Alþýðublaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.06.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 26. júni 1934. AIÞTÐUBLABI ÞRIÐJUDAGINN 26. júní 1934. Oaanla Bfé Káeta no. 33. Amerísk talmynd. — Aðalhlutverkin leika: George Brent, Zita Johann og Allíce White. Myndin gerist um dorð í stóru farþegaskipi á leiðinni frá Evrópu til New-York, og er hún bæði skemtileg og spenn- andi, enda hefir hún fengið ágæta dóma alls staðar er- lendis. Börn fá ekki aðgang. FERÐIST AÐ MARKARFLJÓTI í hinum góðu og ódýru bílum frá Vörubílastöðinni i Reykjavík. Lágt verös Löguð málning, kg. 1,40 Zinkhvíta — 1,00 Gólflakk (Blink) 3,00 Þurkefni, terpintina, penslar afar-ódýrir. Veggfóður selt með Vsvirði. Siprður KJartansson, Laugavegi 41, sími 3830. „Goðafoss" fer annað kvðld nm Vest- mannaeyjar til Hnll og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Allir farþegar héðan tii útland verða að hafa farseðla. Lækkað verð Ryðfríir borðhnífar 0,75 Alp. matskeiðar 0,85 — gafflar 0,85 50 gormklemmur 1,00 20 metra snúrusnæri 1,00 Bollapör, sterk, 0,45 Matardiskar 0,50 5 herðatré 1,00 Bónkústar 10,50 Gólfkústar með skafti 1,95 Tækifærisverð á email. pottum með bryggju. Sigirður Rjartassson, Laugavegi 41, sími 3830. Ungur maður óskar eftir góðri þjónustu. Uppl. í síma 4905. Tveir brnggarar og ieynisalar tekolr Á laugardaginn voru tveir bnuggarar og leynivínsalar tekn- ir fastiir, peir Guðni Bæringssion, Aðalstræti 11 B, og Elias Bærings- som, bróðir Guðna, á Njarðar- götu 39. Hjá Guðna fundust um 30 hálf- flöskur og 24 heilflöskur, full.ar áf héimabrugguðu áfengi, en hjá Elíasi máklu m-inna. Guðni Bærlngsison var dærndur fyrjr rúmum hálfum mánuði: fyrir leynivíniSö.lu og brugg. Bræðurnir bíðía nú dóms. Norski drengjak óriim kom i gærkveldi. í gærkveldi kl. 10 kom „Lyra“ og með henni norsiki drengjakór- inn „Stjernedutterne". Karlakór K. F. U. M. mættá við sskipshlið og tók á móti drengj- unum með norska pjóðsöngnum „Ja vi elaker'1, en drengirnir svör- uðu af skipinu mieð islenzka pjóð- söngnum og hinu undurfagra „Nár fjordene blánar". Áh-eyrendur, siem voru fjölda- íniargir, fögnuðu ungu Norðmönn- linum og buðu pá velkom'nla tffl landsins. Fyrsta sömgskemtun dnengja- kórins verðtur í kvöld ld. 7,15 í Gamla Bíó. Sj ómannafélag Reykjavíkur hieldur fund í Kaupjúngssalnum annað kvöld kl. 8. Rætt- verður um ákvörðun um síldveiðiikjörin á mótorbátum og Hnubá,itum i surnar. Áheit á Strandarkirkju frá G. Þ. 5 krónur. Kvikmyndahúsin. Bæði kvi’kmyndahúsin sýna i kvöld nýjar myndir, sem fengið hafa rnikið lof í erlenduim blöð- um. Gamla Bíó sýnir ameríska talmynd, „Káeta nr. 33“, er gerisit að miestu eða öllu leyti um 'borð i stóru farpegaskipi á leiðin'ni frá 1 Evrópu til New York. Nýja Bió j sýnir „Æ! Manstu spræka spil- arann?‘‘ pýzka gleðimynd með sö-ng og rnúsik, -og hef-ir þiessi mynd fengið feiknia aðsókn. Oscar Olson æðsti maður Alþjóðareglu Góð- templara og sænskur rikispiúg- maður kemur hingað með Dr. Alex-ándrilnie 28. p. m. og dvelur hér rúman hálfan mánuð. Hann heimsækir Gó ðt-emp lararegluna og mun almenningi gefast tækifæri á að heyra h-ann tala á vegum h-ennar og ef til vill fleiri félagal Þetta er í fynsta skifti aem Há- templar heimsækir fs'land. Samskotin Frá Oddi 15,00, J. K. 5,00, N. N. 5,00, bílstjórum á Vörubila- -sftöðiinni 302,00, N. N. 12,00, G. O. Ö. 25,00, V. 5,00 og ónefn-dum kr. 5,00. I DAG Næturlækinir ©r í n-ótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sfmi 2234. Næturvörður -er í Laugavegs- og ingólfs-apót-eki. Veðrið. Hit.i í Reykjavík 11 sti-g. Lægðjn suður af Reykjaniesi er orðin kyrstæð. Utlit er fyrir aust- án og suðaustan kalda, pokuloft og rigningu -eða súld. Otvarpið. Kl. 15: Veður-fregniir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Grammófónn: Rich. Stra-uss: Till Eulienspiagel. 