Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir EG VEM> At> HITTA STELPUN-A ÞARNA, SRETTIR HÆ! VILTU KOMA Hundalíf Ljóska Smáfólk PRETTY SOON THE 3ACK POOR U)ILL OPEN, ANP THAT R09NP-HEAPEP KIP UJILL COME OUT WITH MY 5UFFER.. I KNOU) IT WILL HAPPEN 3ECAU5E IT ALWAY5 HAPPEN5_ P065 3ELIEVE IF 50METHINEHAPPEN50Ní:e, IT'LL HAPPEN A6AINANP A6AIN. .THAT'5 UJHAT JJ065 3ELIEVE.. Brátt munu bakdymar opnast og krakkinn með hnöttótta höfuðið kemur út með matinn minn... Ég veit að hann Hundar trúa því að eitthvað kemur því það gerist einu sinni þá muni gerir hann ávallt. það gerast aftur og aftur og aftur... BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Mikilvægi orku- stöðvar í Hofsjökli fyrir mannkyn Frá Lilju Petru Ásgeirsdóttur og Erlendi Magnúsi Magnússyni: LEGA lands okkar á miðjum Atl- antshafshryggnum á milli tveggja heimsálfa er ákaflega mikilvæg fyrir plánetuna og mannkyn. I Hofsjökli er staðsett gríðarmikilvæg orkustöð. Aðrar mjög mikilvægai- orkustöðvar á jörðinni eru m.a. Giza, Glaston- bury, Kalish, Macha Pichu og Arma- geddon. Þessar stöðvar halda orkunni fyrir aðalorkunet jarðarinn- ar. Þetta orkunet samanstendur af orkulínum sem næra Móður jörð lífi rétt eins og orkubrautir mannslík- amans næra okkur. Hofsjökull og þær verur sem búa undir jöklinum í fimmtu víddinni, ís- fólkið, og haldið hafa orkunni, hafa í langan tíma verið óafskiptar. Nú þarfnast þessar verur aðstoðar til að hækka orkutíðnina um nokkur stig. Mikilvægi þessa fyrir alla Jörð er mikið þar sem héðan liggja tenging- ar bæði til Evrópu og Ameríku gegn- um líkama Móður jarðar. Þessi orku- stöð heldur nokkrum þeirra kóða sem munu hraða þróun á jörðu mik- ið. Nú þegar hefur nokkurt starf verið unnið af Haridasi Melchizedek og félögum hans til að virkja þá kóða sem hafa þessi áhrif m.a. í Skotlandi, Frakklandi og Hollandi. Aðrir hópar eru að störfum í Tíbet núna og enn annar hópur hefur nýlokið starfi í Israel. Haridas hefur fengið leið- beiningar um að nú sé tími Hofsjök- uls kominn. Skoðum nánar hvaða þýðingu ljós og kærleiksvirkjun Hofsjökuls getur haft á Jörðina og mannkyn. Orkunet jarðar mun byrja að starfa með meiri samhljómi og í stað þess að 4-5 svið séu virk mun stór hluti netsins hafa 6-7 virk svið. Þetta þýðir að allt mannkyn mun hafa allar orkustöðv- ar líkama síns virkar frá rótarstöð til hvirfilstöðvar. Þetta breytir miklu fyrir allt og alla. Uppljómunarferlið, það er samruni sálar/sjálfsvitundar og líkama verður auðveldari þar sem margir munu vinna úr tilfinninga- málum sínum. Haridas Melchizedek kemur til landsins nú í júní ásamt Kathleen Murrey til að halda kristalla-nám- skeið og virkja meginorkustöð lands- ins, Hofsjökul. Auk þess mun Reykjavík verða vh'kjuð sem borg ljóssins. Upplýsingar þessar koma frá Haridasi Melchizedek sem unnið hefur að jarðarheilun og hreinsun og virkjun orkustöðva víða um heim á undanfómum áratugum. LILJA PETRA ÁSGEIRSDÓTTIR, ERLENDUR MAGNÚS MAGNÚSSON, aðstandendur Shamballa-setursins, fræðslu- og heilunarmiðstöðvar, Mosfellsbæ. Flöskusafnarar frá Austurlöndum Frá Vigdísi Stefánsdóttur: TVÍVEGIS hafa birst í Velvakanda bréf frá lesendum, þar sem þeir gagnrýna flöskusöfnun nýbúa. I fyrra bréfinu var bréfritari hneyksl- aður á því að fólki væri leyft „að safna rusli“ og vildi láta loka rusla- fötum svo ekki væri hægt að komast í þær. í því seinna var líkum að því leitt að fólkið væri svo illa statt fjárhags- lega að slík „ruslasöfnun" væri því nauðsynleg til að lifa af og félags- málayfirvöldum væri hollast að breyta því. Ekki skal ég mótmæla því að ruslasöfnun sé hálf ógeðfelld. En að öllum líkindum og nú veit ég ekki málavexti frekar, er málið þannig vaxið að viðkomandi innflytj- endur séu einfaldlega að bjarga verðmætum. I þeirra augum eru flöskur verðmæti og sjálfsagt finnst þeim við heldur kærulaus þjóð hvað það varðar að passa uppá slíkt. Við lifum flott, notum mikið af umbúðum og erum dugleg að henda, jafnvel hlutum sem eru í góðu lagi og fæstir nenna að hafa fyrir því að taka með sér flöskur eða dósir, eða bara finna flöskugáma til að henda þeim í. En þeim sem koma frá fátækari ríkjum, þar sem tíðkast að fjölskyldan stend- ur saman og vinnur saman að velferð allra þeirra sem í henni eru, þykir það sjálfsagt að týna til það sem aðr- ir henda. Það er alls ekki víst að fólk það sem vísað er til í bréfunum sé neitt illa statt. Margt af því fólkt sem hingað flytur kemur sér upp húsi og fyrirtæki, skuldlausu, á ótrúlega skömmum tíma, bara með því að spara við sig lúxusinn og fara skyn- samlega með. Nýlega mátti lesa um fulltrúa stórfyrirtækis sem hingað komu í samningagerð. Ekki datt þeim í hug að setjast að hver í sinni svítunni á dýru hóteli. Nei, þeir leigðu þrír saman herbergi á gistiheimili og eld- uðu sjálfir ofan í sig. Spöruðu með því stórfé og þótti bara sjálfsagt og hafa áreiðanlega ekki fengið tugþús- undir í dagpeninga eins og allt of oft er raunin hjá embættismönnum og stjórnendum fyrirtækja hér á landi þegar þeir fara utan. Þarna liggja miklir peningar oft á tíðum, peningar sem hægt væri að nota i annað og betra en að borga lúx- us fyrir fáa útvalda. Til dæmis hækka laun þeirra sem fá lægstu laun hjá viðkomandi fyrirtæki eða stofnun eða lækka rekstrarkostnað iyrirtækisins. Það er gaman að láta berast mildð á - þegar maður á fyrir því. VIGDÍS STEFÁNSDÓTTIR, Dofraborgum 15, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.