Alþýðublaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 23. JÚNl 1934. alj»ýsublaðið Trúarbrðgðin og Nazisminn. Einræðísstefnaii og Kírkjan Eftir séra Jakob Jónsson á Norðfirði. ismjnn sé sá bjargræð'svegur, sem I. Kri:stiain Schjeldsrup er ruorskur guðfræðiingur og sálarfræðingur, mjög nnikils' metinn og vel þiektur. Hann hefir langað til að verða prestur, en trúmálaíhaldið norska hefir komáð í vieg fyrir það, svo sem kunnugt er. Dr. Schjel-derup sendi méjr í vor bók e|ina, er han;n hefiir ri'tað. Þar béndir hann méð- al annars á þau undarlegu straumhvörf, sem víða hafa orðið með tilliti til mannlífshugsjóna og lífsskoðana. Beztu og vitrustu menn þjóðanna hafa um langt skeið' reynt að opna augu alrnenn- ings fyrir því, að sú kenniug heimspekingsins Hobbes, að stríð allra gegn öilum sé mönnunum ©iigiinlegiast frá náttúrunnar hendi, sé ekki á rökum bygð. 1 þess stað hafa þeir sýnt fram á, að ldin eðlilega þróun væri félagsleg, fyrst kæmi ættin, síðan þjóðin og lpks mainnkynið alt, sem uppi- staða sáðferðiliegra hugmynda. Allsherjar bræðraliag ár. tillits til flokka, ætta eða þjóða er þá hin æðsta hugsjón, Og maðurinn, án tdílit-s til ættar ieða umhverfis, hið dýrmætasta eða þýðiingarmiesta. Af þessum hugsunum, siem þarna er lýst, er sprottim sú barn átta fyrix jafnrétti ailra, sem háð hefir verið á öllum sviðum, ekki aðeins jafnrétti með tiiliti til bjargriæðiismögulieika, hieWur og jáfnrétti í hugsun og trú. Þó að beimskulegt og úrelt atvinnu- og þjóð-skipulag samkeppninnar, grundvallað á kenningum Hobbes, hafi í reyndiuni útilokað jafn- réttiö, þá hefir þó svo mikið unn- ist, að frelsi hiefir fengist til þess að nnenn mættu án tilliits tii sfcoð- ana .siuna tala og rita á opiihber- unt vettvaingi og kjósa sér trún- aðarmenn á löggjafarþing. Raun- ar hefdr frelsi þetta löngum ver- ið takmarikað, en stöðugt hafa þær takmarkanir verið að veröa niinni og minni. Hér á íslan'ði ém takmarkanirnar efcki mieiri en þ:að, aö alþýðan getur ráðið því sjálf- hvanær fult jafnvægi í félagslegu tilliti kemst á. 1 ritimu, sem ég vitnaði í áðan, er sagt, að nú sé straumurmn að falla í þ.á átt, að afniema mann- réttdníjiin, frelsið, og setja í þess stað einræhi, þar sem alþýða jnanna er ekki meiri en svo, að hennj er bannað að hugsa, tala og rita sjálfstætt. Hún á að vera hópur af peðum á taflborði ein- vaíldsherranna. Listir, visindi, trú- arbrögö, öl! mienningartæki, svo sem útvarp, skólar og kirkjur, eiiga því aðieins tilverurétt, að þau lúti boði og baníni þeirra, sem vop,niavaWið gerir að stjórniend- um, Dr. Schjelderup minnist á þrent sérstaklega, sem sýni vax- andi lítilsvirðingu maminum, abdspænis flokki, stétt, ætt eða þjóð. Það er „krieppu-guðfræði." Karls Barths, sem hér á landi hefir1 helzt hiotið meðmiæli hr. Sigurbjarnar Á. Gisfasönar, rit- .stjóra, „Bjarma“. I öðru lagi er það Marxisminn, eins og hann mjög oft er settur franr. Þó við- urkennir