Alþýðublaðið - 29.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 20. jú.n.í 1934 XV, ÁRGANGUR. 208. TÖLUBL. 0A4ÍBLAÐ OG VIRUBLÁÐ .Sí?f^p?oKEURiNM L *-*« ^StfqSfe- ásluBte^BM kr. £08 * kíí-jöK — tst. 5,6« s-yrtr 3 lafttiaK, tí greis er tyrfcSraaa. 1 tous«»ðltí koMasr bl»6i6 {8 smbsu VEKUSlngJMÐ ' €3 É fe-TOjBEi alttrSsaásSL txsS kesar KÍaiW kr. SJ9 4 éfi. f grW btrtost attar baSsta groíaar, er birtsit I dagblaeína. fréttw e« vikayfirttt. RrTSTJÖKW (»3 AFGRHÍ0SLA Atpýfti- báeðsötí er viíl Bvsrfisgfrto er. •— M. SJM*»: «•»- atgpsiOcsa 09 asætysfcxgar. «33«: rttstJ4n) aaníestis? fréttlr), «02: titstjóri. «83: VBisjaíœor S. VtUstalsesson. bteðamaðu? £be$saa)., ásgsbxaoe, steflcaMAB?. f%»jw»MWl# tk Mfc f. 8L Vtekfassusaae. rJtsHési towEíe!, 2937: Sigur&or JaBtuuessaa. atas«íB*t»- «a aagtfsisgBsiíesi 4Iíf Éfloktainn fær iffir 11 pisund atkr. Fylgi hans hefir aukist um 4500 atkvœði eða'nær 70% firá pvi i fyrra. I gær var talið í tveilmiur kjör- cíæmium: Barðastraindarsýslu og Eyjafjarðarsýslu. Álpýðuflokkurinn hækkar at- kvæðatölu sína i Barðastranda« sýslu um 209 athvæði. í Barðastr-andarsÝsiu urðu úr- slit pessá: Bergur Jómssom., F. 508 Sigunður Eimansson, A. 292 Jómais Magnússon, S. 266 Hákoin Kristófienssom, B. 140 Hallgr. HalIgrímissiOín, K. 70 Lalndlistaatkvæðsm enu talin me'ð. í fyrna féllu atkvæði þamm'ig: BergUr Jóm'ssom 465 Si|gunður Krástjamssou, S. 293 Ráll Þorbjalnnaraom,- A. 82 Amdnés Straumlamd, K. 75 Alþýðuflokkuriimm hefiir því bætt við siig 209 atkvæðum. Ihaldið tapað og kommúmistarnir tapað. Alþýðuflokkurinn bætir við sig 227 atkvæðum i Eyjafirði. Onslitáin í Eyjafirði komu ekki fyr ietn eftir miðmiæittli í mjótt vegnia pess að kass,a|nm með atkvæða!- se&lana fná Siglufi'rði vamtaði. Orslitim urðu pessi. Berinhard Stiefánssion, F. 1319 Eimar Árnason, F. 1251 Gar'ðar Þorsteimssiom, S. 917 Eijnar Jónasson, S. 905 Bar&i Guðmundsson, A. 371 Halidór Friðrjónsson, A. 303 Stefiám Sifcefánsson, B. 348 Pétur Eggers, B. 301 Gunmar Jóhannsson, K. 262' Þóroddur Guðmujndss., K. 237 í fyrria, féllu atkvæðin á fram- bjóðöndurina þamnig: Bernhard Stefánsson 829 Eiiniar Ármason 819 Eimlar Jónasson 503 Garðar Þorsteifflsson 483 Steiingr. Aðalsteinsson 256 Gummar Jóhannsson 253 Jófi. Fr. Guðmundsson, A. 114 Feix Guðmundsison, A. 105 Tiltöiulega hefir Alpýðuflokk- urjiinn því bætt við sig langsam- lega mestu. Kommúnistar eru peir teiinu, sem hafa tapað. Á Siglufi'rðá fékk Alpýðuflioikkur|inn um 250 atkvæði, en kommúniistar að «s um 190. En peir hafa eims og kunnugt er alt af veriið1 par hærri' en Alpýðuflokikuriinn. Nú er að leiins eftir að telja í tveim kjöídæmlum: Norður-|sa- fjarðansyslu (í dag) og Suður- Þinlgeyja'nsýslu (á monguu). En únslátim enu paír alveg viss. í Norður-ísafiaiPðarsýslu viesfður Vil- mundur Jónsson kosinn mieð um 100 atkvæða mieiríhluta og Jónas Jónsson í Suður-Þingeyjarsýslu með um 1000 atkvæðum. Þingmenn flokkanna. Þó aið enn sé ótalið í tveim kjördæmum, má fullyrða, að þingmienn flokkanna vefði pieir sém hér eru taldir á eftir: Þingmenn AWufiokks- KJÖRDÆMAKOSNIR: Héðinn Valdiimarfsson Sagurjóin Á. Ólaifssion Emál Jóinsson Vilmumdur Jónssöu Eilnnur Jóusson Hanaldur Guðmundsson. ¦ UPPBÓTARÞINGMENN: Stiefám Jóhamm Stefánisson P.