Morgunblaðið - 08.06.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 75
VEÐUR
25 m/s rok
20m/s hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
Vv lOmls kaldi
\ 5 mls gola
Rigning
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » * *
* * * *
* * é *
4 * * *siydda
« * * * Snjókoma 'y 6
Vt
V*
Skúrir
Slydduél
J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ss
vindhraða, heil pður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. *
10° Hitastig
s Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
V
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg átt, 8-13 m/s norðvestan til fram á
morgun en annars 5-8 m/s víðast hvar. Súld
annað slagið sunnan og vestan til en skýjað með
köflum á Norðausturlandi. Hiti 8 til 16 stig,
hlýjast norðaustanlands síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag, suðvestlæg og vestlæg átt, víðast
3-5 m/s. Skýjað með köflum og hiti 7-14 stig. Á
fimmtudag, suðvestlæg átt, 5-8 m/s vestantil en
hægari austantil. Skýjað að mestu vestantil en
bjart veður austantil. Hiti 8-17 stig. Á föstudag,
fremur hæg suðlæg og suðvestlæg átt með
lítilsháttar vætu í nær öllum landshlutum. Hiti 8-
15 stig. Um helgina, suðiæg eða breytileg átt.
Skýjað og dálítil súld með köflum vestantil en
fremur bjart veður austantil. Hiti breytist lítið.
Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er 994 m lægð
sem þokast NNA. Minnkandi hæðarhryggur er milli
íslands og Noregs.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
Reykjavík
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
°C Veöur
9 rigning
9 alskýjað
15 léttskýjað
14 vantar
9 skúr
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
2 súld
2 léttskýjað
4 snjóél á síð. klst.
9 alskýjað
11 alskýjað
15 skýjað
15 skýjað
15 vantar
vantar
Dublin
Glasgow
London
Paris
8 skúr
11 skýjað
12 skúr
18 skúr á síð. klst.
kl. 12.00 í gær
°C
Amsterdam 17
Lúxemborg 14
Hamborg 18
Frankfurt 21
Vín 24
Algarve 20
Malaga 26
LasPalmas 25
Barcelona 22
Mallorca 24
Róm 30
Feneyjar 26
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orlando
aö ísl. tíma
Veður
úrkoma í grennd
skýjað
hálfskýjað
skýjað
hálfskýjað
skýjað
léttskýjað
hálfskýjað
alskýjað
alskýjað
léttskýjað
léttskýjað
vantar
heiðskirt
alskýjað
skýjað
heiðskírt
alskýjað
Byggt á upplýsingum fra Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
8. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.46 3,1 7.14 1,0 13.29 3,0 19.39 1,1 3.08 13.27 23.47 8.36
ÍSAFJÖRÐUR 2.46 1,6 9.25 0,4 15.34 1,5 21.45 0,6 2.11 13.31 0.51 8.41
SIGLUFJÖRÐUR 5.06 1,0 11.25 0,2 18.00 1,0 23.59 0,3 1.51 13.13 0.35 8.22
DJÚPIVOGUR 4.12 0,6 10.25 1,6 16.35 0,6 23.01 1,7 2.32 12.56 23.21 8.04
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
í dag er þriðjudagur 8. júní,
159. dagur ársins 1999. Medard-
usdagur. Orð dagsins: Trúið
mér, að ég er í föðurnum og fað-
irinn í mér. Ef þér gerið það
ekki, trúið þá vegna sjálfra
______________verkanna._________________
( Jóhannes, 14,11.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Sunny One, Reykjafoss,
Triton og Lette Lilí
komu í gær. Faxi, Sæ-
björg, Hanse Duon,
Orfírisey, Snorri St-
urluson, Stapafell,
Kyndill, Bakkafoss og
Minnesota fóru í gær.
Hafnaríjarðarhöfn:
Minnesota kom í gær.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9
á morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 13, Frá kl.
13 til kl. 19 á klukku-
stunda fresti og frá kl.
19 til 23 á klukkustunda
fresti. Frá Arskógs-
sandi fyrsta ferð kl. 9.30
og síðan á tveggja
klukkustunda fresti til
kl. 13.30, frá kl. 13.30 til
kl. 19.30 á klukkustunda
fresti og frá kl. 19. 30 til
kl. 23.30 á tveggja tíma
fresti. Síminn í Sævari
er 852 2211, upplýsingar
um frávik á áætlun eru
gefnar í símsvara
466 1797.
Mannamót
Aflagrandi 40. Sumar-
dagar í kirkjunni, mið-
vikudaginn 9. júní verð-
ur farið í Digranes-
kirkju. Guðmundur
Magnússon fyrrverandi
fræðslustjóri predikar.
Kaffi í boði sóknarinnar.
Lagt af stað frá Afla-
granda kl. 13.20. Skrán-
ing í afgreiðslu í síðasta
lagi í dag, sími
562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10-12
Islandsbanki, kl. 13-
16.30 opin smíðastofa og
fatasaumur.
Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8-
13 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-16 almenn
handavinna og fótaað-
gerðir, kl. 9.30-11 kaffi
og dagblöðin, dans kl.
14-15, kl. 15 kaffi.
