Morgunblaðið - 08.06.1999, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 5
pseg*n<**
Stuðningnr
Enöing
Tæplega 70 ára reynsla Serta við dýnuframleiðslu
hefur kennt mönnum réttu aðferðirnar við að búa
til dýnur sem henta mismunandi einstaklingum.
Fullkomin dýna samanstendur af vissum
grunnþáttum og svo öðrum þáttum sem beinast
að þörfum hvers og eins. Grunnþættir eins og
styrkur, réttur stuðningur og ending þurfa að vera
fyrir hendi í öllum dýnum, en þáttur eins og t.d.
strfleiki þarf að vera mismunandi til að mæta ólíkum
þörfum. PERFECT SLEEPER® fjaðrakerfið sem
er eingöngu fáanlegt í dýnum frá Serta hefur þróast
á löngum tíma og í dag framleiða Serta
verksmiðjurnar heimsins bestu dýnur.
Tríple Beam®
Undirdýnan: Það sem prýðir góða
undirdýnu er fyrst og fremst styrkur og
ending. Til þess að svo megi verða notar
Serta TRIPLE BEAM® níðsterkan
þrefaldan viðarramma sem hannaður er
fyrir hámarks stöðugleika, styrk, langa
notkun og tekur sterkustu stálrömmum
fram. Ofan á viðarrammann eru festir
sérstakir þolgormar MODUCOILS® úr
hertu stáli sem veita baeði styrk, og
sveigjanleika samtímis.Sjálflaesandi kerfi
úr stáli SELF LOCKING STEEL GRID
SYSTEM ™ laesir saman þolgormunum
að ofanverðu sem tryggir stöðugleika
undirdýnunnar allan notkunartímann.
«•*
Moducoils®
Dýnan: Fjaðrakerfi efri dýnunnar sem
kallast POSTURE SPIRALS™, er gert úr
röðum af sérhertum stálfjöðrum. Hver
röð er gerð úr samfelldum vír sem
myndar fjaðrirnar, þannig að engir endar
eru sem geta losnað og stungist út í
gegnum áklæðið. Sérstök Z-laga hönnun
á yfirborði fjaðrakerfisins tryggir að
bólstrun dýnunnar fellur ekki niður á milli
fjaðranna. Raðir fjaðrakerfisins eru
tengdar saman með gormalaga
tengingum HEAD TO TOE HELICALS™
sem liggja langsum eftir dýnunni. Þetta
þýðir að hjón verða Irtið vör við hreyfingar
hvors annars í svefni, auk þess kemur
þetta í veg fyrir að þau rúlli saman inn
að miðju dýnunnar. [ þungamiðju
dýnunnar er þéttleiki fjaðranna
POSTURIZED CENTER ™ hafður meiri
í þeim tilgangi að auka stuðning þar sem
þörfin er mest þ.e. við mjóbak og
Posture Spirals™
Head to Toe
Helicals™
Self Locking Steel Gríd Systemu
Posturízed Center™
mjaðmasvæði. Með því að láta
fjaðrakerfið ná út fyrir brún dýnunnar
fæst fullkominn stuðningur FULL
SURFACE SUPPORT™ jafnvel þó
sofið sé mjög nálægt brún.
Bólstrun: Svæðaskiþtur svampur
ZONE CONVOLUTED FOAM™ er
notaður í flestar millistífar og mjúkar Serta
dýnur. Svampurinn er eggjabakkalagaður
til endanna en er fyrir miðju bylgju-
formaður sem veitir aukinn stuðning. í
stífar dýnur er hinsvegar notaður flatur
svampur sem gerir dýnuna mjög stífa.
Með því að nota svæðisskiptan svamp
í bólstrun dýnunnar minnkar álag á
þrýstipunkta sem leiðir af sér minni þörf
fyrir að bylta sér í svefni sem aftur leiðir
til betri svefns. Á brún dýnunnar er
notaður sérstaklega harður svampur
PERIMETER EDGE™. Þessi harði
svampur liggur ofan á fjöðrunum og er
límdur saman við svampbólstrun
dýnunnar og getur því ekki losnað eða
aflagast. Þetta er gert til að styrkja kant
dýnunnar sem gagnast vel bæði þegar
sofið er út á brún og eins þegar setið er
á kantinum. Með því að vattstinga saman
vandað damask áklæði, svamp og önnur
mismunandi bólsturefni, CONTOUR
COMFORT QUILT® er hægt að stýra
því hvernig dýnan verður endanlega,
mjúk, millistíf eða stíf án þess að breyta
sjálfu fjaðrakerfinu. Vattstungan tryggir
einnig að öll bólsturefni haldast á sínum
stað og aflagast ekki. Allt þetta þýðir að
mjög þungu fólki sem hingað til hefur
verið ráðlagt að velja stífar dýnur getur
nú látið eftir sér að sofa á mjúkri dýnu
án þess að þurfa að hafa áhyggjur af
endingunni.
Full Surface Support®
Zone Convoluted
Foamu
Perimeter Edge™
Contour Comfort
Quilt®
/A/ul/A o/n (J'iJjk wpf/b
^ Twin 97x190,5 sm. TwinXL 97x203 sm. Full 135x190,5 sm. FullXL 135x203 sm. Queen 152x203 sm. Cal.king 183x203 sm King 193x203 sm.
BELLAMY milllstíf 26.820,- 31.740,- 35.960,- 41.110,- 44.980,- 59.320,- 59.320,-
ULTIMA hörð 32.930,- 38.760,- 41.890,- 47.810,- 49.630,- 69.720,- 69.720,-
ULTIMA millistíf 35.740,- 41.520,- 45.160,- 51.190,- 54.360,- 79.980,- 79.980,-
ULTIMA mjúk 39.980,- 47.960,- 52.160,- 57.370,- 59.840,- 84.600,- 84.600,-
GRAND millistíf 43.960,- 51.980,- 55.320,- 63.160,- 66.420,- 89.980,- 89.980,-
GRAND mjúk 49.180,- 57.250,- 62.120,- 69.730,- 72.860,- 94.640,- 94.640,-
IMPRESSION stíf 49.280,- 57.620,- 62.850,- 69.980,- 73.110,- 95.680,- 95.680,-
IMPRESSION millistíf 53.510,- 61.290,- 65.820,- 73.680,- 76.420,- 106.420,- 106.420,-
IMPRESSION mjúk 58.890,- 68.350,- 73.440,- 78.850,- 84.740,- 119.620,- 119.620,-
SUPREME mlllistíf 62.150,- 69.430,- 79.590,- 85.120,- 89.620,- 128.420,- 128.420,-
SUPREME mjúk 69.860,- 76.980,- 86.440,- 93.560,- 98.760,- 138.640,- 138.640,-
CORNICHE mjúk ^ • 149.640,- 198.310,- 198.310,-
5 ara ábyrgð
R.'jOyrtjiot'.lur í 3J|t íjO 'íO rriárfuðí
Jirytlr Jil'é vill sof/l Vr/
Bíldshöfði 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000