Alþýðublaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 1
SUNNUDAGINN 24. Juní 1934. XV. ÁRGANGUR. 203. TÖLUBL. vtmséMu S. VALDIMA«S*01 DAGBLAÐ 0 ÚTGEFAND!; ALÞYBUFLOHKURINN ft&SH^JfeiKSS feSHrar SS af£a sfipfei ÉSjgS fcí. 3—4 rtWtegfc. fofesSSæjrJKíá kr. 2$a á E%á»s3l — fer. 5,00 f»r5r 3 œAshSí, el.gttiti et fyyfcrtraai. t teesaaðSa kwstsr felaííiS 19 sam. VISlípiLí,©!?) feassjr «5 6 fer«s}atu mi&vikaáegt &c* tœsna? Gðeías fce. Sj88 í trt. í Jwl Mrtast silar haörts greinsr, «r fes?tó« 1 dagblaöinu, fréíttr eg vtkayfMK. KITSTJÖKM OO AFORSSDSLA ASjjýtis- fe$S®c!ai er vift Byerflscðto ar. »— »• SÍSSASj"*B»r- «Jsj!-*ta»ta eg asstístejar. «991: riissjórn (lcnleaðar kéttlr), 4802: ritxtjört, 4903: ViU^&iarar 3. VfiS?3*te:iS8æ, aiaEsaiaðs? {fccíiaa), ÖSBPBS* Aeat9tee&, MaOáaM^t. PtauBMssagí U. «*»? P 8. ^sMsjaitísssKft. r&«gari. ösejra&i, a8S7: Siguiflar Jéaasaessoa. aigrei&xta- ac ms&t&a&s&SA tSatnwV «S: prsttissiSiaB. Reykvíkingar verða fófléttfr með gengislækkun, ef Sjálfstæðls- og Bænda-flokkurinn mynda stjorn. Um það er kosið Hættaii ¥10 genglshrun Eftír Héðinl\aldimarsson. Hvað pýðir gengislækkun ? Lækkað verð á íslemzkri krómu á móts við allan erienidan gjald- eyri. Hækkað verð á öllum ita'n- fluttum v&rum, matvælum, bygg- iiragariefni, kolum, salti, olí'u og vielðaríærum, fatnaði, vélum og, hravörum til iðmaðar. Hærra verð á húsum, lóðum og löndum. Dýrtíð á vörum og húsmiæ'ðá. Lægra kaup fyrir alla þá, sem váirana fyriir tímakaup, dagkaup, vikukaup, mánaðarlaun og ann- ;að fast kaup. Minmi viðskiftj hjá verzluinum, vegna minni kaup- mjáttar hjá> allri aiþýðu manina. Hækkaðar ríkisskuldir í íslemzk- um króinum og þar af leiðandi lenin hækkandi skattar og tollar og enm aukin dýrtíð. Hækkaðar allar eriiendar skuldir. StórMdar . váinnudieilur um alt land til að ¦ ná kaupgjaldinu aftur upp. Fjár- ' hagslegt hrun og eymd eins og í Þýzkalandi og víðar. j i Hverir tapa a| gengisiækkun ? Verkameran og sjómeran og verkakoniur, i&naðarmeran og starfsfólk við iönaðarfyrirrtæki, verzluinarstétitín, starfsfólk hiins opiinbera og smábændur,nir, yfír- leitt öll alpýdan I lctrKlln'iu. | i Hverir græða á gengislækkun? Stör-'fisskka!up©ndur og stór- , útgerðaTmíenn (Kwldúlfur, ATli- '' anc), stórfasteignaeigendur (Pétur Handórsson, Jón P>oriák'ssion, Egg- ert Clatessen), stórbændur og braskarar, sem hafia aðstöðu til að vita mákvæmlega fyrirfram. ¦ um gengistMlið, eru í insta hring gengisfalilsmanna'nna og vika- píltar peirra. ''¦•'. Afstaða fiokkanna. Bœndtaftokkurtw hefir lýst því yfir, að hann muni setja pa& skjl- yrW fyrár stuðningi við stjórnar- myndun mieð Sjálfstæðisflokkn- um, að gengi íslenzku krónunnar verði stórlega felt, ef þessör tweir flokkar iná sameigimlegá meiri hluta á AJpingi. Fwm$6knarfk>kJeup.tom er haltr- andi enm. Aðalmenn Sjálfstcedlpftokksins hafa lýst sig fylgjandi gengiis- lækkiun, svo sem Ólafur Thors, Pétur Ottesen o. fl. Núverandi foringi fl'Okksins, Ölafur Thors, hhefir hvadi eftir annað lýst sig fylgjandi mikiu falli krónunnair, i vetur fengið slíkar