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Brids kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Asgarði, Glæsibæ. Al-
menn handavinna kl. 9
til 12.30. Kaffistofan er
opin kl. 10-13, kaffi,
blöðin, spjall og matur í
hádeginu. Kjalnesinga-
söguferð með Jóni
Böðvarssyni 10. júní kl.
13. Skrásetning á skrif-
stofu s. 588 2111.
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag kl. 9.30 sund og
leikfimiæfingar í Breið-
holtslaug, vinnustofur
opnar frá kl. 9-16.30, kl.
12.30 glerskurður, um-
sjón Helga Viimundar-
dóttir, kl. 13 boccia.
Veitingar í teríu. Aiiar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575 7720. Miðviku-
daginn 9. júní er sumar-
dagurinn í kirkjunni, þá
verður farið í heimsókn
í Digraneskirkju.
Skráning hafin. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575 7720.
Gjábakki. Fannborg 8,
Handavinnustofan opin
frá kl. 10-17, leiðbein-
andi á staðnum frá kl.
9.30 til 12, þriðjudags-
ganga fer frá Gjábakka
kl. 14.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
leikfimi, kl. 9.45 bank-
inn, kl. 13 hárgreiðsla
og handavinna.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 postulínsmálun,
kl. 9-17 fótaaðgerð, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 11-
12 leikfimi, kl. 12-13 há-
degismatur, kl. 12.15
verslunarferð, kl. 13-17
hárgreiðsla, kl. 13-16.30
frjáls spilamennska
Hæðargarður 31. Kl. 9-
11 dagblöðin og kaffi, kl.
10. leikfimi, kl. 12.45
Bónusferð. Handavinna;
tréskurður allan daginn.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13-17 handavinna og
föndur, kl. 14 hjúkrun-
arfræðingur staðnum,
kl. 15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 smíðar, kl. 10-11
ganga, frá kl. 9 fótaað-
gerðarstofan og hár-
greiðslustofan opin
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-11
leikfimi-almenn, kl. 10-
14.30 handmennt al-
menn kl. 11.45 matur, , _
kl. 14-16.30 félagsvist,
k. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9-
10.30 dagblöðin og kaffi,
kl. 9 hárgreiðsla, kl.
9.15-16 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 ganga,
Halldóra kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13 leik-
fimi og fijáls spila-
mennska, kl. 14.30 kaffi-
veitingar. Menningar-
ferð í Mosfellsbæ,
fímmtudaginn 10. júní
kl. 13 m.a. heimsókn að
Gljúfrasteini, jarðstöðin
Skyggna skoðuð, heim-
sókn til listamannsins
Tolla, glerlist í Bergvík
skoðuð, kaffíveitingar.
Nánari upplýsingar og
skráning í síma
562 7077.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur í kvöld kl. 19
í Gjábakka.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skeijafirði, á mið-
vikudagskvöldum kl. 20,
svarað er í síma
552 6644 á fundartíma.
Fj ölsky lduþjónustan
Miðgarður. Gönguhóp-
ur fyrir 50 ára og eldri
er í fullu fjöri og leggur
af stað alla þriðjudaga
kl. 10 frá Sundlaug
Grafarvogs. Allir vel-
komnir.
Hallgrímskirkja. Ferð
eldri borgara 16. júní.
Farið verður að Odda, '
Rangárvöllum, undir
leiðsögn sóknarprests.
Nesti borðað á staðn-
um, síðan farið í land-
græðsluna á Gunnars-
holti undir leiðsögn
Sveins Runólfssonar. I
lokin stórsteik að Leiru-
bakka í Landsveit. Þátt-
taka tilkynnist í síma
510 1034 eða síma
561 0408.
Rangæingafélagið. Ár-
leg Heiðmerkurferð
verður í kvöld. Hittumst
í reit félagsins, „Land-
nemaslóð" kl. 20. Upp-
lýsingar í síma
899 4779.
Brúðubfllinn verður í
dag 8. júní við Brekku-
hús kl. 10 og við Fanna-
fold kl. 14.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-
iandi: Vestmannaeyjar:
Apótek Vestmannaeyja,
Vestmannabraut 24.
Selfoss: Selfoss Apótek,
Kjarninn.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 farangur, 8 úrkomu, 9
örlagagyðja, 10 for, 11
gleðikonan, 13 er fús til,
15 sneypa, 18 kölski, 21
stefna, 22 fatnaður, 23
fiskar, 24 markmið.
LÓÐRÉTT:
2 dregur, 3 þyngdarein-
ingin, 4 krossblóm, 5
dysjum, 6 tréílát, 7 ósoð-
inn, 12 sár, 14 dimmviðri,
15 fébætur, 16 drukkni,
17 málgefin, 18 framendi,
19 afvegaleiddu, 20 líf-
færi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 rupla, 4 djúps, 7 gerpi, 8 mávur, 9 næm, 11
aurs, 13 agni, 14 látin, 15 ásjá, 17 nett, 20 err, 22 áfram,
23 útlit, 24 tjara, 25 tuðra.
Lóðrétt: 1 rugga, 2 párar, 3 alin, 4 dimm, 5 útveg, 6
syrgi, 10 æptir, 12 slá, 13 ann, 15 áfátt, 16 jarða, 18
eplið, 19 titra, 20 emja, 21 rúst.
milljónamæringar
fram að þessu
og 273 milljóBir
í vinninga
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
væniegast til vinnings