Alþýðublaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 2
I ÞRIÐJUDAGINN 26. júní 1934. 3 Upp í háloftin. Siöan Piccarcl prófessor fór í hiwa nSkln för sínn uppf í hálioft- i:n, hafa marg’ir gert tilraunir til að lei'ka p-ab eftár honuni og sumir hafa komist hærra en hanin. Nú -er nýr leiðangur upp) í há- Ioftiin i uuidiirbúningi, og verður foriingi hans eiun af meðstarfs- mönnjum Piccards, Max Cosyns prófessor. Á myndinni hér að ofan sést hann ásamt fiugkúlunni. Beat kanp fást í verzlnn Ben. S. Þórarinssonar. . ■ — - ■ —1 ‘ j Skýrsla yfir samskot i Hafnarfirði til ’bágstaddra á jarðskjálftasvæð- inu. Alpýðublaðið hefir vierið beðiö að birta eftirfarandi skýrslu fná Uafnfirðingum um samskotin: Kvienfélaigáð „Hringurinn" kr. 1000,00, Vierkafólkiö á fiskverkun- anstöð Lofts & Zoega 843,45, venkafólkið S/F Akurgierð.l 729,74, verkafólkiö Bæjarútgerð Hafnar- fjalnðar 483,05, skipshöfnin á s/s Mají 255,00, skipshöfnin á Walpolie 143,00, skipshöfniin á Júní 180,00, skipshöfncm á Haukanes 250,00, safnað af skátum 538,09, starfs- menn hjá h/f. Dvergur 350,00, fná Hótel Björninn innkomið á skemtun 181,00 & Eiríkur Ketils- son 50,00, kr. 231,00, frá sönig- flokk st. Morgunstjarnan nr. 11 206,72, Björn Þorsteinsson 10,00, Jón Bjannason 10,00, gömul hjón 5,00, Guðmundur og Guðfinna 10,00, Ólafur H. Jómsson 20,00, Sigurður Jóakimsson 10,00, N. N. 10,00, ónefnd kona 2,00, kona >og tvö böm 5,00, Þorl. Teitsson 10,00, G. G. 5,00, Guðm. Guðmundsson kfliupm. 25,00, N. N. 10,00, Guð- rún Stefánsdéttir 20,00, Skafti Eg- ilsson 20,00, Beta 2,00, Gulla 1,50, Sigurður 5,00, Sigrún 5,00, Guð- laugur Jón.sson 10,00, Ingibjörg Jónsdóttir 5,00, Siggi, Magga, Bagga 25,00, F. Hansen 50,00, O. ívansson 50,00, Snæbjörn Jakobsr son 2,00, Sigurlaug Jónsdótttr 5,00, Finnuir Gíslason 30,00, St. Jósefssystur 50,00, Jónína Þor- kelsdióttir 20,00, Jón Jónsson 10,00, Þórðiur Edilonsson 30,00, Guðrún GrimscLóttir 3,00, Sigrjður GuðL mundsdóttir 10,00, Elín Bjarna- dóttir 20,00, Gestur Gámalífelsson 5,00, Gestur Gestsson 5,00, Gam- aœil Gestsson 5,00, Emil Jónsson 50,00, fjölskyldan Öldugötu 9 25,00, S. 3,00, L. G. 25,00, Eyjólf- u;r 5,00, Þ. H. 5,00, S. V. 5,00, Rúna Páls 5,00, Kjartan Óiafsson 50,00, Björn JóhannesBon 50,00, Maren Einarsdóttir 5,00, Guðm. Guðmundsson 10,00, Kristin Guð- mundsdóttir 1,00, Helgi Sigvalda- son 10,00, Álfheiður Kjartansd. l',00, Óláfur Thordarsen & fjöl- skylda 25,00, Guðmundur Sigurðs- son 10,00, Ingim. Ögimundsson 5,00, Sigríður Arnórsdóttiir 3,00, Kristgierður Gíslaid. 5,00, Bjarmi M. Jónisson 5,00, Svenni 1,00, Úr Gerðinu 12,00, Jóhawna Eiríksd. 10,00, Jóh. Gunnarsson 15,00, S. B. G. 5,00, Sig. Guðmundss. 10,00, E. & J. Kærnested 10,00, Guðjón Miajgnússion 5,00, Þ. J. 25,00, pór- dls Guðmundsdóttir 5,00, M. S. 10,00, Þ. 10,00, ónefnd kona 10,00, Hólmfrfður Mágnúsd. 15,00, N. N. Álftaínesi 5,00, Katríin Gunnarsd. 