sampykílr á pingmálppmium í kjördæmi isinu og gert hverja tUraunlnfl, á fætur iaíninari: í gengiisinefnd tii að lækka gengið. Nái Sjálfst-æoi'sflokkuriin'n meo abstoð Bændafliokksins, eða einn, yfirráðum á alpiingi, fer hann eftir vilja gengislækkunarmanna. -s • HÉÐINN VALDIMARSSON Reykjavík og Hapiarfjörður geta, rád-fö úrslitwn um gengis- málw rm&ö pvi aö skipa sér péit um Aipýdufíokkinn, stem vllh halda króriimni óbneyfíri á móts vfð, sttzrlmgspimd. Með sigri Alpýðuflokksins er trygt óbreytt krónuverð og feld-, ar á bak aftur tilrauríir lággeng- ismannanna til þess að íaíuðga fáa mienn á kostnað allrar alpýðu. Með pví að kjósa SjálfstæÖis- flokkinn gefur, kjósandinn peint I'lokki vald ti'l að fara eftir ö'eð- pótOa sihum í gengisuiálinu, fara eftir vilja Ólafs Thors og Péturs Halld&rszonar og hins margkeypta Jakobs Möllers, Með pví að kjósa Alþýðuflokk- inn tryggiir ltjósandiinn öllum ÓFALSAÐA KRÓNU. Reykvikingar og Hafnfirðángar! ' Svarið íhaldinu í dag við kjör- | borðið. i XA. Héðinn Valdimarsson. TIl kjósenda! Alpýðnflokkarinai beinir athygll allrn klósenda að pvf, ad S|álfstæðis81okkar" inn hefir ekkl fengist til að gefa ySIr- lýsingu on, að fiokknrinn vilji vlnna að pví, að halda gengi fslenzkrar krénn dbreyttn á móts við sterlingspnnd, Alpýðmflokknrinn mnn hins vegar fr^mvegis, eins og hlngeð til, beita iSH— um ráðnm og ber|ast með oddi og egg gegn verðfellingn islensku krénunnar og skorar á kjósendur að sýna vilja sinn i pessu efni með atkvæðem sfnum við kosnlnguna f dag. Miðstjörn Alþýðuflokksins. Sigiir Alþýðuflokksins við hreppsnefndarkosningar á Sandl Alpýðnflokkurinn fékk all* kosna Hneppsnefndiarkosningar fóru fnam á Sandi sraemm,a í vikunni. | Voru prir fulltrúar. kosinir, en í hreppsinefndinni eiga fimm menn ssæti. Úrslit urðu þau, að fulltrúaefni Alþýðuflokksins fengu 96 atkvæði', en Sjálfstæðismennirnir að eins 46. Koishir voru því þrir Alþýðu- flokksrotenn, þeir Hjörtur Cýrus- son, Pétur Guðmundsson og Guð- björm S. Berigmann. Bitler sýnt banatllræðl? Nazistastjórnin reynir að Þagga málið niður. EíNKASKEYTI TIL . . ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gær. Samkv. óstaðfestum skeytum frá Berlín var Hitler sýnt banatiiræði í gær, er hann var á leið til Schorfheidegrafreitsi'ns til að vera viðistaddur jarðarför frú Karinar Göriing, fyrri konu Görings ráð- herra. Enginn íhaldsmaður náði kosn- ingu. t hreppsnefndinmi eru nú fjórir Alþýðuflokksmenn; sá fjór.ði er Björgvin Alexandersson. Frú Karim Göring, fædd barón- essia Fock, var sænsk að ætt og jhafði í mokkur ár hvíjllt í sænskri mold. En í vetur þóttist Görimg hafa orðið fyrir móðgumum af sænsku stjórninni og reiddiiSt haimn þá svo ákafLega, að hann gróf upp Hk konu sinnar, og flutti tiil Þýzkalands. i skeytinu segir svo m, a,: Tvær kúlur fóru í gegnum bif- reiðina, sem Hitler var í, en særöu engan, og ók kanslarimn áfram sem ekkert hefði í skorist, Tilræðismennirnir sluppu og hafa afls ekki fundist. Ætlun stjórnarinnar var að halda tilræ&inu algerlega leyndu, og þykir merkilegt að