Alþýðublaðið - 23.06.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 23.06.1934, Page 1
LAUGARDAGINN 23. JÚNÍ 1034. XV. ÁRGANGUR. 202. TÖLUBL. r/mðs-ii ÚTQBFANDI: ALÞÝBUFLOLEURINN Reykvikingar verða féfléttir með gengislækkun, ef Sjálfstæðis- og Bænda-flokkurinn mynda stjórn. jíftííSBíL&Sí® fWtswsr éS tíkk «Mw áí@6 30. S—< ðlta|b. A*ktSHagjgíi& ta. tM t ate>e«84 — to. í.OB tystf j etesuðt, «{ jwK er i^ttfnn. i teWMðltt Uttai aí»é*S 58 u«. VJfft-fSLASSIB feas«? '&l S fe.’csiifcs rai&vtkadesL ÞœS koMur aSstes to. SJÖ3 A Lrt- í &V, fcíjisí* stiar tssSssa gi«ts'.er. er i g^iafiSnu, frftttir n% vir.r. lifijr aíTSTjvKUt 00 AFOREiíJSLA A ysSsíSS ©r vift HvcrfisgStu ss. l® SSS.tAS: ®39- Btsmlíteta ejj eæsíístagKr. íS95: r«sí}í>ni (SnBieErtar M02: rttitjart. «SS3 : VH&iiStrcTtr 3. VUtajliBtnos. fciaSsssasiður CÍMSfcao}, S&WPtöH /i8eeinW)«, fcteaaxeates. tawtemi & «8#t f H W»9ð«B*«»*wai. ittiKM. ifcateci, 26?/: SígurSjsr jðksnaessoa, tlgnlteU' «c aa@4Jiœö’.|S33ífásfJ ðteteaV «Sös s»ra»tsial§f».8. Um það er kosið Fjandmenn fslenzku krónnnnar hafa náO ðllom vðldam í Sjálfstæðisfiokknum BKiðstiérn fiiokkslGis neitar að svnra fyrir- spurii Alpýðofiiokksliis isoa gengisBuálið afi ótta við kfósendnr I Reykjavik Sparifjáreigendur, kaupmenn, iðnaöarmenn og verkamenn verðaf éf lettir með gengislækkun Gengi'smáliö er aðalmáliö í k>osn.ingabanáttunni hér í Roykja- Sakamálsrannsókn fyrirokur ogfjárdrátt fyrirskipuð gegn Metúsaiem Jóhannssyni Hann hefir með aðstoð Eggerts Claessen rekið okur- og fjárdráttar-starfsemi í mörg ár Metúsalens hefir lagt púsnndir kréna í kosningaslóði fihaldsins á undan~ fðrnnm árnn& vík. I síðUstu riæðu sí;nln,i í útva;rpinu sagði Tryggvi Pórhallsson foringi Bændaflokksins: „Það er hvert orð satt af því, sem Alþýðublaðið segir um það að Bændaflokkurinn mun gera páð að aöalatriða fyrir stjórn- mátesamvinnu og stjórnannvndun að gengi krónunnar verði lækfcað þegar eftir kosmngar". í blaðánu „Frámsókn", sem er málgagn Bændaflokksins, er geng- ið út frá því sem giefnu, að ef ...__ að Sjáifstæð'is- og Baéndafliok'k- uriinn fái sameiginiegan mieirdhluta þá taidst stjórinmálasamvinna með þiessum flokkum á grundvelli að- alskilyrðás Bændaflokksiins fyrár slíkri samvinnu: GENGISLÆKK- Reykvíkiingar hafa tekiið efti.r þvi, að Miðstjórn Sjálfstæðœ- flokksins HEFIR ENGIN ÁKVEÐ- IN SVÖR GEFIÐ VIÐ FYRIR- SPURN ALÞÝÐUFLOKKSINS. Svars ÍFresturinin var útrunninn í gær kl. 12 á hádegi. Hvers vegna svarar Miðstjórr Sjáifstæðisflokksiins ekki? Vegna, þess að samnángar haía þegar tekist rnilli spilafélaganna aðalforiingja Sjálfstæði'sí) okksins Ólafs Thors 0g aðalíoringja Bændaflokksins, Tryggva Þór- haílssonar um að framkvæma gengislækkun eftir kosningar, ef þeir fá þingmeirihluta. HVAÐ PYÐIR GENGISLÆKK- UN? Hún þýðir hundruð þúsunda liróina í sjóð Kweldúlfs og Alli- anoe. Hún þý&ir þúsundir króna í vasa stórbænda ei;ns og Hall- dórs á Hvainneyri mágs Tryggva Þórhallssonar. Og hvað þýði.r gengislækkun fyrir Reykvíkimga, fyrir verkalýð- inU til sjós og lands, fyrir iðnað- annenn, verzlunarmtenn og kaup- menn ? ðim býðir kauplækkun, hækkað vöruverð, minfcaða kaupgietu. Pað sem nú kostar 1 kr. kostar - 1,25, eftir að gengiislækkunin er komin á. Gengislækkun þýðir aukið at- vinmluleysii, minni verziun, eyði- leggimgu afko mumögu lei'k a 90°,o af Reykvíkingum. Tfyogvi Þórhallsson ætlar að Iramkvæma geagislækk un. OlaSur Thovs ætlar að Iram- kvænia gengislækkun. Þess vegna ákvað hann 511 framboð siálfstæðisllokksins meðan Jdn Þorláksson v&r erlendis. Þess vegna var Jönl Þor« lákssyni sparkað. Sjóðþnrð Jéhanns P. Jónssonar og ihalds- blðlin. Ihaldsblöðin hafa tekið að sér að verja sjóðþurð Jóhanins P. Jónssonar og bregða Alþýðubiað- inu um miannior&sþjófnað í sam- baindi við það mál. Alþýðubiaðið skorar hér rneð' á Visi: og M'Orgunbluðið að leita sér upplýsi.nga um sjóðþurð Jóhanns P. Jónssonair hjá skrifstofustjór- anum í dómismálaráðuneytinu, Guðm. Sveinbjörnsson, og fram- kvæmdaistjóra sldpaútgerðarinnar, Pálmia Loftssyni, og birta svör þeirna á morgun. Kvæðið um Jafeob Mðller eftir Jón prófessor Holgason, sem pnentuu var stöðvuð á í fyrradag, heitir „A1 þingismaðurimi heiðumnenn eiinn og sarni rnaður — Jakob Möller »— og segiir kvæð- ið ei'nkum frá lífsháttum Jakobs Möflerls í sigiingum fyriir hönd ijslenzka rikisins. Árið, sem kvæð- ið var ort, nam ferðakostinaður Jákobs samkvæmt reitoningi 2779 Sjáifstæðisfiokkurinn neitar að stnðia að afnámi sildartollsins, til pess að halda niðri kaupi sjómanna. Morgunblaðið í morgun lýsir því nú loksins yfir fyrdr hönd miðstj ó’Hnar S j á 1 f s tæ ðis f lo k ksiins, að flokkurinn vilji ekki . styðja kröfu sjómanna og útgerðiar- manna um afnám .eða endur- greiðslu sildartoiJs’ins, og ber íyriir ,sdg þá ástæðu, að miðBtjórn Sj álf st æ ði s II o k k s ins hafi ekkert vald tiíl að binda attovæði vænt- anlegra þingmauna fJokksdns. Eriu þó mörg fordæmi fyrir því, að slítoar ákvarðanir hafa verið tekraar af ríkisstjórnimini í samf- ráði við miðstjórmr stærstu flokk- anna gegn loforði ÞEIRRA um stuðiniing við málin síðair á þingi. Má t. d. nefna síðasta dæmi þessa, rítoisiábyrgð á láni til hafnargierð- a’rénnar á ísafirði, sem var veitt nú fyrir stoömmu á þenna hátt. Eftir yfirlýsingu forsætiisráð- herra;, sem birtist hér í blaðdnu í gær, er það því ómótmaelanliegt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir nieitað málinu um allan stuðn- ing í því skyni ednu, að lialda niðri ka'upi sjómanna í suinar. Kosniagaljrgar í- haldsins. ihaldsmenm hér í bænuan bneiða út þá sögu í morgun, að faráð væri að lögskrá sjómemin á síld- veiðiiskip fyrir norðam, og þau fariíin út á veiðar. Mun þessi lygi e'iiga að rni&a að því aö fá mienn til að trúa, að sjómenn séu fallnir fré kröfu siinnd um 7 króna lág- miarksvierð fyrir hverja tunnu Ekhsrt skip er eim faríð á sífd- ue&nr off enn hefir. ekki uerío löc/iskrád á naiít peima. Flugslys i pirzkalandi. BERLIN i morlgun. (FÚ.) Farþegaflugvél ,sem var í för- um miilli Kölin og Framkfurt, hrap- -a&i náiður í gær. Stjórnandi flug- vélarimnar og vélamaður létu lif- ið, en 5 farþegar meiddust. kr. 50 aurum auk 16 000 króna laiuua sama’ ár. „Sé dómanum þvegið, þá þekkja mienin hann og þingmanniinn trauð lega í sundur", segir hið snjalla stoáld í kvæ&i þess'u. Nýlega hefir verdð fyrirskipuð satoamálsriannsókn á