Alþýðublaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 28. júní 1934. ALÍÝÐUBLAÐIÐ 2 Betl í London. Eftir Bjarne Braatey Þ.ann 31. maí s. 1. mátti líta málljóiniir af skelplötutölum glitra ú skrúðgöngu mokkurri, sem stefndi til kirkjUgaTðsins St. Pan- fciials í Loíndon. — Endalaus fólks- straumur, konur og karlar, ungir og -gamldr, streymdi inn í kirkj-u- ga'rðiilnm, alt í klæöum, sem öll voru þakiin í skelplötutölum og fjaðraskriauti. Par átti að afhjúpa líkmieski „pierliúk-ó;ngsins“ svo kaillaða. Útl-endingar, siem h-eimsækja L-omdoin-, hafa ekki kynt .sér borg- i;niá m'i'kið, ef þeir hafa ekki rekið sig á eiinhvern af þieim ariagrúa „perlukóinga“, „penludrotninga“, „perluprimza“‘ o. s. frv., sem í þúsund-atali hafa spmtti-ð þar upp siðustu árim. — Nafriið er dnegið af stoelplötutölunum (skelperlu- nróður), sern saumaðar ieru xm öll íföt þe-irr'aj í alls komar fígúrum og murrstrum. Jáfnvel buxur karl- mannanna eru þaktar af „perlu- móður“-tölum. Panm 31. maí var þetta fólk alt samain komiið tiil að hylla hinin upprunalega „Pearley Kimg“. liamn dó 1. janúar 1930, en það var fynst nú í vor að hirð lians og arftakar höfðu ráð á að efna túl þ-eiTrar hátiðlegu stundar, ier afhjúpa s-kyldi hið litla marmara- lfkmeski með marmara-]mpuhatt- þtn. í þrjú ár hafði það legið hjá myndhöggvara í Pottenham. Það var -séra Beldén, þjóðkunnur klerkur við ein;a mest sóttu kirkju í Loind-on, sem afhjúpaði miimmis- merkáð og hélt aðálnæðulma. Hið rétta nafn þ-essa fyrsita „perlukonungs“ var Henry Croift, -og hirn borgiaralega lrfsstaða hans var ekki veglegri en það, að hanm var götiusópari. En alt frá því árið 1879 og til dauðadags varði hann ölium frístundum sínum til þess áð flakka um götur London- ar, alliur gljáan-di í skelplötutöl- um, og biðja um penim-ga. En þessi leimikenni-lega aukayðja hans jók þó engan vegimrn velmiegu.n hiams eða fjölskyldunmar. —; í viilð- tali, sem blaöamaður át-ti við ekkju hamis, lýsir hún því yfir, að húrn hafi ávalt veri-ð mótfaliiiln þessi eimkennilegia aukaiðja hans — Húm segist áva-lt hafa áliitiið, aið góðger'ðas-tiarfsemi.n eigi að byrjai í heimahúsum. Þvi það var góðgerðastarfsemi, sem þ-essi einkennilegi maður stium-daði á þenman ieim.’kenmi-lega hátt. Hamn betlaði aldrei handa sjálfum sér, *— hanm betlaði fyr- ir alls konar mögulegar og ó- mögulegar líknarstofnan-ir -o-g góð- gerðafélög, sérstaklega sjúkrahús. Alt í aílt er áli'tið að honum haifi tekist að betla saman um 100 —200 þúsund krórnur a-IIa æfina. Og eftir því sem árirn. liðu var liann orðinn svo þekt persóna, að h-omum veittist jafnvel sá heiður áð fá að taka, í h-endima á ýmsujm úr komiUngsfj-ölskyldu Breta(!). Þie-ssi sjúka löngun Crofts tiil að láta miki-ð bera á sér, hefir ieft- ir dauða hans gripiö ótmle-ga um sig og breiiðst út um alla Lomd- om. — Perlukóngar og perluprim-s- esisur r-ísa nú upp í hundraðla og jafnvel þúsumda tal-i. Aninars er óviða í Evrópu að b-etl sé svo viðurkent og velmietilð- má mærri segja, sem í Eniglandi1. petl í öllum möguliegum myndum -er óaðskiljanlegur og sjálfsagöur þáttur í ien,sku götulífi. — Þó að „S'kelplötuhnappa‘‘-betlarar séu lek-ki á hverju strái, þá mætftr kionaji eða maðurimn nneð eldspíít- urnar — eða bara húfupottlokið — okkur við hvert fótmál. Og það eru ekki alt af