ál.1 Þorbjannansiom Jón Baldvinisson Jómas Guðmumdsson. Þingmenn Bændaflokksins: KJÖPDÆMAKOSINN: Hannieis Jónssom. UPPBÖTARÞINGMENN: MagmúiS Torfason Þonstieímn Bnj»m. Þinamenn Frantsóknarflokksins Bennhairid Stefánlsson Eimar Ámason Jómias Jónsaon Jöilundur Brynjólfsson Sigfús Jómssion Bjanni Bjarnason Ingvar Pálmasion Bergiur Jónsson Eysteiinn Jónsson Bjaiwi Ásgeirsson Gíisli Guðmundsson Páll Hermannssion ¦ Páll Zophonílajsson Henmann Jónasson Þorbergur Þorlieifsson. Dingnsenn Sjáifstæðisflokksin: Majgnús Jónsson, Pétur Halldórsson, Jakob Mölfer, Ság. Kniistjánsson, ólafur Thons, Guðbr. Isberg, Maignúis Guðmumdsson, Jóm óliafisson, Pé*ur Magmússon, M\m- og sveitar- stióriiarkosoingar ð Irlaadi. DUBLIN í gærkveldi. (FB.) í bæjar- og sveitar-stjórtíar- ikosninigum í frírikinu hefir flokk- ur De Valera komið að 190 full1- trúum, flokkur O'Duffy 146, ó- háöir 110 og verkalýðsfloikkur- inn 40. Ful.luaðarúrsilit eru ekki kunn. Bú'iist er við, að mjög marg- ir fulltrúalr óháða fliokksins muni veita O'Duffy stuðniing sinn. (United Pness.) dðtuhardagar og spreng^ ingar i Austarríki. Sinneinast andstiSdnfilokkarnir gegn stjórn* fnn ? ¦:... .-.¦.¦¦. 'íMy '¦¦''¦ 'i. ~,:"m ¦'"¦ ¦ ¦'filMl %i-:"SlSMSék DR. JULIUS DEUTSCH. VINARBORG í igærkveldi. (FB.) Aðfaranótt miðvikudags s. 1. vonu fledrái hryðjuvierk fnamim í Austunríki en nokkru sinni. — Nasistar óttast um líf Hitiers! Oðbbels veynir að hrieða stjórnaFandstœðingana« EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í inorgun. Eftir þiei'm fregnum að dæma, isem nú benast frá Þýzkalandi., -er nú beldur minni óró þiar í bili, en þó verður séð á öllu, ao1 ástamdið er mjög alvarlegt. Jóhann Þ. Jósefsson , Thor Thors, Pétur Ottesen, GísM Sv;eánsson, Jón Pálmaisom, Þoiísteinn Þ^rsteinsson, UPPBÓTARÞINGMENN: Guðrún L'árusdóttir, Jón Sigurðisson, v Gajrðar Þonsteilns'son, Jóm Auðunn Jónsson, Eiliiikur Eilniajnssöu. Utanflokka Ásgeir Ásgeiitrssom. Atkvæðamagn ftokk- anna í dag: Alþý&ufl.: 10 400 atkv. óg 5 þm. Bændafl.: 3 100 atkv. og 1 þni. Frarnisjfl,: 10219 atkv. og 14 þm. Kommúm.fl.: 2 913 atkv. Siálfistfl. 20841 aitkv. og 15 þm. Þjóðenniss.: 363 atkv. Utan fl. 506 atkv. og 1 þm, Alte: 48 339 atkv. og 36 þm. Ótaiið er enn í Su'ður-Þimgeyj- arsýslu - og Norður-ísafjar&ar- Tialináng fier fram í N.-ísafjarðar- sýsliu í d|% tígs í S.-Þiingieyjansýsiu á mongum. Það er auðsætt; ao flokksstjórn naziista óttast að gerðar veroi tilraunir til að myrða HitJer, því iáð Rudolf Hess, trúnaðannaður Hitlens og lífvarðanstjóri, rnefir 'birt í blö'ðuinum ávarp til þjóðar- immar, þar sem banmað er vað kasta blómum og öðru slíku til ríkiskamzlarans, og jafnframt brýnt fyrir fólki að halda #g jalnan inin'an þess svæðis, sem lögneglan ákveður, í hvert skifti sem Hitler kemur opiinberlega frjám. Gðbbels hótar ,grimd og hörku' Á miðviikudiaginn hélt dr. Göb- 'bels næðju í Kiel fyrir. 