Morgunblaðið - 08.06.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 71
l
Shellac á Gauknum í kvöld
★ lAUQAFjA
★ ■ m ~
★ ~ ~
O TZ 553 2075
ALVÖRUBÍÖ! mDo'Sv
STAFRÆHIT
STÆRSTA TJALDIB MEO
KLJOÐKERFII
ÖLLUM SÖLUM!
I HX
www.austinpowers.com
1
i
í
i
c
Rokkað af
ástríðu á eigin
forsendum
Bandaríska pönksveitin Shellac spilar
á Gauki á Stöng í kvöld ásamt íslensku-
sveitinni Bisund. Dóra Ósk Halldórsdóttir
dró meðlimi Shellac í spjall þegar þeir
voru nýkomnir til landsins.
HELLAC er búin að vera á
tónleikaferð um Norður-
löndin undanfamar tvær
vikur og verða tónleikamir í
kvöld lokapunkturinn á ferðinni.
>,Hollenska sveitin Ex bauð okkur í
partí til sín til að halda upp á 20 ára
afmæli sveitarinnar og við ákváðum
að nota tækifærið og fara í tónleika-
ferð. Við höfum aldrei spilað áður á
Norðurlöndum og fannst þetta til-
valið tækifæri."
Hljómsveitin Shellac hefur starf-
Iað frá árinu 1993 og gefíð út tvær
breiðskífur, At Action Park árið
| 1994 og Terraform, sem kom út á
síðasta ári. Auk þeirra
hafa þeir gefið út nokkr-
ar smáskífur og átt lög á
öðram plötum. Tónlist
Shellac sver sig í ætt við
pönkið þótt sveitarmeð-
limir vilji frekar skil-
greina hana sem hart rokk ef menn
ímynda sér hart rokk án þeirrar
Istöðnuðu ímyndar sem oft fylgir
þeirri skilgreiningu.
í Shellac eru Steve Albini gítar-
leikari og aðalsöngvari, Bob Weston
bassaleikari og söngvari og Todd
Trainer trommuleikari. Með þeim í
ferðinni er einnig Gerard Boissy,
sem hljómblandar á tónleikunum.
Steve Albini er án efa þeirra þekkt-
astur, en hann hefur gert garðinn
frægan sem upptökustjóri margra
frægra sveita og má þar nefna Nir-
vana, Pbdes, PJ Harvey, Robert
Plant og Jimmy Page úr Led Zepp-
elin svo aðeins nokkrir séu nefndir.
Pað eru þó jaðarhljómsveitir pönk-
rokksins sem taka mestan hans
tíma og segist hann reyna að gera
allt sem hann getur fyrir þær
hljómsveitir en sé mun vandfýsnari
þegar kemur að stóra nöfnunum.
Bob Weston hefur einnig sinn
helsta starfa af upptökum iyrir
hljómsveitir en Todd Trainer vinnur
sem sölustjóri í stóru fyrirtæld í
Minneapolis sem framleiðir hár-
snyrtivörur. „Vantar þig sjampó?“
segir hann kíminn þegar
innt er nánar eftir starfi
hans. Tónlistin er þeirra
helsta áhugamál og segja
þeir að samstarfið bygg-
ist á áhuga og ástríðu en
ekki á fjárhagslegri þörf
eða löngun í frægð og firama.
„Við lítum á hljómsveitina sem
tækifæri til að gera það sem við höf-
um mestan áhuga á: Að semja og
flytja tónlist," segir Albini, sem hef-
ur aðallega orð fyrir þeim félögum.
„Við höfum allir verið í ýmsum
hljómsveitum undanfarin 20 ár.