5,00, ónefndur 15,00, Jón Jónisson 20,00, G. G. 15,00, S. & M. 18,00, safnast á samkomu hjá K. F. U. M. 35,45, Sigurrós Kristjánsd. 2,00, Ingi 25,00, Þ. Þ. 20,00, B. H. 26,00, M. B. 5,00, S. G. 45,00, D. K. 15,00, N. N. 50,00, P. J. 25,00, G. D. 10,00, H. K. 15,00, A. 20,00, lítill dnengur 2,00, Geirlaug Sig- utöard. 300,00, Þorgils G. Ei;n- .aHssion 100,00, Ólaiiar Tr. Einars- son 100,00, L. J. 10,00, S. M. 20,00, Palla og Ólafur 20,00, Ragnhild- ur Gúðmundsd. 31,96, N. N. 2,00, N. N. 10,00, Hindrekssien 5,00, Guðrún Jónsdóttir 15,00, N. N. 5,00, L. J.' 10,00, H. G. 10,00, I. Þ. 5,00, ónefnd kona 2,00, Jófríðar- ■stáðav. 17 15,00, K. E. 15,00, Krist- jjn 2,00, Marta 5,00, I. Jónsdóttit 5,00, Jó;n E. 5,00, Guðrún Gott- sveinsd. 8,00, Ragnhildur Magn- úsd. 10,00, L. Á. 3,00, Sæm. Sæm. 5,00, Gísli Jónsson 20,00, Mahgrét Þorleifsd. 10,00, Siigríður Helgad. 8,00, íva:r Jónsson 10,00, Einar Þorsteinsson 10,00, Kristin Guð- mundsd. 10,00, Alli 5,00, Stjánli 5,00, Guðrún Halldórsd. 8,00, Þorst. Matthiasson 5,00, Ingvar 10,00, Þóra 5,00, Theódór 5,00, Ingimundur 10,00, Þóra Þorsteáins- dóttir 10,00, Benediikt Jónisson 10,00, Ásta Ólafsd. 5,00, Sigríður Sigurðatrd. 5,00, Guðrún Þorsteins- dóttír 10,00, Herdís Stígsd. 10,00, Guðlaug Daníielsd. 5,00, Ágústa Eiinarsd. 5,00, Þórður 10,00, Guð- finna Ólafsd. 5,00, Guðrún Þor- geirisd. 9,20, N. N. 5,00, N. N. 40,00, Eiíais Haildórsson 25,00, Sig- riður Jensd. 10,00, Ingibjörg Jóns- dóttir 5,00, Eliinborg Elísd. 7,15, Dialgný 15,00, N. N. 10,00, tveir verkamenn hjá Lofti & Zoéga 20,40, Jóhiainna 5,00. Samtals’' kr. 7616,71. UANS FALLADÉ- Hvaö nú ungi maður? fslenzk þijðing efiir Magnús Asgeirsson „Nel, pér þuríið ekkert að borga. Skrifið bara undir hérna, og pá hafið pér framselt kröfu yðar á. sjúkrasjóð;i;nn til spítalans. Síðan borgar sjóðurin,n okkur penimgana. — — Jæja, ‘petta er ágætt! Alt í lag'i!” Þegar hann kemur aftur/ er einni hviðunni hjá Pússer að ljúka. „Nú hugsa ég að petta fari að ga:nga,“ segir syisitirin. „En égi heid samt ekki að pað verðiii fyr en einhverntíma um mi;5niæiM‘‘ Pússer horfir á haina um stumd. „Svo lengi,“ segir hún. Pinnébe'rjg; sýnist Pússer fá ©itthvað svo annarlega kippi í augun. Það er sem hún væri þr);tfliin i buirt frá öllu miannliegu uinhverfi og hún ætti engan mema sjáljfa siig að. „Getur annars staðið á 'þessu svona leng'i?“ sieg'iir hún i spurnarrómi. „Já,“ segir hjúkrunarko'nan. Hún talar siei'nt og mjög bilíðJega, jen auðvdtað gæti1 þetta orbiiið fyr. Margá tekur pað ekki nema tvo prjá tíma, en hjá sumum stendur pað líka yfir í heiilan siól- arhrling. j „Heilan sóilarhniing,“ segir Pússer og málrómurinn hljómar eins og hún væri alein. „Já, en pér erúð svo steijkár og ágætlega bygöar," segir systirf- li,n í huggúniairxómii. Nú læða,st þau af stað aftur. Það kemur í ljós, að iæðingar- dieildin er liehgst frá aif öttum deildum. spitalíans. Þau ganiga og ganga og f'inst að pau ætli a'Idrai að komast á leiðárenda. Pinnei- berg vill gjarinan segja ei.tthvað, en hann hugsar sig þó lengi um áður, pvi aö pað er iai;nsi og andlitið; á Pússiefl sé álveg lokað!. Loksiins stynur hánm. upp úr sér: „Heyrðu, Pússier. —.