Alþýðublaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 26. júní' 1934. ALJ»f ÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ 0G V4KUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN HITSTJðRI: F. R. VALDEivIARSSON Rilsljórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Siinar: 4i*00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritsljóri. 41'03; Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals k). 6 — 7. Ferðalög skólabarna fænast nú mjög í vxöt, ýmist smærri námsfeföir um nágmenhá skólamia eða iengri og dýrar. ferðir. Eiinn bekkur Austurbæjar- skólans hyggur nú tiil piess að ferðast um Norðurland í júlímiáh- uði. Hiefír kenuari og börnin safn- a,ð fé til fariarinnar í vetur, en ekki feingiið mægan fararieyri. Hefiír keininaHnn því fángið leyfi til þess alð selja happdrættiismiða tiil á- góð,a fyrir ferðasjóðiinn. Dregið verður um 300 kr. hest. Munu bönnin seija miðana á götunum næstu daga. Er voniandi að marg- ir styðjii ferðalag þietta með þvi áð kaupa eiwn eða fl'öirr miða. Bekkuriinn, sem fer för þessa, er fi. bekkur B, keivnKri Aðalste'min EiiríkssiOin. Brnnar í Borgarfirði SVIGNASKARÐI á laiugar'daig. -Á leinnii viiku hafa orðið tveir stórbrunar í Borgarfirði, hinu fyrti á Bómdhól 15. þ. m. og hi'nin isí'ðairi á Valbjarinárvö'Hlum! í fytra1- diajg. Á Bóndhól brunnu fjárhús og hlaða, en fjós varð vanið. Unn- ið hafði veriö að því að sti,nga út úr fjiárhúsinu og htieli'nsa þáð, og er það tilgáta manna, að kvilknað hafi út frá vindlingi eða eldspýtu, er þa;r hafði verlið fleigt I fjárhúsiinu geymdii Guðmundur Gí'slason, er nýlega' hafðii keypt jörðiinia, vönduö húsgögn, er ha.nn hafði ekki getað fcomið fyrir í bænium, og brunnu þau öli. Á ValbjarnarvöllUm brann Íbúð- arhúsiið til kaídra kola í fyrrá- dag. Hafði fóik ait fariið að heim1- an og var statt á Litla-Fjalii, og sást reykuriinn þaðan. Var brugð- iið við uindir eins, og tókst að bjanga sikriiifborði Guðmundar Jónssoniar hreppstjóra, og voru í því öll nauðsiynJiegustu opinber skjöl, er hanin hafði til varðveizJu ásiamt niokkru af peningum. Litlu ðmöru varð bjargað, að lesins ierin- liverju lítils háttar af xúmfatoaðp og stólum. — Ininiainst'O'kksmuniilr vom óvátrygðiir, en húsiið var vá- trygt. Va;r það giamalt mieð ný- legri vii'ðbyggiingu. Fimm menn fóru úr Svigna- skarðíi, er til eldsins sást, en er þieir komu að Valbjarinarvöllum var bærálnn brunninn. (FÚ.) ^: Móturhjól í góðu standi til sölu. Verð 400,00 kr. Upplýsingar á Týsgötu 4, niðri, eftir kl. 6. Sflðarframleiðslan. Svar til flalldórs Friðjónssonar. I AlþýðiubJaðlnu 15. og 17. maí sl. fer Halldór Friðjónsson fyr\?. yfir-síldarimiatsmaður Síldarednka- sölunnar sálugu aftur á stúfania til að ræða meðferð síldarinnar, og þar seim, hann niefnir mig svo oft í grein sinni, fiinst mér til- blýðillegt að ég svari honum að eiinhverju leyti. Kjaípnfon. í grein þeirn, ssm ég skrifaöi í „Ægi“ og hr. H. F. vitnar í, er í stuttu máli þiessi: Ummæli hr. Hailldórs Friðjóns- soniar uim síldarmatið í fyrra fundust mér ómakleg og ósann,- gjörn. Ég tel, að að öll'u jöfnu fáiiist ekki betra