höf., að grundvallar- hugsum Marxismans sé i sjálfu sér ekki í neimu ósamræmii við iniinnréttindahugsanlr og stefnur. — Um Marxismann má margt begja í þessu sambandi, ef rúm væri fyrir hendi, en sennilega verður ekki langt þangað ti.1 út hemur bók eftir próf. Leo.na.rd Ragaz um þetta efni. Hún er. þýdd af séra Eiríki Helgasyni í Bjarnaniesi og sýnir, hvernig lærð- ur guðfriæðiinigur, heitur trúmaður og ákveðiinn jafnaðarmaður gerir sér grein fyrir sambandi Marx- isma og kristiíndómis, og þá um leið sambandi hans við mann- réttiinda hugsanir og bræðralags. En hvað sem líður grundvailar- hugsun Marxismans, þá verður þyí ekki nieitað, að þar sem komi-* múimstar hafa völdin, eru manm- réttindin úr sögunni, og allar þær sfcefnur, sem ekki fajla stjórninni í geð, eru kúgaðar og þeim hnekt rne'ð lofbieldii. — í þriðja lagii nefnir dr. Schjeldierup nazismann þýzfca. Máii síau tfl sönrunar vitm- lar hann í rit eftir suma hielztu menn þýzku þjóðermshrieyfingair- innar. Einn þeirra Moeller van den Bruck, segir t. d.: „Frjáls- lyndisstefnan er sú heimsskoðun, nei skoðamaheimur, sem æskan í Þýzkalandi nú snýr sér frá með viðbjóði, andúð og jafnvel sér- stakri fyrirlitningu. Því að það er ekkert til, sem er andstæðara' heimsskoðun þessiarar æsku éðia .andstyggilegra.“ (M. v. d. Bruck: Dasi diitte Reich, 3. útg. Hamburg 1931, bls. 102.) Þá er það Alfrsd Roselrtberg: „Frjiáls'iyndisstefnain kendi: Frelsi, rétt til að búa þar siem miaður vildi, frjálsa verzl- un, þjngræði, kvenréttindi, jafn- ræði mannanna, jafnræði kynj- ajnna -o. s. frv. — Þ. e. a. s., bún syndgiaði gegn náttúrulögmáli. ... Hin þýzka hugsun krefst í dag þegar hjnn kvenlega hugsandl heimur er íið hrynja: valdboös, mótUHili kraftar, aga, (autarki). verndunar kynþáttarins og viöur- kenningu fyrir eilífri andstööu kynjanna." Þetta nægir til að sýna hugsunarháttinn. Raunar mættl minnia á hók Hitlers: Mein kampf, þar sem því er haldið fram, að gildii mannsins fari eftir því, af hvaða kynþætti hann sé, og enn fremur þyí, að siðgæöið eigi að eins að miðast við það, hvað sé kyriþættiinum í hag. —- Eg ætia ekki að fara hér út í !það, hvernig afleiðingar þessar kennlngar og ' aðrár slíkar hafa hejft í þýzkut þjóðlífi. Ég YÍ'l a.ð ei'ns taka þaði fram, að ég lit á 'nazisniann þýzka sömu augum og ég lít á aðfarir manns, sem búið er að þjarma, svívirða og meiQa svd ag liggnr vi'ð lífláti, svo að hann að l'okum missir alla stjórn á sér og bí'tur frá sér með dýnslegri heift, Hátfalaglð er sálfræðilega eðlilegt, en það er langt frá því að vera fyrirmýnd í da'gliegrii um- gengni, Það er ef til vill ekki hægt að dæma Þjóðverja hart, þótt þeir lé-tu leiðaist út. í ósvinni- una, þegar friðarsamningiarniir frá Viersaillie eru hafðir í huga, en með því er ekki sagt, að naz- þjóðir eiigiii að fara. II. Ég hefi hér a-ð framan hugleitt kenningar hin$ norræna sálar- fræðings um einræðistilhneiging- a;r nútímans. Hann gerir