Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Rannveig Guðmundsdóttir um húsnæðismál Samfylkingarinnar „Enginn flokkur á nokkurn bita af Alþingishúsinu “ RANNVEIG Guðmundsdóttir, for- maður þingflokks Samfylkingarinn- ar, hefur ritað forseta Alþingis, Hall- dóri Blöndal, formlegt bréf þess efn- is að skoðað verði með hvaða hætti hægt sé að leysa húsnæðisvanda Samfylkingarinnar í Alþingishúsinu. Að sögn Rannveigar hefur hún Hætt verði við hækkun bensíngjalds PINGFLOKKUR Samfylkingar- innar hefur ákveðið að leggja fram frumvarp til laga um að hætt verði við hækkun bensíngjalds. Jafnframt beinir hann þeim tilmælum til iðn- aðarráðherra að hann beiti sér þeg- ar í stað fyrir því að gjaldskrár- hækkun Landsvirkjunar verði frestað. Þingflokkurinn ítrekar þá mót- mæli sín við hækkun tryggingafé- laganna á iðgjöldum bifreiðatrygg- inga og er það skoðun hans að í krafti þeirra bótasjóða sem félögin hafa í sinni vörslu geti þau mætt þeim breytingum sem gerðar voru á skaðabótalögum á síðasta þingi án óhóflegra hækkana á iðgjöldum. einnig rætt við forseta Alþingis um þessi mál en engin niðurstaða liggur fyrir enn sem komið er. Hún leggur hins vegar áherslu á að lausn verði fundin áður en þingið kemur saman að nýju í haust. „Ég vU að þetta verði skoðað mjög vel og að okkur sé tryggð aðstaða í þinghúsinu sjálfu. Þess vegna hef ég lagt höfuðáherslu á það í samtölum mínum við forseta þingsins að þetta vandamál verði leyst fyrir haustþingið," segir Rann- veig. Hún bendir á að þingflokksher- bergi það sem Alþýðuflokkurinn hef- ur haft tU umráða sé of lítið fyrir þingflokk Samfylkingarinnar og að húsnæðisvandi þingflokksins til þessa hafi oftast verið leystur með því að halda fundi í hinu svonefnda Þórshamai'shúsi við Templarasund. Þegar Rannveig er spurð að því hvort hún hafi farið fram á að Sam- fylkingin fái hið svokaUaða fram- sóknarherbergi, segir hún eftirfar- andi: „Ég er ekkert að tilgreina framsóknarherbergið. Ég held því bara fram að það eigi enginn flokkur nokkurn bita af Alþingishúsinu. Verði þingflokkar á hinn bóginn fyr- ir umtalsverðum breytingum, hvað varðar stærð, á það að sjálfsögðu að vera þannig að þingflokkar geti fært sig milli herbergja eftir því hver stærð þeirra er,“ segir hún. Morgunblaðið/Kristinn ÞRÖNGT mega sáttir sitja. Kristján L. Möller tyllir sér á stólarminn hjá Össuri Skarphéðinssyni á þingflokksftmdi Samfylkingarinnar sem haldinn var í herbergi því sem þingflokkur Alþýðuflokksins hefur haft til umráða. Rannveig Guðmunsdóttir, formaður þingflokksins, situr við enda borðsins. Forseti Alþingis gerir athugasemd við umræðu þingmanns TIL orðanhnippinga kom á AI- þingi í gær milli Ögmundar Jónas- sonar, þingmanns Vinstrihreyf- ingarinnar - græns framboðs og Halldórs Blöndals, forseta Alþing- is. I ræðu Ögmundar um störf Al- þingis gerði hann verðhækkanir að umtalsefni sem forseta þingsins fannst ekki eiga heima í þeirri um- ræðu. Ögmundur sagði meðal annars: „Eina ferðina enn á að heita svo að verið sé að færa yfirvinnu- greiðslur dómara inn í launataxta þeirra. Alvarlegast er...