þieir, sem -aumlegast bera sig og verstum tötrum er-u klæddir, sem mest þurfmast ölmusunmar. Slíkir hálf- miaktiir volandi- aumi-ngjar sjást á öllmm thn-um sóiarhringsims á göt- um -ensilira bæja, en um það má segja, að þar sé ,,-ekki alt, sem sýni;st“. Fyri-r marga er hetlið á- gEBtiiS tekjugnein. Á öðrum tímum dagsiins geta þei-r verið pnúðbúnir í öðnum biorganhlutum. Fyrni hluta sunnudaganna er miest um b-etlið, fná öllum stéttum og stigum. Eitthvert vimsælasta betlið, -ef svo mætti segja, -og sem á marlg- am hátt er nekið leftir föstum regl- um, er betl götuimúsílkamtanna. — Meðal þieirra er ekki sv-o lítill hluti sæmiiliegra hljóðfæralieikara og sömgvara, iog jafnvel ágætra, sem orðið hafa atviinniulausir eftir að talkvikmyndirnar ruddu sér til rúms. Eimnig er fjöldi af ör- k-umla möminum úr stríðinu og at- vinmulausum hermönmum, bæði raunveruliegum og „heimatiilbún- um“, sem afla sér viðurværils á þgmman hátt. Margir þeirra sýna hugvit og snilli í atvinmu sinni og glöggan skilmimg á -eðli iog lýndiseinkienmum manna og stétta. T. d. ganga margi-r í hræðilegum og óhreimuni ræflum er þeir betla í auðmaniniahveffum borgarimmar, — en hreinlegir, kurteisir og jafn- vel velkilæddir í fátækfahverfun- um. Þeir hafa komist að þeirri stiaðreynd, að smáborgararmr -og betur stæður verkalýður lítur á vissam hátt upp ti-1 og hefir meixi meðaumku'n með þeim, „sem þ-ekt liafa betri daga“. En ia,lt þietta betl eru smámuui.r, jiafinviel þó siumt af þiessu fólki safnj mieiifu fé ,en þeim hefði tekiist í góðri borgaralegri lífs- stöðu. Alt eru það smámunir í samanburð.i vi-ð hið stórfelda og vel 'skipulagða bet.1, sem í .þa'ð miinsta sem stendur er orðið fast- ur og óaðskiljanlegur hlutii í þjóð- félagslífi hiínis brezka heimsveldiis.. Það er ómiissamdii, ef bnezka heimisTíki'ð á ekkd blátt áfranr að sökkva niöur á samia stiig o-g frumiþjjóðir i öllu, sem við kemur eiinkalífs og opimberum heilbrigð- ismálum. Allir spítalar Breta, hæli og h'eilbrigðisstofnanir eru eimgöngu bygðar fyrir samskotafé -og öllu rekstrarfé er safnað mieð gjöfum; frá eim-staklingum og betli. Allir þeif spítalar, þar sem læknar og hjúkrunarkomur fá fullnaðiarskói- um sína, senda mieð vissum mi-lli- bilum alla þessa niemendur sí'na út á göturnar til að safna fé, betla penimga, komur jafnt sem karla. Brezka almanakið úir og grúir af a,Hs komar flaggdögum -ogmerkja- dögiurn. 11. móv. (þegar heimiS- styrjöldinmi lau,k) eru t. d. seldar riau'ðar valmúur til styrktar ör- kumlamönmum. 7. júní í vor voru seldir svartir kiettir úr pappa í leiinhverju svipuðu augnamiði. Og nokkfum vikum áður v-oru seldir sivolitliir björgumaTbátar, siem hver og leimm, sem viildi sýnast kristi- lega siinmaðmr og þjóðlegur, varð áð’ láta í hmáppagatið. Það, sem hér er að gefast, er í raun og v-eru ekki annað en að á þjóðina eru lagðar nýjar álög- ur, mýir skattar auk hiin-na lög- bundnu. Þessir nýju skattar eiga að vísu að vera frjálsir, en eru svo óaöskiljanlegur partur úr þjóðskipulaginu, að hver leinasti Skikkajnlegur og hieiðafliegur borg- airi, sem á an'nað borð hefir ráð á aið éta, gengur blátt áfram út frá því sem gefnu, og verður að hafa góðgerðastarfsemi sem fastam liö í maúðsynlegum útgjöldum og í h iutfaili við t-ekjur. Hégómagirni fólks er einn aðalstyrkur sjúkra- hús-anma