sér vonir um, að úr þessu verði helzt hægt aö bæta með því að efla sál- fræöilegan skilning á mönnunum, — með uppeldi, sem bygt sé á niðurstöðum sálfræðivísinda nú- tímanis, o.g en.n fremur með því að heiibrigðar lífsskoðainir nái tökurn. Hann sýnir fratn á það nneð öhriekjandi rökuni, hvernig hin æðri trúarbrögð séu und,i;r- staða bræðTalagshugsunar og trú- ar á giWi mannsins, meðan játn- ingabundin, kredduföst kirkju- eða trú-félög nái lekki að nota þ.au í þágu hins gagnstæða. En hvers vegna er ég að íninn- ast á þefcta alt saman núna? Ég get ekki stilt mig um það sökum þiesis, að frá hálfu nazista hafa verið gierðar ýmsar tilraunir til þiess að koma því inn hjá fólki, að þdr stand'i öðrum fremur á grundvelli kiistilegra trúarbragða og göfugrair lífsskoðunar. í stú- dientablaðiinu „Mjölnii" hafa birst grecnar, þar sem gefi'ð er til kynna, að þjóðsrniissinnar ætli sér að útrýma k'Ommúnismanum m. a. sökum vantrúar og ó- kiistiliegs hugarfars þeirriar stefnu. (Og í Vís;i ritíir Á. G. með mikfum fjálg'leik um það, að Hitl'er spásséri daglega með nýja-t.esta- mentið upp á vasann. En hverju skiítir það, þótf kommúnistar hverfi úr sögunni, ef annár ein- ræðLsflokkur á að taka völdiin? Og mig gildir einu. ,þótt Hitier gangi með tnoðna vasa af biblí- um ,ef stjörnarstéfna hans fer í bága við hugsjónir heimsi-ns beztu manna um frelsi, jafnrétiti og bræðralag, í einu orði sagt, mapnréttind'i. í Lesbók Morguitblaðsins fcom í vor g-rein um þýzku k.irkju- stjórni'ma, eftir að Hitler komst ti'l vald.a. Höíundur virtist undiir niðri ve'ra hrifinn af þeirri bneyt- ingu, sem þá varð. Það er vafa- laust rétt, að mikill hluti þýzku kirkjunnar hef'iir snúist ónotalega yfir til nazismans, og morski ri.t- höfU'ndurinn, * sem ég hefi talað imi, hefir orðið mjög svartsýnn á kirkjuma af þeim sökum. En þær fregnir, sem í vetur og vnr hafa borást frá Þýzkalandi. sýna mjö-g ljósiega, að sterk andstað'a er nú \ ;\kin og óánægjan stöðugt að magnast innan kir'kjun.nar. Enska blaðið „Mancbester Guar- d'i;an“ (11. maí þ. á.) birtir yf.ir- lýsilngu fná félagsska.p þeim með- al presta, sem forystu hefir í ;a;nd:stöðunn:i. Þar segir meðai annars, a'ð núverandi kirkjustjórn ista;ndi í vegi fyrir friði, því að hún stijcjisf ehki vid trairst, held- ofbeldi, setji dutlunga í stað rétt- læti.s, verndi ekki trúna, helduir 1 níðiiist á henni og berjist gegn hinni trúföstu kirkju i staði'r.in fyrirr að berjast gegn óvinum kirkjunnar,1' Þá er óá'nægjan ekki minni hjá kaiþólsku kirkjunni. I fyrra suitT- ar var að vísu gerður saminingur milli Þýzkalands og páfans, en 3 kaiþólskum möinnum finst samn- iingur sá vera bæði hártogaður 'Og iila staðið við hainh. í grein í enska tímaritinu „The New Sta- tesmain and Nation“ 2. þ. m. er þess getið, aið Faulhaber- kardibáli hafi tekfð að sér forystu i and- stöðunni og hafi predikanir hans, sem fjöldinn sækist eftir að hlusta á, „hleypt nýju bíóði í alla hina krlstnu aindstöðú gegn nazismi- iainlum.