Metúsalem J óh:.annsson samkvæmt kæru Guð- mundar Guðmundssonar trésmiðs á Laugavegi 117 hér í bænum, fyrir okur og fjárdrátt. Metúsialem hefir féflett Guð- mund eiinis og fjölda marga aðra menn hér í bænuim. I máli, sem Metúsadem höfðaði gegn Guðmundi til að ná eignum hans, var Eggert Claessen sækj- andi, og var Metúsalem studdur til þessa málls af íhaldsmönnum og bröskurum, sem eru og haífa veriið bandalags'mienn og hluthaf- (air í ökunstarfsiemi hains og fjár- svikainálum, sem hanin hefir rekið um mörg ár. Peir, sem hielzt hafa lent í tydóm þessia okurfélags, siem Metúsal- em hiefir haft forystu fyrár, eru iðiniaðarmenn, verkamienn og smá- kaupmenn, sem hafa með margra ára .striti og sparsemi eignast noktouð fé með það fyrir augum að eignast hús yfir sig. Hefir Metúsalem Jóhannss. þózt hjálpa þeim tiil að koima húsunum upp, látið þá gefa út skuldabréf fyrir mttolu hærri upphæð en hann hefir lánað þedm og tekið síðan af þeim húsin upp í Sikuld- i.na. Dolfnss er hræddor vlð álít taelmslns oa ólgnna i Anstnrrfbi. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Miklias forseti í Austurríki hef- ir, samkvæntt tilmælum dóms- málaráðherrans, náðað fjölda jafn- aðarmanna og þar á mieðal marga jafnaðarmannafoTÍugja, sem þátt tótou í borgarastyrjöldinnii í fe- brúar. 1 hinum opinheru skýrslum stjórnarinnar segir, að af 2400 jiafnaðarmönnum, sem seti’ð hafa í fangelsi síðan í febrúar, séu nú aðeiins 390 eftir i fangels’un- um. Ólgain í landinu hef’ir ágerst mjöig upp á siðkastið, og vidl stjómin lægja hana nreð þessum náðunum. STAMPEN. Enn fnemur er það kunnugt, að þessi félagsskapur Metúsalems hefir svo að segja ■ setið fyráir ekkjum, sem hafa haft vald á noktonu fé, til að hafa það af þeim. T. d. tókst Metúsalem að ná um 5 þúsund krónum af ekkju, sem kom hingað til bæjarún.s frá ísa- firðii, og voru þessar 5 þúsund krónur aleiga hennar og barna hennar. Þessi salkamáisrannsókn mun vaffalaust ver&a stórmál og mun leiða í ljós stórfeld fjársvik og víðtæka okiirstarfserni Metúsal- ems Jöh.autissonar, Eggerts Claes- sen og lélaga þeirra, sem aru ýmsir fjármálabraskarar hér í Reykjavik. Metúsalem mun ieiga á aðra milljón króna og var kominn til Kaupmannahafnar með það fyrir augum að setjast að erlendis. Nú hefir hann verið kallaður heim til að svara til sakar í þessu máli. Konunguriao og drotningin i Siam i Kaapmannahðfn EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Konunigshjónin í Síam koma hinigað til Kaupmannahafnar á sunnudaginn. Konungshjónin koma ektoihiug- íað í opinbera heimsókn, ogverður því engin viðhöfn, ér þau koma. Meðan koniunigshjónin dvelja hér, húa þau í „Hotel Angilieterre". STAMPEN. Verksmiðjnsprengmg af mannavðldnm i Rússlandi. í einni af stærstu efnaverk- smi’ðjum í Sovét-Rússlandi hefár orðið sprenging, og er tjónið met- ið á tvær milljónir guilrúbla. Rannsókn hefir leitt í Ijós, að sprangihgin hefir verið af mannía völdum, og hefir leyniiíöigreglan handsamað 13 menn, sem unnu við verksmi&juina. Þeir eru grun- aðir um að hafa staðáíð í þjómistu erlendra andstæðinga ráðstjóm- arrikjanna. og dóninn". Eru þessár tveiir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.