“ og sló þá forseti í bjöllu þingsins og bað þingmanninn að halda sig við störf þingsins. „Það er málfrelsi hér í þessum sal, hæstvirtur forseti,“ sagði Ögmundur þá, „ég er að ræða störf þingsins og á hvern hátt ég ætlast til að Alþingi taki á þeirri verðsprengingu sem er að vera í þjóðfélaginu," sagði hann ennfremur. Halldór Blöndal bað þingmann- inn enn að halda sig við umræðu um störf þingsins og sagði Ög- mundur þá: „Hæstvirtur forseti, ég mun halda mig við þær reglur og þau þingsköp sem að hér ríkja. En ég ætlast til þess að hæstvirt- ur forseti Alþingis geri slíkt hið sama og ég vona að hann rísi und- ir þeirri ábyrgð sem Alþingi hefur falið honum.“ Forseti Alþingis sagði að þar færu vonir þeirra saman. Kosið í fasta- nefndir Alþingis KOSNING í fastanefndir Alþing- is fór fram á þingfundi í gær og er skipan nefndanna sem hér segir: Allsherjarnefnd: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Guðrún Ögmundsdóttir, Samfylk- ingunni, Hjálmar Jónsson, Sjálf- stæðisflokki, Valgerður Sverris- dóttir, Framsóknarflokki, Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingunni, Katrín Fjeldsted, Sjálfstæðis- flokki, Sverrir Hermannsson, Frjálslynda flokknum, Asta Möll- er, Sjálfstæðisflokki, og Ólafur Örn Haraldsson, Framsóknar- flokki. Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Egilsson, Sjálfstæðis- flokki, Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingunni, Pétur H. Blön- dal, Sjálfstæðisflokki, Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokki, Margrét Frímannsdóttir, Sam- fylkingunni, Sigríður A. Þórðar- dóttir, Sjálfstæðisflokki, Ög- mundur Jónasson, Vinstrihreyf- ingunni - grænu framboði, Gunn- ar Birgisson, Sjálfstæðisflokki, og Hjálmar Árnason, Framsóknar- flokki. Félagsmálanefnd: Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Guðrún Ögmundsdóttir, Sam- fylkingunni, Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, Ólafur Örn Haraldsson, Framsóknarflokki, Kristján L. Möller, Samfylking- unni, Kristján Pálsson, Sjálf- stæðisflokki, Steingrímur J. Sig- fússon, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Drífa Hjartar- dóttir, Sjálfstæðisfiokki, og Val- gerður Sverrisdóttir, Framsókn- arflokki. Fjárlaganefnd: Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, Einar Már Sigurðarson, Samfylk- ingunni, Árni Johnsen, Sjálfstæð- isflokki, Jón Kristjánsson, Fram- sóknarflokki, Gísli S. Einarsson, Samfylkingunni, Hjálmar Jóns- son, Sjálfstæðisflokki, Jón Bjarnason, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki, ísólfur Gylfi Pálmason, Fram- sóknarflokki, Össur Skarphéðins- son, Samfylkingunni, og Kristján Pálsson, Sjálfstæðisflokki. Heilbrigðis- og trygginganefnd: Lára Margrét Ragnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Bryndís Hlöðversdóttir, Samfylkingunni, Tómas Ingi Olrich, Sjálfstæðis- flokki, Valgerður Sverrisdóttir, Framsóknarflokki, Ásta R. Jó- hannesdóttir, Samfylkingunni, Katrín Fjeldsted, Sjálfstæðis- flokki, Þuríður Backman, Vinstri- hreyfingunni - grænu framboði, Ásta Möller, Sjálfstæðisflokki, og Jón Kristjánsson, Framsóknar- flokki. Iðnaðamefnd: Guðjón Guð- mundsson, Sjálfstæðisflokki, Ásta R. Jóhannesdóttir, Samfylking- unni, Pétur H. Blöndal, Sjálfstæð- isflokki, Hjálmar Ámason, Fram- sóknarflokki, Rannveig Guð- mundsdóttir, Samfylkingunni, Drífa