mat á nýju síld- i.nui én mat þeirra maninia, siem kaupa hania og eiiga að gera hana áð útgengilegri vöru. Vörumierk- ið, siemi lögileitt var í fyrra, mun í framtíðdnni vera tryggmg gegn því, að nokkur saltandi freistfct til þiess, að hirða skemda sí;ld í síldarleysi, því með því myndi hann fyrirgera trausti sfnu og bíða sjálfur óbætaulegt tjón. Um gamla matið segir í grein minni: „Mér finst opiinbert útflutningsmat á grænini síldiinini, eins og hún kemiur upp úr sjónum, ekki geta; 'komilð til greina, það er virki- leg fjarstæða. Sildin getur verið valin upp úr skipinu, en verið svo ónýt vara þegar á að fara að flytja hana út, vegna þiess, að hún hefiir ekki verið meðhöndluð ,á réttan hátt. Hið opdnhera síld- anmat, sem vér könnum'st vi’ðl þar sem sílda rm atsmen ninniir gengu méðfram síldar-kösiimni takandi síldina upp á kviðjnulni, var hlægi’legt kák. Enda nutu þeilr ekkiert fremur virði'ngar sjó- mannain'na, og tortrygnim gegn þeilm var sú sama.“ Ég held því fram, að það fáist aldrei niein trygging fyrir vönd'ujn síldarinn- ar, fyr en sildiin er metiin fuill- verkuð í tunnunum. og jafnvel þá ekkí fyr en matið er búið að fá þá við'urkeuningu, að matsstimp- illinn geri vöruina útgengilegri eða tryggi meira verð fyrir h,ana. Ég taldi, að vanda yrði meira pökk- un og meðferð síldariunar eftir að búið væri að kverka hiana, og forðast bæri að láta tunnur fullar af sílíd standa opnar fyrir sól og -regni. Engu þessu miótmælir hr. Haill- dór Friðjónssön, en hann heldur uppi vörn fyrir gamla matið. Hvernig þieir hafa farið að ráði sfnu í fyrra á Akureyri, vieit ég ekkert um, en á Siglufirðj, þar sem miest var saltað af síldinni, — reis í fyrra sumar upp sú viðleitnar alda vöruvöndunar, að slík befir aldnei áður þekst, og var byltingu líkastri. Þ'etta vitia allir, sem eitthvað fylgdust með því, sem gerðist á söltuna.risitöð'V- unum, og ef sú byrjaða viðleitni verður iekk,i niður kæfð, er ó- liugi&anliegt að nokkur verði til a,ð óska eftir gainl'a slieifarlag- inu á matinu, nema þá í eigim hiagsmuna skyni. Til að gefa þieiim, sem ekki v,ita, hugmynd um hvernig opiín,- bera mátið var, skal ég segja frá dálitlu dæmi. Fyrir hokkrum árum var ég á togara, sem lagði upp síild á Svajl- barðseyri. Einu sinni sefti oftar komurn við með mjög góða síld. Thomas, nýJendumálaráðherra, sem sveik verkalýðsflokkinn 1931, ásamt Mac-Donald. Stan- Jey Baldwin, formaður íhaldsflokksins og Neville Chamberiain, fj árroáliaráðherra. Þrir af aðalfor- ingjum ensku þjóðstjórnarinnar, siem talið er að muni bíða mikinn ósigur í næstu þingkosningum. Talið frá vinstri. Barátta verkalýðsiiis f Baiadarikf~ wmww* Þegar búið var að salta nokkrar tunnur, stöðvaði hinn opinberi matsmaður á staðnum af ein- hverjum kenjum löndunina og bar því við, að síldin væri ótæk. Skipverjar urðu hamstola af reiðá, því þ'eir váss'u, sig vera með ágæta síld, og kaupandinn, sem vildi fá síldina,, reiddist svo við matsmanmnn, að hann rak hann í buritu af sölfunarstöðinni og bað hiann að koma þaingað aldrjei aft- ur, og sagðist skyldi salta síldina upp á eigin ábyrgð. Síldarkaup- andinin, sem nú