Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 51
4 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Menntunarmál verkstjóra SUNNUDAGINN 6. júní sagði Morgunblað- ið frá 28. þingi Verk- stjórasambands Is- lands. Þar kom fram að hvergi væri hægt að sækja menntun í verk- stjórn og menntunar- mál verkstjóra væru í molum, „að mati margra“. Ekki er ljóst af frásögninni hve margir meta málin þannig né á hvaða rök- um matið er reist, en þingið sóttu 50 fulltrú- ar verkstjóra. Fyrri staðhæfingin er að minnsta kosti röng; Hjörtur Hjartarson verkstjórar geta sótt sér menntun. Hvort menntunarmálin séu „í mol- um“ er vissulega matsatriði en víst að hægt er að gera betur. Jafnvíst og að ljósir punktar finnast í mennt- unarmálum verkstjóra. V erkstjórnarnámskeið fullbókuð árum saman Námskeið fyrir verkstjóra hafa verið í boði um áratugaskeið undir merkjum Verkstjórnarfræðslunnar á Iðntæknistofnun. Starfsemin á sér merkilega sögu sem vitnar um eld- móð og framsýni samtaka verk- stjóra og vinnuveitenda. Sú saga verður ekki rakin hér, en svo eng- inn velkist í vafa, er ástæða til að segja stuttlega frá námskeiðahald- inu. Þrjú tveggja vikna námskeið voru haldin á liðinni vorönn, eitt í febrú- ar, annað í mars og hið þriðja í aprfl og maí. Þau voru öll fullbókuð í janúar áður en fyrsta námskeiðið hófst og langur biðlisti. Reyndar hafa öll nám- skeið Verkstjórnar- fræðslunnar verið full- bókuð um margra ára skeið, auk þess sem haldinn hefur verið fjöldi sémámskeiða fyrir fyrirtæki. Þar má nefna Eimskip, Hag- kaup, Ossur, Lands- virkjun, Plastprent, Olís, Orkubú Vest- fjarða, Slippstöðina á Akureyri og fleiri. Sér- námskeið fyrir stjóm- endur Baugs er fyrirhugað í sept- ember og almenn námskeið hefjast í byrjun október. Verksljórar kunna að meta námskeiðin Verkstjórar sem sóttu námskeið- in á liðinni önn, yfir 70 manns, segjast allir sem einn telja að þau nýtist sér í starfi. Hið sama er uppi á teningnum þegar þeir em spurðir Menntun Námskeið fyrir verk- stjóra hafa verið í boði um áratugaskeið, segir Hjörtur Hjartarson, undir merkjum Verk- stjórnarfræðslunnar, á Iðntæknistofnun. hvort þeir geti mælt með nám- skeiðunum við starfsfélaga; allir em á einu máli um það, 100%. Það er því augljóst að þeir verkstjórar sem sækja sér menntun til Verk- stjómarfræðslunnar kunna vel að meta hana. Einnig vinnuveitendur sem senda sitt fólk á námskeiðin ár eftir ár. Verkstjórnarfræðslan er traustur grunnur sem verkstjórar hafa sjálfir lagt. Á þeim grunni er gott að byggja áframhaldandi fræðslu. Það má einu gilda hvemig hin ranga fullyrðing í frétt Morgun- blaðsins er tilkomin. Hún hefur hér með verið hrakin. Höfundur er forstöðumaður Verk- stjómarfræðslunnar á Iðntækni- stofnun Dilbert á Netinu FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 51 Ár aldraðra Jenna Jensdóttir „Horfðu í augu hinna ungu“ En út um hlið morgunsins ganga nýir dagar til að þvo veröldina hreina. H Hún var einnig umkringd áhugasömum hlustendum er hún sagði sögur frá bernsku sinni vgj>mbl.is (Gunnar Dal.) VIMLEIÐ er orðin umræðan um kerfisbundna stjómun á lífi þeirra sem komnir eru á efri ár. Það sýnir sig æ betur að tæplega verður aftur snúið, svo harðlega heur verið njörvað niður hver framtíðarstaða þeirra eigi að verða í samfélag- inu. Vonandi verður þetta samt aldrei algilt. Það era til svo sterkar hefð- ir innan fjölskyldna að nær óhugsandi er að þær geti slitnað. Til vitnis er fjölmennt afmæli tíu ára mmm^—^m^^mmm^^^^^^^m drengs, þar sem sjötug amma lék „skolla“ í æsispennandi „skollaleik“. Hún var einnig umkringd áhugasömum hlust- endum er hún sagði sögur frá bernsku sinni. Og annar afinn spilaði nokkur lög á munnhörpu. Gef- andi samvera allra aldurshópa er lífsmáti þessarar stórfjölskyldu. Börn hennar og unglingar hafa líka notið velgengni og farsældar í hverju því er þau hafa tekið sér fyrir hendur. Veraldargæðin virðast hafa náð svo miklum tökum á lifnaðarháttum fólks, að tapast hefur ræktun vináttu, ástar og frelsis, sem allt skiptir þó svo miklu máli í mannlegum samskiptum. Því verða bömin okkar og þeir hópar sem ekki taka þátt í gæðakapphlaupinu nánast skilin eftir á berangri lífsins. „Við þurfum að rækta okkur sjálf sem mann- eskjur í öllu samlífi okkar...“ segir Páll Skúlason rektor. Það er ástæða til að íhuga þau orð vandlega - og breyta samkvæmt þeim. ALLTAT G!TTH\/A€J /VYTT OTRULEGT URVAL AF HJOLUM YFIR 150 GERÐIfí OG STÆRÐIR DIAM0ND og BR0NC0 Vönduð fjallahjól á frábæru verði. Brúsi, standari, gír- og keðjuhlíf fylgir hjólunum. Elnnig fáanleg með brettum og bögglabera. scon Mjög vönduð og glæsileg fjallahjól. 21 og 24 gíra. Herra og dömu. Einnig fáanleg með dempara. GIANT Fjallahjól frá einum stærsta framleiðanda í heimi. Sigurvegari í fjölda fjallahjóla- keppna. Hjólin erui afhent tilbúin til notkunar, vandlega samsett og stillt. Árs ábyrgð og frí upphersla eftir einn mánuð. DfAMarjfr EUROSTMR viví m ‘ VIVI Bamahjól með fótbremsu og hjálpardekkjum. Létt, sterk og meðfærileg. Dömuhjól Með fótbremsu, 3 og 7 gíra. Fjalladömuhjól 21 gfra, einnig fáanleg með brettum og bögglabera. Útsölustaðir: Hafnarfjörður: Hjá Ása Keflavík: Útisport Selfoss: Hjólabær Höfn. Hornafirði: Kf. A-Skaftfellinga Neskaupstaður: Verslunin Vík Egilsstaðir: Verslunin Skógar Akureyri: Skíðaþjónustan Ólafsfjörður: Valberg Slglufjörður: Bensínstöðin Siglufirði Sauðárkrókur: Hegri Skagaströnd: Kf. Húnvetninga Blönduós: Kf. Húnvetninga ísafjörður: Þjótur Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður: Hrannarbúðin Akranes: Pípulagningaþjónustan ITALTRIKE Vönduð og endingargóð þríhjól, margar gerðir með og án skúffu á góðu veröi. Ármúla 40, símar 553 5320, 568 8860. Lferslunin Alvoru sportvöruverslun: Reiðhjól-Sportvörur-Golfvörur-Utivistarfatnaður-Rólur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.