Alþýðublaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 4
9UNNUDAGINN 24. júní 1934. Landslisti Alþýðuflokksins er A^llstl. Listi Alþýðufiokksins í Reykjavík er A-Ilsti 4 ára starf sskrá Alpýðaf 8 okkslsas*. 4 ára starfs&krá Alþýðuflokks- inis, sem nú befir ver.ið lesin á svo að segja hverju heimili á landmu, stefnir fyrst og fnemsl að skipulagningu atvinnuveganna og þar með að aukinni stöðugri atvirmu í landsinu, þvi að þetta- tvenf er undirstaöan að efnalegu og andlegu sjáifstæði þjóðarinnar og á því byggist öH mentnimg og fmmfardr. Fynsta skilyrðiö til þess, að þessi 4 ána áætlun Alþýðuflokks- iin® ÍLOinist til fnamikvæmda er, að Alþýðuflokkinum eflist svo miikið fylgi á Alþiiingi, að han;n geti náðiö nokkru um siki-pun ríkis- stjóiVTiarinnar og mála á þiingi. Andstæðingar Alþýðuflokksins hafa einga starfsskrá lagt fram í þessari kosincingabaráttu, heldur að eins glamnað stór orð og lof- orð, sem ekki er hægt að byggja á fnekar en vant er. Kosningarnar hefj- ast kl. 10. Alþýðuflokkurinn akorar fast- lega á alla kjósiendur sína að kjóaa dins snemma og þiefr geta, því að það léttir svo mjög starf ko snimgaskrifsto f u nnar. Enn fnemur verða allir starfs- menn A1 þýðuflokksins að mæta í kosningaskrifstofunni í Iðnó ekki .aeinna en kl. 91/2 vegna þess, að ctllir, sem eiga að starfa, verða að vera komnir á sinn stáð í síð- asta lagi kl. 10. Pess er einniig fastlega vænst, a'ð alliir, sem geta, gangi á kjör- sta'ð og noti ekki bíla flokksins nema þeir nauðsyniega þurfi. Öll eitt, skipuiega og ákveðið. Til starfa og sigurs! Stuðldð að framkvæmd. 4 ára áætlunar Alþýðufliokksins með því að kjósa A-listann. I DAG Kl. 10 hefst kosning. . Niæturlæknir er 1 nótt Dainíel Fjeldsted, Aðalstræti 9, síini 3272. Næturvörður er i njót^ í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. tJtvarpið: KI. 10,40: Veður- fregnir. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 15: Mið- degisútvarp: a) Tónleikar frá Hótel ííSland. b) Grammófónn. 16: Gramimófónkórsöngur (Don-Kó- sakka-kórinn). 18,45: Barnatími (séra Friðnik Hallgrhnsison). 19,10: Veðurfregnd.r. 19,25: Grammófón- tónleikar: Fiðlu-sóló: Bizet: Car- men-fantasdie (Martieau); Gorelli: La folia (Yehudi Menuhiu); Sara- sate: Spánskur danz No. 8, Za-' pateado (Kubelik). 19,50: Tón- Leikar. 20: Fréttir. 20,30: Tónleikar: a) Einsöngur (séra Garðar Þorsteinssom). b) Alþýðu- lög (Otvarpshljómsveitiin). c) Ein- söngur (Elísabet Einarsdóttir). d) Orgelsóló (Páll líóifsson). Gleymið ekki fýrirætlunum ihaldsins! Kosniingastefnuskná þess 'er birt í greiin uppgjafaklierksdns frá Húsavík. Hann talar tdl Sjáifstæð- ismanna á landsfúndi þeirra og segir: „Haddið þér að það sé sama, hvaða lí'fsskoðanir fólkinu eru fluttar í skáldsögum, ljóðmn, tímaritum og blöðum, útvarpi, kvikmyndum, leákhúsd? Haldið þér áð það sé sama, hva'ða lífs- skoðandr kennararnir hafa, sem móta sálariíf bar,na vorra í skól- uinum ? ... Og nái flokkur .okk- ar völdum eftir næslu kosningar, þá þarf hann ekki að hugsa sér 21,50: Gömul og ný da'nzlög til kl. 24. Kosninga’fréttir verða lesriar jafnóðum og þær koma. að halda þedm stundinni lengur, ef hanin lætur það með öllu af- skiftalaust, hvaða lífsskoðandr eru boðaðar þjóðánni. Hann verður áð taka sér til fyrirmyndar þær þjóir, sem rekið hafa „nauðu hæti- unia“ af höndum sér.