Alþýðublaðið - 29.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 29. júní 1934. AL>ÝÐUBLAÐIÐ 1 2 SAMÞYKT Sjómannaféiags Reykjaviknr og Sjómanna- félags Hafnarfjarðar nm sildveiði á línnveiðnrum snmarið 1934. 1. gr. Af veiðinni skiftist 35% milli skipverja pannig: Línuveiðarar yfir 100 smálestir að stærð skifti í 18 staði. Línuveiðarar undir 100 smálestir skifti í 17 staði. — Matsveinar fái einn hlut og auk pess kr.( 50,00 á mánuði. Skrpverjar fæði sig sjálfir, en fái ókeypis eldivið. 2. gr, Hásetar eiga fisk pann, er peir draga á færi, og fái frítt salt í hann, nothæft að dómi skipstjóra. Hið rétta söluverð aflans liggi fyrir, pegar skifti fara fram. Beri nauðsyn til pess að salta síld um borð til að verja hana skemdum, greiði útgeróarmaður kr. 1,00 í söltunarlaun fyrir hverja kverkaða og pæklaða tunnu, er skiftist milli peirra, er verkið vinna. 3. gr. Kaup aðstoðarmanns í vél á síldveiðum sé kr. 450,00 á mánuði, enda fæði hann sig sjálfur. 4. gr. Saltsíld greiðist með lágmarksverði 5 krónur tunnan fyrir fyrstu söltun venjuieg kúfsöltuð tunna og hlutfallslega hærra fyrir sérverk- aða sild, að öðru leyti pví verði, sem sildin kann að seljast hærra verði. Fáist útflutnmgstollur af síld endurgreiddur á næsta alpingi greiðist til skipverja umrætt 7 króna lágmarksverð fyrir tunnu. 5. gr. Vinni hásetar kolavinnu í skipunum, greiðist fyrir hana eftir kauptaxta verkamanna í Reykjavík. 6. gr. Ráði útgerðarmenn upp á kaup og premiu, skal mánaðarkaup vera kr. 100,00 og 12 aura premía af hverri tunnu, sem söltuð er, eða síldarmáli (1 mál — 150 litrar — 135 kg.), sem sett er i bræðslu. Ef skipið veiðir meira en 1500 tn. i salt eða 1500 mál í bræðslu, hækkar premían um 3 aura af tunnu í salt eða máli í bræðslu. Matsveinar hafi sömu kjör og. hásetar og auk pess 50 krónur á mánuði. Skip- verjar fæði sig sjálfir. ATHS. Réttur skilningur á 5. gr. pessa taxta er, að eftir að skípið hefir veitt samanlagt tunnufjölda í salt og málafjölda í bræðslu, hækki piemían um 3 aura, t. d. 1000 tn. í salt og 500 mál í bræðslu, pá hækkar premian. Reykjavík, 29. júni 1934. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar. SAMÞYKT Sjómannafélags Reykjavíkur og Sjómanna- félags Hafnarfjarðar um ráðningarkjðr á mótorbátum við sildveiðar 1934. L gr. 37% af veiðinni, er skiftist í 15 staði, og fái hver háseti V« i hlut. Hið rétta söluverð aflans liggi fyrir, pegar skifti fara fram. Skip- verjar fæði sig sjálfir. Matsveinn 1 hlut og auk pess 50 kr. á mánuði. Fæði sig sjálfur. 2. gr. Saltsíldin greiðist með lágmarksverði 5 krónur tunnan fyrir fyrstu söltun venjuleg kúfsöltuð tunna og hlutfallslega hærra fyrir sérverkaða sild, að öðru leyti pví verði, sem síldin kann að seljast hærra verði. Fáist útflutningstollur af síld endurgreiddur á næsta alpingi, greiðist tii skipverja umrædd 7 króna lágmarksverð /yrir tunnu. 3. gr. Hásetar eiga fisk pann, er peir draga, og fái frítt nothæft salt í hann, einnig ókeypis eldivið og mataráhöld. Beri nauðsyn til að salta síld um borð til að verja hana skemdum, greiði útgerðarmaður 1 krónu í söltunarlaun fyrir hverja kverkaða tunnu, er skiftist milli peirra, er verkið vinna. Reykjavík, 29. júní 1934. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Stjórn Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Utanhússmálning er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð máluing og alls konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málning og JárnvSrnp. Sími 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876. Beat kaup fást í verzlun Ben. S, Þórarinssonar. Utbreiðið Alþýðublaðið! HANS FÆIÁM: Huað nú — ungi maður? fslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson Hún hlær lika. „Það veát ég ekki'." Honum finst áð henn,i fari svo yndislega að hlæja. „Hvernjig lízt yður á að borða kvöldmat hérna, þar sem við erum núna?“ Hún hafði kinkað kolli tiil siampykkir ag fundist petta góð hug- mynd. Siðian kljfriúðu pau og sfcriðu um kritarklettana pangað til pau fundu dæld, par sem pau sátu mjúkt ,og í slkjóli fyrir ödlum vimdum. Þau sátu par eins og í stórri, góðri hendi og skiftust á mat, bjúgum og harðsoðinum eggju' Hann átti kaffi á hifaflösk- unni sinni, en hún var með kakaó á sininá. Þau skröfuðu líka dá- lítið saman og öðru hvoru hlógu pau. En ,lengst af voru p,au samt að borða, og gerðu paði með velpóknun, (ræ]ulega og lengi. Annars vorlu pau alveg sannnála um pað, að aninað fólfc værj ójxdandi. Einkum pegar maður færi út til að skiemta sér. „Mig langar ekki vitund itiil að fara til Lehnsahn," sagði húny „Og ég vil helzt vena laus við að fara til Wiiek,“ sagði hainn, „Já, en hvað eigum við pá að gem?“ „Við skulum nú fyrst og fneimst baða okkur.“ Sólirni var gengin undir. Samt var glaða, glaða birta. Þau hlupu saman niður að strörtdíinnó par sem öldurnar veltu sér letilega, ýrðu vatni hvort á annað og hlógu. Þau höfðu bæöi Iiaðföt og handklæði eins og jafnsiðsömu fóiki hæfði — Pinmeberg var nneð baðhandklæði húsmóðíur sinnar. Síðan settust pau og hiorfðu yfir vatnsflötinn, og vissu ekki hvað pau áttu að taka sér fyrir hendur. „Ég verð ví'st að klæða nrig og rieyna að komast eitthvað lengra áfram.“ „Já, pað fer að kólna úr pessu,“ sagðt hann, en samt sitja pau kyr eftir siem áður. Þau pegja liengi og hvorugt peirra sýnir á sér nokkurt farár- snið. Hafi'ð bylti,, sér og stynur í kvöldkyrðinnii. „Nei, nú verð ég að fara,“ segir hún og henlni er í raun ,og veru alvara með að standa upp, en pá leggur hann handJegginn blítt og varlega yfir um halna. Hann er jafnkvíðafuilur og titr'a.ndi og hún. Hafnii'ðurinn verðujr alt í eániu svo hávær. Hann beygir sig niður að andliti bennar. Augu hennar ieru aldökk og skínandi. Munnur h'ennaar — já — þaö er einmitt munnur hennar, sem hann hefir funldið. Varáinar opnast eins og, sjálfu sér og mæta, vörum h,ans. „A-æ,“ segir hann í hálfum hijóðum og er/fjarska, fjarska hamingjusamur. Svo flytur han,n hönd síina frá herðum thennair' og tekur um brjóst bpninar. Hún færir sig lítið eitt og snögt frá honum, en pegar hann lítur bara bænaraugum á liana, þrýstiir hún brjóstiuu að hendi hans. Og alt í einu hrópar hún hátt og skýrt: „Já! Já! Já!