“ Hann ætliar að fara að tála um alili'ar pessar ranglliátu kvalir og þjá,rí- •ingar, sem náttúran hefiir lajgt á kvenkynið, en’ han|n hæ'ttir vtið það og segrr í staðllinn : „Miér; finst, að ég verðli að segja eiitthyað við pig, en hvað pýðlir að' segja nokkuð piegar svoina stendur á? Ég er ált af a’ð hugsa um þetita, em giet samt engu brieyjtt.“ Pússer svarar eftir dálitjla sit'und: ■ „Þ^ þarft ekki að segja ne'itt, Haanies, og þú skáiit ekksi. heldur vera nieitt hræddur mdn vegna. Mér er ekki vandana um výn öðrum.“ Og nú eru pau loksiinis komin í fæðingardeildina. Hávaxini, Ijóshærð hjúkrunarkona gengjur ednmctt framhjá dyrunum í þeiim: svifum sem pau biirtast. Kansko er pað af pví að henni lízt vie)l á Pússer undir ieins — og ölu almennillegu fiólki hlýtur að lítaisf’ vel á hana, a'ð hún genigjdr till hennar og leggur handlegginn um' aaxiirnar á hennii. [ „Jæja, frú mln góð,“ segir hún. „Yður langar þá líka ti.l aði koma hérina inn og haiimsækja okkur. Þíetta lí'kar mér.“ — Hún' ber líka fram spurningar, sem all'iir, siem inni eru, virðast fylgja, með athygli og ieftirvæniti|ngu: „Þettá er í fyrslta skifti, — er pað lékki?" Síðan snýr hún sér að Piinnieberg og broisir framan í hann,. „Nú tek ég kon'úna yðar fr,á yður, en þér skuluð samt ekki verai .neitt hræddir. Þér skiuluð fá aö kveðja hana eins og þér viijiði.. Alt, sem hún hiefiiir mleð sér og á sér, megoið þér taka hieiini aftuirl. Eftir viku komið pér öiðlain aftur, og pá gietið pér fengið alla fjöH- skylduna heim aftur.“ Síðan hverfur hún og Pússier með híenni. L e e t r o gúm mí stígvél ættu allir sjómenn að nota. Hvers vegna? Vegaa þess að: 1. Engln stísgvél ern sterkari 2. Engin stigvél era léttari 3. Engin sffgvöl ern pægilegri 4. Olfa og lýsi helir engln áhrif á end- ingn þeirra 5. Þan eru báin tll 1 heiln Iagiy án samskejrta Þessir yfirbnrðlr nLeetrou byggjast meðal annars á pví, að pau eru búin til með sérstakri aðferð, talsveit frábrugðinni við framlefðslu allra annarra stígvé'.a Fyrirliggjandi í ölluni venjulegum hæðum: hnéhá, hálfhá og fallhá. Hvannbergsbræður. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. TILWNNINGAR Tek að mér að slá og hirða um tún. Upplýsingar að Bjarna- stöðum, Grímstaðaholtl. Nýkoml Kvenna- og barna-nærfatnaður, náttkjólar (með stuttuni og löng- um ermúm), sunbolir, peysur, blússur, sokkar og háleistar, barn;:- fatnaður alls konar, einnig sumar- kjólaefni, efni í blússur og morg- unkjóla o. m. fl. Verzluuin Snót, Vesturgötu 17. TrúSofanarlipIii^aá’ alt af fyriiliggjandi Bfapaldor Hagau. Sími 3890. — Austurstræti 3' Alt af gengur það bezt með |H R EIN S skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — iaææsæjöasafcuaæsaa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.