“ Sjálfstæðisflokkurinn befir með þessu lýst sig í fjia|ndskap vdð það lýðnæði, sem ríkdr, við menming- P>na í landinu og þjóðiiinja í beild. Haun ætlar að taka upp bóka- brennur, atvinnusvift'ngar, ofbeldi, kúgujn og yfirLeitt aðferðir þær, sem bedtt hiefir verdið í þeim löind- um, þar sem almenningur befvr verið sviftur frelsi. Gnðrún LárnsdéUir fær SSI atkvæOl, sem falla & Hnnnes dýralfltknir. Talning atkvæða ihér í Reykjavík fer fram þiegar að atkvæðagreiðslu lokinnd. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokksins verður í dag í alþýðuhúsinu Iðnó. Starfsfólk mæti í Iðnó kl. 9,30 stundvíslega, því að kosningin hefst kl. 10. Kjörskrársími 2864. Símar fyrir aðrar upplýsingar: 2865, 2866 og 2867. Kjósið snemma! Gangið á kjörstað! X A Sýnlshorn af kjðrseðll við filÞingiskosaingar fi Reykfavfik 24. Júni 1934- X A Listi Alþýðuflokksins B Listi Bændaflokksins c Listi Framsóknarflokksins D Listi Kommúnistafl. íslands E Listi Sjálfstæðisflokksins F Listi fiokks Þjóðernissinna | Héðinn Valdimarsson Sigurjón Á. Ólafsson Stefán Jóh. Stefánsson Pétur Halldórsson Einar Magnússon Kristinus F. Arndal Þorlákur Ottesen Ágúst Jósefsson Þorvaldur Brynjólfsson Sigurbjörn Bjömsson Sigurjón Jónsson Jens Guðbjörnsson Theodór Lindal Skúli Ágústsson Sigurður Björnsson Jóhann Fr. Kristjánsson Jóhann Hjörleifsson Gisli Brynjólfsson Hannes Jónsson Guðm. Kr. Guðmundsson. Magnús Stefánsson Eiríkur Hjartarson Guðrún Hannesdóttir Hallgrimur Jónasson Guðmundnr Ólafsson Magnús Björnsson Þórhallur Bjarnarson Aðalsteinn Sigmundsson Sigurður Baldvinsson Sigurður Kristinsson Brynjólfur Bjarnason Edvarð Sigurðsson Guðhrandur Guðmundsson Enok Ingimundarson Dýrleif Árnadóttir Rósinkrans ívarsson Magnús Jónsson Jakob Möller Pétur Halidórsson Sigurður Kristjánsson Guðrún Lárusdóttir Jóhann Möller Guðmundur Ásbjörnsson Sigurður Jónsson Hafsteinn Bergþórsson Guðni Jónsson Ragnhildur Pétursdóttir Jón Björnsson Heigi S. Jónsson Guttormur Erlendsson Jón Aðils Marius Arason Knútur Jónsson Sveinn Ólafsson Baldur Jónsson Axel Grímsson Bjarni Jónsson Stefán Bjarnason Sigurður Jónsson A Landl. Alþýðuflokksins B Landl. Bændaflokksins G Landl. Framsóknarfl. IS Landl. Kommúnistafl. E Landl. Sjálfstæðisfi. Þánnfg lítnr kjörseðiiiinn út eftir að listi Alpýðnflokksins hefir verið kosinn Ef kjósandi vill greiða landlista flokksins atkvæði, en ekki framboðslista, setur hann kross fyrir framan bókstaf landlista flokksins, sem er neðan við svarta borðann (A-listi). Kjósandi má ekki gera hvort tveggja, að kjósa framboðslistann og landlistann, heldnr að eins annað hvort. Kjótandi má ekki merkja neitt við pá lista á kjörseðlinnm, sera hann ekkl kýs. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.