Hjartardóttir, Sjálfstæðis- flokki, Árni Steinar Jóhannsson, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Árni R. Árnason, Sjálf- stæðisflokki, og ísólfur Gylfi Pálmason, Framsóknarflokki. Landbúnaðarnefnd: Hjálmar Jónsson, Sjálfstæðisflokki, Einar Már Sigurðarson, Samfylking- unni, Drífa Hjartardóttir, Sjálf- stæðisflokki, Valgerður Sverris- dóttir, Framsóknarflokki, Guð- mundur Árni Stefánsson, Sam- fylkingunni, Guðjón Guðmunds- son, Sjálfstæðisflokki, Þuríður Backman, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, og Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokki. Menntamálanefnd: Sigríður A. Þórðardóttir, Sjálfstæðisflokki, Sigríður Jóhannesdóttir, Sam- fylkingunni, Tómas Ingi Olrich, Sjálfstæðisflokki, Ólafur Örn Haraldsson, Framsóknarflokki, Svanfríður Jónasdóttir, Samfylk- ingunni, Árni Johnsen, Sjálfstæð- isflokki, Kolbrún Halldórsdóttir, Vinstrihreyfíngunni - grænu framboði, Þorgerður K. Gunnars- dóttir, Sjálfstæðisflokki, og Krist- inn H. Gunnarsson, Framsóknar- flokki. Samgöngunefnd: Árni Johnsen, Sjálfstæðisflokki, Lúðvík Berg- vinsson, Samfylkingunni, Arn- björg Sveinsdóttir, Sjálfstæðis- flokki, Hjálmar Árnason, Fram- sóknarflokki, Kristján L. Möller, Samfylkingunni, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Jón Bjarnason, Vinstrihreyfing- unni - grænu framboði, Guð- mundur Hallvarðsson, Sjálfstæð- isflokki, og Jón Kristjánsson, Framsóknarflokki. Sjávarútvegsnefnd: Einar K. Guðfinnsson, Sjálfstæðisflokki, Jóhann Ársælsson, Samfylking- unni, Árni R. Árnason, Sjálfstæð- isflokki, Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokki, Svanfríður Jónasdóttir, Samfylkingunni, Guðmundur Hallvarðsson, Sjálf- stæðisflokki, Guðjón A. Kristjáns- son, Frjálslynda flokknum, Vil- hjálmur Egilsson, Sjálfstæðis- flokki, og Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki. Umhverfisnefnd: Kristján Páls- son, Sjálfstæðisflokki, Þórunn Sveinbjamardóttir, Samfylking- unni, Katrín Fjeldsted, Sjálfstæð- isflokki, Ólafur Örn Haraldsson, Framsóknarflokki, Össur Skarp- héðinsson, Samfylkingunni, Drífa Hjartardóttir, Sjálfstæðisflokki, Kolbrún Halldórsdóttir, Vinstri- hreyfingunni - grænu framboði, Ásta Möller, Sjálfstæðisflokki, og ísólfur Gylfi Pálmason, Fram- sóknarflokki. Utanríkismálanefnd: Aðal- menn: Tómas Ingi Olrieh, Sjálf- stæðisflokki, Margrét Frímanns- dóttir, Samfylkingunni, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Sjálf- stæðisflokki, Jón Kristjánsson, Framsóknai'flokki, Sighvatur Björgvinsson, Samfylkingunni, Árni R. Árnason, Sjálfstæðis- flokki, Steingrímur J. Sigfússon, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Einar K. Guðfmnsson, Sjálfstæðisflokki, og Valgerður Sverrisdóttir, Framsóknarflokki. Varamenn: Vilhjálmur Egils- son, Sjálfstæðisflokki, Jóhann Ár- sælsson, Samfylkingunni, Hjálm- ar Jónsson, Sjálfstæðisflokki, Hjálmar Árnason, Framsóknar- flokki, Þórunn Sveinbjamardótt- ir, Samfylkingunni, Kristján Páls- son, Sjálfstæðisflokki, Ögmundur Jónasson, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Katrín Fjeld- sted, Sjálfstæðisflokki, og ísólfur Gylfi Pálmason, Framsóknar- flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.