að fara var- lega í nýjum kynnum. Gefðu sannleikanum tíma tíl að koma í Ijós. ___________ Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) wU Allt samstarf byggist á sam- komulagi og málamiðlunum. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virð- ingu sem þú vilt þér til handa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er vandratað meðalhófið og þú verður að hafa þig allan við svo þér verði ekki fóta- skortur. Gerðu glöggan grein- armun á raunveruleika og hugmyndaheimi. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindalegra staðreynda. VASAÚR MEÐ LOKI Falleg úr við íslenska hátíðarbúninginn Tilvalin útskriftargjöf Verð frá kr. 4.620. Vönduð vasaúr með loki. Verðmæt tímamótagjöf. Úrin eru fáanleg úr 18 karata gulli,18 karata gullhúð eða úr silfri. Sjáum um áletrun. Garðar ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. ______________ LEIKFANGATILBOÐ frá 20.-27. maí Sýnishorn af því mikla úrvali sem í boöi verður: Leikföng á hlægilegu verði í ferðalagió, sumarbústaóinn eða fyrir heimilið. Snákahjólabretti með liöamótum að framan og aftan, ótrúlega sniðug. Stærð I. 57 cm, b. 23 cm. Almennt verð kr. 4.900. Okkar verð Talandi fótboltamyndir, kr- "8- stærð 20x25 cm. Þú ýtir á takka og myndin talar eða spilar lag fótboltaliðsins. Almennt verð kr. 1.790. Okkar verð kr 698 ** ' " Fullur kassi af tindátum og fylgihlutum, m.a. skriðdrekar, bílar o.fl. Almennt verð kr. 1.690. Okkar verð kr. 698. # ' gj p r þt ! ifíláií p|iil Sundgleraugu í feröalagiö kr. 198, nú 2 fyrlr 1 meðan birgðir endast. Dúkkubrúða í teppi (poka), stærð 30 cm. Almennt verð kr. 998. Okkar verð kr. 498. m Þroskaleikföng, hæð 14 cm. Lengd 19 cm. Með klukku, teljara, hringjum, hjólum og dráttartaug. Okkar verð kr. 198 (nú 2 fyrir 1). Dúkku- kerra, hæð 60 cm, á 8 hjólum. Almennt verð kr. 1.690. Okkar ft verð kr. 698. írúðin Leikfangabíll úr járni ásamt hjólhýsi úr plasti, bíll + hjólhýsi, lengd 22 cm. Okkar verð kr. 398 (nú 2 fyrir 1). Einstakt á fslandi, öll verð í okkar búðum frá kr. 198-998, (alveg satt). Laugavegi 118, sími 511 4141 Kringlunni, sími 588 1010 Keflavík, sími 421 1736
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.