Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 1 Skráningu nýnema lýkur 15. júní nk. Alþjóðlegt IATA-UFTAA nám: Innritun í alþjóðlegt IATA-UFTAA nám stendur nú yfir. Skráningu nýnema lýkur 15. júní nk. •Nám sem veitir alþjóðlega viðurkenningu. •Markmið námsins er að þjálfa einstaklinga til starfa á ferðaskrifstofum og hjá flugfélögum. •Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æf- ingum þar sem megináhersla er lögð á fargjaldaút- reikning, farseðlaútgáfu og bókunarkerfi ferðaþjón- ustu, ferðalandafræði, sölu- og markaðsmál, þjón- ustusamskipti, starfsemi og rekstur ferðaskrifstofa og flugfélaga. Kennsla hefst í september og lýkur í mars. Kennt er frá 17.30-22.00. • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og vera með stúdentspróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans í Menntaskólanum í Kópavogi v/Digranesveg frá kl. 10-15. Sími 544 5520/544 5510. FERÐAMÁLASKÓLINN í MK |l!i. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, sími 544 5520, fax 554 3961. Netfang mk@ismennt.is NEYTENDUR Morgunblaðið/Jim Smart KYNNIÐ ykkur hvaða gögn á að leggja fram við sölu eins og t.d. ástandslýsingu seljanda, ferilsskrá og hvort veðbönd hvfla á bifreiðinni. Stendur til að festa kaup á notuðum bfl? A Astandsskoðun borgar sig Þegar kaupa á notaðan bíl kemur að litlu gagni að horfa aðeins á bílinn, keyra hann lítinn hring og bjóða svo í hann. Þá gæti maður lent í að kaupa köttinn í sekknum. Að sögn Bjöms Péturssonar hjá FÍB eru nokkrar þumalputtareglur sem vert er að hafa í huga þegar farið er á bílasölur méð kaup i huga. 1. Farið með bílinn í ástandsskoð- un sem er annað en venjuleg bif- reiðaskoðun. Meðalverð er á bil- inu 3.000-4.000 krónur en sú skoðun borgar sig. Kynnið ykkur hvaða gögn á að leggja fram við sölu eins og t.d. ástandslýsingu seljanda, ferils- skrá og hvort veðbönd hvíla á bifreiðinni. 2. Skoðið vel lakk bílsins og athug- ið hvort sést í ryð. Frágangur ryðvamar sést í hjólbogum. Lyftið gólfmottum til að kanna hugsanlega ryðmyndun. Athugið einnig undir mottu í farangurs- geymslu og undir varadekkið. 3. Með segli má athuga hvort gert hafi verið við með plastfylliefn- um. Segull dregst aðeins að jámi. 4. Bankið í bretti þar sem þau er fest og í kringum luktir. 5. Falla hurðir vel að? 6. Er í lagi með framrúðuna? 7. Skrúfið rúður upp og niður, at- hugið slit í lömum með því að lyfta undir hurðir. 8. Athugið kælivatn á vél. Það má engin olía vera í vatninu. Olía í kæhvatni gæti bent til að „head- pakkningin" sé léleg eða að blokkin sé spmngin. 9. Eru óhreinindi eða olía utan á vélinni? 10. Era dropar undir bifreiðinni? Kannið þá hvort um er að ræða vélarolíu, bensín, bremsuvökva, kæhvatn eða annað. Sé leki get- ur viðgerð verið kostnaðarsöm. 11. Athugið rafgeymi, er útfelling við pólana? 12. Mælið olíu á vélinni. Lítil eða óeðlilega þykk olía bendir til að véhn sé mjög sUtin. 13. Athugið smurþjónustubók. 14. Athugið hjólbarða. Raufar í mynstri skulu vera að minnsta kosti 1,6 mm á dýpt þar sem þeir era slitnir. Hjólbarðar eiga allir að vera af sömu gerð. Hlaup má ekki vera í hjólum. 15. Ef felgurnar era dældaðar getur það verið ábending um að bíln- um hafi verið ekið óvarlega. 16. Ræsið vélina og hlustið eftir óeðlilegum hljóðum. Veitið at- hygli hvort reykurinn er blár eða hvítur. Ef hann er blár get- ur það verið merki um að hann brenni olíu. Ef hann er hvítur kann það að merkja að „head- pakkning" sé farin. 17. Hvemig er útblásturskerfið? 18. Stígið fast á hemlafetil. Fótstig á ekki að fara alveg í botn, heldur á að vera gott bil niður að gólfi. 19. Athugið höggdeyfa með að ýta á aurbretti yfir hverju hjóU. Haldi bíllinn áfram að fjaðra geta höggdeyfar verið bilaðir eða ónýtir. 20. Athugið kílómetramæli. Berið álesturinn saman við almennt útlit og aldur bifreiðarinnar. Meðalakstur er 15.000-18.000 km á ári. HOT€L VALHÖLL HÓT6L VXLHÖLL 100 XR.X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.