80 þúsumd- um manna. Hann komst m. a. svo að öroi i þessari næðu sánni: . „Ef þörf knefur, er stjónnin til þess búliln að beita hönku og gnimd gegn öllum þeini kliikum, sem giaigmrýna stjórnina og vinna á móti henni." Þetta onðalag þyk'ir benda gneimiilegia tií þess, að grimmOieg bariáfta sé fnam undan milli naz- ista og junkananna. Bn á sumuudagimin, 1. júlí, hefsí hið miargunitalaða „fjamdskapar- frí'', sem erlend blöð gera mikið gys að, og á pað ao standa í eiinn maniuð. STAMPEN. Nánasti samverkamaður von Papens tekinn fastur. | ^" BERLIN í morjgun, (FB.) Samkv. áneiðanlegum hieimiTd- um var eilnn af námustu sarnvierka- möinnuin von' Papens, Jung að nafni, handtetóinn fyrir skömmu. von Papen hefir pensónUlega Spnengikúlum var vanpaö á ýms- um stö&um, eimkanlega í nánd við jánabrautarsitöðvar og opiin- berar byggaingar. Hafa nazistar sig hvarvetna mieina í framtoi nú ien nokknu sinni síðan er þeir hófu hnyð|uverkasókn sfna gegn Doll- fuss-stjónninni. Samkvæmt áneið- anlegum heimiildum ætla jafnað- ainmienn og nazistar að hefja sam- eigiimliega sókn gegn rí'kisstjórin- ijnni.l. júlí. (United Pness.) Eprengingar og gðtnbardagar t Ansturríki í nött. BERLIN í moiigum. (FO.) 1 Auistunríki eru sprengitil'næðiin byrjuð -aftur, og er þeim uú aðal- lega beimt gegn opiniberum bygg- limguin. í Iumsbruck varð spneng- iing í gasstöðönmi í nótt, og í Múhlau spnengdu tilræðisniienn- iriniiir upp hluta af vatnspípum, er liggja tiil rafmagnsstö'ðvanimnar. I Gnaz hafa orðið götubardagár, og í SalzbuT(g var eimnig banist á götum úti í nótt. igert ítreka&ar tilrauinír tíi þess að fá hamn láti'nn lauisam, en ¦pser tilnauníir hafa engan á'ramgur bon- ið. (Unjitted Pness). Gialdeyrisútf intningnr úr í»Ma iandi minkaðnr við alla nema Gvðinga. BERLIN í morgun. (FO.) Þýzka gjaldeyniisnefndiin gaf í gær út tilkynuifcigu þess efnis, a'& upphæð sú, sem útflyitjendum væri leyfilegt að hafa með sér úr lnadi, hefði verið lækkuS' úr 10 púsUnd mönkum, í 2000 mönk. — Undamiskildir þessu enu þó út- flytjendur til Paliestihu, þar sem sénstakir samningar hafa verið ígerðir viið Palestínumiefnd Þjó&a- bandalagsins um þá. Bein Friðriks og Agnesar. Nýlega hafa venið grafin upp beim morðimgja Natans Ketilsson- ar, pieirra Fri«ðiiiiks ,og Agnesar, sem vonu hálshöggviín og jörðuð í Vatnsdalshólum fyrir rúmiega 100 ánum. Beimim voru flutt til Tjarjnarkirkju á Vatnsnesi og jarðsiumgim par af sóknarprestim- um, sérla Sigurði Jóhannssyni, fynrra sunnudag. Kennaraþingið var sett í gænkveldi kl. 8 í lðnó. Óvenju margir kennarar enu mættir á pinginu alls staðar að af landinU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.