“ Aö páfinn sjálfur hafi lítíð dálæti á naziistum má ráða ai því, a'ð hann hefír neitað sjálf- um varakanzlaranum, von Papen, um viðtal, og var það þó hann, isiem í fyrirta und'irritaði samin.ing- inn fyrir hönd Þýzkalands. Það er óþarfi að taka það frarn, að fjöld'i þýzk’ria presta si't- iur nú í fangelsum nazista. Ef í'slenzkir þjóðernissiinnar ineina nokkuð með Þórshamars- merki sinu, má búast við sams konar stjórnarstefnu hjá þeim og nazistum í Þýzkalandi. Fyrir 10 —15 árum hefði hver maður svarið fyriiir, að slík stefna fengi fylgi hér. En nú er ekki' nóg með það, að nazistaflokkur sé stofnaður, heldur hefir aunar flokkur, Sjálfs'tæðisflökkurimn, sem telur sig lýðræðisfliokk, haft siammeyti við hann í kosndnguni' iog biirt í blöðum sinum athuga- semdalaust greinar, sem draga taum hans. Ef nokkur aivara ier í þessu, þá er hætfca á ferðum. ísliendingar hafa hrósað sér af því, að þeir væru frjálslyndir. Islenzka kirkj- aín er t. d. mörgum sinnum frjáls- lyndari og óháðari kennisetning- um en kirkjur nágr,a:n:naþjóðann.a. í því efni á hún mikið að þakika möinnum eins og t. d. séra Har- •átldi Niielssyni. En hverni'g hefðli lariö, ef þröngsýnn inræð'isflokk- ur hefði verið við völd, með|a;n hanin kvaddi kröftugast til hljóör fyrir Irugsanafrelsi i trúarlefnum? íslendáinigar mintust Jóns Sig- urðssoinar á sun:nudagi,nn var. En hvað hefði orðiö úr hans starí- semi, ef harövítugt, valdafíkiö einræði hiefði ríkt í Danmörkn á ha.tvs ’dögurn ? Ég skil ekk.i í því, að nokkur sá, sem á grundvelH kristinmar br;æ ðralagshugs jó nar vil.f jafn- rétti hugsu.n og trú, lj.ái' fylgi si.tt einræðis- -og ofbeldis-'Stefnum. Ég trúi því ekki fyr e;n ég. tek á, að þjóð, senv á sjálf,stæði sitt rit- og mál-fneMnu að þakka, varðveiti það ekki, meðain hún má. En sízt af öllu má það. koma fynir, að mönnurn eða blö.ðum — hvaða flokki isem þau fylgja - haldiiist það uppl óátalið, að bóð,a afjnám mannréttinda undir fána trúarbragðianna. Jakob Jómson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Guðmundur Ármasion frá Kambi, andaðist 22. þ. m. að heimili sí'nu, Urðar- stig 7 A, iGi0jx.rwj Sœmimdsdótiir, böm ocj tengdabörm. Jörfundur til að velja 6 alþingismenn fyrir Reyííjavik verður hald- inn í Miðbæjarskólanum 24. þ. m. Kosningarathöfnin hefst kl. 10 árdegis. UNDIR- KJÖRSTJÓRNIR MÆTÍ Á KJÖRSTAÐ KL. 9 V2 ÁRD. Talning atkvæða fer fram þegar að aflokinni at- kvæðagreiðslu. Yfirkjörstjórnin i Reykjavík, 22. júní 1934. Björn Þórðarsson. Bjarnt Benediktsson. F. R Valdimarsson. Til Hvammstanga, Blönduóss og SauÖárkuóks verður farið á morgun (eftirmiðdag) í nýrri ágætri bifreið. Nokkur sæti laus. Bifrelðastöð Stelndérs, sími 1580. Vélstjórafélag íslands heldur aðalfund þriðjudaginn 26 þ. m. kl. 6 e. h. í Kaupþingssalnum. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Félagsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.