Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ ' 72 FIMMTUDAGUR 10. JIJNÍ 1999 r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 Hðnk Aznria * Kcnneth Branagh * Judy Davís * Lconardo DiCdprio Melanic Griffith * Famke J.vnsscn •* MicKacI Lcmcr ■* Joc Mnntc^nA Bcbc Neawirth ■* Winona Ryder * ChArlizc Thcron Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 9 og 11. Kl. 11. Síð. sýn. B. i. 16. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i.16. Sýnd kl. 7. VORVINDAR -W'j 20. maí - 9:júní Metroland (Metroland) Meisfarostykki byggt ó skóldsögu eftir Julian Bornes. Sýnd kl. 7 og 9. Sýðustu sýningar um helgina 4^»^ Æssaiðki ■sAAmaasbi ^^«^1 NYTT OG BETRA' ■Míí Lokuð boðssýning í boði Símans GSM kl. 9. b. í. 16 Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 SV1K\MY1 1 A www.samfilm.is Bókhaldið eftir í vinnunni Bankastjóri í bflaleik Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson BRYNJOLFUR Þór Brynjdlfsson við bílinn góða ásamt eiginkonu sinni Ragnheiði Jónsddttur og hundinum Hersi. ísafirði - Brynjólfur Þór Brynjólfs- son, útibússtjóri Landsbanka Islands á Isafirði, á sér tómstundagaman sem er eins fjarri bankastörfunum og hugsast getur. Hann gerir upp gamla bfia. Nú er hann kominn vestur með liðlega sjötíu ára gamlan bfl sem hann ætlar að gera upp frá grunni. Og það er langt frá því að vera fyrsti bfllinn sem hann gerir upp. Bfll þessi er Chevrolet BA Coach árgerð 1928 og kom nýr til landsins það ár. Hann var nærri fjörutíu ára þegar Brynjólfur, sem þá var 18 ára, keypti hann árið 1967. Brynjólfur notaði bflinn í tvö ár en síðan hefur hann staðið í geymslu. Nú liggur fyr- ir að taka hann í sundur stykki fyrir stykki, gera hann upp og koma hon- um saman aftur. - Er bankamaðurínn bifvélavirki í hjáverkum? „Já, ég er það í og með. Ég geri sumt sjálfur en annað kaupi ég.“ Brynjólfur hefur áður gert upp marga bfla. Hins vegar á hann nú að- eins einn annan fornbíl, en það er Willys-jeppi árgerð 1946. Hann er á skrá en er reyndar ekki hér á Isafirði - Hvenær býstu við að þú get- ir faríðað spóka þig á Lettanum? „Það er talað um að það séu þrjú þúsund vinnustundir sem þurfi til að gera svona bfl upp. Ég er búinn með eina. Þá eru 2.999 eftir. Þetta er gríð- arleg vinna. Maður byrjar á að slátra þessu alveg í spað, meira að segja grindinni alveg niður í frumeindir og sandblása hana. Svo byrjar maður að raða þessu saman aftur, gera upp vél og gírkassa og annað slíkt. Ég veit ekki hvenær þetta verður búið.“ - Er það ekki stórlega heilsusam- legt að fara í bOskúrinn og verða drullugur upp fyrir haus að loknum vinnudegi í bankanum? „Jú, það er mikil tilbreyting. Og enginn sem rekur á eftir manni. Ég get þess vegna tekið eina skrúfu og skoðað hana heilt kvöld án þess að nokkur segi: Heyrðu, hvað færð þú á tímann, góði? Maður ræður alveg sínum hraða sjálfur. Ég gæti ekki hugsað mér að fara heim til min úr vinnunni til að setjast við tölvu og leika mér í bókhaldi! Bfll Brynjólfs var fyrsta módelið frá Chevrolet sem var með bremsum á öllum hjólum. Mótorinn í honum mun upphaflega hafa verið 30 hest- öfl. Þessum tiltekna bfl er búið að breyta svo mikið að það verður ærið handtak að smala öllu saman í hann. Meðal annars er ekki rétt vél í hon- um og ekki réttar hásingar. En Brynjólfur stefnir að því að eftir 2.999 vinnustundir eða þar um bil verði bfllinn eins og hann var í öndverðu - með réttri vél, réttum hásingum og öllu öðru. „Ég stefni að því að gera þetta almennilega", segir hann. Jennifer Lopez í poppið ►LEIKONAN Jennifer Lopez sem lék í myndunum „U-turn“ og „Out of sight“ hóf feril sinn sem dansari og vill núna hasla sér völl sem söng- kona. Það virðist a.m.k. ætla að byrja vel því fyrsta smáskífa hennar „If you had my love“ fór í efsta sæti Billboard-listans þessa vikuna. Hún segir að lagið sé einskonar blanda af eftirlæt- istónlist hennar, salsatónlist Suður-Ameríku, hipp hopp og mýkri danstónlist. Lopez segist ekki geta gert upp á milli þessara þriggja list- greina, dansins, leiksins og söngsins. Henni fínnst þetta allt jafn skemmtilegt, en dansinn sé þó fyrsta ástin hennar því þannig hafí hún byrjað. '7 Oft hefur vöruurvalið verið mikið og verðið gott... \ Verð Áður / Verð Nú Reebok skór 3.990- 990- Reebok skór m/púða 7.990- 3.990- Fótboltaskór 3.990- 1.990- íþróttagallar S-XXL 7.290- 2.990- íþróttagallar 128-176 5.990- 1.990- Regnjakkar 8.590- 2.990- 4 MIKIÐ ÚRVAL AF ÚLPUM, REGNFATNAÐI OG SUNDBOLUM 'BOLTÁMÁÐUR^NN A D I D A S FATNAÐUR í Ú R V A L I laugavegi23*sími551 5599 Rcczbok adidas canvERSE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.