skeytí um það skuli hafa" getað borist út úr Þýzkalandi þrátt fyrir eftirlit stjóiinarinnar. Eftir að kunnugt var orðið um tiinæ&ið af skeytum, sem borist höf&u út í forboði stjórinariinnar, gaf stjórmin út opinbera tilkynn- iingu, þar sem hún lýsti yfix því, að tilríæðinu hef&i ekki veri& beint gegn Hitler, heldur Himmler, for- iinigja leynilegu ríkislöigreglunnar. Er þetta alment skoðað sem tij- raun til að þagga máliö niður, þó að hins vegar geti hugsais.t að um máisriituin hafi verið að ræða i skeytunum. Var banatllræðið tílbölð af nazistam sjálfam ? Daaly Herald, Lomdon, skýriir frá því, að banatiiræðið við Hitler hafi að líkindum veráð búið -tíl ajf mazistum sjálfum táil þess að vekja emn einu sdmni athygli á „der Fiihiier". Ýms önnur blöð, bælði, í Frakk- landi ög Englandi' eru á sarha máli og Daiíly Herald, og sum þeirra telja banatilræðið tvfmæla- laust tiibúiið. STAMPEN. .| * Nazistar bíáa ösipr i kirkiaðeiianni Bízku. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖEN í gær. Kirkjudeilan í Þýzkálandi rniili nazista og kaþólskra manna virð- ist nú veraj í réraun. Stjómih mun taka upp beima sammiinga við nefnd frá kaþólsk- um möininum, siemj í jerju þrír þekt- ustu kaþólsku tóshkuparmir í Þýzkalandii, en formaður mefnd- arinnar er^ dr. Bareg, biskup í Berjín. Nazistar' hafa í raun og veru beðið óiságur í þessiairi deilu, eáirak- um hvað smerti'r starfsemina með- al æskulýðsims. STAMPEN. Borgarstjórti jafnaðarmanna í London tekur til starfa Níja Waterioo-brAin verðar eitt stærsta mannvirki i Lonðon Ejrðileggið ekki atkvæði ykkar. Hendið þeim ekki á* Brynjólf kommúnista eða Hajnnies dýralækni. Hvert atkvæði, sem Eellur á þessa menn, hjélpar Sigurði Kristjánssyni og Guðrúnu LárUsdóttur. Fylkið ykkur um A. EINKASKEYTl.TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN' í gær. Jafmaðarmannastjórnim í Lond- on hefir hafið stórkostlegar ast- vinnuframkvæmdir. Waterloo-brúin. í London er að- albrúiin yfir Thames-ána, og er hún 117 ára gömul og fullnægir nú orðið á engan hátt samgðmgu- þörfum. Jafnaðarmanna-bæjarstjórnin á- kvaö umdir eins og hún komst til valda í borginríi í vetur, að láta rifa þesisa stórhrú og byggja stóra nýtízkubrú í staðinn. íhaldið í brezka þinginu feldi tvisvar að leyfa það,^ að brúim yrði rifim, en þegar ihaldiö hafðii felt máilíð í aminað sinn, gaf Her- bert Morrisson, foringi jafna&ar- ,majn|na í bæjaristjórn og raunveru- legur forin'gi brezkra jafniaðar- manfna, út yfirlýsdinigu um, að hahn og meir|hluti bæjarsitjórnpr-" fo'nar í Lohdon myndi hafa sam- þyktir brezka íhaldsims að engu og hefja þegar framkvæmdir á bríiarsmíðinnii. ;,Það er búið að tala móg um þetta mál," sagði Herbert Morriis- son, „Atvinnulausir verkamenn í London bíða ekki lengur leftir þvaðrinu í* brezka þinginu. Við jafnaðarmenn hefjum fram- kvæmdir." KÍ. 6 að morgni á f&stadag var hrúmirá lokað fyrir umferð iog framkvæmdir hafmar. Hin nýja Waterioo-brú verður leitthveiit stórkostliegasta mann- virki i London. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.