“ Það er eins og fagnaðarhróp frá hjartarótum inennar. Hún vefur örmunum um háls honum og prýstir sér að bonum. Hann veit samstundiis að hún vill pað sama og hanin. Hún hafði sagt: Já! prisvar stnnum. Þau vissu ekki einu sinnj inafnið hvort á öðru. Þau höfðu aidrei, séð hvort annað. fláfið lá kyrt. og raulaði lög sí,n og hhniininn varð1 m'yrkari og myrkarii. Pússer s,á hverja stjörnuina kviikna á fætur annari og sagði þa'ð við hann. Nei', pau vissu ekkiert hvort um annað. Þau vissa bara að það var gott að vem umg og elska hv-ort annað. Þau hugsuðu ekkert um Dengsa — árioiðantega ekki nú. En .nú kom hann! — — Borgargnýxiinn færijst aftur nær. Nú ,er pað ekki niðutí liafsáns, heldur stórboijgawlninair. Já, já, pað hafði verið yndiisiegt alt saman. Hann hafði unnlð í happdrættiinu. Stúikan parna frá klettunum og sandströndiinini var hezta kona í lieimi. Bara að hann gæta líka orðiið bezti maðurinn-----. Pinneberg rís hægt á fætur. Hainn kveiikir ljós og lítur á klukk- un,a. Hún er dálítiið yfir sjö. Nú iiggur hún parna fyrir handan. Nú er það að gerast. Ha|n;n, fer í frakkann siinn og hleypur t'iil siúknahússiins. Dyravörðuriinn horfir undrandi á liann. „Hvert á að fara? Njú,á fæíðiiingardieildiina, já, einmitt. Haldiö bara áfram beilnt af augum.“ Piinnehierg hleypur á milli húsanna. Alls staðar er þegar búið að kveikja Ijós. 'Undir ljósúnum eru hvítar sængur. Þarna lijggur pað þúsundum og hundruðum sam- saman. Sumir deyja aninaðhvort fljótt eða seint. Öðrum batnar til þess eins að deyja í annað skifti. Við deyjum allir undir hhvítni sæng. Lífið er annars auma stofnunin. Inni á gangi fæðmgardeildarin.nar stafar birtu frá fáeinum skygðum ljóskúlum. Eniginn er iinni í herbergi yfirhjúkrunarkow- unnar, en nú kemur önnur systir og Pinjmeberg Ifer pegar mieö furni og fáti að stama fram löngum útskýringum1 á því, hvers vegna hann sé komiinn. Systirin, heyrir aðieins nafniö og siðan segir hún: „Viljíjð þér bíða aðeiins ieiitt augnablik,“ og gengur inn um dyr mieð hólsitil- aðri hurð og síðan um aðrar dyr, sem líka eru með bólstraöri hurð. Litlu síöar iéru báðar piessar bóistruöu hurðir opnaðar i skyndi og látinar aftur á eftir nýrrii hjúkrunarkoiiu, lítiili og döfckri yflirliitum, skörungliegri og leiinbeiittri á svip. Hana ber mjög braðan á. „Narrak“ miðstöðvavkntill nr. 2 til sölu ódýit. Sími 1965. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. FERÐIST AÐ MARJýARFLJÓTI í hinum góðu og ódýru bílum frá Vörubílastöðinni í Reykjavík. MILNERSBOÐ. heimatilbúlð kjötfars og fiskfars f»st daglega. Laugavegi 48. Sími 1505. Sérverzltm með gúnunivörui til heiibrigðisparfa. 1. fl. gæði, Vöruskrá ókeypis og burðargja'ds- fritt. Srifið. G. J Depotet, Pcst- box 331, Köbenhavn V. Orgel-hamóníuin og Pianó.-. Leitið upplýsinga hjá mér,. ef þér viljið kaupa eða eelja slik hljóðfærií Bdarnasoíif SolvojLluro 5. BRYNJÖLFUR ÞORLÁKSSON er fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Lesið ðr rithðnd. Nú getur hver og einn fengið upplýsingar um skapgerð sina o. fi. með pví að skrifa vísu péssa: Fyrsta skilorð fullkoinins lifs, lífs í siðferðis- og sáiar-krafti — það er viljinn, viljinn til að lifa; laust er ait, ef lífsvííjann prýtur, og eiginhandar-undirekrift ásamt heimilisfangi og 2 kr. í ónotuðum frímerkjum, og leggja pað i lok- uðu umslagi í póst, merkt: Rit- hönd, pósthólf 944. Verður yður pá sent í pósti svar við, hvuð í rithönd yðar býr. -------------- Austurbæingar ! Kaupið laxa- og siiunga- tækin fyri r helgina í AT'LABÚÐ, Kjöt í Vi og ’/s ds. Kæfa í lN V-i ds. Lifrarkæfa Bollui Gaffalbitar Áveztir Jarðarber . Perur Apricosur Ferskjur Ananas. HverfisgÖtn 40, síini 4757.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.