Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 75 VEÐUR 25 mls rok % 20mls hvassviðri -----^ I5m/s allhvass ^ 10m/s kaldi \ 5 mls gola ^þá6tö. Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning * *** % Slydda Alskýjað Snjókoma y' Él '\7 Skúrir ý Slydduél ÉJ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10 Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Um morguninn verða suðaustan 10-15 m/s vestantil en suðlæg átt, 8-13 m/s austantil. Súld fram að hádegi en síðan rigning allra vestast, víða léttskýjað á Norðurlandi en súld annars staðar. Hiti 11 til 19 stig, hiýjast norðaustan til síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnan 8-13 m/s og rigning sunnan og vestan til en skýjað á Norðurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustan til á föstudag. Suðvestan 5-8 m/s og skúrir vestan til en skýjað með köflum austan til og hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Norðausturlandi á laugardaginn. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður hæg breytileg eða austlæg átt, skúrir og hiti 6 til 11 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölurskv. kortinu til ’ hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi í gær: '? & jj ') ,f2Í;v: O H ^ sf JLvj \ 1 \ . s L H »> í > jr V H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 500 km S af Hvarfi er nærri kyrrstæð 982 mb lægð. Skammt V af irlandi er 1031 mb hæð og frá henm hæðarhryggur til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 13 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Bolungarvik 10 skýjað Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 15 léttskýjað Hamborg 16 skúr Egilsstaðir 16 vantar Frankfurt 17 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýjað Vin 21 léttskýjað Jan Mayen 5 skýjað Algarve 24 heiðskirt Nuuk 4 vantar Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 11 alskýjað Las Palmas 23 hálfskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 21 skýjað Bergen 16 skýjað Mallorca 24 skýjað Ósló 14 skýjað Róm 28 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 25 heiðskírt Stokkhólmur 15 rigning Winnipeg 19 þoka Helsinki 22 skýiað Montreal 16 alskýjað Dublin 14 skýjað Halifax 10 skýjað Glasgow 15 léttskýjað New York 24 hálfskýjað London 17 skýjað Chicago 24 hálfskýjað Paris 18 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 3.01 3,3 9.24 0,6 15.35 3,5 21.54 0,7 3.05 13.27 23.51 10.19 ÍSAFJÖRÐUR 5.01 1,8 11.29 0,2 17.39 1,8 1.59 13.32 1.04 10.24 SIGLUFJORÐUR 1.05 0,2 7.19 1,0 13.27 0,1 19.53 1,1 1.37 13.14 0.49 10.05 DJÚPIVOGUR 0.08 1,7 6.19 0,5 12.39 1,8 18.55 0,5 2.28 12.56 23.26 9.47 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Siómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: X möguleikinn, 8 eldivið- urinn, 9 borga, 10 keyra, 11 bætt, 13 stelur, 15 hestur, 18 frásögnin, 21 glöð, 22 seint, 23 afrakst- ur, 24 óhugnanlegt. LÓÐRÉTT: 2 heiðarleg, 3 starfs- grein, 4 heldur, 5 gyðja, 6 bolli, 7 skordýr, 12 bors, 14 veina, 15 remma, 16 heiðursmerki, 17 rifa, 18 syllu, 19 botn- fall, 20 ró. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 trýni, 4 gætur, 7 fauti, 8 tóman, 9 nói, 11 afar, 13 átta, 14 okann, 15 túlk, 17 agar, 20 áta, 22 kopar, 23 liðug, 24 nauts, 25 augun. Lóðrétt: 1 tyfta, 2 ýsuna, 3 iðin, 4 geti, 5 tómat, 5 renna, 10 ólatt, 12 rok, 13 ána, 15 tækin, 16 loppu, 18 geðug, 19 ragan, 20 árós, 21 alda. I dag er fímmtudagur 10. júní, 161. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dæmdir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Black Prins, Gissur, Reykja- foss, Akureyrin, Þerney og Víðir fóru í gær. Brattegg, Wiesbaden, Hanse Duo og Langust komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánsson, Green Flake ogHanse Duo fóru í gær. Slétt- bakur og Sjóli fara í dag.Gemini kom í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stunda fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustunda fresti. Frá Arskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustunda fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarfeijan, Sunnu- vegi 17. Tímaáætlun Viðeyjarferju: Mánu- daga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. tii sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyr- ir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13—16.30 opin smíða- stofa og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 ieikfimi, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í (Matteus 7,1.) Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. I dag kl. 14 verður síðasta „opið hús“ fyrir sumar- frí. Gamanmál, upplest- ur, danssýning, sýning á blómaskreytipgu, harm- onikkuleikur og fleira. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan er opin alla virka daga kl. 10 til 13. Brids kl. 13 í dag og bingó kl. 19.45, allir velkomnir, góðir vinningar. Lög- fræðingurinn er til við- tals alla þriðjudaga, panta þarf viðtal á skrif- stofu félagsins, sími 588 2111. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgistund, frá' hádegi vinnustofur opn- ar. Fimmtudaginn 24. júní verður farið í árlega Jónsmessuferð í Skíða- skálann í Hveragerði undir stjóm Ólafs B. Ólafssonar, ekið um Heiðmörk. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Skráning hafin. Allar upplýsingar Um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin kl 9-17 leiðbeinandi á staðnum frá 9.30-16, námskeið í gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Gullsmári, handavinnu- stofan opin frá kl. 13-16 á fimmtudögum. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. KI. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spilamennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffí kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Ferðin í Mosfellsbæ er kl. 13 í dag. Þeir sem eiga ósótta miða hafi sam- band í síma 562 7077. Uppselt er í ferðina. Vitatorg. Kl. 9.30-10 >— morgunstund, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids-frjálst, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.45 á mánudögum í Seltjamarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3- 5, Reykjavík, og kl. 19 á -C fimmtudögum í AA-hús- inu, Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Kivanisklúbburinn Hekla heldur sumar- fund í kvöld fimmtudag kl. 20 í Kivanishúsinu, Engjategi 11. Gestur fundarins verður fúlltrúi frá Fjárfestingabanka atvinnulífsins. Félagar fjölmennið. Brúðubfllinn verður í dag fimmtud. 10. júní við Fífusel kl. 10 og við Árbæjarsafn kl. 14 og á morgun fóstud. 11. júní við Fróðengi kl. 10 og við Frostaskjól kl. 14. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, s. 552 5744, og í Laugavegs Apóteki, Laugavegi, s. 5514527. Minningarkort Minn- ingasjóðs Maríu Jóns- dóttur ftugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingasjóðs hjónanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Gilj- um í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum, fást á eftirtöldum stöð- ^ um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, sími 557 4977. Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni eru af- greidd á skrifstofu _fé- lagsins, Glæsibæ. Álf- heimum 74, virka daga kl. 9-17, sími 588 2111. Minningakort Málrækt- arsjóðs fást í íslenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseð- ils. Minningakort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og^* utan. Hægt er að^* styrkja hvaða björgun- arsveit eða slysavarna- deild innan félagsins. Gíró- og kredirkorta- þjónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AuglýsingaH 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156* sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.