er látimi fyrir nolíkru, var með fremstu salt- endum norðainlands og meðstjörn- andi í síldareinkasölunni. Þegar imatsmaðurinn varð að hröklast af „planin!u“, þá hlógu fljéstír skipverjar, því svona erum nú vi'ð sjómenni.rinir. Pannig var nú þetta óviðjafníau- Jega mat, sem hr. H. F. vili fá lögJeitt, af'tur. Matsmennimir voru valdir með alt anniað en reynsJu og þiekkingu fyrir augum, og rnarga skorti vilja til að gera það, sem rétt var. Þeir matsmenn, sem neyndir voru að vilja til að vanda vönuna, eru enin þá matsmienn hjá hinum ýmsu fyrirtækjum, eins og til dæmis Samvinnufélagi Isfirð- inga. Áður var ekfcert eftiriit með pö'kkunimmi á sildinni, eða, að minsta kosti slæmt eftiriit. Við töku síldarinnar var mest farið eftir skýrslum, sem skipstjórarnir vonu látnir útfylla, um hvað síld- in væri gömul og hvar hún væri veidd. En þetta er einskis vert, síld, sem komin er á annan sólar- hring, getur í sumum tiifiellum verið betri en síld, sem er að eins niokkurra tíima gönrul. Það fer ailt eftjr meðferðinni, sem síldán hefír fengið, en það getur hiinn þaul- kunni síidanmaður þ'egar séð, því litur siidarinnar á tálkni og bol bneytist eftir því, sem hún hrekst lengur dauð og ósöltuð. Ef lir. Halidór Friðjónsson skyldi enn 'þiá, vierja, í vafa um, hvort ferska síldin sé græn e’ða ekki, þá get ég sagt honum það, að jafnvel þeiT, sem aldrei hafa sé’ð sild, þurfa þó ekki að láta liana koma sér ókunnugliega fyri'r sjónir, ef þeir hafa lesið urn hana. Ef einhverjir aðnir af þeim, sem lesa þetta, skyldu vena. aldi.r upp svo iangt fná sjó, að þeir aldnei hafi haft | tækifæri til að sjá síldina lifándí i eða fenska, - seni mér þyki:r ó- líklegt, — áetlia ég að leyfa mér að birta hér lýsingu á litbrjiigðum síildaninnar, tekna úr bók Bjarnia Sæmundssonar, „Fiskarnir“, bls. 402: Frh. á 4. síðu. Síðam Roosevelt Bandarikjafor- seti gaf út lög sfn um að ver'ka- mienn ættu að vera sjálfráði'r um, þiað í hvaða vieriklýðsfélagi þiei'r vænu, hafa orðið miklar og við- , tækar óeirðir víðsvegar um Bainidarikin. óeirðirnar hafa aðal- lega stafað af því, að iðjuhöld- ariniih hafia ekki viljað leysa þá hlefcki, sem þieir hafa lialdið verkalýðnium í. Iðjuhöldarinir hafa undanfarin ár haft síin eiigin verk- lýðsfélög, sem þieir bafa krafitet a'ð hver verkamiaiður, siem fe!ng,i vinniu hjá þieim, væni mieðlimur i. Hiins vegar hafa verkamiewnirmr, um ieið og hin nýju löig um fnelisii venklýðssamtakanna gehgu í giildii, Sett friam nýjar og auknar kröf- ur, sem einnig hafa orðið til að valda ófeirðum og verkfölJum vegna þröngsýni atviinnuirekenda. Eiinhvier stórfieldustu verkföiiJin ihafa orðiö í Bui’falo. Myndin hér að ofan sýnir lögregJiu í bardgaa við vierkamenn fyrjir utan eina verksmáðjunia. Ófriðurinn Arabíu. Loksiins munu nú vera komn- ir á friðarsamni'ngla'r í A,r.abíu. En þar hiefir geysað mikill ófriður undanfarið milli kotiungslns í Ir- ajr Ibu Saud og konungLsin’s í Yfei- men. í ófriðinum biðu Yemien-menn ó- sigur. Mýnidin sýnir herdeildir Yemen- mainna fynir utan borgiina Sana, höf'uðborgina í Yemien. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.