Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Seinkanir í Evrópuflugi Flugleiða NOKKRAR tafir urðu á áætlunar- flugi Flugleiða á sunnudag vegna bil- unar sem upp kom í einni af vélum félagsins. Vélin, sem er af gerðinni Boeing 737-400, var að leggja af stað frá Hamborg til Kaupmannahafnar er bilunar varð vart í rafmagnskerfi hennar. Að sögn Margrétar Hauks- dóttui-, upplýsingafullti-úa Flugleiða, tók það tæknimenn nokkuð langan tíma að komast að orsök bilunarinn- ar. Farþegar, sem biðu vélarinnar í Kaupmannahöfn, urðu því að bíða næstu ferðar og farþegum frá Ham- borg var komið eftir öðrum leiðum til Kaupmannahafnar. Seinkanii- urðu einnig á eftirmiðdagsflugi til Oslóar og Hamborgar vegna þessa en gert hafði verið ráð fyrir að um- rædd vél yrði notuð í þær ferðir. Falleg föt fyrir 17. júní TEENO ___Laugavegi 56_ Fasteignir á Netinu w I sumarfríið Peysur, bolir, stretsbuxur, blússur og léttir jakkar. AFRIKU - tilboð SJONARHOLS Gömlu gleraugun þín fara til Afríku. Þú velur þér TVENN gleraugu *, fyrir allt að 20.000,- kr. hvor, en borgar aðeins Hafnarfjörður 26.000,- kr. S. 565-5970 fyrir bæði. Glæsibær Gerið verðsamanburð S. 588-5970 Gildir ekki með öðrum tilboðum. * Tilboð miðast viö umgjarðir með glampavörðu plastgleri, allt að + / - 4,0 í styrkleika. Útboð ríkisbréfa og ríklsvíxla 9. júní 1999 Ríkisbréf Ríkisvíxlar RB03-1010/KO RV00-0418 RV99-1019 Útgáfudagur: Gjalddagi: Lánstími: Áætlað hámark tekinna tilboða:* 1.000 9. janúar 1998 10. október 2003 Nú 4,34 ár 16. apríl 1998 18. apríl 2000 Nú 10,3 mán. 1.000 19. október 1998 19. október 1999 Nú 4,3 mán. 1.000 RV99-0817 19. ágúst 1998 17. ágúst 1999 Nú 2,3 mán. 1.000 k Milljónir króna Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 9. júní 1999. Utboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 9 rPÓSTVERSLUNIN SVANNI Stangarhyl 5 pósthólf 10210, 130 Reykjavík, sími 567 3718 - fax 567 3732 JAKKAR, BUXUR, PILS OG TOPPAR MARGAR STÆRÐIR Opið virka daga frá kl. 10—18 og laugardaga frá kl. 10.—14. ORTLIER WATERPR00F 0UTD00R Þýskar hjólatöskur í sérflokki 100% vatnsheldar og bera af í allri hönnun og frágangi Óskadraumur allra hjólaferðalanga ÖRNINN0* Skeifunni 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.