í pes-sari betliistarfsiemi sinini. Gefi eimhver óvenju oft eða óvenjiu stórar uphæðir, getur hanrn vo-ma’st efti'r a’ð verða k-osimm í stjórn einhvers sjúkrahússins. Sum þeirra eru blátt áfram stofm- uð mneð þetta fyrir augum. Og þeg-ar tek-ið er mjéð í reiikni.nginn að miki-11 fj-öldi af konungsfjöl- s!kyldum-ni hefir stigið nrður af tindi upphefða'r simnar og útdeilt sinmi hágöfugu prívatm-eðaumkun á þessar stofnanir á margvíslegán hátt, er -auðiséð að hyggileg og vél -aiuglýst góðgiefðastarfsiemd getur lyft efuuðum dugnaðár- m-ajnmi allhátt yfir múgdmh. Menn mieð nóg a.f slíkri sjálfsbjargar- vdðleitni -og nógu mikið fé handa á milli geta jafnvie-1 átt von á aðalstitli fyr -eða síðar. Það er því töluvert „pl-am“ í hinum fljótt á að líta skipulagslausu heilbrigð- ismálum Breta. Frh. Barthou reynir að nð Búlgar- m í Litla Bandalaoið, BERLIN í miorgun. (FB.) Barthou, u lanrikisr á ðherra Frakka er kominn í opi-nb-era heim'sókin, í Belgrad og luefir þar ve-rið tekiið á móti hon'um með miltilli viðhöfn. Emská blaðið, Times segiir, að tilgangur farar- innar sé að semja við stjórn Jugo- slaviu um ýms miiliríkjamál hennár og Frakklands, og sv-o að athuga, með hverjum hætti megi fá Búlgariu til þ-ess að ganga inn í Litla Þjóðas-ambandið. . Bretar kenna Hjóðverinm nm úræðalevsi aívophnnarráð- stefnnnnar. x— BERLíN í morg'uin. (FÚ.) í ræðiu, sem Lord Readimg, fyrr- um vísdfcomiumgujr í indlandi, hélt í Útvarp í Lond'om í fyrradag, kvað harnm að kröfur Þýzk-alands um vígbúmiað og jafnrétti kæmu í bága við múgildandi samninga sér í lagi Versalasamniimgúmm, og bær-i því ekki áð taka þær til greima, leilns -og nú standa sak'i-r, en himB vegar værii æski-legt, að menrn gætu komið sér saman um -endur- skoðun Versalasanmimgsiins. Með því a'ð bera fram kröf-ur, siem ekki væri bægt að taka til greina, sagði hann enn freniur, bæru Þjóðverjar sökina á því, hvernig komið væri fyrir afv-opmiumarráð- stefnunni. Laugarvatn er 1. flok-ks simst-öð frá 1. þ. m. Er það g-ert til þægimda fyrir ferðafólk. 4. Landsfandnr íslenzkra kvenna. Þær konur, sem ætl-a að mæta sem fulltrúar á 4. lands- fund-i islenzkra kvenna, sem belfst 'hé)r í Iðinó 2. júlí rnk., geri svo vel að sækja fu-ndarmerk-i sín og d-agskrá fundarins á Vimnu- ntiðstöð kvennia, Þingholtsstræti 18, kl. 2—6 siðd. la-ugard. 30. júní og greiði urn leið innritunárgjiald sitt. — Námar augl. síðar. Landsfundarnefndin. Fyrír herra: Hattar, Húfur, Hálsbindi, Skyrtur, Sportjakkar, Sportsokkar, Sportsokkabönd, Sportbuxur, Sportbelti, Pokabuxur, Oxfordbuxur, Baðsloppar, Sundbolir, Sundbuxur, Sundhettur. Göngustafir. Náttföt. Mikið úrval. Fallegar vörur. Verð við allra hæfi. Vöruhnsið Tvær færeyskar skút- ur farast við ísland (Sendiherrafrétt.) Tvær færeyskar skútur, sem voru við fiskveiðar við ísland á vor- vertíðinni, hafa ekki komið fram, og er nú talið vist að þær haf farist. Skútur þessar voru „Neptun“ frá Vestmannahöfn og „Nollsoy" írá Þórshöfn. Blaðið „Politiken" hefir hafið fjársöfnun handa eftirlifandi ekkj- um og börnum sjómannanna, sem eru 45 að tölu. Fjársöfnunin virðist ætla að bera góðan árangur. Kaupið Alþýðablaðið. Pvotta Pottar Balar Vindar Rallnr SDÚrnr Klemmnr Bnrstar Bretti. H. Biering, LanpaveQi 3. Simi 4550.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.