Fyrir okkur er það ekki leið til að
verða frægir, enda höfðar það dæmi
ekki til okkar. Tónlistin er næg
verðlaun í sjálfu sér.“
- Nú hefur þú starfað mikið með
Meirihlutinn
hefur rangt
fyrir sér um
flesta hluti
Morgunblaðið/Sverrir
SHELLAC. Frá vinstri Bob Weston, Steve Albini og Todd Trainer.
rokksveitum, bæði vestanhafs og í
Bretlartdi, Steve. Sérðu mun á
sveitum frá þessum löndum?
„Pað er ákveðinn munur þegar á
heildina er litið. Mér finnst banda-
rískar hljómsveitir koma meira
beint úr bílskúrunum. Era að spila
ánægjunnar vegna og eru afslapp-
aðri en bresku sveitirnar. I Bret-
landi er tónlistarpressan svo áköf
að mér finnst þarlendir tónlistar-
menn mun meðvitaðri um frægðar-
pælinguna en í Bandaríkjunum.
Jafnvel sveitir sem era úti í jaðri
era með stjörnufotin tiltæk og trúa
á frægðarmaskínuna.“
- Ertu þá bara að tala um muninn
á bandarískum og breskum jaðar-
sveitum?
ei, ég held að þetta gangi
yfir línuna, en samt á það
sérstaklega við um
rokksveitir í Bandaríkj-
unum og poppsveitir í Bretlandi, en
það era eiginlega engar rokksveitir
í Bretlandi sem stendur. En auðvit-
að eru undantekningar frá reglunni
og þetta er náttúrlega gróf einfold-
un á stöðunni.“
- Nú eru Bandaríkjamenn mjög
uppteknir af frægð og frama, svo
maður gæti haldið að þessu værí
þveröfugt faríð.
„Já, en það á meira við um leik-
ara, sjónvarpið og bíómyndimar.
Ekki eins mildð í tónlistinni," segir
Albini. „Nema þú sért Madonna eða
Prince,“ segir Bob og hinir hlæja.
- Nú spilið þið frekar hart pönk,
sem margir tengja við áttunda og
níunda áratuginn.
„Fyrir mér var koma pönksins
eins og franska byltingin í tónlistar-
heiminum. Sumir sjá pönkið fyrir
sér sem tónlistarstíl sem hægt er að
herma eftir, en ég sé það ekki
þannig," segir Steve. „Pönkið er
meira viðhorf og staðsetning utan
megintískustrauma tónlistariðnað-
arins,“ segir Bob.
- Fyrsta pönksveitin?
„Ramones, auðvitað," segir Albini
og blæs á það þegar blaðamaður
segir flesta tengja pönkið meira við
Bretland og sveitir eins og Sex
Pistols, Clash og fleiri. „Meirihlut-
inn hefur rangt fyrir sér um flesta /
hluti,“ segir hann á ótrúlega ljúf-
lingslegan hátt þannig að hug-
myndafræði setningarinnar mýkist
öll í framsetningunni.
- Hvaða áhríf hefur það á tónlist-
arsköpun ykkar að staifa allir á öðr-
um sviðum?
ín áhrif,“ segir Bob og
Todd, sem lítið hefur látið
til sín taka í viðtalinu, seg-
ir að á milli þess sem þeir
hittist séu þeir að spá í tónlistina.
„Við hittumst kannski bara í einn
mánuð á ári, en vinnum sjálfstætt
þess á milli og erum að melta pæl-
ingar frá síðasta fundi. Við tökum
okkur þann tíma sem við þurfum og
erum ekkert að flýta okkur enda ^
engin pressa frá útgefendum eða
utanaðkomandi krafa um hvemig
tónlist við eigum að gera. Við semj-
um alla okkar tónlist algjörlega á
okkar eigin forsendum," segir Todd
að lokum.
^mwu^iÉiSí)
SVMbi *
HKDV *
tjS★ ★★ 1/2 JJ
^^■Kvikmyndir.is ®
<|||ró&asagan jjf
AMERICAN HISTORYX m
Sýnd kl. 9.
iesi
Sýndkl. 11.10.
Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is,'boraarbÍD