Morgunblaðið - 27.05.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 27.05.1999, Qupperneq 66
66 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ílb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sfmi 551 1200 Sýnt á Stóra sViði Þjóðteikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. FVrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. í kvöld fim. nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6 — fös. 11/6. Síðustu sýninga leikársins. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýn. lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6 — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar leikársins. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 28/5 — lau. 5/6 — lau. 12/6. Síðustu sýningar leikársins. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN mið. 2/6 kl. 20.00 og fim. 3/6 kl. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Stjnt á Litla st/iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6 — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Sýnt á Smíðai/erkstœli kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. — fös. 28/5 uppselt — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Síðustu sýningar á smíðaverk- staéðinu. Sýnt í Ólafsvík 2. júní kl. 20.30 Sýnt í Hnífsdal 4. júní kl. 20.30 Sýnt í Hnrfsdal 5. júní kl. 20.30 Sýnt (Hnifsdal 6. júní kl. 20.30 Sýnt á Blönduósi 8. júní kl. 20.30 Sýnt í Ýdölum 9. júní kl. 20.30 Sýnt á Egilsstöðum 11. júní kl. 20.30 Sýnt á Egilsstöðum 12. júní kl. 20.30 Sýnt á Egilsstöðum 13. júní kl. 20.30 Stjnt i Loftkastala: RENT — Skuld — Jonathan Larson Rm. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus — lau. 5/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus - fös. 11/6 kl. 23.30 - lau. 12/6 kl. 20.30. 13—18, Miðasalan er opln miðvikudi Símapantanlr frá 551 1200. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: U í SvtiT eftir Marc Camoletti. 83. sýn. lau. 29/5, nokkur sæb' laus. Síðasta sýning. öld mið. 26/5, kl. 22.00. Stóra svið kl. 20.00: LitU kujttÍHýfbÚÖÍH eftir Howard Ashman tónlist eftir Alan Menken. Frunsýning fös. 4/6, hvít kort, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, 4. sýn. lau. 12/6, blá kort Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. * 1 sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu fim. 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 5/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus, fðs. 11/6 kl. 23.30, lau. 12/6 kl. 20.30. Miöasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram aö sýningu sýningardaga FYNDIN SPENNANDI DUI.ARFULI. SVARTKLÆDDA Koman VlOAK lYjGLKISSON lukMjnw áWKKZMi VlLHIÁLMUK GUOJO.N II | \l MAKSSON SllA AUKAftítálNGAR Á . ). maí - örfá sæti laus S.júní - laus sæti Tjarnarbió kl. 2 1:00 siml: 561 0280 netfang: vh ' centrum.is alla daga í miöasolu IONÓ stmi: S10 ÍOJO Kæra Elín Helena! Nú gefst leikhúsfólki oj bókmenntaunn- endum tækifæri fil »i rifja upp farinn veg með Árna Ibsen. Kynnast manninum bak við verkin, viðborfum hans, áhrifa- völdum og lífshlaupi. Stjórnandi: Hávar Sigurjónsson. Spyrlar: Hlín Agnarsdóttir og Sveinn Einarsson. Leikarar: Björk Jakobsdóftir og Gunnar Helgason. Einnig verða flutt atriði úr úperuleikn- um „Meðal lifenda", sem Strengjaleik- húsið frumflytur í júní nk. Miðaverð kr. 500. P.S. Barnagæsla á staðnum! Ritþing Árna Ibsen Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 29. maí 1999 kl. 13.30-16.00 FOLK I FRETTUM B M ennlngarmlöstööin oerðuberg ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Þcir Rúnar Júl. og Siggi Dagbjarts leika fóstu- dags- ojr laugardagskvöld. ■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlistarmaðurinn Torfi Ólafsson skemmtir næstu helgi. ■ BROADWAY Á laugar- dagskvöld verður haldið Eurovision-kvöld. Húsið verður opnað kl. 18.30 fyr- ir þá sem ætla að koma á sýninguna og verður keppnin sýnd á stóru tjaidi í Aðalsal fram að sýningunni Príniadonn- ur ástarsöngvanna sem hefst kl. 22. í Norður- sal verður hlaðborð fyrir þá sem vilja borða á meðan á Eurovision stendur. Tilboð á bjór fram að sýningu. Hljómsveit- in Sóldögg leikur dansi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Últra leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Möller spilar rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Vík- ingasveitin fyrir veislugesti. Dans- leikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þau Andrea Gylfadóttir og Ed- ward Lárusson. Á fóstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Haf- rót og á mánudag- og miðvikudags- kvöld heldur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens tónleika Á mánudagskvöld- inu leikur hann m.a. lög af plötunni Sögur af landi en á miðvikudagskvöld leikur hann lög af plötunni Von í bland við nýtt efni. Jón Ingólfsson leikur þriðjudagskvöld. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag: skrá með hljómsveitinni Bitlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperl- ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GRAND ROKK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Blues Ex- press. Hljómsveitin er í aðalhlutverki á Júní-tónlistarhátíðinni á Grand Rokk en í mánuðinum munu 18 ís- lenskar hljómsveitir troða upp. á föstudag sér rokksveitin Kókos um að halda uppi fjörinu og á laugardags- kvöldinu verða Miðnes og Geirfugl- arnir í aðalhlutverki. Á sunnudag kl. Frá A til Ö Mikið urval af fallegum rúmfatnaði SkóIavöröuHtig 21, Reykjavík, sími 551 4050 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Græna röðin 27. maí uppselt Hljómsvcitarstjóri: Keri-Lynn Wilson Einsöngvari: Gunnar Guðbjörnsson Óperutónlist eftir Bellini, Mozart, Leoncavallo, Flotow, Verdi og fleiri Tónleikar i Háskólabíói 22. júni Verk eftir Jórunni Viðar og Finn Torfa Stefánsson Einleikari: Steinunn Birna Ragnarsdóttir Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is SIGURÐUR Guðfinnsson og Ómar Diðriksson kynna vísnaplötu sína „Menn segja sögur“ á Kringlukránni á fimmtudagskvöld. Tónleik- arnir hefjast kl. 21 og er ókeypis aðgangur. 17 verður kotrumót, kl. 18 verður pílu- kastmót og kl. 19 hraðskákmót. ■ KAFFI KNUDSEN, Stykkishólmi Hljómsveitin Poppers leikur á laugar- dagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin 8-villt ieikur fimmtudags-, fostudags- og laugardagskvöld og Eyjólfur Krist- jánsson tekur síðan við á sunnudegin- um. ■ KAFFI THOMSEN Á fimmtudags- kvöld leikur fónksveitin Jagúar og á fóstudagskvöldinu verður Virkni- kvöld þar sem Dj. Grétar verður á efri hæðinni á meðan Dj. Addi og Dj. Arnar leika drum & bass tónlist. Á laugardagskvöldinu leikur Margeir á efri hæðinni og þeir Dj. Bjössi og Dj. Geir verða á neðri hæðinni með blöndu af house og techno tónlist. ■ KRINGLUKRAIN Á fimmtudags- kvöld munu þeir Sigurður Guðfinns- son og Ómar Diðriksson kynna vísna- plötu sína Menn segja sögur. Tónleik- amir hefjast kl. 21 og er ókeypis að- gangur. Á fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin SIN og í Leikstofunni verður Viðar Jónsson. Á sunnudagskvöld leika þeir Guðmund- ur Símonarson og Guðlaugur Sig- urðsson. ■ LEIKHUSKJALLARINN Hljóm- sveitin Sljórnin leikur fóstudagskvöld og á laugardagskvöldinu verður Siggi Hlö í búrinu með bestu Eurovision lögin. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Á fimmtudags- | kvöld verður Áhuga- hópur um Iinudans með dansæfmgu frá kl. 21-24. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr mat- í seðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstu- dagskvöld leikur plötusnúð- urinn Skugga-Baldur til kl. | 3. Á laugardagskvöldinu leik- f ur hinn vinsæli dægurlaga- söngvari Ari Jónsson ásamt Úlfari Sigmundssyni til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leik- ur Danshljómsveit Friðjóns Jó- ~ hannssonar frá Egilsstöðum. Opið frá kl. 22-3. ■ ODDVITINN, Akureyri Hljóm- sveitin Stuðbandalagið úr Borgarfirði leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin er þekkt fyrir að leika fjöruga og dansvæna tónlist. ■ PETUR-PÖBB Hljómlistarmaður- inn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni. Stór á 350 kr. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73. Þeir Dan Cassidy, fiðluleikari og írski trúbadorinn Ken Hennigan leika föstudagskvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum hefur nú ropnuð aftur eftir vetrar- dvala og stuðið er byijað. Opið um helgina. ■ SKUGGABARINN Á föstudags- kvöld verður opnað kl. 23.30 vegna einkasamkvæmis og er opið til kl. 3. Á laugardagskvöld verður staðurinn opnaður kl. 23 til kl. 3. Plötusnúðar helgarinnar eru þeir Nökkvi og Áki. 22 ára aldurstakmark er á staðnum og það kostar 500 kr. inn eftir kl. 24. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Gildrumezz verður með sitt fróbæra Creedence Clearwater prógram föstudags- og laugardags- kvöld. ■ WUNDERBAR, Lækjargötu opnar aftur eftir breytingar á föstudags- kvöld en þá verður boðið upp á léttar veitingar til miðnættis meðan húsrúm leyfir. Opnunai-partý verður alla helg- ina. Aldurstakmark 20 ára. ■ SKILAFRESTUR í skemmtanara- mmann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett@mbl.is eða á símbréf 569 1181. Vilja loðskinnin burt FYRIRSÆTUR hafa verið iðnar við það síðustu árin að mótmæla notkun loðskinna í tískuiðnaðin- SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qfutttu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 um. SI. þriðjudag þrömmuðu nokkrar þeirra í loðnum baðfatn- aði með bein í hendi um Times torgið í New York en baðfötin voru gerð úr loðfeldum sem fólk hafði gefið dýraverndunarsamtök- um. Þeim sem fylgdust með tísku- sýningum víða um heim fyrr í vet- ur gæti fundist barátta stúlknanna fremur vonlítil þar sem loðskinn og dýramunstur voru allsráðandi í tísku næsta vetrar. En sannir bar- áttumenn gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. ^mb l.is ALLTAf= €HTTH\SA£J A/ÝT7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.