19,50: Tónl'eikar. 20: Fréttir, 20,30: Er- indi Kennaras-amb.: Fræðslnmál- in (Guðj-ón Guðjónsson). 21: Tón- 1-eifear: a) Gelió-sóló (Þórhaljur Árnason). b) Grammófónn: Is- 1-enzk lög. c) Dánzlög. SÍLDARFRAMLEIÐSLAN Frh. af 3. síðu. „Síldiln er flestum fiskum lit- f-egunri. Liturinn á lifandi fiskin- um -er blágrænn, mieð purpurar rauðri -og fj'ólublárri slikju á bafci, si'lfur- og gull-glitrandii, með fjólublárri s-likju an-nars staðar; sjálf snoppan -er dilmmhlá og ugg- arrár g;rádr.“ Ef nú pietta verður til p-ess, að hr. H. F. skilur að ég hefi rétt fynir m-ér, piegár ég segi áð fierska síldin sé græn, pá vona óg áð hann eininág viðurkenm-, að ég hafi nétt fyrir mér með ýmislagt, sem meðfierð síldarinnar við kem- ur. Ég hefði ánægju af að ræða viö hr. Halldór Friðjónsson mieifa lim síldina, 'ef pað eingöngu mið- ar að pví að gera hana að betri -og dýnmætari vöru, Að pví liggja ýmsar 1-eiðir, en en-gin peirra li-gg- ur aftur á bak. Henry Hálfdánsson. Vélst j ó r af élagið held-ur aðalfund sinn í kvöld fcl. 6 í Kaiuppingsisalnum. Skólasýningin er opin á hverjum degi kl. 2—7 og 8—10. 70 ára afmæli á á morgun frú Sigurlínaa Vig- fú-sdóttir, Nýlendugötu 22. Þorsteinn Viglundarson fceinnari í Vestmannaeyjium er istaddur hé(r í bænum. Skipafréttir. Gul-lfioss er á Bíldudal á v-estur og iniorðurleið. Goðafoss fór til Hia'finarfjiarðaír í :dág, en fier þaðar. til útlánda annað kvöld. Brúarfoss (er í Kaupmaninahöifn. Botnia fór frá Fæneyjuný í gær áleiðis hing- að. Dr. Al-exandri'nie kernur hingað á fimtudágsfcvöld. Islandið er á Leið tifl Kaupmanniahafnar. Kvennadeild Siysavarnafélags íslands hefir áformað að fara til Þing- valla næ-stltiomandi fö-studag og er vonást eftir að félagskomu' fjölmen'ni. LiiSti til áskriftar Hgg- ur frammi á skrifstofu félagsins í Austurstræti 17, uppi, og ættu félajgskonur að láta skrifa sig par hið fyrsta til hægðaráuka fyrir pær fconur, sem hafa umsjón með fier'ðiinni. Wm Nýja Bfió KH Æ! Manstu spræka spilarann! Bráðfjörug pýzk tal- og söngva-mynd. Aðalhlutverk leika: Victor de Kowa, Ma- ria Sörensen, ásamt frægustu og skernti- legustu skopleikurum Þýzkalands, peim: Ralph Arth. Roberts, Trude Berliner, Szöke Szakal, Ernst Verbes. Ford-jnnior til sölu. Upplýs- ingar gefur Gunnar Ólafsson, sími 3391. gfémannagélaff Reylcjavikai’. Fundur i Kauppingssalnum miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 8 siðd. Umræðuefni: Akvörðun um síldveiðakjörin á nrótor- og línr-bátum í sumar. Þess er vænst, að þeir félagsmenn, er til síldveiða ætla á pessum skipum, mæti. Félagsmennsýni skírteini. STJÓRNIN. S land eru nú Sastar Serðlr tvlsvar f i hverrl vlka f ný|nm og pægllegum bllrelðum, sem sérstaklega eru smfð» aðar með tlllltl tfl IANOFER9A. Reykjavfk er Sarfð hvern þrfðjndag og Sðstodag kl. 8 Ardegls. — Einnlg Salla oSt ankaSerðlr. Frá Aknreyrl A Sfmtadtfgnm og snnnadtfgam. — Fargjtfid hvergl lœgrl. — Farartsekl hvergl betrl en hjá Steiidóri. Samband Isl. Karlakóra* Sðngmót. Samsöngur í Gamla Bíó fimtudaginn 28. p. m. kl. 7 stundvíslega. Þar syngja, Karlakórinn Geysir, Akureyri, Karlakór Reykjauíkur, Karlakórinn Vísir, Siglufirði, og Landskórinn. Samsöngur í Gamla Bíó föstudaginn 29. p. m. kl. 7 stundvíslega. Þá syngja: Karlakór Iðnaðarmanna, Reykjavík Karlakór ísafjarðar, Karla- kórinn Bragi, Seyðisf, Karlakór K. F. U. M. og Landskórinn. Söngstjórar: Ingimundur Árnason, Sigurður Þórðarson, Þormóður Eyjólfsson, Páll Halldórsson, Jónas Tómasson, Jón Vigfússon og Jón Halldórsson. AðalsöngstjórL Jón Halldórsson. Aðgöngumiðar að pessum samsöngvum verða seldir í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og kosta: Stúkusæti kr. 4,00, önnur sæti kr. 3,00. $ala aðgöngumiða byrjar eftir hádegi á miðvikudag, 27. p. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.